Morgunblaðið - 18.08.1974, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. ÁGUST 1974
15
Range Rover 1 973
Til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Ekinn 22.000 km, vökvastýri, litur
grár. Til greina koma skipti á Wagoneer 1 974 með sjálfskiptingu og 8
cyl. vél.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir miðvikudag, 2 1. ágúst merkt 5340
íbúð til leigu
Til leigu er séribúð við Lynghaga frá n.k. mánaðm. íbúðin er 5-6
herb. haeð og ris, sérhiti, sérinng. þvottahús og geymsla. ísskápur,
teppi ofl. fylgja.
Tilboð ásamt fjölskyldustærð, greiðslumöguleikum ofl. öskast sent
blaðinu merkt „SÉRÍBÚÐ — 1131" fyrir 25 þ.m.
Offsetplötur
Við óskum eftir umboðsmanni fyrir negatívum Ijósnæmum offsetplöt-
um fyrir fjölritun (stærðir A3/ A4) framleiðsla.
Umboðsmaðurinn verður að vera þekktur í faginu og hafa starfandi
verzlun.
Framleiðsla okkar, sem seld er i fjölda landa, er i háum gæðaflokki og
verð samkeppnisfær.
Nordisk Lito Kemi ap-s,
Midtager 26,
2600 Glostrup,
Danmark.
Tilboð óskast
í neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir tjón:
Mercury Comet árg. 1973.
Volkswagen Passat árg. 1 974.
Willys jeppi árg. 1966.
Citroen GS árg. 1 974.
Fiat 1 1 00 árg. 1 966.
Moskwitch árg. 1969.
Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvog
9 —11, Kænuvogsmegin á mánudag.
Tilboðum sé skilað í skrifstofu vora eigi síðar en
þriðjudaginn 20. ágúst.
--------------—----------------- ■ — —
SJÖVATRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDSP
Bifreiðadeild, Suðurlandsbraut 4, sími 82500
SlElBlElElBlBUa|l3|EHEUaH3|E|bU3|ElE|E1BlE|
KRANAR
FYRIR BÍLA OG BÁTA
LANDVÉLAR HF.
Síðumúla 21, sími 84443.
Gott kvöld,
Nordmendc kvöld
Þegar keypt er sjónvarpstæki þarf fyrst og fremst að aðgæta tæknilegu
hlið málsins.
Því rétt val strax, þýðir áhyggjuleysi árum, jafnvel
áratugum saman.
Nordmende sjónvarpstækin eru þýzk úrvalsvara, sem stenst kröfur
hinna vandlátustu um tæknilega fullkomnun.
Nordmende sjónvarpstækin standast einnig ströngustu kröfur um
formfegurð og liti.
Þeir sem eiga Nordmende sjónvarpstæki eiga góð kvö/d.
MÁ EKKI LÍKA BJÓÐA ÞÉR GOTT KVÖLD
NORDMENDE KVÖLD — KVÖLD EFTIR KVÖLD
UUéUuÍUíJ
B U Ð I N SK/PHOLT 19,
/ SÍMI23800.