Morgunblaðið - 28.07.1974, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚLI 1974.
31
Fá
vernd
gegn
skæru-
liðunum
Salisbury, Rhodesfu,
25. júlf—AP.
VlÐTÆKIR flutningar á 60.000
Afrfkumönnum eru hafnir á
Schiweshe-ættflokkssvæðinu f
Rhodesfu og er fólkið flutt til 21
þorps, sem er undir sérstakri
vernd. Er þetta gert í þeim
tilgangi að svipta ýmsa skæruliða-
flokka skálkaskjóli þeirra, en
margir slfkir hópar leita skjóls og
hjálpar hjá afrfsku þjóðflokkun-
um á þessu svæði til þess að koma
sér undan yfirvöldunum. Neyða
skæruliðarnir fólkið til að gefa
sér fæði og hðsaskjól á leið þeirra
gegnum héraðið og eru Afrfku-
mennirnir orðnir langhrjáðir
vegna þessa ágangs.
Schiweshe-svæðið hefur lengi
verið hættusvæði fyrir þá, sem
leið eiga um, og er auk þess talið
vera hugsanlegt stökkbretti
skæruliða til höfuðborgarinnar,
sem þar er sunnan af. Eru afrísku
þjóðflokkarnir undir strangri
vernd stjórnarinnar í þessum
þorpum.
Frásögn
Ara fróða
um land-
námið
í íslend-
ingabók
fSLAND byggðisk fyrst ýr Norvegi
á dögum Haralds ens hárfagra,
Halfdanarsonar ens svarta, I þann
tíð — at ætlun ok tölu þeira Teits
fóstra mins, þess manns es ek
kunna spakastan, sonar fsleifs
byskups, ok Þorkels föðurbróður
mins Gellissonar, es langt munði
fram, ok Þóriðar Snorradóttur
goða, es bæði vas margspök ok
óljúgfróð, — es fvarr Ragnarssonr
loðbrókar lét drepa Eadmund enn
helga Englakonung; en þat vas
sjau tegum (vetra) ens niunda
hundraðs eptir burð Krists, at þvi
es ritit es I sögu hans.
tngolfr hét maðr nórænn, es
sannliga es sagt at færi fyrst
þaðan til Islands, þá es Haraldr
enn hárfagri vas sextán vetra
gamall, en I annat sinn fám vetr-
um siðarr; hann byggði suðr i
Reykjarvik. Þar es Ingolfshöfði
kallaðr fyr austan Minþakseyri,
sem hann kom fyrst á land. en þar
Ingolfsfell fyr vestan Ölfossá, es
hann lagði sina eigu á siðan.
f þann tið vas fsland viði vaxit á
miðli fjalls ok fjöru. Þá váru hér
menn kristnir, þeir es Norðmenn
kalla papa, en þeir fóru siðan á
braut. af þvi at þeir vildu eigi vesa
hér við heiðna menn, ok létu eptir
bækr irskar ok bjöllur ok bagla; af
þvi mátti skilja, at þeir váru menn
irskir.
En þá varð för manna mikil
mjök út hingat ýr Norvegi, til þess
unz konungurinn Haraldr bannaði,
af þvi at hónum þótti landauðn
nema. Þá sættusk þeir á þat, at
hverr maðr skyldi gjalda konungi
fimm aura, sá es eigi væri frá þvi
skiliðr ok þaðan færi hingat. En
svá es sagt, at Haraldr væri sjau
tegu vetra konungr ok yrði
áttræðr. Þau hafa upphöf verit at
gjaldi þvi es nú es kallat
landaurar. en þar galzk stundum
meira en stundum minna. unz
Óláfr enn digri görði skýrt, at
hverr maðr skyldi gjalda konungi
halfa mörk, sá es færi á miðli
Norvegs ok fslands. nema konur
eða þeir menn es hann næmi frí.
Svá sagði Þorkell oss Gellissonr.
Lokað
vegna sumarleyfa
frá 5. ágúst til 5. september.
Bygging s/f
Þórsgötu 3
Ungur
bandarískur lögfræðingur
frá St. Louis óskar eftir að komast i bréfasamband við
íslenzka stúlku með hjónaband fyrir augum. Vinsam-
lega sendið upplýsingar og nýlega mynd til:
Walter L. Floyd,
12369 E. Spanish Trace,
Maryland Heights, Missouri 63043,
U.S.A.
Er ekki rétt að íhuga, að nú er
hægt að kaupa amerískan vörubíl
á ótrúlega hagstæðu verði
Verðsamanburður
stenzt alla gagnrýni
Vegna hinnar léttu byggingar
amerísku FORD vörubílanna, er farmnýting
allt að tveim tonnum meiri.
Léttari bíll, aukin arðsemi,
lægri vegaskattur. VERÐ C-8000 ca. KR. 2.200.000,00 4.500 kg.
5. Einfaldur vatnshæðarmæl-
ir, sýnir kælivatnsmagn
ón þess að taka af vatn-
kassalok.
6. Vel útbúið mælaborð með
beintengdum hita- og
oliuþrýstimælum auk læs-
anlegrar handoliugjafar.
4. Höggdeyfandi stólar með
hóum bökum klæddir
sterku vinyl óklæði.
3. Oryggjabox í mælaborði.
7. Stillanlegt stýri, færanlegt
um 10 cm. fram og aftur.
8. Tvískiptar hraða og
snúnings mæla snúrur,
auðvelda viðhald.
1.
2. Lofthreinsari m/þurreli-
menti, einfaldar þjónustu
og eykur endingu vélar.
Sérlega rúmgott stýrishús,
smiðað með styrkleika
og endingu i huga.
9. Tvöfalt sjólfstillandi
lofthemlakerfi.
10. Litamerktar loftpipur úr
Nylon.
Veltisamstæða
úr trefjaplasti
með stólstyrkingu, gefur
aukinn styrkleika og minni
þvngd og auðveldar
aðgang að vél.
12. Sterkbyggt vökvastýri,
sérstaklega byggt fyrir
þungbyggða vörubila.
20. Grindur úr styrktu
stóli upp í 1414" dýpf.
19. Stýrishús liggur ó
fjaðrandi gúmmipúðum
17. Raflagnir eru varðar
núningi og raka með
samansoðinni Neoprene
húð.
18. Aðeins tveir lofttankar
einfaldari meðferð
og sjólfvirkur rakaeyðir.
16. Val um 5 og 10 giraalsam-
hæfðar skiptingar eða
sjólfskiptingu.
15. Sterkbyggður fjaðra-
útbúnaður.
13. Sex tonna framöxull,
hannaðar með litlum
beygju radius í huga.
14. Val um margar gerðir af
þýðgengum Caterpillar
og Cummins dieselvélum.
VERÐ LT-800 KR. 3.250.000,00
BURÐARÞOL Á PALL CA. 14TONN
EIGIN ÞYNGD MEÐ 10 HJÓLBÖRÐUM
5.800 KG
Iford SVEINN EGILSSON HF
FORD HÚSINU SKEIFUNNI 17 SÍMI 85100
UMBOÐSMENN UTI A LANDI; SIGLUFJÖRÐUR: GESTUR FANNDAL
AKRANES: BERGUR ARNBJÖRNSSON VESTM.EYJAR: SIGURGEIR JÓr. ASSON
BOLUNGARVIK: BERNÓDUS HALLDÓRSSON SUÐURNES: KRISTJAN GUÐLAUGSSON — SlMI 1804 KEFLAVlK