Morgunblaðið - 28.09.1974, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.09.1974, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1974 y M V J K \ ^ \wS ■ Atvinna óskast Ungur maður sem hefur verið bátsmaður á togurum og kaupskipum óskar eftir vinnu í landi helst á Keflavíkur- svæðinu. Tilboð sendist Mbl. merkt „Vinna 7488” fyrir þriðjudag. Starfsmaður (karl eða kona) óskast til starfa á vörulager og við verðútreikn- inga o.fl. skrifstofustörf, til greina kemur að ráða ! tvö hálfsdagsstörf. Reglusemi og stundvísi áskilin, nokkur kunnátta ! ensku og/eða einu norðurlandamáli eykur ráðningarlíkur við skrifstofustarfið. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist i pósthólf 5182, Reykjavik fyrir 3. október n.k. G. Ólafsson h.f. Suðurlandsbraut 30, Reykjavík. Húshjálp Rösk og myndarleg stúlka óskast til húshjálpar á gott heimili í vesturbænum 3 daga í viku eftir hádegi. Góð laun. Til greina kæmi að útvega tveggja herbergja íbúð gegn vægri leigu fyrir góða stúlku. Tilboð merkt „Húshjálp 9588” sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir miðvikudag. Ræsting Kona óskast til að ræsta skrifstofur, ganga o.fl. Ford-umboðið Kr. Kristjánsson h.f., Suðurlandsbraut 2, Sími 35300. Dagvinna — Vaktavinna Getum bætt við starfsfólki í eftirfarandi deildir: 1. Línu- og kaðladeild. 2. Fléttivéladeild. Mötuneyti á staðnum. Uppl. hjá verk- stjóra, ekki í síma. Hampiðjan h. f. Stakkholti 4 Aðstoðarstúlku vantar á tannlæknastofu í Austurborginni strax. Vinnutími 13.30—18. Umsókn merkt: „9593" sendist afgr. Mbl. Góða stúlku vantar til afgreiðslustarfa í matvöruverzlun. Upplýsingar í símum 18240 og 37017. Trésmiðir — Verkamenn Óska eftir nokkrum trésmiðum og verka- mönnum. Mikil vinna. Uppl. í síma 10976. Ingólfur Guðmundsson, Sör/askjó/i 5. Háseta vantar á m/b Járngerði, sem er að fara á veiðar með net. Siglt verður með aflann. Upplýsingar í síma 8170, Grindavík. Stúlka óskast í kaffiteríu Upplýsingar í síma 41 391 næstu viku. Skrifstofustúlka óskast til almennra skrifstofustarfa hjá fyrirtæki í Kópavogi. Upplýsingar gefnar milli 10—12 næstu daga. Jón H. Runólfsson löggiltur endurskoðandi Skipholti 15, Reykjavík. Stýrimann og háseta vantar á m.b. Sigurvon til reknetaveiða. Upplýsingar í síma 93-8275. Eldhússtúlkur óskast við Héraðsskólann Reykjanesi við ísa- fjarðardjúp. Símstöð Skálavík. Uppl. gefur skólastjóri á staðnum. I. vélstjóra vantar á nýlegan 1 50 lesta stálbát. Upplýsingar í síma 26560 og á kvöldin í síma 30156. Oskum eftir að ráða konur og stúlkur til starfa í Múlakaffi. Vaktavinna. Upplýsingar á staðnum eða í síma 37737 eða 36737 milli kl. 9 og 1 2. Kranamaður óskast Óskum eftir að ráða vanan kranamann eða mann sem vill læra á krana. Þarf að hafa meirapróf. Lyftir h.f., Sími 36548. Atvinna Vantar vanar saumakonur strax. Upplýsingar hjá verksmiðjustjóranum Þverholti 1 7. Vinnufatagerð íslands h. f. Danskennsla Þ.R. Kennsla í gömlu dönsunum og þjóðdönsunum hefst á mánudaginn 30. sept. Kennt er í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Flokkar fullorðinna, byrjenda og framhald á mánudögum og miðvikudögum. Unglingaflokkar á fimmtudögum að Fríkirkju- vegi 1 1 Barnaflokkar á mánudögum. Yngri flokkar hreyfileikir, söngdansar ofl. Eldri flokkar íslenskir og erlendir þjóðdansar og gömlu dansarnir. Kennslustaðir Alþýðuhúsið v. Hverfisg. og Fellahellir í Breiðholti. Innritað er í Alþýðuhúsinu í dag kl. 1 —2,30 og á mánudag frá kl. 4. Simi 12826. Börn í Breiðholti. Innritað verður í Fellahellir á mánu- daginn frá kl. 4. Lausn skipstjórans Hentugasti dýptarmælirinn fyrir 10—40 tonna báta, 8 skalar niður á 720 m dýpi, skiptanleg botnllna, er greinir fisk frá botni. Dýpislína og venjuleg botnlína, kasetta með 6" þurrpappír, sem má tvinota. SIMRAD Bræðraborgarstíg 1, s. 14135 — 14340. Til sölu Checrolet Nova árgerð 1973 4ra dyra 6 cyl sjálfskiptur, powerstýri, mjög vel með farinn. Upplýsingar í síma 28340 og 37199. HRESSINGA RL EIKFIMI FYRIR KONUR Kennsla hefst mánudaginn 7. okt. 1974, í leikfimisal Laugarnesskólans. Byrjenda- og framhaldsflokkar. Fjölbreyttar æfingar — músik — slökun. Innritun og upplýsingar í síma 33290. ÁstbjörgS. Gunnarsdóttir iþróttakennari. Bezt að auglýsa íMorgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.