Morgunblaðið - 15.06.1974, Page 32

Morgunblaðið - 15.06.1974, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JUNl 1974 — Stjórnmálaágur kostar vinnu Framhald af bls. 23 Stapa stutt ávarpsorð, en Axel Jónsson þakkaði fyrir hönd að- komumanna og óskaði Njarðvík- ingum til hamingju með sigurinn í kosningunum. 1 sveitarstjórna- kosningunum unnu sjálfstæðis- menn verulega á f öllum byggðum kjördæmisins. Nú háttar svo til, að sjálfstæðismenn eru með hreinan meirihluta eða eru þátt- takendur í meirihlutasamstarfi 1 öllum sveitarfélögum 1 Reykja- neskjördæmi. Og þá voru sjálf- stæðismenn kjörnir I sýslunefnd- ir í öllum hreppum í kjördæminu. Sjálfstæðismenn f Njarðvík voru greinilega ákveðnir f því að fylgja þessum sigri eftir í komandi al- þingiskosningum. Ingvar Jóhannsson nýkjörinn oddviti lýsti framkvæmdum f Njarðvíkurhreppí og lagði sér- staka áherzlu á, að á næsta kjör- tímabili yrðu gerðar úrbætur í atvinnumálum sveitarfélagsins, en á undanförnum árum hefði sveitarstjórnin látið undir höfuð leggjast að bæta úr aðstæðum at- vinnufyrirtækjanna. Þannig yrði eitt af fyrstu verkefnum nýkjör- innar hreppsnefndar að útvega fiskvinnslufyrirtækjunum vatn, en fram til þessa hefðu þau orðið að útvega sér vatn upp á eigin spýtur. I Keflavík tók Tómas Tómasson forseti bæjarstjórnar á móti gestunum. Sfðan var haldið i barnaskólann, þar sem Keflavík- ursýningin var skoðuð. En að því búnu var ekið inn í Keflavík og Tómas Tómasson lýsti því, sem fyrir bar, og helztu framkvæmd- um á vegum Keflavíkurbæjar. En þar sem annars staðar setja hús Viðlagasjóðs sterkan svip á ný- byggðina. 100% FYLGISAUKNING Frá Keflavík var haldið í Gerða- hrepp. Þar sem annars staðar unnu sjálfstæðismenn mikinn sigur í sveitarstjórnakosning- unum. 1 Garðinum hefur ungur sjálfstæðismaður valizt til forystu og verið kjörinn oddviti, Finnbogi Björnsson. Byggðin í Gerðahreppi er dreifð og kostnaður við vega- gerð og holræsalagnir er því mik- ill miðað við íbúafjölda, enda brýndi oddvitinn nýi þingmenn- ina óspart til þess að tryggja auk- ið fjármagn til gatnagerðar f Gerðahreppi. Hátíðahöld sjómannadagsins stóðu sem hæst, þegar frambjóð- endur komu í Garðinn. Við drukk- um sjómannadagskaffi í gömlu, Methalli Breta London, 13. júnf. AP. METHALLI varð á viðskiptajöfn- uði Breta f maf, alls 481 milljón punda, að þvf er tilkynnt var f dag. Tölurnar gefa til kynna, að Bretar standi andspænis mestu efnahagskreppu, sem þeir hafa átt við að strfða sfðan heimsstyrj- öldínni lauk. Halli, sem samsvarar um hundr- að milljörðum fslenzkra króna, hefur þar með verið á viðskipta- jöfnuði Breta fimm mánuði í röð. Utlitið fyrir Breta er sérstaklega dökkt vegna þess hve háðir þeir eru viðskiptum við útlönd. Fyrr í ár ákvað stjórnin að taka erlend lán, sem samsvara um 600 milljörðum íslenzkra króna til þess að rétta við þann halla, sem gert var ráð fyrir að yrði á við- skiptajöfnuðinum allt árið. Þetta var mesta lán, sem Bretar höfðu tekið erlendis en nú virðist það varla hrökkva til þess að standa undir hallanum fyrri helming árs- ins. en einstaklega vistlegu félags- heimili þeirra í Garðinum. Odd- vitinn varð hins vegar að taka þátt í knattspyrnukappleik dags- ins meðan frambjóðendurnir drukku kaffið og létu í sig tertur, pönnukökur og kleinur með fylgdarliði sínu