Morgunblaðið - 18.08.1974, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. ÁGUST 1974
MC
BÓK
t DAG er sunnudagurinn 18. ágúst, 230. dagur ársins 1974.10. sunnudagur eftir trfnitatis.
Ardegisflóð í Reykjavfk er kl. 06.31, sfðdegisflóð kl. 18.52
I Reykjavík er sólarupprás kl. 05.26, sólarlag ki. 21.35.
Sólarupprás á Akureyri er kl. 05.01, sólariag kl. 21.29.
(Heimild: tslandsalmanakið).
Þú hefur talið hrakninga mfna, tárum mfnum er safnað í sjóð þinn, já, rituð f bók þfna.
Fyrir því skulu óvinir mínir hörfa undan er ég hrópa; það veit ég að Guð liðsinnir mér.
(56. Davfðssálmur 10—11).
ÁRIMAO
HEILLA
í gær gaf séra Jón Thorarensen
saman í hjónaband í Háskóla-
kapellunni Huldu Bryndfsi
Sverrisdóttur stud. phil., Grana-
skjóli 26, og Guðna Albert
Jóhannesson stud. polyt., Hverfis-
götu 58, Reykjavík. Heimili þeirra
verður í Lundi í Svíþjóð.
31. maf gaf séra Jónas Gíslason
saman í hjónabandi f Árbæjar-
kirkju Grétu Berg Bergsveins-
dóttur og Stefán Kristjánsson.
Heimili þeirra er að Tjarnarbraut
3, Hafnarfiðri. (Ljósm. Loftur).
1. júnf gaf séra Guðmundur
Þorsteinsson saman í hjónabandi
f Árbæjarkirkju Erlu Guðjóns-
dóttur og Þorgeir Magnússon.
Heimili þeirra er að Grænuhlíð
10, Reykjavík.
8. júnf gaf séra Jón Thoraren-
sen saman f hjónabandi í Dóm-
kirkjunni Jónfnu Leósdóttur og
Jón Ormar Halldórsson. Heimili
þeirra er að Neshaga 4, Reykja-
'k. (Ljósm. Loftur).
MÆSTBESTI |
stsfrúin kom út f garðinn og
*ur sfna þar f gauðrifnum
icð sokkana f tætlum og
við hana:
— Blessað barn, ósköp eru að
sjá þig.
— Iss, það gerir ekkert til, það
sér mig hvort sem er enginn.
— Jú, þú manst það, að himna-
faðirinn sér alltaf til þfn, barnið
mitt.
— Já, hann! En það gerir nú
ekki mikið til, hann er svo
gamall, var svarið.
15. júni gaf séra Arngrímur
Jónsson saman í hjónabandi í Há-
teigskirkju Margréti Stefánsdótt-
ur og Sigurð Jónsson. Heimili
þeirra er að Vesturbergi 78,
Reykjavík. (Stúdíó Guðm.).
I KRDSSGÁTA
Lárétt: 1. æsir 6. skammstöfun 7.
ártal 9. skordýr 10. masar 12. sam-
hljóðar 13. íláti 14. fum 15. rugga
Lóðrétt: 1. eingöngu 2. askja 3.
mælieining 4. njörvar 5. þráður 8.
3 eins 9. hestur 11. kvennmanns-
nafn 14. skammstöfun.
Lausn á sfðustu krossgátu
Lárétt: 2. óku 5. KG 7 ST 8. rasa
10 KÓ 11 allsgáð 13. PA 14. safi
15. ár 16. án 17. aða.
Lóðrétt: 1. skrapar 3. krassið 4.
staðina 6. galar 7. skafa 9. SL 12.
gá.
Á Þingvelli
þjððhátfðardaginn
28. júlí 1974.
Blítt ómar tónn þinn
— frjálsa föðurland,
við fjallsins berg
og ströndu.
Þá aldan sér leikur létt
við sund og sand
og ljúfur blærinn fyllir
seglin þöndu.
Þá er sem ég skyni
alheims andardrátt,
frá allffsins sól-gylltum
heimnum
og finnist oft hið
mannlega harla
flatt og smátt,
og falla lítt að
samspilinu f geimnum.
Ó — lífsins Herra í
ljósinu fagra, skæra,
legg oss í hjörtun þinn
helga kærleiks yl
Verndaðu fólkið, þess von
á landið kæra —
og varðveittu ísland um ár
og aldabil.
Páll Hallbj.
Vikuna 16. — 22. ágúst
verður kvöld-, nætur- og
helgidagaþjónusta apó-
teka í Reykjavík í
Laugavegsapóteki, en
auk þess verður Holts-
apótek opið utan venju-
legs afgreiðslutíma til kl.
22 alla daga nema
sunnudag.______________
Ungdom i oppdrag
UM ÞESSAR mundir eru nokkur ungmenm frá Noregi hér f Reykja-
vik. Hópurinn kallar sig „Ungdom í oppdrag", er hér í boði þjóðkirkj-
unnar og hefur gengizt fyrir miðnætursamkomum í kirkjum borgar-
innar og útisamkomum í Austurstræti.
Hópurinn hefur dvalizt hér í sex vikur, en er nú á förum til Noregs. 1
dag tekur hópurinn þátt f guðsþjónustu í Hallgrímskirkju, sem hefst
kl. 10.30, en heimsókn sinni hingað til lands Ijúka þau með miðnætur-
samkomu í Fríkirkjunni kl. 22.15 í kvöld.
