Morgunblaðið - 15.06.1974, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JUNl 1974
iUjÖRnUiPA
Jeane Dixon
Spáin er fyrir daginn f dag
^ Hrúturinn
21. marz.—19. apríl
Líttu á daginn I dag sem frfdag og forð-
astu að hugsa of um vinnu þfna. 1 kvöld
geturðu hugsað um, hvernig þú getur
fengíð það, sem þér ber.
Nautið
20. apríl -
■ 20. maf
Þegar svo margt gengur á með miklum
breytingum er bezt að Ifta á hraða og
rugling sem óhjákvæmileg atriði. Gerðu
leiðréttingar seint f kvöld eða á morgun.
Enga fljótfærni.
k
Tvíburarnir
21. maf — 20. júní
Vinir þfnir búast nú við, að þú fylgir
þeim f einu og öllu þrátt fyrir aðstæðurn-
ar. Ef þörf er á mikilli fjárfestingu frá
þinni hendi er eins gott að láta þetta
vera.
'ÍW& Krabbinn
m......
21. júní -
22. júlí
Reyndu að hvetja til árangurs f vinn-
unni. Áhrifamikið fólk getur orðið þér
hliðhollt. Reyndu einarðlega að lægja
óánægju innan fjölskyldunnar og endur-
skoða f járhagsáætlunína.
Ljónið
23. júlí —22. ágúst
Persónuleg undrunarefni verða mörg f
dag. Reyndu að koma öðrum á óvart ef þú
kemur þvf við. Komdu heim með gjafir
máli þfnu til stuðnings.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Helgarstörfin ganga mjög vel f dag, og
þú getur sparað þér tfma og peninga ef
þú heldur áfram á þinni braut og hvikar
hvergi. Ný sambönd geta myndazt og þau
ætti að leggja rækt við.
m
W/iXd
Vogin
23. sept. —22. okt.
Þér fer að ganga betur við störf þín f dag
eftir nokkurn öldudal. Lffið er mikil og
stundum erfið reynsla. Treystu á sjálfan
þig-
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Hugurinn ber þíg f dag áleiðis við verk-
efni og hugmyndir, sem þig hefði ekki
órað fyrir, þar til fyrir stuttu. Vertu bara
viss um, að þú flanir ekki að neinu og
hugsir ráð þitt jafnan áður en þú gerir
eitthvað.
r.Ifi Bogamaðurinn
22. nóv. — 21.des.
Þú kemst ekki hjá aukavinnu f dag. Þú
verður að bæta upp fyrir frfðindi, sem þú
hefur notið nýiega, eða hjálpa öðrum,
sem lagt hafa síg fram um að aðstoða þig.
m
Síeingeitin
22. des. — 19. jan.
Ljúktu við ófragengin verkefni. Þú færð
óvænta athygli, kannski almennings, og
jafnvel mat á nýjustu uppátækjum þfn-
um. Þú getur bætt hag þinn núna og
ættir að reyna.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Þú ert sennilega ábyrgur fyrir mörgum
mistökum, sem upp um kemst f dag, og
hikaðu ekki við að taka þau öll á þfnar
breiðu herðar. Þetta verður langur dagur
og gott væri að hvfla sig við og víð.
í< Fiskarnir
19. feb. — 20. marz.
Fólk er stundum gagnrýnið, en ekki e
slfkt bætandi með þvf að kvarta. Þú gæ
jafnvel átt von á óvæntum, skemmtil
um atvíkum ef þú ekki snýrð af rét
braut.
x-e
HÆ.&AN, OMAK,
EINHVER A€)
KOMA!
MyNDI ás MIÖA
ÞESSARI LASERBVSSU
'A OYfiNAR Si
- SVONA —
ER PHIL OG GffBlf-
VNJAN KOMA NIOUR
LEVNISTIGANN...
r OGNU, , t
H6RRAR MiNIR...
ætla e'g ad svna
yKKUR EITT PEIRRA
VOPNA, SEM t>R-
SBVEN FANN
UPP-
HVADA VITLEVSA
en ef einhv6R
V/BRl NLI AO
nalgast...
pkamin
THEKE'5 A 5T0KE
UP THE 5TREET
WHEKE THBH'Ll
PlE(£E«EAf£
FOR NOTHINSy
all m
HAVET0D0
A
PAIR OF
EARRIN65 .
LET'ð JU6T H0P£ THEY
KNOW HOW TO ^TERILIZE
THQR EQUlPMEWT...
— Þaö er verzlun ofar í göt-
unni. þar sem þeir setja göt f
eyrun ókeypis.
— Viö þurfum aðeins að kaupa
eyrnalokka af þeim.
— Viö skulum bara vona, að
þeir kunni að sótthreinsa tækin
sfn.
MAH'BE ALL H'OO'LL 6ET 16 A
MILP CELL0LITI5 INFECT10W...
A PENICJLLIW 5H0T U0ULP
TAKE CARE OF THAT...
— Kannski fáið þið bara smá-
vægilega ígerð og pensilfn-
sprauta ætti að lækna það ....
— Blóðeitrun aftur á
móti... um hana gegnir öðru
máli.’..
— PENSILÍNSPRAUTA?!
I KOTTUHINN fcOx
FERDIIMAIMO