Morgunblaðið - 05.09.1974, Side 1

Morgunblaðið - 05.09.1974, Side 1
28 SIÐUR 166. tbl. 61. árg. FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1974 Prentsmiðja Morgunbiaðsins. Ford stokkar utanríkisþjónustuna upp: Haig y&maður NATO herjanna? iPiOJ Stjórnmálasamband við A-Þýzkaland Washington, Austur-Berlín 4. september AP—NTB—Reuter [] BANDARÍKIN og Austur- Þýzkaland undirrituðu f dag sam- komulag um að taka upp stjórn- málasamband sfn f milli við stutta athöfn f Washington. Heita rfkin tvö þvf að hefja fljótlega viðræður um ýmis samciginlcg áhugamál sfn. Af hálfu Banda- rfkjanna undirritaði Arthur Hartman varautanrfkisráðherra samkomulagið, en Herbert Siiss, sendiherra fyrir Austur-Þjóð- verja. Þá skýrði talsmaður Gerald Fords Bandarfkjaforseta frá þvf að John Sherman Cooper, fyrrum öldungadeildarþingmaður, yrði sendiherra f Austur-Þýzkalandi, og Willi Stoph, leiðtogi Austur- Þýzkalands, útnefndi dr. Rolf Sieber, 44 ára hagfræðiprófessor fyrsta sendiherra lands sfns f Washington. Bandarfkin eru sfðasta stórveidið sem viðurkenn- ir Austur-Þýzkaland. □ Jerald therHorst, blaða- fulltrúi Fords skýrði frá fleiri nýjum embættaveitingum for setans f dag. George Bush formaður landsstjórnar Repúblfkanaflokksins, verð ur yfirmaður sendinefndar Bandarfkjanna f Kfna, og Kenn eth Rush, efnahagsmálaráð- gjafi forsetans, verður sendiherra f Frakklandi. William Rogers, fyrrum utanrfkisráðherra verður aðstoðarutanrfkisráðherra með Framhaid á bls. 16 Haig — verður hann nýr yfir- maður herafla NATO? Brighton, 4. september NTB-Reuter ARSÞING brezka alþýðusam- bandsins TUC samþykkti f dag með yfirgnæfandi meirihluta að styðja frumvarp rfkisstjórnar Verkamannaflokks Harold Wil- sons um sjálfviljugt launaeftirlit. Umræðurnar á þinginu f Brighton fengu óvæntan endi þegar Hugh Scanlon, formaður járn- og málmiðnaðarsambands- ins dró til baka tillögu sfna um að vfsa frumvarpi rfkisstjórnarinnar á bug. Er þetta talið mjög mikil- væg úrslit fyrir Verkamanna- flokkinn, þvf að klofningur innan launþegahreyfingarinnar kynni að hafa dregið mjög úr möguleik- um flokksins f þeim þingkosning- um, sem væntanlega verður boðað til f næsta mánuði. Við atkvæðagreiðsluna um frumvarpið sat járn- og málmiðn- aðarsambandið hjá, en aðeins eitt fámennt verkalýðssamband greiddi atkvæði gegn því. Gerir þetta Wilson auðveldara fyrir þegar hann ávarpar þingið í Brighton á morgun og mun senni- lega biðja um stuðning þess í kosningunum, sem stjórnmála- skýrendur telja nú að haldnar verði 10. október. Powell snýr aftur HINN umdeildi brezki stjórn- málamaður Enoch Powell virðist hafa tryggt endurkomu sfna á pólitfska vfgvöllinn f Bretlandi, eftir að Sambandsflokkur mót- mælenda á Norður-lrlandi út- nefndi hann f gær frambjóðanda sinn f kjördæminu South Down. Powell bauð sig ekki fram fyrir thaldsflokkinn f sfðustu kosn- ingum eins og kunnugt er. Þess er vænzt að Powell muni tvöfalda forystu flokksins f þessu kjördæmi og hann verði jafnvel leiðtogi þingflokks Sambands- flokksins f neðri málstofunni. Heiftúðug landamæraátök Tel Aviv, Damaskus, London, 4. september AP-Reuter-NTB. lSRAELSKAR hersveitir voru f kvöld við öllu búnar meðfram landamærum Lfbanon eftir stuttan en heiftúðlegan bardaga við palestfnska skæruliða fyrr f dag. Fjórir hermenn eru sagðir hafa beðið bana, — tveir frá hvorum aðila. Þessi átök blossuðu upp þegar skæruliðarnir reyndu að taka allmarga tsraela sem gfsla til þess að fá lausa 12 arabfska fanga úr fangelsum f tsrael, þ.