og heimamönn- um. En að þvf búnu kom oddvit- inn sigri hrósandi með medaliu f barminum. Ur Garðinum var svo haldið í Sandgerði. Þar stóð Jón Júliusson oddviti á tröppum barnaskólans og tók á móti frambjóðendum og fylgdarliði þeirra. I skólanum voru samankomnir nokkrir sjálf- stæðismenn í Sandgerði, og Alfreð Alfreðsson sveitarstjóri flutti þar ræðu. Hann var að sjálf- sögðu sigrihrósandi eins og aðrir Sandgerðisbúar, eftir að Sjálf- stæðisflokkurinn hafði aukið þar fylgi sitt um 100%. Og sveitar- stjórinn hét því að vinna enn meir í komandi alþingiskosning- um. Oddur Ölafsson þakkaði móttökur af hálfu komumanna. Sagði hann, að sér væri um það kunnugt, að hinn mikli sigur Sandgerðinga í sveitarstjórna- kosningunum hefði byggzt á þrot- lausri vinnu, og f því sambandi brýndi hann þá og aðra sjálfstæð- ismenn í kjördæminu til þess að halda merkinu á loft og vinna ötullega fram að kosningum. Sig- ur í þeim ynnist ekki nema með mikilli vinnu. I Sandgerði heyrðum við full- trúa launþega kvarta sáran undan þvf, hve hið nýja orlofskerfi vinstri stjórnarinnar hefði leikið I baksíðugrein í 93. tbl. Morgun- blaðsins þ.á. er fjallað um hið nýja orlofskerfi. Þar stendur m.a. þetta: „Nefnd sú, sem endurskoð- aði orlofslögin og gerði fillögur um breytingar virðist hafa tekið mjög stuttan tíma í það, eða að- eins tvo mánuði.“ Af ummælum þessum virðist mega álykta, að nefndin hafi haft óbundnar hendur um þann tíma, sem hún hafði til þess að skila verkefni sínu. Þetta er þó fjarri sanni. Setning nýrra orlofslaga og vinnutfmalöggjafar voru liðir í kjarasamningum þeim, sem gerð- ir voru í desember 1971. Á meðan á þessum kjarasamningum stóð komu í blöðum og öðrum fjölmiðl- um daglega frásagnir um það, að samningar drægjust á langinn vegna þess, að orlofsnefnd og vinnutímanefnd hefðu enn engu áliti skilað. Slæg vinnubrögð þess- ara nefnda voru þannig talin or- sök þess, að samningarnir drægjust úr hófi fram. Þrátt fyrir þann skamma tíma, sem nefndum þessum var skammtaður, tel ég, að aðilum vinnumarkaðarins hafi tekist með samningu laganna um orlof að koma á mjög gagnlegum réttar- bótum. Framkvæmd orlofslag- anna frá 1943 hafði alla tíma ver- ið meira og minna í molum og í raun og veru mjög vfða hrein sýndarmennska og víðs fjarri því að tryggja launþegum almennt möguleika á heilbrigðum hvfldar- tímum á svo nefndum orlofstím- um. Hitt mun sönnu nær, að sú löggjöf var almennt talin Iauna- bót, en minna skeytt um það, að tryggja launþegum raunverulegt orlof. Með setningu hinna nýju orlofs- laga, sem báðir aðilar vinnu- markaðarins voru algerlega sam- mála um, þegar frá er talin hækk- un orlofsfjárins, má telja tryggt, að orlofsfé geti verið fyrir hendi hjá launþegum, þegar þeir fara í orlof. Einhverra byrjunarörðug- leika mun nú hafa orðið vart þeg- ar þessi ákvæði koma fyrst til framkvæmda. Að einhverju leyti valda hér um tæknilegir erfiðleik- ar f sambandi við skýrsluvélar, launþega grátt. Axel Jónsson sagði, að það væri í samræmi við grundvallarstefnu Sjálfstæðis- flokksins að berjast gegn þeirri oftrú, sem vinstri stjórnin hefði á rfkiskerfinu. Rökrétt afleiðing af því væri að færa til betri vegar núverandi fyrirkomulag á orlofs- greiðslum. Dagurinn leið óðfluga og síðasti viðkomustaður frambjóðenda á þessari ferð var Vogar á