Morgunblaðið - 28.09.1974, Side 17

Morgunblaðið - 28.09.1974, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1974 17 fclk í fréttum Útvarp Reykfavtk -0 LAUGARDAGUR 28. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbcn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Ingðlfur Jónsson endar sögu sfna „Ferðln yfirfjöllin sjö“ (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Öskalög sjúklinga kl. 10.25: Dóra Ingvadóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónlelkar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Spensk tónlist Konunglega Filharmónfusveitin í Lundúnum leikur; Leonard Salzedo stjómar. Felicity Palmer syngur, Phil- ip John Lee leikur á gftar, Leslie Pearson á sembal og John Wolfe á enskt hora. 14.00 Vikan sem var Páll Heiðar Jónsson sér um þátt með ýmsu efni. 15.00 Miðdegistónleikar Augustin Leon Ara og Jean Claude Vanden Eynden leika Sónötu fyrir fiðlu og pfanóeftir Rodrigo. Vladimir Ashkenazy, Jack Brymer, Terence Macdonagh, Alan Civil og William Waterhouse leika Kvintett f Es-dúr fyrir pfanó og blásara op. 16 eftir Beethoven. 15.45 A ferðinni ökumaður: Arai Þór Eymundsson. <16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir). 16.30 Hörft um öxl og fram á við Gfsli Helgason fjallar um útvarpsdag- skrá sfðustu viku og hinnar næstu. 17.30 Söngvar f léttum dúr Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 „Holklaki“ smásaga eftirJón Páls- son. Höfundur les. 20.05 Claudio Arrau leikur á pfanó Fantasfu f C-dúr, „Wandererfantasf- una“, eftir Schubert. 20.30 Frá Vestur-tslendingum Ævar R. Kvaran sér um þáttinn. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Á skfánum ^ Hér er aldeilis fólk f fréttum. Myndin sýnir þúsundir fótgangandi manna á leiö yfir hina nýbyggðu Hamborg Köhlbrand brú. Brúin, sem er tæplega 4 kflómetrar að Iengd og 58 metra há, var 4 ár f byggingu. Hún liggur yfir hluta af höfninni f Hamborg. Frá þvf að Bandarfkjamenn hættu þátttöku sinni f strfðinu f Vietnam hafa f jölmiðlar sýnt þvf Iftinn áhuga. Strfðið heldur þó áfram af engu minni hörku en áður. Myndin sýnir konu virða fyrir sér rústir þorps sfns, sem var norðaustur af Saigon f Suður-Vietnam. Var þorpið jafnað við jörðu f bardögum Vietcong skæruiiða og stjórnarhers Suður-Vietnam. Hið fimm mánaða gamla Ijón, Litli Leo, brosir hér framan f myndavélina eftir fyrstu kynni sfn af þvf undarlega fyrirbrigði snjónum. Heimaland Leos er Suður-Afrfka. Laugardagur 28. september 1974 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Liberace og heimur hans Bandarfskur skemmtiþáttur, þar sem ftalsk-bandarfski pfanóleikarinn og furðufuglinn Líberace leikur listir sfnar og segir frá ævi sinni. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.15 trak Frönsk fræðslumynd um stjórnmála- og efnahagslff f landinu. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.00 Berlfnargull (A Prize of Gold) Bresk-bandarfsk bfómynd frá árinu 1955, byggð á skáldsögu eftir Max Catto. Leikstjóri Mark Robson. Aðalhlutverk Richard Wíldmark, Mai Zetterling og Nigel Patrick. Þýðandi óskar Ingimarsson. Myndin gerist f Þýskalandi á strfðs- árunum. Randarfskur liðþjálfi kynnist þýskri stúlku, sem tekið hefur að sér hóp af munaðarlausum börnum. Hún vill komast með hópinn til Suður- Amerfku, og hann ákveður að reyna að hjálpa henni að útvega það fé, sem til þarf. 23.35 Dagskrárlok. Innritun stendur yfir ísíma 83260 frákl.10-12 og 1-9 Kennt \ verður: KENNUM YNGST2JA ÁRA Barnadansar Táningadansar Stepp Jazzdans Samkvæmis- og gömlu dansarnir JUTTERBUG OGROKK Akranes Innritun og afhending skirteina sunnudaginn 29. sept. í Rein frá kl. 1 —3. Borgarnes Innritun og afhending skírteina sunnudaginn 29. sept. í samkomuhúsinu frá kl. 1—3. Kennslu- staðir: Safnaöarheimili Langhoitssóknar ingólfskaffi Lindarbær, uppi Rein, Akranesi Samkomuhúsiö Borgarnesi d.SJ.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.