ám. erkibískupinn f Jerúsalem, Hilarion Capucci, sem fyrir skömmu var tekinn fastur fyrir vopnasmygl. I Damaskus hélt hin Lýðræðis- lega frelsishreyfing Palesínu því fram, að skæruliðum sfnum hefði tekizt að ná gislunum f landa- mæraþorpi einu, en talsverður f jöldi gisla hefði beðið bana þegar fsraelsku hersveitirnar gerðu árás. Talsmaður Israelshers sagði hins vegar i Tel Aviv, að þessar fullyrðingar skæruliða væru „hugarburður einn“, og vísaði einnig á bug fregnum um að önnur skæruliðasamtök héldi nú allmörgum ísraelskum gíslum. í yfirlýsingu skæruliðasamtak- anna segir, að þeir hafi sett tfma- takmörk fyrir ísraela, og sfðan látið einn^ gislanna lausan með lista yfir þá fanga, sem þeir vildu fá í skiptum. En ísraelar hafi stuttu seinna gert árás á kirkju- garðinn þar sem skæruliðarnir og gíslar þeirra höfðust við. í þeirri árás segja skæruliðar að margir gfslar hafi fallið. í London var skýrt frá því í dag, að Sovétríkin hefðu látið Sýrlend- ingum í té langdrægar eldflaugar, sem hæft gætu skotmörk hvar sem væri í israel. Segja hernaðar- sérfræðingar að þetta myndi breyta mjög styrkleikahlutföllum ef hugsanlega brytist út styrjöld á ný í Miðausturlöndum. Hefna Tyrkir fjöldamorðanna? Nikósíu, 4. september —AP—NTB TYRKNESKAR hersveitir brutu vopnahléð á Kýpur f dag f bar- dögum sem taldir eru þeir hörðustu sfðan það komst á 16. ágúst. Tóku Tyrkir þorpið Calini herskildi nærri norðvestur- strönd eyjarinnar eftir að hafa hrakið grfska þjóðvarðliða á brott, að þvf er talsmaður Sam- einuðu þjóðanna sagði. Saka aðil-. ar hvor annan um að hafa átt upptökin. Einnig sagði tals- maðurinn að Tyrkir myndu hafa hertekið þorpið Varishia. Hafa Tyrkir þannig enn styrkt stöðu sfna á Kýpur. Þessi árás Tyrkja kom f kjölfar þess, að uppgreftri lauk f Maratha á hinum enda eyjarinnar, þar sem 84 Ifk manna, kvenna og barna fundust f fjölda- gröf. Aðeins sex þorpsbúar kom- ust lifandi frá þeim fjöldamorð- um sem Tyrkir saka grfska Kýpurbúa að hafa framið þarna. Sænskir hermenn Sameinuðu þjóðanna staðfestu að þeir hefðu talið 84 hauskúpur, margar þeirra af börnum. Voru líkin sjálf svo margbrotin og afmynduð að ekki reyndist unnt að telja þau. Hefur þessi hryllilegi fundur valdið slíkri ólgu meðal tyrkneskra Kýpurbúa, að Rauf Denktash, varaforseti og leiðtogi þeirra, hef- ur frestað viðræðufundum þeim við Glafkos Klerfdes, forseta, sem Waldheim, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kom á. Hins vegar sagði stjórn Klerfdesar að líkin gætu rétt eins verið af grfsk- um Kýpurbúum, en 3189 þeirra er enn saknað eftir að strfðinu lauk. Báðir aðilar sökuðu hinn um æ meiri hryðjuverk og fjöldagrafir og báðir kváðust samþykkja, að S.Þ. eða Rauði krossinn hæfi sjálfstæða rannsókn á fjölda- morðunum. Mjög hefur útlitið sortnað fyrir farsælar friðarvið- ræður á Kýpur eftir þessa síðustu atburði. TUC styður Harold Wilson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.