Vatns- leysu. Þangað var komið um kvöldmatarleytið. Guðmundur Björgvin, einn af forystumönnum Sjálfstæðisflokksins á Vatns- leysi strönd, stóð á hlaðinu fyrir framan samkomuhúsið og tók á móti gestum með þéttu handtaki. Eftir viðræður við heimamenn var ekið um Voga undir leiðsögn Sæmundar oddvita. Þó að byggðarlagið sé ekki mannmargt hafa þeir uppi stór áform um miklar byggingaframkvæmdir, gatnagerð og útivistarsvæði. Þessari ánægjulegu yfirreið frambjóðenda um Reykjanesið lauk svo við Sjálfstæðishúsið í Hafnarfirði, þar sem hún hafði hafizt árla morguns. Ég hygg, að þátttakendur geti verið sammála um, að hvarvetna, þar sem komið var, voru sjálfstæðismenn ein- beittir og ákveðnir í því að tryggja áframhaldandi sigur Sjálfstæðisflokksins. Tryggja trausta stjórn efnahagsmála, hafna ábyrgðarlausri afstöðu vinstri stjórnarinnar í varnarmál- um og stuðla að útfærslu efna- hagslögsögunnar í 200 sjómílur. — ÞP. sem vonandi verða yfirunnir inn- an skamms tfma. Ég held, að öll- um, sem hlut áttu að þessari lög- gjöf, hafi verið ljóst, að orlofsfé innunnið f aprílmánuði gæti með engu móti verið komið í hendur launþega 1. maí, þegar orlofstíma- bilið hefst. Hugmynd um að færa orlofstímabilið aftur um a.m.k. hálfan mánuð í þvf skyni að freista þess, að orlofsfé aprílmán- aðar gæti verið í hóndum orlofs- þega þegar í upphafi orlofstím- ans, átti ekki nægu fylgi að fagna. Orlofsmerkjakerfið var afar gallað. Ósjaldan glötuðust merk- in, ef þau voru þá á annað borð notuð, sem að vísu mátti víst teljast til undantekninga. Að þessu leyti voru þvf lögin frá upp- hafi brotin. Fyrirhöfn löghlýð- inna launagreiðenda við notkun merkjanna var mjög mikil. Eftir að hafa keypt nægilegan forða merkja, urðu þeir að dunda við að lfma þau, (sleikja þau eða væta) í orlofsbækurnar, skrifa sfðan fangamark sitt á hvert orlofs- merki, eða stimpla yfir þau, ef stimpill var til. Hin nýja skipan, sem felst í núgildandi lögum um orlof er mjög mikið hagræðingarmál, sem sparar mikla vinnu og tryggir varðveislu og skil orlofsfjárins. Um leið er hér opnuð leið fyrir samsvarandi hagræðingu að því er varðar greiðslu og skil á skyldusparnaði, iðgjöldum vinnu- veitenda og launþega til lífeyris- sjóðanna, iðgjöldum til sjúkra- sjóða verkalýðsfélaganna og ár- gjöldum launþega. Svo sem kunnugt er hafa atvinnurekendur ýmist verið skyldaðir með lögum eða samið um það, að standa skil á öllum þessum greiðslum um leið og laun eru greidd. Þegar búið er að yfirstfga þá byrjunarörðugleika, sem áður er vikið að, verður vonandi ekki langt að bíða þess, að greiðslur þær, sem hér voru nefndar verði einnig látnar renna í gegn um kerfi, hliðstætt hinu nýja orlofs- kerfi og koma þá sjálfkrafa til skila hjá réttum aðilum. Reykjavík, 8. júní 1974. Hjálmar Vilhjálmsson. Athugasemd um nýja orlofskerfið SKRÁ um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 6. flokki 1974 JXr. 39188 kr. 1.000.000 JXr. 59995 kr. 500.000 JXr. 14104 kr. 200.000 Þessi númer hlutu 50000 kr. vinning hvert: 1105 10415 13025 23035 33550 50760 1371 10505 13220 24270 4070!) 