Morgunblaðið - 26.06.1974, Blaðsíða 40
nUGlVSinGHR
22480
JR«raunl>laí>iþ
nUGIVSinGHR
áSl ^22480
MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1974
SSt Gengið féll allt að
31,3% á þremur árum
„RlKISSTJÓRNIN mun ekki erlendum gjaldmiðli, ef frá er tal-
beita gengislækkun gegn þeim
vanda, sem við er að glfma f efna-
hagsmálunum,...“. Þessa tilvitn-
un er að finna f málefnasamningi
rlkisstjðrnar Ólafs Jðhannesson-
ar frá 14. júlf 1971. Beri menn
hins vegar saman gengisskrán-
ingu hinn 28. júlf 1971, eða hálf-
um mánuði eftir að rfkisstjðrnin
tðk við, og gengisskráningu þá, er
gilti f gær, 25. júnf 1973, kemur
m.a. f Ijðs, að fall fslenzkrar
krðnu er að meðaltali gagnvart
þeim gjaldmiðlum, sem Seðla-
bankinn skráði á þessum tfmum,
20,6%. Mest er fall krðnunnar
gagnvart austurrfskum schilling-
um, 31,3%, 31,0% gagnvart vest-
ur-þýzkum mörkum og 30,7%
gagnvart svissneskum frönkum.
Bandaríkjadollar kostaði í gær í
gjaldeyrisdeild bankanna 95,00
krónur. I júlf 1971 kostaði dollar-
inn 88,10 krónur og er því fall
krónunnar gagnvart dollar 7,3% á
valdatíma rfkisstjórnar Ólafs Jó-
hannessonar. Sterlingspund hef-
ur aftur á móti staðið sig verr en
dollar upp á síðkastið, þannig að
fall krónunnar er þar aðeins 4,9%
og er hið langminnsta gagnvart
in ítalska líran. Gagnvart henni
hefur krónan fallið um 2,5% á
þessum tæplega þremur árum.
Sterlingspundið kostar nú f gjald-
eyrisdeildinni 223,90 krónur, en
kostaði í júlí 1971 213 krónur
sléttar. Fall krónunnar gagnvart
Kanadadollar er 11,9%, því að í
gær kostaði þessi dollar 98 krón-
ur, en kostaði þegar ríkisstjórnin
tók við völdum 86,35 krónur.
Sé staða krónunnar gagnvart
myntinni á meginlandi Evrópu at-
huguð miðað við tvær áðurnefnd-
ar gengisskráningar fer gamanið
að kárna. Islenzk króna hefur
fallið um 25% gagnvart danskri
krónu. Eitt hundrað danskar
krónur kostuðu í gær 1.567,50
krónur, en í júlí 1971 kostuðu þær
1.175,36 krónur. Norskar krónur
kostuðu í gær 1.728,20 krónur, en
f júlí 1971 1.240,20 krónur og er
lækkun íslenzku krónunnar þar
28,2%. Sænskar krónur hafa stað-
ið sig verst af skandinavísku
krónunum, þvf að fall íslenzkrar
Framhald á bls. 39
Þannig er ástandið í
kringum vörugeymslur
Eimskipafélagsins. Vör-
unum er staflað upp alls
staðar þar sem auður
blettur er, þvf að ekkert
rými .er innandyra.
Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.
Farið að bera á vöruskorti
Neyðarástand 1 vörugeymslum
„ÁSTANDIÐ f vöruskemmum
Eimskipafélagsins hefur aldrei
verið verra en nú,“ sagði Ingólfur
Möller yfirverkstjóri E. !., þegar
Mbl. ræddi við hann f gær og
hann bætti við: „Það er varla
hægt að segja, að vörur f geymsl-
um félagsins hreyfist þessa dag-
ana. 25% innborgunargjaldið er
þvf farið að hafa gffurleg áhrif.
Komið hefur fyrir, að þótt ein-
hverjum aðilum hafi tekizt að
leysa út vörur, hafi þær ekki
fundizt f vörugeymslunum vegna
hinna miklu þrengsla þar.
Sem dæmi um þrengslin má
geta þess, að Úðafoss hefur nú
legið í eina viku í Reykjavíkur-
höfn án þess að vera losaður, ein-
göngu vegna þessara miklu vand-
Utifundur á Lækjartorgi á morgun
0 Þessa mynd tókum við f
Belgsholti f Borgarfirði um
helgina, þar sem heimafólkið
á stórbúinu var að hirða af
fullum krafti. Þarna er verið
að koma heyinu sfðasta spöl-
inn f blásarann við hlöðudyrn-
ar. Sjá viðtöl viö fólk f Vestur-
landskjördæmi f blaðinu f dag.
Ljósm. Mbl. á.j.
0 Sjálfstæðisflokkurinn efnir
til útifundar á Lækjartorgi á
morgun, fimmtudaginn 27. júní,
og hefst hann kl. 18.00. Þetta er í
fyrsta skipti um langt árabil, sem
Sjálfstæðisflokkurinn efnir til
slíks útifundar, og er þetta síðasti
stóri fundur flokksins fyrir al-
þingiskosningarnar, sem fram
fara á sunnudaginn kemur.
