Morgunblaðið - 28.07.1974, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JULI 1974.
23
100 ÁRA GAMLAR
Þorbjörg og Aðalsteinn. Myndin er
tekin um 1920.
ÞORBJÖRG Þórðardóttir frá
Hnjúk I SkfSadal verður 100 ára
12. október 1974 og er 4. elzti
Ibúi landsins. Hún dvelst nú á
Elliheimilinu I Skjaldarvtk t
Hrafnagilshreppi skammt frá
Akureyri og þar hittum við hana
að máli. Þangað fórum við t heim-
sókn Svava Friðriksdóttir tengda-
dóttir Þorbjargar, Björg sonardótt-
ir hennar Kristjánsdóttir og
Kristján Eggert sonur Bjargar. Þor
björg átti 4 syni með manni sfn-
um, Aðalsteini Sigurðssyni, þá
Þórð, Kristján, Valtý og Stefán, en
alls eru afkomendur Þorbjargar 63
talsins t dag.
Það var dúkað borð f herbergi
Þorbjargar f hinu vistlega Elli-
heimili f Skjaldarvfk. á veggnum
tifaði gamla skipsklukkan, sem
hún á og leirtauið stóð á borði,
sem Aðalsteinn hafði smfðað,
völdundarsmfð með margs konar
hólfum og hirzlum.
„Við vorum 10 systkinin á
Hnjúki 6 bræður og 4 systur. Nú
eru aðeins tvö lifandi auk mfn,
þau Sigurður á Egg f Skagafirði,
en hann er 96 ára og Sofffa systir
nærri þeim sem las til þess að
geta heyrt. Það var lesinn húslest-
ur á hverjum sunnudegi og hverri
hátfð oq á bessum döqum var
kirkjan alltaf sótt að Völlum f
Svarfaðardal. Pabbi las venjulega
húslesturinn. Hann fór vel með
Guðs orð.
Ekki lærði ég nú margt utanbók-
ar utan kverið okkar. þó ýmsar
vfsur og kvæði. Ég lærði þó
nokkuð af þulum og hefur ávallt
þótt slfkt skemmtilegt.
Við krakkamir lékum okkur úti
á jörðinni, á túnunum oa [ krina
um bæinn, oft fórum við f fugla-
leik og fleiri leiki eins og krakkar
gera."
„Áttirðu brúðu?"
„Já. ég átti eina fallega brúðu
með glerfótum, brjóstum og gler
haus. Ekki gaf ég henni þó nafn.
Annars er nú fátt sérstakt að
minnast á eða muna eftir, þetta
gekk svona hægt og sfgandi eins
og árin liða. Það kom fyrir að það
voru skemmtanir f Svarfaðardal,
brúðkaupsveizlur og svoleiðis,
sem við fórum oft til. Þá var
sungið borðað og dansað alla nótt-
Þorbjörg:
Aðalsteinn og Þorbjörg 1948.
„Það var undarlegt að
heyra þytinn í golunni”
mín, sem er 95 ára. Sigurður býr
nú á Króknum. Það var stórt bú á
Hnjúk. um 100 ær, 12—13 kýr f
fjósi og hestar. Allir fóru strax að
vinna og unnt var, prjóna spinna,
sinna skepnum og þvf sem til féll
eins og gengur. Fyrir þremur árum
varð ég að hætta að spinna og
prjóna".
„Var ekki talsvert um að vanda-
lausir væru á ferð um sveitirnar?"
„Jú það var alltaf eitthvað og
svo var reynt að leysa úr vandræð-
um manna. Ég man til dæmis þeg-
ar pabbi kom heim með hana
Rúnu litlu. Hún var þá á 2. ári, hét
Kristrún Pálsdóttir, en foreldrar
hennar Páll og Ásta áttu hrepp f
Svarfaðardat, en ekkert til að
lifa".
„Var bernskan skemmtileg?"
„Já, það var oft kátt og
skemmtilegt, vfst var það. Margir
skemmtilegir krakkar og á kvöldin
var oft lesið upphátt. Ég hélt alltaf
að mér höndum þegar verið var að
lesa, þvf ég þurfti að vera svo
ina þar til við þurftum að fara f
fjósið. Þá var oft skemmtilegt.