53555 1373 12360 13530 20035 43700 54063 1053 14034 10822 20350 44535 57668 2324 17045 20737 32061 48064 57038 0035 17525 21774 33214 50057 Aukavinningar: 39187 kr. 50.000 39189 kr. 50.000 Þessi númer hlutu 10000 kr. vinning hvert: >01 5799 10942 16154 20744 25479 30282 37279 41501 46401 51039 56127 >07 5982 10946 16199 21004 25532 30767 37288 42081 46446 51508 56333 583 6142 11264 16953 21589 25811 31099 37426 42231 46-160 51533 56421 711 6158 11345 17072 21632 >5813 31295 37432 12336 46477 51570 56491 904 6248 11377 17126 >1893 26367 31532 37553 42469 46780 51621 56676 1268 6294 11733 17522 22084 26376 31654 37572 42653 47158 51736 56697 1397 6500 11786 17731 22242 27432 31896 37581 43527 47245 51949 57063 1808 7473 12247 17926 22295 >7434 32032 38481 43598 47253 52056 57171 1905 7480 12429 18063 22389 27618 32208 38531 43599 47800 52147 57435 2052 7487 13083 18138 22561 >7714 32360 39415 44047 48009 52195 57568 2671 7679 13100 18252 22682 27843 32492 39639 44123 48531 52299 58088 2861 7749 13200 18262 23031 27874 32869 39662 44208 48832 52508 58316 2964 7941 13594 18506 23219 28259 33020 39857 44314 48945 52697 58529 3205 7996 13762 19567 23671 28739 33048 40201 44411 49233 53060 58558 3489 8308 13903 19670 »3791 28909 33120 40237 44546 49616 53665 58713 3715 8316 13939 19714 23873 28990 33150 40577 45175 49917 53818 58751 3898 8554 13953 19757 >1118 29036 33712 40673 15287 49923 54600 58880 4057 9054 14563 19974 24122 29056 34000 40705 45313 49951 54612 59047 4239 9269 14614 >0012 21521 29199 34842 40717 45394 50038 54902 59166 4590 9664 14825 >0089 21721 29371 35357 40733 45592 50101 55614 59481 4605 9813 15122 20336 21913 29726 35604 40740 45850 50428 55730 59709 4763 9888 15337 20382 25053 29953 36542 40801 16288 50691 55787 59740 4811 5251 10293 10553 15361 15834 20444 20628 25284 30172 37158 40819 46331 51011 55793 59744 Þessi númer hlutu 5000 kr. vinning hvert: 78 5354 10201 15773 20603 24678 30383 35335 40068 44700 49513 53936 88 5445 10209 15882 20710 24718 30425 35367 40360 44716 49550 54067 154 5515 10224 15990 20733 24912 30488 35500 40363 44942 49844 54284 192 5556 10271 16436 20783 24925 30529 35603 40380 44970 49933 54422 212 5557 10472 16716 20864 25167 30548 35682 40382 44982 50153 54515 297 5656 10734 16730 20883 25282 30557 35702 40561 45057 50248 54604 384 5883 10820 16835 20945 25356 30564 35753 40662 45133 50414 54738 416 5971 10847 16852 20986 25451 30649 35811 40681 45149 50447 54823 555 6093 10974 16855 21026 25473 30666 36146 40847 45178 50512 54904 581 6114 11059 16876 21087 25593 31208 36236 40865 45258 50667 54936 740 6224 11072 16904 21178 25771 31412 36291 40918 45327 50674 54979 882 6309 11097 16907 21212 25783 31547 36393 40946 45451 50692 55332 920 6489 11210 17032 21235 25984 31586 36446 40948 45682 50724 55505 993 6511 11224 17163 21288 26053 31809 36466 40952 45694 50995 55551 1168 6527 11278 17255 21571 26285 31823 36576 40970 45756 51221 55815 1254 6533 11301 17283 21587 26422 32162 36819 41007 45895 51262 56137 1256 6585 11413 17308 21619 26714 32224 36853 41027 46035 51263 56285 1262 6721 11433 17340 21627 26824 32286 36862 41137 46043 51286 56500 1376 6722 11448 17417 21832 26843 32347 37065 41186 46094 51393 56598 1418 6756 11582 17471 21937 26849 32429 37091 41295 46141 51469 56607 1423 6810 11646 17596 21942 26942 32485 37390 41367 46151 51490 56640 1434 6822 11766 17672 21971 27063 32487 37412 41392 46344 51535 56725 1442 6905 11897 17807 22028 27172 32511 37603 41412 46361 51581 