Morgunblaðið - 06.06.1974, Síða 23

Morgunblaðið - 06.06.1974, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAUUR 6. JUNI 1974 23 Sendiferðabíll til sölu Tilboð óskast í Commer sendiferðabíl árg. 1969. Bíllinn er skoðaður 1974. Til sýnis að Reykjalundi, Mosfellssveit. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri. BILLTIL SÖLU Chevrolet Impala árgerð 1971. Upplýsingar í síma 25473 milli kl. 7 og 8 næstu daga. M/s Hekla fer frá Reyjavík laugardaginn 8. þ.m. vestur um land í hringferð. Vörumótttaka: þriðjudag og miðvikudag. A, SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Leitum að timbur eða steinhúsi við Tjarnargötu, Suðurgötu, Laufásveg eða svipuðum slóðum Fjársterkur kaupandi IBUDA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GA>ILA BÍÓI SÍIVXI 12180. Æ ttarmót Lækjarbotnaætt Niðjar Sæmundar Guðbrandssonar, hreppstjóra, á Lækjarbotnum, Landsveit og konu hans Katrínar Brynjó/fsdóttur ætla að hittast að Brúar- lundi, Landsveit laugardaginn 8. júní nk. kl. 18. Matur, ávarp, söngur og dans. Ferð frá Umferðamiðstöðinni kl. 14. Fjölmennum öll með fjölskylduna. Undirbúningsnefdin. pi4ri0iiwMaí>iííj óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Ólafsvík Vantar umboðsmann strax Uppl. á afgreiðslunni í síma 10100. Hvammstangi Umboðsmaður óskast strax. Upplýsingar hjá Karli Sigurgeirssyni í síma 1350 og hjá afgreiðslunni í síma 1 01 00. Innri-Njarðvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og inn- heimtu fyrir Mbl. Uppl. hjá umboðsmanni. Sími 6057 og hjá afgreiðslumanni í Reykjavík. Sími 10100. Breytingar á námi bif- vélavirkja AÐALFUNDUR Félags bifvéla- virkja var haldinn laugardaginn 30. marz sl. í Tjarnarbúd. For- maður flutti skýrslu stjórnar og kom þar m.a. fram, að nýlega voru gerðir kjarasamningar við fsl. álfélagið og átti félagið aðild að þeim. Þá átti félagið aðild að hinum almennu kjarasamn- ingum, sem gerðir voru í lok febrúar, og samningum, sem gerðir voru við verktaka Sigöldu- virkjunar. Unnið er að breytingu á námi I bifvélavirkjun, þ.e. að færa verk- legt nám að hluta inn í iðnskóla og þar með stytta námstímann. Framhaldsnámskeið fyrir bifvéla- virkja voru haldin með sama hætti og verið hefur við Iðnskól- ann í Reykjavlk. Formaður Félags biívélavirkja var kjörinn Sigurgestur Uuðjóns- son og með honum i stjórn eru Guðmundur Hilmarsson varafor- maður, Einar Steindórsson, Eyjólfur Tómasson, Samson Jó- hannsson og Björn Indriðason. Wagoner 1972 Til sölu vel með farinn Wagoner Custorn árg. 1 972 með sjálfskiptingu og vökvastýri. Til sýnis og sölu að Sundagörðum 4 á skrif- stofutíma. Eggert Kristjánsson og c/o hf. Sími 85300. TIL SðLU í KAUPMANNAHÖFN BLAÐIÐ FÆST l\IU I LAUSA SOLU I BLAOASOLUIMNI I FLUGAFGREIÐSLU SAS I SAS-BYGGINGUNNI I MIÐ BORGINNI. er svo annað lakk Manstu þegar þú lakkaðir síðast? Lakklyktin ætlaði alla að kæfa, og þegar þú varst loksins búinn að lakka, áttirðu enga terpentínu til að hreinsa alla nýju penslana, sem þú keyptir. Bráðum þarftu að lakka aftur, sannaðu til. Þá er líka betra að gera ekki sömu skyssuna aftur. Nú skaltu nota Hitt lakkið. Kópal-Hitt er hálfgljáandi vatnsþynnt akryl-lakk, ætlað á tré og stein, - úti sem inni. Kópal-Hitt hefur einnig frábæra veður-vatns- og þvottheldni. Svo geturðu nefnilega notað rúllu, og að sjálfsögðu pensil líka. Kópal-Hitt þomar á 1—2 klst. Það er lyktarlaust, gulnar ekki og bregst ekki. Greinargóður leiðarvísir á hverri dós. Þegar þú ert búinn að lakka, þá, — já þá þværðu rúlluna og penslana úr venjulegu sápuvatni. Hugsaöu um Hitt þegar þú lakkar næst.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.