Námsstyrkir fyrir
starfandi félagsráðgjafa
og æskulýðsleiðtoga.
Cleveland International Programs for Youth
Leaders and Social Workers (CIP) býður styrki
til starfsþjálfunar fyrir félagsráðgjafa, æskulýðs-
leiðtoga og kennara vangefinna fyrir árið 1975.
Þátttökuskilyrði fyrir námskeiðum CIP, sem
haldin verða sumarið 1975, eru;
1. Umsækjendur skulu vera á aldrinum frá 23
til 40 ára.
2. Umsækjendur verða að standast enskupróf.
3. Umsækjendur verða að geta tekið frí frá
störfum í fjóra mánuði, u.þ.b. frá aprílmán-
uði 1975.
Frá því 1962 hafa 28 íslendingar hlotið styrki
til starfsþjálfunar frá CIP. Cleveland-áætlunin
(CIP) er sérstætt framlag til að auka skilning
milli þjóða á hinum ýmsu félagslequ vandamál-
um með því að styrkja þá er starfa að slíkum
vandamálum til náms- og starfsdvalar í Banda-
ríkjunum þar sem þeir kynnast af eigin raun
starfsbræðrum sínum og þeim verkefnum, sem
þeir glíma við. Styrkir þessir bjóða upp á
fyrirlestra, umræðuhópa og raunhæft starf, auk
þess sem þátttakendur kynnast bandarísku
þjóðlífi af eigin raun.
Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar
liggja frammi hjá Fulbright-stofnuninni (U.S.
Educational Foundation in lceland), Neshaga
1 6, Reykjavík, frá kl. 1 3 til 18 daglega.
Ótrúlega lágf verö
^3mum slær
WM ÖLL
W MET
gaefci
BARUM
BREGST EKKI simi 1158.
EINKAUMBOD: TEKKNESKA BIFREIOAUMBODIÐ A ISLANDI
SOLUSTADIR:
Hjolbarðaverkstæðifl Nýbarði, Garðahreppi, simi 50606.
Skodabúðin, Kópavogi, simi 42606.
Skodaverkstæðið á Akureyri h.f. simi 12520.
Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarssonar, Egilsstöðum,
ást er . . .
^o68
. . . að leggja
egrun að því,
sem hún er
að segja.
TM Reg U S Pcit OW — All r.gbts reserv.d
C 1973 by los Angeles Times
| BRIDC3E ~~|
Hér fer á eftir spil frá leik milli
Ástralíu og Italíu f Ólympíumóti
fyrir nokkrum árum.
Norður
S. Á-G-10
H. 8
T. A-D-6-3
L. K-9-7-6-5
Vestur
S. 8
H. K-D-G-4-3
T. 10-8-2
L. D-G-8-3
Austur
S. K-7-5
H. 10-5-2
T. K-9-7-5
L. A-10-4
Suður
S. D-9-6-4-3-2
H. A-9-7-6
T. G-4
L. 2
Spilararnir frá Ástralíu sátu
N—S við annað borðið og þar
varð lokasögnin 4 spaðar. Vestur
lét út hjarta kóng, sagnhafi drap
með ási, lét út tígul gosa, gaf í
borði og austur fékk slaginn á
kónginn. Austur lét næst út spaða
5, sagnhafi drap í borði, tók 2
slagi á tígul og losnaði þannig við
laufa 2 heima. Síðan gat hann
trompað 2 hjörtu í borði og það
nægði til að vinna spilið. Láti
vestur út tromp í byrjun og síðan
austur aftur tromp, þegar hann
kemst inn, þá vinnst spilið aldrei.
PEiMIMAVIIVIIR
tsland
Halldór Jónsson og Björn Jónsson
Lambalæk,
Fljótshlíð,
Rangárvallasýslu.
Þeir eru báðir 13 ára og vilja
eignast pennavini á aldrinum
13—15 ára.
Japan
Bunri Ishii
1039-2 Nishi-machi
Kurume City, Fukuoka
830 Japan.
Hann er 24 ára læknastúdent,
sem vill komast í bréfasamband
við íslenzkan læknastúdent.
Ahugamál hans eru auk læknis-
fræðinnar tónlist og blómarækt.
Tékkóslóvakfa
Eliska Vachova
Bezrucova 72
47301 N. Bor
CSSR
Vill komast í samband við mann
á aldrinum 23—28 ára.
V-Þýzkaland
Rainer F. Freund
3000 Hannover
Lavesstr. 10.
Hann skrifar fyrir sfna hönd og
tveggja vina sinna. Tveir þeirra
eru verzlunarmenn og sá þriðji
læknir. Nú langar þessa menn til
að komast í samband við íslenzkar
stúlkur á aldrinum 25-29 ára.
Island
Hanna Iris Guðmundsdóttir,
Nönnustíg 3,
Hafnarfirði.
Hún verður 11 ára í október og
langar til að eignast pennavini á
aldrinum 10—12 ára.
Ingunn Sigurðardóttir,
Hólagötu 35,
Vestmannaeyjum.
Villeiga bréfaskipti við krakka á
aldrinum 12—14 ára.
uk «.ái
iliavasa mxmunummMttmMmm
mmmmm m-mmm mm m mmmmm mmaumummwmmma-mmmmm * *» • « «