56739 1670 7045 11965 17881 22066 27252 32656 37618 41458 46404 51583 57082 1696 7138 12119 17943 22073 27299 32721 37778 41668 46419 51652 57111 1699 7198 12283 17999 22426 27433 32754 37842 41721 46487 51691 57124 1718 7352 12488 18022 22484 27481 33039 37880 41979 46497 51801 57144 1775 7360 12513 18109 22526 27646 33094 37937 42006 46523 51804 57225 1809 7638 12572 18142 22824 27647 33125 37966 42183 46533 51845 57249 1972 7668 12696 18280 22830 27650 33162 38054 42270 46696 51911 57289 1981 7675 12770 18394 22907 27681 33229 38230 42370 46825 51974 57398 1996 7741 12829 18596 22922 27796 33394 38252 42416 46848 520% 57633 2165 8053 12858 18605 22982 27808 33483 38260 42559 46977 52112 57634 2258 8124 12888 18682 23016 27927 33492 38308 42673 47138 52153 57674 2308 8159 13118 18710 23028 27959 33511 38316 42766 47218 52211 57675 2312 8218 13139 18814 23091 27997 33519 38385 42770 47277 52212 57698 2660 8222 13447 18834 23148 28084 33584 .38395 42813 47370 52258 57744 2703 8450 13457 18949 23174 28086 33642 38424 42969 47383 52269 57812 2788 8682 13563 18984 23189 28096 33673 38427 42980 47397 52279 58046 2936 8709 13694 19004 23201 28166 33709 38429 42997 47408 52320 58175 3138 8796 13817 19040 23203 28178 33891 38465 43106 47656 52399 58186 3164 8880 13859 19049 23225 28281 33943 38488 43186 47737 52561 58535 3180 9004 13944 19093 23255 28300 34067 38578 43232 47793 52643 58563 3443 9046 14012 19162 23438 28358 34072 38753 43282 47848 52685 58670 3712 9100 14013 19216 23501 28610 34235 38774 43366 47889 52708 58691 3729 9109 14203 19495 23519 28685 34245 38799 43372 47945 52718 58805 3833 9131 14235 19603 23616 28770 34259 38816 43403 48202 52773 58916 4018 9163 14255 19869 23702 28863 34303 38853 43580 48212 52814 58935 4096 9282 14412 19948 23847 29106 34332 38878 43634 48216 52884 58978 4157 9301 14413 19972 23875 29471 34457 39131 43689 48264 53009 59017 4169 9562 14419 20162 23977 29475 34482 39164 43807 48337 53197 59164 4410 9599 14442 20197 24180 29479 34490 39422 44010 48374 53418 59303 4488 9634 14492 20251 24183 29676 34499 39460 44059 48412 53474 59353 4651 9686 14865 20311 24196 29936 34505 39520 44153 48564 53501 59362 4670 9776 14942 20350 24222 29937 34848 39532 44268 48794 53517 594% 4841 9921 15000 20386 24254 29977 31878 39535 44406 48885 53605 59459 4955 9923 15028 20418 24277 30017 34889 39582 44421 49187 53728 59480 5172 10071 15541 20435 24363 30212 35007 39691 44430 491% 53772 59713 5212 10156 15568 20457 24467 30213 35158 .19760 44455 49297 53778 59828 5246 5248 10184 10186 15657 15730 20471 20546 24548 24591 30300 30333 35263 35334 39762 39765 44462 44662 49323 49441 53888 59875 Vinningiir verða greiiltlir í skrifstofu lla|>|>ilrættisins í Tjarnargötu 4 daglega (nema |iann dag, sem dráttur l'cr fram) kl. 10—Ili, eftir 25. jiiní. Vinningsmiðar verða að vera áritaðir af iinilxiðsmönntim. I'á.diirnvjmi til 7. fl. fer fram 25. júní til 5. jiílí. Við endurnýjiin verður að allieada (>. flokks miðana. tltan Iteykjavik- ur og llal'narljarðar iiiumi iimboðsmenn lia|>|>driettisins greiða vinninga þá, sem l'alla í þeirrn iimdienii eftir því sem imiheimtufé þeirra hrekkur til. Iteykjavík. 10. júní 1074. Hap|idrætti Ifáskóla Islands

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.