Morgunblaðið - 15.06.1974, Síða 29

Morgunblaðið - 15.06.1974, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JUNl 1974 29 fclk í fréttum Heath hljómsveitarstjóri Eins og fram hefur komið { fréttum af Listahátfð hér f blaðinu átti Sinfðnfuhljðmsveit Lundúna 70 ára afmæli sunnudaginn áður en hún kom til Reykjavíkur. Var f þvf tilefni efnt til hljðmleika f Festival Hall f London. Meðai verka sem hljðmsveitin flutti var „Die Meistersinger“, og stjðrnaði Edward Heath fyrrum forsætisráðherra hljðmsveitinni f þvf verki. André Previn aðalhljðmsveitar- stjðri sagði á eftir, að Sinfonfuhljðmsveit Lundúna ætti ekki betri stuðningsmann og vin en Heath, sem einnig væri ágætur tðnlistarmaður. Skýrði hann jafnframt frá þvf að Heath hefði verið útnefndur heiðurfélagi f hljðmsveitinni. Myndirnar eru af hljðmsveitarstjðranum Edward Heath, og tekin á afmælishljðmleikunum. Aldurinn skiptir ekki máli Lögreglan f Peoria f Banda- rfkjunum handtðk nýlega Söru Cowan, sem gengur undir viðurnefninu „Baby Doll“, og sakaði hana um að stunda vændi. Það þætti ekki f frá- sögum færandi undir venju- legum kringumstæðum, en það vill svo til að Sara er 73 ára. Segir taismaður lögreglunnar að hún hafi reynt að fá dul- búinn lögreglumann til lags við sig. „Eg hef selt þjðnustu mfna allt frá þvf ég var 19 ára, en þá brást æskuást mfn,“ segir Baby Doll f viðtali, sem fréttamaður átti við hana í fangelsinu. „Mér verður fljðtlega sleppt héðan, og ef til vill á ég eftir að koma hingað aftur. 150 dollara elli- lffeyrir á mánuði nægir ekki fyrir saiti f grautinn." Dönsk hertogynja af Cloucester HENRY William Frederick Albert prins, hertogi af Gloucester, Kaupmannahafnarblaðið Aktuelt skýrði frá þvf á þriðjudag að talsvert væri um það, að danskar konur giftust að nafninu til erlendum verkamönnum gegn greiðslu, og tryggðu þeim þannig dvalarleyfi f landinu. Segir blaðið að oft fái konur þessar greiddar 3.000 til 5.000 danskar krðnur fyrir að lána mönnunum nöfn sfn, en fljötlega eftir vfgsluna slfti þau samvistum, ef þau hafa þá nokkurntfma búið saman. Það er aðeins f fáum tilfellum, sem upp kemst um þessi svik, og er þá manninum vfsað úr landi. „Eiginkonan“ fær að halda sfnu, og ná engin lög yfir hana. Myndin sýnir hvernig teiknari blaðsins hugsar sér örlög „eiginmannsins“. sonur Georgs V. Breta- konungs og föðurbróðir Elísabetar drottningar, lézt á mánudaginn, og erfði þá Richard prins, sonur hans, hertogatitil- inn. Richard prins er 29 ára, ognýjahertogaynjan af Gloucester er dönsk. Hún hét áður Birgitte van Deurs, dóttir dansks lögfræðings. Hún starfaði sem ritari við danska sendiráðið í London þar til hún giftist prinsinum sínum í júlí 1972. Þau hjónin eiga von á fyrsta barni í haust. Richard prins var yngri sonur hertogans heitins, en eldri bróðirinn, William prins, fórst í flugslysi fyrir tæpum tveimur árum. Richard er arkitekt að mennt, og hefur áhuga á ljós- myndun. Hefur hann meðal annars skrifað bók um húsagerðarlist, sem út kom í fyrra og bar titilinn „The Face of London“. Myndin er af hertogahjónunum nýju. Utvarp Reykjavík 15. júnf 7.00 >Iorgunút\arp Vcdurfrcgnir kl. 7.00, 8.15 10.10. .Morgunlcikfimí kl. 7.20. Frúttir kl. 7.50. 