Morgunblaðið - 15.06.1974, Síða 24

Morgunblaðið - 15.06.1974, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JUNÍ 1974 Atvinna úti á landi Ungur maður með góða bókhaldsþekk- ingu og reynslu í skrifstofustörfum, óskar eftir vel launaðri atvinnu úti á landi. Húsnæði þarf að fylgja. Tilboð merkt: „960" sendist afgr. Mbl. fyrir 22. júní. Fegrunar- sérfræðingur óskasttil starta í snyrtivöruverzlun allan daginn. Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf vinsamlegast sendist Mbl. fyrir 21. júní merkt: „1003". Kennarastöður á Akureyri við barna- og unglingaskólana á Akureyri eru 13 kennarastöður lausar til um- sóknar, þar af ein söngkennarastaða. Ennfremur 3 kennarastöður við Gagn- fræðaskóla Akureyrar. Aðalkennslugreinar: Enska, stærðfræði og landafræði. Umsóknarfrestur til 1. júlí n.k. Upplýsingar gefa skólastjórarnir. Fræðs/uráð akureyrar. Verkstjóri til Grænlands Verkstjóri óskast strax í skipasmíðastöð- ina í Fredriksháb. Stöðin er með 250 tonna braut en gerir einnig við stærri skip. Nýsmiði er ekki framkvæmd. í stöð- inni vinna ca. 40 manns og nánustu samstarfsmenn eru skipasmiður og vél- stjóri. Reynzla umsækjanda frá ámóta fyrirtæki æskileg og nauðsynleg er þekk- ing vélabúnaður skipa. Laun eftir nánara samkomulagi. Húsnæði á staðnum og húsaleiga fer eftir gildandi reglum opinbera starfsmanna í Grænlandi. Frí ferð til Grænlands og heim aftur að loknum 2ja ára starfstíma. Skrifleg um- sókn m. 7417. með uppl. um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. Atvinna — húsnæði Fyrirtæki úti á landi óskar að ráða til skrifstofustarfa karl eða konu, sem getur unnið sjálfstætt. 5 herbergja íbúðarhæð getur fylgt. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. júni merkt: „11 1 6". Trésmiðir Óskum að ráða nú þegar trésmiðaflokk. Skel/afel/ h.f. Sími 864 1 1. <vö/dsími 81491. Heildsölufyrir- tæki óskar að ráða stúlku til vélritunar og allmennra skrifstofu- starfa, enskukunnátta æskileg. Tilboð er tilgreini menntun og fyrri störf sendist afgreðslu blaðsins merkt Ábyggileg 1489 hið allra fyrsta. Bókarar Loftleiðir h.f., óska eftir að ráða nokkra vana bókara, konur eða karla, til starfa í endurskoðunar- og bókhaldsdeildum rélagsins. Uppl. hjá starfsmannastjóra n.k. þriðju- dagsmorgun milli kl. 1 0— 1 2. Loft/eiðir h. f. Skurðgröfumaður óskast til að vinna á JCB skurðgröfum hjá áhaldahúsi Njarðvikurhrepps, þyrfti einnig að geta unnið við viðgerðir og hafa réttindi til að aka stórum vörubílum. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 92- 1796 á vinnutíma og 1786 utan vinnu- tíma. Okkur vantar tvo menn vana akstri til afleysinga vegna sumar- leyfa starfsmanna. Störfin eru við útkeyrslu og sö/u úr bif- reiðum á framleiðsluvörum okkar í Reykjavík og nágrenni. Upplýsingar veitir verkstjóri vöruaf- greiðslu að Þverholti 1 9 (ekki í síma). Smjör/íki h. f. I. vélstjóra eða mann vanan vélum vantar strax á humarbát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8053, Grindavík. Sumarvinna Óskum eftir að ráða mann til sölustarfa og fleira í sumar. Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf 5275 fyrir n.k. mánudagskvöld. Osta og smjörsa/an s. f., Snorrabraut 54. Atvinna — Atvinna Viljum ráða verzlunarstjóra í nýlega kjör- búð og afgreiðslumann í byggingarvöru- vezlun. Upplýsingar í síma 50200. Kaupfé/ag Hafnfirðinga. Kennarar — opinn skóli Danska Að Leirárskóla í Borgarfirði vantar tvo kennara. 1. í dönsku (byggt er á kerfi Ourlíar) 2. I kennslu 6—9 ára barna i „opnu kerfi". Upplýsingar veitir skólastjóri. Sigurður R. Guðmundsson. Starf sveitarstjóra Selfosshrepps er hér með auglýst laust til umsóknar. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrif- stofu Selfosshrepps fyrir 1 0. júlí n.k. Hreppsnefnd Selfosshrepps. Hjúkrunarkonu vantar strax að sjúkrahúsi Seyðisfjarðar. Laun samkvæmt kjarasamningum. Sjúkrah úsne fndin. Atvinnurekendur Ungur reglusamur maður með Sam- vinnuskólapróf og góða reynslu í bók- halds og skrifstofustjórn óskar eftir vel launaðri atvinnu á Reykjavíkursvæðinu. Tilboð merkt: „959" sendist afgr. Mbl. fyrir 20. júní. VERKSMIÐJUÚTSALA Aðeins í tvo daga Stór útsala á buxum fyrir dömur, herra og börn úr terylene, flaueli og fl. Einniq efni í metratali. Verð á buxum frá kr. 500.— Opið í dag frá 9 — 4 e.h. Mótel Magasín h.f., (ínníKportið)and' MALVERK — INNRÖMMUN Nýkomið mikið úrval af erlendum rammalist- um. Úrval málverkalista. Myndamarkaðurinn, Fischersundi. Opið frá 13—18. Sími 2- 7850. Leikfélagg Hafnarfjarðar Sýnir í kvöld laugardag 1 5. júni kl. 20.30 i Bæjarbió i Hafnarfirði. Leikritið: Leifur Lilli Brúður og Blómi. Athugið: siðasta sýning í Hafnarfirði i sumar. Miðasala i Bæjarbió laugardag frá kl. 1 6—20.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.