Það var svo gaman þegar sungið
var, en heldur voru nú hljóðfærin
færri f þá daga en nú er og mikill
er munurinn á unga fólkinu nú og
fyrr. Unga fólkið nú er fallegt og
gott fólk, en öldin er allt önnur".
„Hvar bjugguð þið Aðal-
steinn"?
,. Eftir að við giftum okkur,
bjuggum við að Hreiðarstaðarkoti.
en sfðar fluttum við til Akureyrar
og áttum heima þar sfðan 1 924. Á
Akureyri fórum við þó ekki strax f
okkat hús. f þau tvö ár sem verið
var að byggja húsið að Norður-
götu 16 vorum við hjá Kristjáni
bakara".
„Var mikill munur að búa ! sveit
eða bæ"?
„Mér hefur aldrei leiðzt neins-
staðar".
„Hvernig finnst þér að vera á
hundraðasta árinu"?
„Það er gott og blessað mér
hefur alltaf liðið vel. Trúin á Guð
er mér allt og hefur hjálpað mér f
gegn um ævina. Þú ert allt sem
þarf ég Kristur".
„Já, sú hefur ævin mfn verið,
ég hef aldrei heyrt á tal annarra f
hóp, en margir hafa lagt sig fram
um að sitja hjá mér og segja mér
frá. Einu sinni fór ég f aðgerð hjá
Guðmundi Hannessyni lækni og
þegar ég kom frá honum heyrði ég
þytinn f golunni, en svo hvarf
þetta aftur. Það var undarlegt að
heyra þytinn f golunni."
„Þú getur hlustað á útvarp".
„Já, ef ég hef það alveg við
hægra eyrað. Ég reyni að hlusta á
allar messur og ég hef Ifka gaman
af að hlusta á fréttirnar".
Svava sagði mér að með árun-
um hefði færst mikill friður og ró
yfir gömlu konuna og taldi hún að
hin mikla trú hennar hefði hjálpað
henni eftir að þessi mikla dugnað-
ar og skap kona gat ekki bjargað
sér sjálf vegna hins háa aldurs.
Ég spurði Þorbjörgu hvort það
væri ekki skemmtilegt að eiga
svona marga afkomendur?
„Jú, það er skemmtilegt að eiga
svona mörg barna- og barnabörn,
alls 63. Já. það er orðið svo
margt. Vfst er það skemmtilegt,
svona stór hópur".
Þorbjörg datt fyrir skömmu og
handleggsbrotnaði, en sárið greri
á tveimur vikum og hún var laus
við umbúðirnar.
Forstöðukona Skjaldarvfkur
kom nú inn með kaffikönnu og
spurði hvort að bollamir væru
nógu margir?
„Þau eru 4 og pörin 4, það
stendur heima og allt er gott".
sagði Þorbjörg þá.
Við röbbuðum saman yfir
kaffinu, en samtalið fór þannig
fram að Svava sat við hlið Þor-
bjargar og bar spurningar mlnar á
milli, þvf tala verður alveg upp f
hægra eyra gömlu konunnar.
Ég spurði hana hverju hún
þakkaði langlffið?
„Guði föður", var svarað um
hæl.
Það var auðséð að Þorbjörg
hafði gaman af að bjóða okkur
kaffi og það var skrafað um eitt og
annað. Ég sagði henni frá ferð
minni út í Grfmsey til að hitta Ingu
Jóhannesdóttur jafnöldru hennar.
„Það er svo skemmtilegt þarna f
Grfmsey", sagði Þorbjörg, „það er
svo margt að sjá, en er auminginn
hún Inga orðin blind. Það er ég nú
Ifka að mestu. en ég er ánægð
þótt ég hafi ekki frá neinu sér-
stöku að segja".
„Vildirðu vera orðin ung aftur"?
„Ég veit það ekki. Þá reyndi
maður nú að bæta ráð sitt, ef
maður væri orðinn ungur aftur.
Það hefðu ábyggilega margir vilj-
að lifa aftur bæta úr þvf sem
aflaga fór. Það vita allir og finnur
hver hjá sér."
„Hefur þú lesið f Biblfunni"?
„Já, en ekki nógu mikið".
„Sálma kanntu".
