Morgunblaðið - 18.08.1974, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 18.08.1974, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. ÁGUST 1974 Mig vantar vetrarmann og einnig stúlku til símaafgreiðslu. Hent- ugt fyrir ung hjón. Sjálfstæð íbúð. Upp- lýsingar í síma 14923. Gunnar Guðbjartsson Hjarðarfelli. Bóka- og ritfangaverslun vill ráða til starfa: 1 . Afgreiðslustúlku, hálfan eða allan daginn. 2. Afgreiðslustúlku til ígripavinnu (í veik- indaforföllum o.þ.l.). Aðeins vanar stúlkur koma til greina. 3. Stúlku til vélritunar og símavörslu. Tilboð er greini aldur, fyrri atvinnu, svo og við hvaða lið auglýsingarinnar er átt, sendist afgr. Mbl. merkt „Áhugi — Fram- tíð — 1372". Símastúlka og sendill Ósk um að ráða símastúlku til starfa strax. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Einnig stúlku eða pilt til sendiferða frá og með 1. september n.k. HAFSKIP H.F. Hafnarhúsinu v / Tryggvagötu III. hæð. Fóstra óskast til starfa að Leikskólanum Iðavelli, Akur- eyri 1 5. sept. nk. Upplýsingar í síma 96 — 1 1849. Breska sendiráðið óskar eftir bílstjóra strax. Þarf að hafa reynslu og góða enskukunnáttu. Upplýsingar í sendiráðinu sími 1 5883/4 milli 2 og 5 e.h. mánudag: Hafnarfjörður Afgreiðslustúlka í bókaverzlun rösk stúlka og vön afgreiðslustörfum ósk- ast til starfa i bókaverzlun í Hafnarfirði nú þegar eða síðar. Umsóknir með upplýsingum og meðmæl- um sendist í pósthólf 202, Hafnarfirði fyrir n.k. laugardag. Kranastjórar. Óskum að ráða vanan kranamann. Til greina kemur maður, sem vill læra krana- stjórn. Þarf að hafa meira próf á bíl. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 83 1 20. Hegri h. f. Saumakonur óskast Al/sh.f., Langholtsvegi 111. Skrifstofustúlka óskast á málflutningsskrifstofu í Hafnarfirði. Umsóknir sendist í pósthólf 7, Hafnar- firði. Götun Óskum eftir að ráða stúlku til götunar- starfa og bókhaldsstarfa. Verzlunar- eða Samvinnuskólamenntun æskileg. Upplýsingar í síma 28400. H. f. Brjóstsykurgerðin Nói. Lyftaramaður óskast Upplýsingar hjá verkstjóra. Ríkisskip Rannsóknafólk Óskum að ráða eftirtalið starfsfólk frá 1. september: Tvo starfsmenn á efnarannsóknastofu. Stúdentspróf eða meinatæknipróf æskilegt. 1 fjárhirði/rannsóknamann II. Búfræði- menntun æskileg. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Rannsóknastofnunar landbúnaðarins, Keldnaholti, v/Vesturlandsveg. Ranns óknas to fnun lan db únað arins. Atvinna óskast Stúlka með Samvinnuskólapróf óskar eftir atvinnu strax. Hefur reynslu í skrif- stofustörfum. Uppl. í síma 35075. Ráðskonu vantar að Nesjaskóla, Hornafirðj næsta skólaár. Skrifleg umsókn um starfið sendist skóla- stjóra. Umsókninni fylgi upplýsingar um aldur og fyrri störf umsækjenda. Málmtækni s.f. óskar eftir að ráða rennismið. Einnig óskast járnsmiðir og lagtækir menn. Málmtækni s. f., Súðarvog 28 — 30, sími 369 10, 84 139 Bókhald — Skrifstofustjórn Ungur fjölskyldumaður með próf frá V.í. og nokkurra ára reynslu við bókhald, skrifstofustjórn og erlendar bréfaskriftir, óskar eftir starfi utan Reykjavíkur. Tilboð merkt: „Starf — 1079" sendist afgr. Mbl. fyrir 25. ágúst. Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki óskar eftir meinatækni til afleysinga í 4 mánuði frá miðjum september. Uppl. gefa meinatæknir og yfirlæknir sjúkra- hússins í síma 95-5270 frá kl. 1 3 — 16. Ungur karlmaður óskast til starfa í pappírs- og ritfangaversl- un. Fyrir lipran og áhugasaman mann getur verið um gott framtíðarstarf að ræða. Tilboð með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins, merkt: „Verslun — Framtíð — 1371". Skrifstofustúlka óskast Óskum að ráða nú þegar vana skrifstofu- stúlku. Þarf að vera leikinn vélritari og hafa gott vald á ensku. Upplýsingar veittar í símum 8 44 40 og 8 47 70. VIRKIR H/F Höfðabakka 9 og Suðurlandsbraut 6

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.