Morgunblaðið - 28.07.1974, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JULl 1974.
33
^Liö^nu^pÁ
Jeane Dixon
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
|[V)g 21. marz.—19. apríl
Það lítur út fyrir að þú hefir unnið
sígur, þannig að þér er óhætt að slappa
dálftið af í dag án þess að berjast við að
ná í meira. Samræðurnar verða heill-
andi, en kunna að skapa misskilning.
Nautið
20. apríl — 20. maí
Kunnuglegt umhverfi gefst bezt til
vinnu f dag. Uppfylltu gamlar skuldbind-
ingar, sem þú hefur vanhírt. Dómgreind-
in hjá þér er ekki alveg upp á það bezta f
dag og fær ekki leyst úr fjármálavand-
ræðum þfnum.
Tvíburarnir
21. maí — 20. júnf
Forðastu stóra hópa á ferðalögum
þfnum, heimsæktu einstaklinga og
smærri hópa. Gættu þess að vera ekki of
handahófskenndur f athöfnum f kvöld.
Krabbinn
21. júní—.22. jú 11
Njóttu ævintýrisins til fullnustu, mis-
tökin geta orðið skemmtileg og lærdóms-
rfk. Hugmyndaflugið leiðir af sér óraun-
sæjar vonir, en kann samt að verða
skemmtilegt.
Ljónið
23. júlí — 22. ágúst
Allt gengur eins og bezt verður á kosið
f dag, en varastu að gera of mikið úr
sálarlegum vandræðum. Áhrifamiklir
aðilar eru þér hjálplegir, þótt ekki beri
mikið á.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Vertu sjálfum þér samkvæmur. Leyfðu
öðrum að hlaupa af sér hornin. Veldu þér
hentugt umhverfi og reyndu að hvfla þíg.
Vogin
23. sopt. — 22. okt.
Fólk talar út undan sér við þig, þú
þarft að vita staðreyndirnar. Stuttar
ferðir verða mjög árangursrfkar. Hafðu
samband við ættingjana, ef þú þarft, og
leggðu af stað við fyrsta tækifæri.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Þegar þú hefur lokið víð það, sem búizt
er við af þér, skaltu setja þig f samband
við þá, sem geta gert þér sérstakt viðvik.
Fjármálaskilmálarnir koma sfðar.
Bogainaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Það gengur vel, sem þegar er frá-
gengið, en fljótfærnisleg vinnubrögð
dæma sig sjálf.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Einhver hlynntur þér kann að verða á
vegi þfnum. Blandaðu honum ekki um of
f málið. Samningarnir koma sfðar.
|s!§fi Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Vinum þfnum ber ekki saman f ráð-
leggingum sfnum. Ekki skiptir máli, þótt
þeir falli þér f geð, þegar að þvf kemur að
þiggja ráðleggingar. Taktu þátt f félags-
Iffinu f kvöld.
Fiskarnir
19. feb. — 20. mar7..
Leggðu allar hugsanir um viðskipti á
hilluna f dag og beindu huganum að
öðrum hlutum. Gættu heilsu þinnar með
heilbrigðu og skynsamlegu Ifferni.
X-9
^ VORU
þESSAR INN-
PÖKKUOU
OLlUTUNNUR
ÆTLAÐAR
Þgr, UNGFR.
.FROST?
KOTTURINN feux
smAfúlk
PKANUTS
I 5OZT0F
FléUREP TWAT
HOöV 6E HERE,
CHARLIE BK0U)N.
Ég svona bjóst við, að þú værir
hérna, Kalli Bjarna.
I TRIE0 T0 60 TO CAMP... I REALLV DI0...I U)ENT DOlUNTO THE 8U6£TATI0N, 6UT I JU5T COULON'T 6ET ON THE BUS...
& 4 C ° 0 \ LJKrL i - h
Ég reyndi að fara f sumar-
búðirnar.... ég reyndi það....
ég fór niður á umferðarmið-
stöðina, en ég kom mér bara
ekki upp f rútuna...
THAT'5 UIHEN I CAME 6ACK
HERE T0 THE PlTCHER'5 M0UNP...
I'VE BEEN 5ITTIN6 HERE FOR
TU)0 PAV6...MAVBE l'LL $IT HERE
F0RTHERE6T 0F MV LIFE...
Þá fór ég bara aftur hingað á
þúfuna.... ég hef setið hér í
tvo daga... kannski sit ég
herna til æviloka....
EV£NJ06 6oA J0B NEV/ER N
UP FROM AM0N6 i HAO TO tOORRV
THE AéHEé /AB0UT601N6
eventuallv..Jto summer camp
Meira að segja Öskubuska steig
upp úr öskustónni að lokum. —
Hún þurfti áldrei að hafa
áhyggjur af þvf að fara f sumar-
búðír.