Morgunblaðið - 01.08.1974, Page 6

Morgunblaðið - 01.08.1974, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. AGUST 1974 ÁRNAÐ HEIL.LA DMCBÓK 1 dag er fimmtudagurinn 1. ágúst, sem er 213. dagur ársins 1974. Bændadagur. 15. vika sumars hefst. Ardegisflóð I Reykjavfk er kl. 05.30, síðdegisflóð kl. 17.50. t Reykjavík er sólarupprás kl. 04.33, sólarlag kl. 22.33. Sólarupprás á Akureyri er kl. 04.00, sólarlag kl. 22.34. (Heimild: tslandsalmanakið). Á þeim degi skuluð þór kveða um hinn yndislega vfngarð: Ég Drottinn er vörður hans; ég vökva hann á hverri stundu; til það að enginn vinni þar spell, gæti ég hans nótt og dag. (Jesaja 27.2—3). Sextugur er í dag 1. ágúst, Sig- urður Ólafsson, Búðargerði 1. 29. júni voru gefin saman i hjópaband í Dómkirkjunni af sr. Jóni Auðuns ungfrú Kristín Ólafsdóttir og Magnús Kr. Hall- dórsson. Heimili þeirra verður að Kríuhólum 2, Reykjavík. (Ljósmst. Gunnars Ingimarss.) Heimsóknartími sjúkrahúsanna Barnaspítali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgar- spítalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30 — 19.30. Laugar- daga og sunnudaga ki. 13—17. Deíldin Heilsuverndarstöðínni — daglega kl. 15—16, og 18.30 — 19.30 Flókadeild Kleppsspftala: Dag- legakl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16ogkl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavfk- ur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19 —19.30 daglega. Hvítabandið: kl. 19—19.30 mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Landakotsspítali: Mánud —laugard. kl. 18.30— 19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er kl. 15—16 daglega. Landspítalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Ilafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Víf ilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. Vikuna 26. júlí til 1. ágúst verður kvöld-, heigar- og næturþjðn- usta í Vesturbæjarapð- teki, en auk þess er Háa- leitisapótek opið utan venjulegs afgreiðslu- tfma til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnu- daga. KROSSGATA Lárétt: 1. sleif 6. armur 8. ósam- stæðir 10. svara 12. kempan 14. gort 15. ósamstæðir 16. á þessari stundu 17. lengdareining (fleirtala). Lóðrétt: 2. sérhljóðar 3. þreklaus 4. ráði við 5. liprum 7. meina 9. ómarga 11. fönn 13. skraut. LAUSN A SlÐUSTU KROSS- gatu. Lárétt: 1. rakki 6. lok 8. U.S. 10. án 11. kannaði 12. KL 13. at 14. ana 16. ruggaði. Lóðrétt: 2. ál 3. kosning 4. KK 5. rukkar 7. snitti 9. sál 10. aða 14. AG 15. AA. SOFIMIIM Landsbókasafnið er opið kl 9—7 mánudaga — föstud. Laugard. 9—12. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. Lokað er á sunnudögum yfir sumartfmann. Bústaðaútibú er opið mánud.— föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud.— föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud.—föstud. kl. 14—21. Lokað er á laugardögum yfir sumartfmann. Anrerfska bókasaínið, Neshaga 16. er opið kl. 1 — 7 alla virka daga. Bókasal'ilið í \orr;ena luisinu er opið kl. 14—19. mánud. — l'öslud., en kl. 14.00—17.00 laugard. og suunud. Árbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga milli kl. 1 og 6. (Leið 10 frá Hlemmi). \su rfinssafn, Bergslaðasl ra*li 74, er opið alla daga nema laug, ardaga kl. 13.30—16.00. Að- gangur er ókeypis. Islen/ka dýrasalniö er opið kl. 13—18 alla daga. I.istasafn Kinars lóossonar er opið daglega kl. 13.30—16. Lislasafn Islands er opið kl. 13.30—16 suiiniid., þriðjud. fimmtud. og laugard. N ál I ú rugri pasal'n ið. H verl'is- giilu 115, er opiö sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Siedýrasafnið er opiö alla daga kl. 10—17. þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30—16 alla daga. Kjarvalsslaðir Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga til lösludaga kl. 