..Ég er búin að gleyma þeim
flestum og get ekki lesið þá þótt
ég fegin vildi vegna sjóndeprunn-
ar".
„Viltu segja mér einhverjar vfs-
ur sem þú kannt"?
„Fyrst skaltu heyra andlegar":
„Góður ertu Guð minn
gafstu mér soninn þinn.
Leiddir mig til Iffsins.
lofaður vertu hvert sinn".
„Og svo þessa:
„Þennan dag og ævi alla
á þér hef ég von.
Láttu mig aldrei
frá þér falla
frægur Marfuson".
Framhald á bls. 24.
„Varst þú í Reykjavfk frostavet-
urinn mikla 1918."
„Já, og ég man vel eftir hvað
kuldinn var óskaplega mikill. Það
voru miklir gaddar þá. Vatnið f
fötum á göngum fraus oft og það
var oft kalt þegar maður kom inn.
Ósjaldan var hægt að skrifa á
gluggana, þeir voru svo loðnir af
hrfmi."
„Hefur þú alltaf verið heilsu-
hraust?"
„Heilsa mfn hefur alltaf yerið
góð. Mér var mikill styrkur gefinn
og þrek. Ég heyri vel, en sé ekki
vel. Þó gat ég lesið f blöðum og
bókum þar til fyrirfjórum árum og
ég gerði mikið af þvf, en nú sé ég
aðeins stærstu stafina f Morgun-
blaðinu. Manni bregður ósköp
mikið við þetta að geta ekki lesið,
en ég hlusta á útvarpið. hverja
einustu messu og svo er alltaf svo
margt nýtt og nýtt f útvarpinu."
„Hvemig þykir þér popptónlist-
in?"
„Mér þykir mjög gaman að
henni og hlusta oft á hana," sagði
Guðbjörg brosandi og lyftist öll,
en ekki þykir mér eins gaman að
sinfónfum. Ég fylgist Ifka vel með
fréttunum og passa mig á þvf að
hafa útvarpið alltaf opið til þess
að geta heyrt hvað fram fer f þvf."
„Hefur þú trú á unga fólkinu?"
„Það er sumt gott og sumt vont
um unga fólkið eins og var á
mfnum ungdómsórum einnig."
„Vinnur þú ennþá f höndun-
um?"
„Ég hef dálftið gert af þvf að
prjóna, en nú er ég hins vegar
farin að sjá svo illa að ég get Iftið
gert. Það dettur ekki einu sinni
niður lykkja hjá henni og vinnan
er ákaflega vönduð," skýtur Guð-
björg dótturdóttir hennar inn f.
„Ég er svona að stytta mér stund-
ir," heldur Guðbjörg áfram, „við
vorum vanin við það að vera alltaf
að vinna og það er bezt."
„Hvaða heillaráð kannt þú
bezt?"
„Að vinna vel og rækja trú sfna.
Ég hef alltaf trúað á Guð almátt-
ugan og það hefur alltaf reynzt
mér bezt."
„Hverju þakkar þú langlffið?"
„Það þakka ég skaparanum."
„Hvernig finnst þér að vera orð-
in 100 ára?"
„Mér finnst það ósköp mikið,"
segir Guðbjörg og brosir, „en ég
er ekkert frá þvf að ég vildi vera
orðin ung aftur. Ég hef alltaf átt
þvf láni að fagna að allir sem ég
hef kynnst hafa verið góðir við
mig og þá er bara gaman að lifa.
Það þýðir ekki annað en taka öllu
vel. treysta á Guð og biðja hann
að hjálpa sér og hann gerir það.
Hann hefur farið vel með mig og
ég trúi á Iff handan þessa heims.
Þvf ekki að vilja vera ung, það er
Ifflegt hjá unga fólkinu og
skemmtilegt og ég fylgist vel með
þvf. Mér varð það á um daginn
þegar verið var að tala um einn 95
ðra gamlan mann, að segja: Mikið
ósköp er hann orðinn gamall. Ég
áttaði mig alls ekki á að ég hef 5
árum betur og það truflar mig
ekkert f að ég hef gaman af að
fylgjast með og er hress og kát."
— á.j.
Guðbjörg ásamt tveimur barnabarnabörnum sinum, Ragnheiði og Stefanfu. Ljósm. Mbl. — á.j.