Morgunblaðið - 15.06.1974, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚNl 1974
Grundarfjörður
Baráttuþing verður haldið í samkomuhúsinu
laugardaginn 15. júni kl. 1 5.00.
Ræðumaður verður Gunnar Thoroddsen.
Ávörp flytja: Jónína Mikkelsdóttir. Jón Sigurðs-
son, Ellert Kristinsson
Fundarstjóri verðurÁrni Emilsson.
SUS — kjördæmasamtökin.
Sjálfstæðishús
Sjálfboðaliðar
Sjáltboðaliða vantar til ýmissa verkefna í nýia Siálfstæðishúsinu kl.
13:00 til 18:00, laugardag. Vinsamlegast takið með ykkur hamra og
kúbein.
Sjálfstæðismenn athugið, að mjög áríðandi er að fjölmennt verði til
sjálfboðavinnu næstu laugardaga.
Sjálfstæðismenn:
VIÐ BYGGJUM SJÁLFSTÆÐISHÚS.
Byggingarnefndin.
HVÖT,
FÉLAG SJÁLFSTÆÐISKVENNA, HELDUR FUND ( ÁTTHAGASAL
HÓTELSÖGU FIMMTUDAGINN 20. MAÍ KL. 20.30.
ÁVÖRP FLYTJA:
RAGNHILDUR HELGADÓTTIR, fyrrv. alþingismaður
GEIRÞRÚÐUR H. BERNHÖFT, ellimálafulltrúi,
ÁSLAUG RAGNARS, blaðamaður,
BERGLJÓT HALLDÓRSDÓTTIR, meinatæknir,
RAGNHEIÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR, læknir,
AUÐUR AUÐUNS, fyrrv. dómsmálaráðherra
og GEIR HALLGRÍMSSON, formaður Sjálfstæðisflokksins.
Guðrún Á Símonar syngur við undirleik G uðrúnar Kristinsdóttur.
ALLT SJÁLFSTÆÐISFÓLK ER HVATT TIL AÐ KOMA Á FUNDIMN.
STJÓRNIN
Barðastrandasýsla
Kvennafundur verður haldinn í félagsheimilinu Skjaldborg, Patreksfirði
i dag, laugardaginn 1 5. júni og hefst kl. 4.
Framsöguræður flytja:
Hildur Eínarsdóttir, Bolungarvík og
Sigurlaug Bjarnadóttir frá Vigur.
Frjálsar umræður.
FUNDARBOÐENDUR
DALVÍK
Almennur stjórnmálafundur verður haldinn i Skátabúðinni i Dalvik
sunnudaginn 1 6. júni kl. 20.30.
Ræðumenn verða Halldór Blöndal, Sveinbjörn Steingrimsson og
Svanhildur Björgvinsdóttir.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
Þorlákshöfn
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi boða til
stjórnmálafundar í barnaskólanum Þorlákshöfn, sunnudaginn 16. þ.m.
Fundurinn hefst kl. 8.30 e.h.
Allir velkomnir á fundinn.
Laugarvatn
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins i Suðurlandskjördæmi boða til
stjórnmálafundar í barnaskólanum Laugarvatni, fimmtudaginn 20.
þ.m.
Fundurinn hefst kl. 8:30 e.h.
Allir velkomnir á fundinn.
Félagsmálanámskeið
Kópavogur
verður haldið dagana 18., 19. og 21. júni i
Sjálfstæðishúsinu. Leiðbeinandi verður Guðni
Jónsson og verður fjallað um fundarstjórn, fundar-
reglur, fundarform og flutning ræðu. Upplýsingar
veitir skrifst. Sjálfstæðisfélaganna, simi 40708,
43725.
Öllum heimil þátttaka. TÝR, F.U.S.
HRÍSEY
Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í Hrisey sunnudaginn 16.
júni kl. 16.00. Á fundinum ræða Jón Sólnes, Lárus Jónsson og
Halldór Blöndal um stjórnmálaviðhorfið. Allir velkomnir.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
Akranes
D-listaskemmtun
Kosningaskemmtun verður halriin
i Hótel Akranes sunnudaginn 16.
júni n.k. og hefstkl. 21.00.
Ávörp: Geir Hallgrímsson formaður
Sjálfstæðisflokksins og Jón
Árnason, Jón Sigurðsson og Valdim'ar Indriðason.
Tvisöngur
Hljómsveit Kalla Bjarna leikur fyrir dansi.
Sjálfstæðisfélögin Akranesi.
EINGÖNGU
VÖRUBÍLAR
VINNUVÉLAR
7?£>S/oð
SlMAR 81518 - 85162
SIGTÚNI 7 - REYKJAViK
SIG. S. GUNNARSSON
Þakkarávarp
Hjartans þakkir minar til þeirra
sem mundu áttræðisafmæli mitt
4. júní sl. glöddu mig og
heiðruðu með gjöfum, blómum
og skeytum. Sérstakar þakkir til
barna minna. Guðs blessun fylgi
ykkur öllum. ^//^
Jónsdóttir
Hjálmholti 6.
Kvenfélag Neskirkju
Kvöldferðin verður farin miðviku-
daginn 19. júni, ef næg þátttaka
fæst. Nánari uppl. i sima 1 6093
— 1 1079 til laugardagskvölds.
Stjórnin.
Kvenfélag
Háteigssóknar
Sumarferðin verður farin miðviku-
daginn 19. júní. Þátttaka óskast
tilkynnt i siðasta lagi þriðjudag.
Allar upplýsingar i simum 341 14
Vilhelmina, 16797 Sigriður.
Hjálpræðisherinn.
Sunnudag kl. 11: Helgunarsam-
koma. Kl. 20.30: Hjálpræðissam-
koma. Kapteinn Áslaug Haugland
talar. Mánudag 17. júní kl.
14—24: Kaffisala.
Allir velkomnir.
Fíladelfía
Sunnudagur 16. júni.
Safnaðarguðsþjónusta kl. 14.
Almenn guðsþjónusta kl. 20.
Ræðumaður Einar Gíslason o.fl.
1 7. júni kl. 20.30. hátiðasamkoma.
Ræðumaður Willy Hansen.
Kór safnaðarins syngur.
Einsöngvari Svavar G uðmundsson.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma að Óðinsgötu
6a á morgun kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
K.F.U.M. á morgun
Almenn samkoma á vegum
Kristniboðssambandsins að Amt-
mannsstig 2b kl. 20.30.
Eva Djupvik kristniboði talar.
Allir velkomnir.
Laxveiði
Tilboð óskast í Langá á Mýrum, sumarið 1 975.
Allar nánari upplýsingar veitir Jóhannes
Guðmundsson Ánabrekku, sími um Borgarnes.
Toyota Corolla
bifreið, árgerð 1972, fjögurra dyra sedan, ekin
24 þúsund km til sölu. Upplýsingar veittar í
síma 84961 eftir kl. 19.00.
Dómkórinn
óskar eftir söngfólki. Upplýsingar í síma
19958. Stjórnin.
Ferðafélagsferðir
1 6. júni:
Kl. 9.30. Söguslóðir Njálu,
verð kr. 1.200.
Kl. 9.30. Norðurbrúnir Esju,
verð kr. 600.
Kl. 13. Móskarðshnúkar,
verð kr. 400.
1 7. júni:
Kl. 9.30. Marardalur —
Dyravegur,
verð kr. 700.
Kl. 1 3. Jórukleif — Jórutindur,
verð kr. 500.
Brottfararstaður B.S í.
Ferðafélag fslands.
KIR RUKR
uiesKiPTin sim
nudvsn í
|H*rðunb(a&itiu