8.15 (or forustugr. daghl.), 9.00 Morgunhæn kl. 7.55. MorKunstund harnanna kl. 8.45: Ásdís Skúladóttir los söguna „Hósarunninn" pftir llurmýniu /ur Muhlon í þvöingu <iunnars Bonodiktssonar. Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. I.ótt lög á milli atrióa. Oskalög sjúklinga kl. 10.25: Borg- hildurThors kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónloikar. Til- kynningar. 12.25 Fróttir og voóurfro«nir. Til- kynningar. 13.30 Lótt klassfsk tónlist frá útvarpinu í Múnchon. 14.00 Vikan.scmvar l*áll Hcióar Jónsson scr um þátt mcó ýmsu cfni. 15.00 Miódcgistónlcikar. a. „Italska stúlkan f Alsfr” forlcikur cftir Rossiní. Fflharmónfusvcitin f Bcrlfn lcikur. Fcrcnc Fricsaystj. h. Tcrcsa Bcrgan/a syngur spánska o« ftalska sön«va. c. Vladimir Horowjt/ lcikur pfanólög cftir Chopin. d. Sinfónfa f I>-dúr (K48) cftir W. \. Mo/.art. L’oiscaux-Lyrc hljómsvcitin lcikur. Louis dc Fromcnt stj. 15.45 \ fcróinni Ökiiniaóur: Arni Þór Fymundsson. (Fróttir kl. 10.00. \cóurfrc«nir kl. 10.15) 10.30 Horft iim öxl o« fram á vió <iísli Hclgason fjallar um útvarpsda«skrá sfóustu viku o« hinnar komandi. 17.30 „Þc«ar fcllihylurinn skall á*‘ cftir Ivan Southall Á skjánum LAUGARDAGUR 15. júní 1974 20.00 Fróttir 20.20 Veóur og au«lýsin«ar 20.25 Læknir á lausum kili Breskur gamanmvndaflokkur. Þýóandi Jón Thor Haraldsson. kl. 20.50 Heimildarmynd um finnska arkitektinn Alvar Aalto og feril hans. 22.00 Mærin frá Orleans (Joan of Arc) Bandarísk bíómynd frá árinu 1948. byggð á leikriti eftir Maxwell Ander- son. Aóalhlutverk Ingrid Bergman. Jose Ferrerog Ward Bond. Þýóandi Dóra Hafsteinsdóttir. Mvndin lýsir þátttöku frönsku sveita- stúlkunnar Jeanne d’Arc í stríói Frakka gegn Englendingum á Þriója tug 15. aldar. Jeanne. eóa heilög Jóhanna. eins og hún hefur verió nefnd. taldi sig fvlgja boói æóri máttar- valda. Hún náói trúnaói hins veikgeója konungs og leiddi her hans til sigurs vfir Englendingum. en var síóar tekin til fanga af óvinunum og brennd á báli sem galdranorn. 23.40 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 16. júní 1974 17.00 Endurtekið efni „Eyja Grfms f Norðurhafi44. Kvikmynd, gerð af Sjónvarpinu, um Grfmsey og Grfmseyinga. Áður sýnd 1. janúar 1974. 18.00 Skippf Astralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýóandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 SögurafTuktu 11. þáttur sögulok. Þýóandi o« lcikstjóri: Stcfán Baldursson Pcrsónur o« lcikcndur: Palli/ Þór- hallur Sigurðsson. Addi/ Hand\cr Þor- láksson. Fanncy/ Þórunn Si«uróar- dóttir. Hanncs/ Þóróur Jón Þóróarson. Krissi/ Si«uróur Skúlason. Maja/ llcl«a Jónsdóttir. (iurrf/ Sólveig Ilauksdóttir. Frökcn Fríóa/ Anna (iuómundsdóttir. Bcncdikt forstjóri/ Stcindór Hjörlcifsson. Hcrra (ífsli/ Bcssi Bjarnason. <»cor«/ Guömundur Magnússon. Alfrcó/ Harald <i. Haraldsson, Sögumaóur/ Jón Júlfus- son. 18.00 Söngvar í lcttuin dúr. Til- kynningar. 18.45 Vcóurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frcttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Portúgalskt kvöld a. Hclgi P. Hricm fyrnim scndihcrra flyturcrindi um land o« þjóó. h. Portú«ölsk þjóólöK. sun«in o« lcikin. c. Lcsin smásaga cftir portúgalskan höfund. 21.00 Frá Listahátfö Finnski hassasön«varinn Martti Talvcla syngur f lláskólahfói: Vludimfr Asjkcna/ý lcikur á pfanó. Fyrri hluta tónlcikanna út\arpaó hcint: a. Fjögur lö« cftir Franz Schuhcrt: 1: „An schwagcr Kronos**. 