Morgunblaðið - 04.10.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.10.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. OKT0BER 1974 Nýtízku íbúð 3ja herb. falleg ibúð við Sléttu- hraun i Hafnarfirði er til sölu. fbúðin er á 3ju hæð i fárra ára gömlu húsi. Þvottaherbergi á hæðinni. Laus strax. Skaftahlíð 5 herb. ibúð á 2. hæð um 1 14 ferm. íbúðin er i 3ja hæða stiga- húsi (1 íbúð á hverri hæð) íbúðin er 2 stofur, með suðursvölum, eldhús, svefnherbergi, einnig með svölum, 2 barnaherbergi og baðherbergi. 2falt gler. Teppi. Sér hiti (mælar á ofnum). Laugateigur 3ja herb. ibúð í kjallara sem er fremur litið niðurgrafin. Stærð um 95 ferm. Sólheimar 5 herb. ibúð á 9. hæð um 1 12 ferm. íbúðin er suðurstofa með svölum, svefnherbergi með stðr- um skáp, 2 barnaherbergi, bæði með skápum, eldhús og borð- stofa, flisalagt bað, forstofa. 2falt verksmiðjugler. Góð teppi. 2ja herb. ibúð við Eskihlið. fbúðin er á 4. hæð. Herbergi i risi fylgir. Austurbrún 2ja herb. ibúð á 8. hæð. 2falt verksmiðjugler. Litur vel út. Laus með stuttum fyrirvara. Njaiðargata Litið steinhús 2 hæðir kjallara- laust og rislaust. í húsinu eru 2 litlar 2ja herb. ibúðir en aðeins baðherbergi á annari hæðinni. Laus 1. nóv. Vikurbakki Raðhús við Vikurbakka alls um 220 ferm. Nýtt hús svo til full- gert. Byggingarlóð 1 550 ferm lóð undir einbýlishús á úrvalsstað i Mosfellssveit. Barðavogur 3ja herb. ibúð i kjallara i tvibýlis- húsi. Sér inngangur. Sér hiti. Neshagi 3ja herb. ibúð. fbúðin er um 90 ferm. og er i kjallara i fjölbýlis- húsi. fbúðin ér að mestu leyti ofanjarðar. Nýjar ibúðir bætast á söluskrá daglega Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 símar21410 — 14400 26600 Hellissandur Til sölu 2ja herb. ca. 80 fm. kjallara- ibúð. Bilskúr fylgir. Snyrtileg ibúð. Verð: 1.800 þús. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Si/li&Va/di) sími 26600 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Dvergabakka 2ja herb. vönduð íbúð á 2. hæð. Við Hraunbæ 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Við Mávahlíð 3ja herb. góð risibúð. Við Hraunbæ 3ja herb. 96 fm vönduð íbúð á 1. hæð. Við Jörfabakka 3ja herb. nýleg ibúð á 2. hæð. Við Sæviðarsund 3ja herb. 85 fm vönduð ibúð á 1. hæð. Innbyggður bilskúr. Við Ljósheima 4ra herb. 110 fm ibúð á 3. hæð Við Bólstaðarhlíð 140 fm vönduð snyrtileg ibúð á 4. hæð. Bilskúrsréttur. Við Mávahlíð 4ra herb. 120 fm efri hæð ásamt 4 herb. i risi. Við Akurgerði parhús á tveimur hæðum. auk kjallara. JRi>rgunl>lat>i& flUCIVSHICRR ^V-*2248D Glæsileg hæð Til sölu er glæsileg sérhæð í smíðum í tvíbýlis- húsi á sunnanverðu Seltjarnarnesi. Stærð 155 ferm. íbúðin er 2 samliggjandi stofur, 3 svefn- herbergi, húsbóndaherb., sjónvarpsskáli, eld- hús með borðkrók, bað, þvottahús o.fl. Stór bílskúr. Stórar svalir. Allt sér, nema lóðin. