Morgunblaðið - 18.08.1974, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. AGUST 1974
19
Apóteksvinna
Defektvísa- eða stúlka vön apóteksvinnu
óskast 1/2 eða allan daginn.
Tilboð merkt „1374" sendist afgr. Mbl.
fyrir 20. þ.m.
Framtíðarstarf
Stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa
sem fyrst.
Allar upplýsingar veittar á skrifstofunni en
ekki í síma.
Sverrir Þóroddsson & Co,
Tryggvagötu 10.
Viljum ráða
röskan, reglusaman og ábyggilegan pilt
til aðstoðar við fjölritun frá 1. september.
Fjö/ritunarstofa
Daníels Halldórssonar,
Ránargötu 19.
Skrifstofustúlka
Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Mennta-
málaráð, óska eftir að ráða stúlku til
fjölbreyttra skrifstofustarfa, sem fyrst.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsing-
um um menntun og fyrri störf, sendist
afgreiðslu Morgunbl. fyrir föstudag 23.
ágúst, merkt „1 141".
Fulltrúi
Bókaútgáfa Menningarsjóðs óskar eftir að
ráða fulltrúa til útgáfunnar.
Hér er um að ræða mjög fjölbreytt starf.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna.
Umsóknir ásamt upplýsingum sendist af-
greiðslu Mbl. fyrir föstudag 23. ágúst
merkt „1 078".
Skrifstofustúlka
óskast
Starfið er hjá litlu innflutningsfyrirtaeki og
er hálfan daginn. M.a. er það fólgið t
bókhaldi, gerð innflutningsskýrsla og
reikningshaldi.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Ábyrgð
4400" fyrir 25. ágúst.
Kennarastaða
Kennara vantar á barna- og unglingasköla
Barðastrandar. Ný íbúð á staðnum. Um-
sóknir sendast formanni skólanefndar,
Kristjáni Þórðarsyni, Breiðalæk, Barða-
strönd.
Starfsfólk óskast
Óskum eftir að ráða konur til starfa við
kjötvinnustörf í pylsugerð og niðursuðu-
verksmiðju okkar.
Allar nánari upplýsingar veitir starfs-
mannastjóri á skrifstofu okkar Skúlagötu
20, R.
Sláturfélag Suðurlands.
Barnaheimilið
Krógasel, Hábæ 28
óskar að ráða fóstru sem fyrst. Upp-
lýsingar í síma 17176 eftir kl. 7.
Prentari
(Pressumaður)
óskast í prentsmiðju úti á landi. Hafi
einhver áhuga, þá vinsamlegast leggi
hann nafn sitt inn á afgr. Mbl. merkt:
„5341".
Kópavogsbúar!
Viljum ráða nú þegar röskt fólk til starfa í
verksmiðju vorri. Góð vinnuskilyrði.
Vinnutími frá kl. 8 — 1 6.30.
Dósagerðin h. f.
Vesturvör 16—20
Kópavogi, sími 43583.
Afgreiðslustúlka
Óskum eftir að ráða stúlku á aldrinum 20
*— 35 ára til verzlunarstarfa hálfan dag-
inn frá 1 — 6.
Þarf að vera vön afgreiðslu, háttvís í
.framkomu og snyrtileg í klæðaburði.
Upplýsingar í verzluninni á mánudag milli
kl. 5 og 6.
Tízkuskemman
Járniðnaðarmenn
Rennismiðir og vélvirkjar óskast nú
þegar.
Hlutafélagið Hamar
Tryggvagötu — Borgartúni
Sími: 22 123.
D.A.S. Hrafnista
óskar eftir að fastráða lækni til starfa við
heimilið þann 1 . sept. n.k.
Skriflegar umsóknir sendist formanni
stjórnar, Pétri Sigurðssyni, fyrir 31. ágúst
n.k. og verður farið með þær sem trúnað-
armál.
Stjórn Hrafnistu.
Kennari óskast
að gagnfræðaskólanum í Mosfellssveit.
Kennslugreinar: Stærðfræði og eðlis-
fræði. Ennfremur vantar teiknikennara 12
stundir á viku.
Upplýsingar gefa Gylfi Pálsson skóla-
stjóri. Sími 66153 og Haukur Þórðarson
yfirlæknir, Reykjalundi formaður skóla-
nefndar. Sími 66200.
Skrifstofumaður
óskast
sem fyrst. Góð laun. Tilboð sendist Mbl.
merkt 1364.
Verzlunarstjóri
Viljum ráða duglegan verzlunarstjóra í
raftækjaverzlun okkar að Sætúni 8.
Heimilistæki s.f.,
sími 24000.
Húsbyggjendur
— húseigendur
Byggingameistari með fjölmennan flokk
smiða, getur bætt við sig verkum. Vinn-
um alla trésmíðavinnu, úti sem inni.
Múrverk og pípulagningar, áherzla lögð á
vandvirkni. Vinnum einnig úti á lands-
byggðinni. Höfum færanlegt verkstæði.
Sími 82923.
Geymið aug/ýsinguna.
Einkaritari
Stór ríkisstofnun óskar að ráða einkaritara
(fulltrúa) framkvæmdastjóra. Góð mennt-
un a.m.k. stúdentspróf eða sambærileg
menntun með góðri íslenzkukunnáttu og
leikni í norðurlandamáli og ensku nauð-
synleg. Skemmtilegt og fjölbreytt fram-
tfðarstarf fyrirvana manneskju.
Með umsókn verður farið sem trúnaðar-
mál.
Umsóknir sendist Mbl. fyrir 31. ágúst
n.k. merkt: „1 369".