16—22, og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. Sendiherrar afhenda trúnaðarbréf Borizt hefur eftirfarandi fréttatilkynning frá skrifstofu forseta tslands: Nýskipaður sendiherra Spánar, hr. Juan de Tornos Espelius, og nýskipaður sendi- 1 SÁ NÆSTBESTI Frænkan: Af hverju ætlarðu að láta drenginn heita Tómas, það er enginn með þvf nafni f fjölskyld- unni. Móðirin: Nafngiftin stendur í sambandi við seðlaveski föðurins. TAPAO-FUiMDIO Drengur tapaði sunddóti (blárri sundskýli og handklæði) s.l. föstudag á leið frá Sundhöll- inni. Hann kom við í garði Einars Jónssonar á leið sinni að Frakka- stfg 21. Sunddótið var í plastpoka með auglýsingu frá Rolf Jóhansen, og er finnandi vinsam- legast beðinn um að láta vita í sima 71449. Hér fer á eftir spil frá leik milli trlands og Frakklands í Olympiu- móti fyrir nokkrum árum. Norður S 8-7-Ö-4-3 H 10-3 T 6-4 L K-G-10-3 Vestur S — H Á-D-G-7-6 T K-D-10-7 L D-9-8-6 Austur S G-10-6 H K-9-5 T A-5-3 L Á-7-5-4 herra Bangladesh, hr. A. Razzak, afhentu f dag forseta íslands trúnaðarbréf sfn að við- stöddum utanrfkisráðherra Einari Agústssyni. Sfðdegis þágu sendiherrarnir boð forsetahjónanna að Bessa- stöðum ásamt nokkrum fleiri gestum. Reykjavfk, 26. júlf 1974. WSUMMCEOéB Upplýsingar um Vestur- Islendinga Upplýsingastöð Þjóðræknisfélagsins er í Hljómskálanum við Sóleyjar- götu. Simi 15035. Upplýsingar um dvalarstaði Vestur-íslendinga eru gefnar alla daga kl. 1—5 nema laugardaga og sunnudaga. Vestur- íslendingar eru hvattir til þess að hafa samband við skrifstofuna og láta vita af sér. Suður S A-K-D-9-2 H 8-4-2 T G-9-8-2 L 2 Frönsku spilararnir sátu N—S við annað borðið og þar gengu sagnir þannig: N A S V P 11 lg 2h 2s P 3s 41 P 4h 4s 5t P 5h Allir pass Norður lét út spaða, sagnhafi trompaði heima, lét út tigul, drap í borði með ási, lét út laufa 4, drap heima með níunni og norður fékk slaginn á tiuna. Norður lét nú út laufa kóng, drepið var með ási, suður trompaði og lét út tígul. Sagnhafi drap með kóngi, tók hjarta ás, lét síðan hjarta drottn- ingu og drap með kóngi í borði, þegar tian kom I. Sagnhafi svínaði nú tígul 10 og losnaði við fjórða laufið úr borði I fjórða tígulinn heima. Síðan var laufa drottning tekin og lauf trompað i borði og þar með var spilið unnið. PEIMIMAVIIMIR Grikkland Elias Paraskevopoulos 11, Kostaki St. Patras, 16 Greece Hann er 15 ára og vill skrifast á við íslenzka unglinga. Hann skrifar á ensku. Danmörk Inge-Lise Nörum Skovvangsvef 209 8200 Arhus N Danmark og Tove Jensen Holsteinsgade 31, st. 8300 Odder Danmark Þær eru báðar 21 árs að aldri, og hyggjast koma til íslands í júnimánuði á næsta ári. Þær langar til að skrifast á við Islend- inga til að fræðast ofurlítið um land og þjóð áður. tsland Hrafnhildur Magnúsdóttir Hvítingavegi 6 Vestmannaeyjum. Hún vill skrifast á við krakka á aidrinum 8—10 ára. 1 t |<: ’■? I GENCISSKRÁNING Nr' 140 - il. júlf 1VT4 Skráð frá F.ininc; Kl, ÍZ.OO Kaup Sala 30/7 1974 1 L3a nda r fk jado 11 a r 20 96, 60 31/7 1 Sto rli ngspund I.ÍH, -10 229,60 ★ 30/7 l Kanadadolla r VH. 3 0 98, H0 3 1/7 100 Dnnskar krónur 1607, 00 1615,40 * - 100 Norskar krónur 1776,90 1780, 1U * 100 S.ienskar krónur 2 1 96, 2 5 2207,65 * 31/7 100 Kinnnk rntírk 2612, 05 262 5, 65 - 100 Fran?kir frankar 2017, 20 2057,80 * - 100 Bclg. írankar 2s0, 90 252, 20 * - 100 Sviflsn. frankar 32 .0, K5 3247,65 # - 100 Gyllini 36 34. 85 365 3, 75 * - 100 V. - I>ýzk mörk 37 12, 70 37 32, 00 ♦ - 100 Lrrur 14, 90 14, 98 ★ - 100 Austurr. Sch. 523, 30 520,00 % - 100 Lscudos 3H2, 40 384, 40 * 30/7 100 Pe8ctar 168,90 109, 80 31/7 100 Ycn .32, 25 32. 42 * 15/2 1973 >00 Reikningekrónur- Vöruskiptalönd 99, 80 100,14 30/7 197-1 1 Rcikningadollar - Vöruskiptalönd 96, 20 <i(., 00 * Breyting frá aíCustu ekráningu. j BRIOGE

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.