• Lúðrasveit Reykjavíkur
mun leika frá kl. 17.30 á Lækjar-
torgi, en útifundurinn hefst með
stuttu ávarpi, sem borgarstjórinn
í Reykjavík, Birgir Isl. Gunnars-
son, flytur. Tvær ræður verða
fluttar á fundinum og eru það
þeir Gunnar Thoroddsen og Geir
Hallgrímsson formaður Sjálf-
stæðisflokksins, sem flytja stuttar
ræður.
0 Stuðningsmenn Sjálfstæðis-
flokksins í Reykjavík eru eindreg-
ið hvattir til þess að fjölmenna á
útifundinn og gera með því loka-
sókn sjálfstæðismanna í höfuð-
borginni fyrir þingkosningarnar
sem glæsilegasta.
ræða. Af þessum sökum hefur
Einskipafélagið orðið fyrir gífur-
legu fjárhagstjóni, þvl að
175—200 þús. kr. kostar á sólar-
hring að gera út skip eins og
Úðafoss, sagði Ingólfur.
Til að bæta úr geymslurýmis-
skortinum hafa Eimskipafélags-
menn reynt að bjarga sér með því
að taka á leigu vöruskemmur í
Reykjavík eða nágrenni og I gær
tók félagið á leigu vöruskemmu
suður á Hvaleyrarholti f Hafnar-
firði. Þess má geta, að gólfflötur I
vöruskemmum Eimskipafélagsins
er 48 þúsund fermetrar.
Árni Gestsson formaður Félags
íslenzkra stórkaupmanna sagði I
samtali við Morgunblaðið I gær-
kvöldi, að enn væri ekki farið að
bera mikið á vöruskorti, en smám
saman sigi á ógæfuhliðina. Birgð-
ir í verzlunum, þegar inn-
borgunargjaldið var sett á, hefðu
verið nokkuð miklar en væru nú
hins vegar að mestu búnar og
sífellt tæki lengri tíma fyrir
verzlanir að fylla I skörðin.
Þá sagði hann, að innflytjendur
ættu I miklum vandræðum. Þeir
sem flyttu inn þungavinnuvélar,
gætu reyndar látið væntanlegan
kaupanda borga inn á svo og svo
mikla fjárhæð til að unnt væri að
taka vélarnar I notkun I stað þess
að láta þær grotna niður á hafnar-
bakkanum. Aftur á móti gætu
þeir aðilar, sem flyttu inn mat-
vörur, ekki gert þetta og því væri
farið að bera á skorti á ýmsum
vörum. Ekki væri heldur við öðru
að búast, bankarnir lánuðu ekk-
ert meira til verzlunarinnar en
áður og fjármagn hennar væri
mjög bágborið.
D agsbrún stöðvar
eftívinnu
vegna kosninga-
fundar kommúnista
DAGSBRÚN stöðvaði í
gærdag eftirvinnu í vöru-
skemmum Eimskipafélags-
ins vegna kosningafundar
Alþýðubandalagsins í
Laugardalshöll. Vakti þessi
ákvörðun reiði margra
verkamanna, því að þeim
þótti sér og verkalýðs-
hreyfingunni stórlega mis-
boðið. Þegar Eimskip ætlar
að láta vinna eftirvinnu
verður fyrirtækið að sækja
um leyfi til Dagsbrúnar
fyrir hádegi sama dag. Var
það gert í gær og leyfið
veitt eins og venjulega, en
síðdegis í gærdag var svo
leyfið afturkallað. Er það í
fyrsta skipti, sem slíkt
kemur fyrir, en þar með
var 300—400 starfsmönn-
um Eimskips bönnuð
kvöldvinna vegna fundar-
ins í Laugardalshöll, sem
hófst kl. 21.
Mikil vinna liggur fyrir í
vöruskemmunum, m.a.
vegna neyðarástandsins,
sem þar ríkir í sambandi
við vörur, sem hafa hlaðizt
þar upp eftir að 25%
„frystito!lurinn“ var sett-
ur á.
Unnið að
lokun Kefla
víkursjón-
varpsins
UNDIRBÚNINGÚR að lokun
sjónvarpsstöðvarinnar á Kefla-
víkurflugvelli er nú f fullum
gangi og hefur varnarliðið gert
samning við fslenzka aðal-
verktaka um smfði á nýju litlu
sjónvarpshúsi, en eins og
kunnugt er hefur rfkisstjórnin
skipað svo fyrir, að sjónvarpið
á Keflavfkurflugvelli nái ekki
út fyrir flugvöllinn.
fslenzkir aðalverktakar
munu smfða umrætt hús úr tré
á verkstæði sfnu og verður
uppsetningu þess lokið innan
tveggja mánaða, en húsið er
mjög lítið eða um 50 ferm. að
stærð.
Sendingamastur Keflavfkur-
sjónvarpsins verður flutt að
þessu húsi og nýju tækin, sem
eiga að geta hundið útsend-
ingarstyrkinn við Keflavfkur-
flugvöll, verða sett upp f hús-
inu.