2: „Im Ahcndrot**. 3: „Totcn«ráhcrs Hcimvch**. 4: „Dcr Schiffcr**. h. Fjórir alvarlcgir söngvar (Vicr crnstc <ícsán«c) cftir Johanncs Brahms vió Ijóó cftir Martcin Lúthcr. 21.45 Frá Brctlandi \«úst tiuómundsson flytur. 22.00 Frcttir. 22.15 Vcóurfrcgnir. Danslö« 23.55 Frcttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Kanadfskur fræðslumyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.40 Steinaldartáningarnir Bandarfskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Heba Júlfusdóttir. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Við Suðurskautsins skikkjufald Bresk fræðslumynd um dýralff og landslag á Suðurskautslandinu. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannes- son. 20.55 Bræðurnir II Bresk framhaldsmynd. 2. þáttur. Hjólin snúast Efni 1. þáttar: Mary Hammond kemur óvænt heim úr heilsubótaferð til meginlandsins á afmælisdegi Barböru Kingsley. Barbara hefur boðið vinum sfnum til veislu, þar á meðal Edward. Hann verð- ur þó að afþakka boðið, þar eð móðir hans boðar til fjölskyldufundar og leggur rfka áherslu á, að Edward komi þangað. Þennan sama dag kemur f ljós, að ókunnur aðili hefur gert tilboð f lóð, sem liggur að landi Hannond fyrir- tækisins. Bræðrunum þykja þetta slæmar fréttir. Þeir hafa sjálfir hugsað sér að kaupa eignina, en án hennar geta þeir ekki fært út kvfarnar. 21.45 Þingvallahátfðin 1974 Þáttur með upplýsingum um fyrir- huguð hátfðahöld f tilefni af ellefu aida afmæli byggðar á tslandi. Meðal annars er í þættinum rætt við Indriða G. Þorsteinsson, framkvæmda- stjóra Þjóðhátfðamefndar, og óskar ólason, yfirlögregluþjón. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson. 22.20 Að kvöldi dags Sr. Grfmur Grfmsson flytur hugvekju. 22.30 Dagskrárlok. fclk i fjclmiélum & “ ‘. Mærin frá Orleans Laugardagsmynd sjónvarpsins að þessu sinni er Mærin frá Orleans, sem hefur orðið viðfangsefni margra túlkenda. Jóhanna frá örk var uppi á 15. öld, og þegar hún var f æsku tók hún að sjá sýnir og heyra raddir, sem urðu henni Iffssannindi. Mærin, sem leiddi þjóð sfna til sigurs gegn Englendingum, hefur orðið helgisögn, en örlög hennar urðu að brenna á báli fyrir galdra. Myndin, sem sýnd verður f kvöld, er sennilega ekkert lista- afrek, — hún mun vera þunglamaleg, og leikur þeirra heims- frægu listamanna, sem fara með hlutverkin hefur heldur ekki hlotið sérstakt lof. Samt sem áður eru þeir áreiðanlega fáir, sem ekki eru spenntir að sjá þau Ingrid Bergman og Mel Ferrer leika listir sfnar. Dagskrárspjall og Tíu á toppnum t DAG ki. 16.30 er þáttur, þar sem f jallað er um útvarpsdagskrá vikunnar, sem nú er á enda, og einnig þeirrar næstu. Eflaust eru slfkir þættir afar nauðsynlegir, en þessi mun vera nokkurs konar arftaki Morgunkaffisins, þar sem fólk utan úr bæ var fengið til að spjalla saman um dagskrána. Stundum gátu þær samræður orðið skemmtilegar. En það form, sem núverandi þætti hefur verið valið, virðist ekki bjóða upp á nein meiriháttar tilþrif. Hins vegar verður það að teljast furðuleg ráðstöfun, að Tfu á toppnum skuli nú hafa verið fluttur yfir á sunnudag. Miklar óánægjuraddir eru nú uppi um þetta.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.