Morgunblaðið - 05.06.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.06.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1974 25 Frá Samvinnu- skólanum Bifröst Umsóknir um 1 . bekk Samvinnuskólans Bifröst skulu hafa borizt skrifstofu skólans, Suður- landsbraut 32, fyrir 20. júní n.k. Eldri umsóknir ber að staðfesta með símskeyti eða símtali fyrir sama tíma. Samvinnuskólinn Bifröst. Frá framhaldsdeild Samvinnuskólans Umsóknir um framhaldsdeild Samvinnuskólans í Reykjavík skulu hafa borizt skrifstofu skólans, Suðurlandsbraut 32, fyrir 1. ágúst n.k. Rétt til að setjast í framhaldsdeildina eiga allir, sem lokið hafa burtfararprófi frá Samvinnuskól- anum. Framhaldsdeild Sam vinnuskólans. RAMMI H/F: Te-Tu Gluggar, Svalahurðir, Úti- hurðir. GLERBORG H/F: Einangrunargler, Þéttilistar TRÉIÐJAN H/F: Innihurðir, Viðarþiljur. SAMEIGINLEG SÖLUSKRIFSTOFA IÐNVERK HF. ALHLIÐA BYGGINGAÞ3ÓNUSTA NORÐURVERI Pósthólf 5266 v/Laugaveg & Nóatún símar: 25945 & 25930 Frá gagnfræðaskólum Reykjavíkur Dagana 4. og 5. júní, kl. 14—18, verður tekið á móti umsóknum um 3. og 4. bekk gagn- fræðaskólanna í Reykjavík fyrir næsta skólaár. Um bóknámsdeildir 3. bekkjar skulu nemendur sækja sem hér segir: Þeir, sem Ijúka unglingaprófi frá Austurbæjar- skóla og Hlíðarskóla, sæki um í Gagnfræða- skóla Austurbæjar. Þeir, sem Ijúka unglingaprófi frá Hagaskóla, Réttarholtsskóla, Vogaskóla og Laugalækjar- skóla, sæki um, hver í sínum skóla. Þeir, sem Ijúka unglingaprófi frá Breiðholts- skóla, Fellaskóla og Langholtsskóla, komi hver í sinn skóla til þess að ganga frá umsóknum. Um verknámsdei/dir 3. bekkjar skal sækja í Ármúlaskóla, nema sjóvinnudeild í Gagnfræða- skóla Austurbæjar. úm 4. bekk sæki nemendur, hver í sínum skóla. Umsækjendur hafi með sér prófskírteini. Kennsla hefst í gagnfræðaskólum Reykjavíkur 1 0. september. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Fiskiskip til leigu Til leigu er 229 rúmlesta fiskiskip. Skipið er útbúið til að stunda línu- og nótaveiðar. Upplýsingar gefur Landssamband ís. útvegsmanna, sími 16650. Ibúðirtil sölu Fossvogur Vorum að fá til sölu mjög skemmtilegar 3ja herbergja íbúðir á hæð, með 1 herbergi í kjallara, í Snælandshverfinu Kópavogsmegin í Fossvogi. Seljast fokheldar með fullgerðri miðstöð, húsið frágengið að utan, sameign inni frágengin að mestu, með gleri í gluggum o.fl. Afhendast 15. marz 1975. Gott útsýni. Stutt í verzlanir og önnur sameiginleg þægindi. Teíkning til sýnis á skrifstofunni. Fast verð. Dalsel Mjög skemmtilegar 5 herbergja endaíbúðir við Dalsel í Breiðholti II. Seljast tilbúnar undir tréverk, húsið fullgert að utan og sameign inni frágengin að mestu. Sér þvottahús á hæðinni. Afhendast 15. marz 1975. Teíkning til sýnis á skrifstofunni. Ágætt útsýni. Bílskýli fylgir. Beðið eftir Húsnæðismálsstjórnarláni. Fast verð á íbúðunum. Arni Stefánsson, hrl., Suðurgötu 4. Sími 14314. PARKET

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.