Morgunblaðið - 18.08.1974, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 18.08.1974, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. ÁGUST 1974 GAMLA Sfml 114 75 STUNDUM SÉST HANN, STUNDUM EKKI Ný bráðskemmtileg litmynd frá Disney-félaginu. Mynd, sem allir hafa ánægju af að sjá. Disney bregst aldrei. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÖSKUBUSKA Barnasýning kl. 3. BÍO Hörkuspennandi ný bandarísk lítmyndum furðulega brjálaðann visindamann. Vincent Price, Christopher Lee, Peter Cushing. fslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 1 1. „VEIN Á VEIN OFAN” Á KÖLDUM KLAKA Barnasýning kl. 3. TÓNABÍÓ Sími 31182. Glæpa- hringurinn (The Organization) Óvenjulega spennandi, ný, bandarísk sakamálamynd um leynilögreglumanninn Mr. Tibbs, sem kvikmyndagestir muna eftir úr myndunum: „In The Heat of the Night" og „They Call Me Mister Tibbs". Aðalhlutverk: SIDNEY POITIER, BARBARA MCNAIR. Leikstj. DON MEDFORD íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð yngri en 1 6 ára. Barnasýning kl. 3.: Hrói höttur og bogaskytturnar SPENNANDI OG SKEMMTILEG kvikmynd um Hróa hött og vini hans. fslenzkur texti Heimsfræg ný amerisk úrvals- kvikmynd i litum með úrvals- leikurum um hinn eilifa „Þrihyrn- ing" — einn mann og tvær konur. Leikstjóri. Brian G. Hutton. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Athugið breyttan sýningartima. Miðasala opnar kl. 5. GULLNA SKIPIÐ Spennandi ævintýrakvikmynd í litum með íslenzkum texta. Sýnd kl. 1 0 mín. fyrir 3. JKargtmlilfttnto nucLvsincnR ^^22480 ÞORSKAN ETASLÖNG U R úr hálfgirni frá Kóreu til afgreiðslu fyrir næstu vertíð. Mjög hagstætt verð, ef samið er strax. Jónsson & Júlíusson, Ægisgötu 10 -Sími 25430 j INNRÖMMUN ; Af gefnu tilefni neyðumst vér nú til að fylgja fast eftir 50% fyrirframgreiðslu á allri inn- römmun. Ásbrú Njálsgötu, Innrömmum Árna ytri Njarðvík /nnrömmunin Edda Borg Hafnarfirði Innrömmunin Garðastræti fíammaiðjan Óðiþnsgötu. KÆRLIGHED 'MICHEL’ RCCOLI Ein af sterkustu njósna- myndum sem hér hafa verið sýndar HÖGGORMURINN YUL BRYNNER HENRY FONDA DIRK BOGARDE PHILIPPE MICHEL NOIRET BOUQUET Seiðmögnuð litmynd- gerð í sameiningu af frönsku, ítölsku og þýzku kvikmyndafélagi, undir leikstjórn Henri Verneuil, sem einnig samdi kvikmyndahandrit- ið ásamt Gilles Perrault skv. skáldsögu eftir Pierre Nord. — Stjórnandi myndatöku Claude Renori. — Tónlist eftir Ennio Marricone. fslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Barnasýning kl. 3. IT'i', Mánudagsmyndin KONA í BLÁUM KLÆÐUM Tid: FORÁR sted: PARIS > MotÍV: 1 I Heillandi um. Leikstjóri: Michelle Deville Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn I I Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita- leiðnisstaðal 0,028 til 0,030 kcai/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önnur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerulí, auk þess sern plast einangrun tekur nálega engan raka eða vatn i sig. Vatnsdrægni margra annarra einangrunarefna gerir þau, ef svo ber undir að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (polystyrene) og framleiðum góða vöru með hagstæðu verði. Reyplast hf. Ármúla 44 — sími 30978. I I MRTY HARRT* Ótrúlega spennandi og við- burðarik, bandarisk leynilög- reglumynd i litum og Cinema-Scope. Bönnuð innan 1 6 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. SVERÐ ZORROS ÍSLENZKUR TEXTI Hin fræga lögreglumynd: Villa 2ja ára á góðum stað i Kaup- mannahöfn, fæst i skiptum fyrir húseign eða ibúð í Reykjavik. Upplýsingar i síma 17696 og eftir kl. 1 8 i sima 21268. Askov Iíojskole Vetrarnámskeið i 6 mán. frá 1. nóv. Sumarnámskeið í 3 mán frá 1. maí. Aukið menntun yðar. Lágmarksaldur 20 ár. Rikisstyrkur fáanlegur. Barnaleikskóli á staðnum. Skrifið eða hringið eftir stunda- töflu. Askov H.jtkol* »400 V*|*n TM. (05) J6 0Í77 •- Htlga Skov > Hefnd blindingjans TONY RINGO ANTHONY STARR 'BLINDMAN” Æsispennandi ný spönsk-amer- ísk litmynd, framleidd og leikin af sömu aðilum er gerðu hinar vinsælu STRANGER-myndir. Bönnuð börnum innan 14 ára Svnd kl. 5. 7 og 9. 30 ára hlátur Sprenghlægileg skopmynda- syrpa með mörgum af bestu skopleikurum fyrri tíma. svo sem CHAPLIN, BUSTER KEATON ogGÓG OG GOKKE. Barnasýning kl. 3. laugaras FLÆKINGAR Spennandl, vel gerð og leikin verðlaunamynd i litum með ís- lenzkum texta. ' Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 1 2 ára. Allra síðustu sýningar. Barnasýning kl. 3 TÍZKUSTÚLKAN Söngva og gamanmynd í litum með Julie Andrews. íslenzkur texti. Agústmót Taflfélags Reykjavíkur hefst þriðjudaginn 20. ágúst kl. 20 að Grensás- vegi 46, R. Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad-kerfi — klukkutímaskákir. Keppt verður á þriðjudögum og föstudögum. Innritun á mánudagskvöld og frá 20 — 21 á þriðjudag. Mótinu lýkur með hraðskákkeppni þriðjudaginn 3. sept. n.k., kl. 1 9.30. Stjórn 777.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.