Morgunblaðið - 18.08.1974, Page 31

Morgunblaðið - 18.08.1974, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. AGUST 1974 31 — 70 ára í dag Framhald af bls. 14 í þúsund ár spratt lffsins lind mér hjá við ljósin rauð. Hún sprettur enn... Ef til vill er lífstrú og lífsstefna skáldsins óvfða mörkuð og meitl- uð eins skýrt í örfáum orðum og í þessum hendingum f kvæðinu Á Þingvelli: Nú stfgum vér fram og strengjum heit að standa við orð og gerðir, í trú og festu að rækta vorn reit og reynast þess heiðurs verðir að fylgja æskunnar sóknarsveit til sigurs, er mest á herðir. Ólafur Þ. Kristjánsson. — Watergate Framhald af bls. 17 sakaður um að hampa vinum sínum, valdi hann Ramsey Clark I staðinn. í samanburði við íburðarmikla lifnaðarhætti sina I Texas, lifir Jaw- orski heldur fábrotnu lífi í Washing- ton. Venjulega lætur hann samloku duga I hádegisverð á skrifstofunni, hættir vinnu um sjöleytið, og til skamms tima bjó hann á litlu gisti- húsi i borginni með eiginkonu sinni, Jeanette. Þau hafa verið gift i 43 ár og eiga einn son, sem er lögmaður! Houston og tvær dætur. Þegar Leon Jaworski hefur lokið störfum sem Watergate-saksóknari. ætlar hann að halda heim til Texas Vinir hans óttuðust, að hann, eins og svo margir, sem nálægt Water- gate hafa komið, sneri heim minni maður. Ljóst virðist, að þeir muni ekki þurfa að óttast slíkt framar. — Glæsileg Framhald af bls. 2 fremur skrifar von Linden frá- sögn um gosið í Heimaey. Bókin er prentuð og gefin út af hinu kunna svissneska fyrirtæki KUmmerly & Frey, sem einkum hefur getið sér orð fyrir sérlega vönduð landfræðirit. Hefur það haft samvinnu við Almenna bóka- félagið um útgáfuna, og fær AB um 5 þúsund eintök hingað til lands til sölu. 1 fréttatilkynningu frá AB um þessa bók segir m.a.: Þó að bók þessi sé I fyrsta lagi hið mesta augnayndi hverjum þeim, sem hefur hana handa á milli, er hún að sjálfsögðu framar öðru hrífandi kynningarrit, sem ugglaust á fyrir sér að freista margra útlendinga til nánari kynna af landinu, þessari „perlu norðurhafa" eða „draumalandi norðursins" eins og það er einnig nefnt þar. Verður vart á kosið vandaðra rit né veglegra til að senda vinum og viðskiptamönn- um erlendis, auk þess sem hún er einnig tslendingum sjálfum feg- ursti minjagripur um mikla þjóð- hátíð og væntanlega því verðmæt- ari sem lengra líður. Akveðið hefur verið að verð- bókarinnar verði 3400 krónur en auk þess kemur til söluskattur. — Lánatregða Framhald af bls. 1 Joseph A. Lucas pennann sinn og reit hinum hrjáða banka- stjóra bréf rétt einu sinni, þar sem hann sagði m.a.: „Eg lofa yður einlæglega að vera mætt- ur á staðinn á föstudaginn, ... og I þetta sinn læt ég til skarar skrfða.“ Hann var meira að segja svo hugulsamur að láta heimilisfang sitt fylgja. Joseph A. Lucas er nú bak við lás og slá, ákærður fyrir fjárkúgun. — Níu sýni Framhald af bls. 32 þessum efnum. Það gæti skaðað sölugildi íslenzku ullarinnar stór- lega ef hún væri blönduð, en síð- an áframseld sem hrein islenzk ull. Hins vegar væri ekkert þvf til fyrirstöðu, að framleiðendur blönduðu ullina, ef slíkt væri að- eins tekið fram I vörumerkingu. Tilkynning frá Coca-Cola verksmiðjunni Verksmiðjan er flutt að Dragháls 1, Reykjavík. Ný símanúmer afgreiðslu: 86195, 82299. Verksmiðjan Vífilfell HF. Vörubifreiðar til sölu Til sölu eru tvær vörubifreiðar Mercedes Benz 1418 árgerð 1967 og Mercedes Benz 1413 árgerð 1967. Upplýsingar í síma 95-4160 og ef.tir kl. 7 á kvöldin í síma 95-4260. ORG_ OPIÐ í KVÖLDTILKL. 1. Úrvals matur framreiddur. Munið okkar vinsæla kalda borð í hádeginu frá kl. 12—2. jlUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIHIIIIIIIHIIIIII tryggingamáluht þinum i lag_ strax / dag m IEIMIMHEIIER ■ S aöalumboð Sími 26788 ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Hljóðnemar og stereóheyrnartól S ■ ■ ■ Heimsfræg gæðavara ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ 1950 Minjagripir frá Alþingishátíöinni 1930 eru verömætir ættargripir nú. Ef aö líkum lætur, eiga minjagripir Þjóöhátíöarnefndar 1974 einnig eftir aö margfaldast aö verömæti meö árunum. Veggskildirnir sém Sigrún Guöjónsdóttir listamaöur hannaöi og hlaut verölaun fyrir, kosta i dag kr. 7.494.—. Þeir eru framleiddir meö sérstakri áferö hjá Bing og Gröndahl. Tryggiö yöur þessa kjörgripi á meöan tækifæri er til. Þeir fást í helstu minjagripaverslunum um land allt. wn Þjóöhátíöarnefnd 1974

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.