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Árni Stefánsson, hrl., Suðurgötu 4. Sími: 14314. 3ja herb. íbúð í fjölbýlishusi við Ljösheima tilsölu. Sími 28311. — Pétur Axel Jónsson. SIMMER 24300 tii sölu og sýnis 4. í vestur- borginni 3ja herb. ibúð um 80 fm jarð- hæð i góðu ástandi með nýju lituðu baðsetti i baðherbergi. Lögn fyrir þvottavél i eldhúsi. Harðviðarhurðir. Sérhitaveita. Laus fljótlega ef óskað er. Við Ljósheima 3ja herb. ibúð um 90 fm á 8. hæð með svölum í vestur. Laus strax ef óskað er. Útborgun um 3 milljónir. Við Álfheima 4ra herb. ibúð um 100 fm á 4. hæð. Rúmgóðar suðursvalir og gott útsýni. Laus strax, ef óskað er. í Hafnarfirði nýlegar 3ja herb. íbúðir við Sléttahraun. Við Laugaveg 3ja herb. ibúð um 75 fm á 2. hæð í steinhúsi. Laus 15. okt. n.k. Snyrtileg og vönduð 2ja herb. íbúð í Fossvogs- hverfi o.m.fl. \vja fasteiaiasalan Laugaveg 12Q3EŒS1 utan skrifstofutíma 18546 SIMAR 21150 -21370 Til sölu í Garðahreppi 4ra herb. góð hæð um 90 fm í tvibýlishúsi. Góð innrétting. Trjá- gaður. Verð kr. 4 millj. útb. kr. 2,8 millj. Við Ljósheima. 3ja herb. mjög góð ibúð á 8. hæð 97 fm. Teppalögð. Harð- viður. Mikið útsýni. 4ra herb. íbúðir við Háaleitisbraut (bilskúrsrétt- ur): Kleppsveg (ný ibúð með sér- þvottahúsi). Stóragerði (bílskúrs- réttur, mikið útsýni). Dalaland (ný úrvals ibúð). Njörvasund (hæð með sérhitaveitu). f Vesturborginni 4ra herb. ibúð á 1. hæð um 1 00 fm við Hjarðarhaga. Góð íbúð í 18 ára fjölbýlishúsi. Verð 4,9 millj. útb. 3,2 millj. Góð kjör 3ja herb. ibúðir við Skipasund — á hæð 80 fm — og Bolla- götu — kjallari 85 fm með sér- inngangi. Útb. kr. 2,1 millj. í hvorri íbúð. Við Hraunbæ 2ja og 3ja herb. glæsilegar ibúð- ir frágengi sameign. Malbikuð bilastæði í nokkrum tilefllum út- sýni. í smíðum 4ra herb. stór og góð ibúð við Dalsel. Afhendist fullbúin undir tréverk á fyrri hluta næsta árs. Sérþvottahús. Fullfrágengin bif- reiðageymsla. Engin visitala. Fast verð 4,4 millj, sem má skipta á hagkvæman hátt fyrir kaupanda. f smíðum raðhús á einni hæð við Unufell Fullbúið undir tréverk. Skipti á 4ra herb. ibúð möguleg Mosfellssveit einbýlishús i smiðum á góðum stað, nú fokhelt, selst í skiptum fyrir íbúð. Ýmsar stærðir koma til greina. Smáibúðarhverfi góð raðhús við Háagerði (hæð ris) og Akurgerði (hæð ris og kjallari bílskúr). Með bílskúrum 3ja herb. góðar íbúðir i Kópa- vogi, við Hátröð (tvibýlishús) Fifuhvammsveg (efri hæð 85 fm hitaveita, allt sér) Ný söluskrá heimsend. ALMENNA FASTEIGNASALAN UUGAVEGI 49 SIMAR 21150-21370 Raðhús við Tungubakka ca 220 ferm m.a. stofur, 4 herb. o.fl. Bilskúr. Hér er um að ræða vandaða og fullbúna eign. Lóð m.a. ræktuð m. trjám. Raðhús u. tréverk og málningu Höfum til sölumeðferðar 140 fm raðhús við Völvufell, 140 fm + 70 fm í kjallara við Unufell og 154 fm raðhús við Stórateig, Mosfellssveit. Teikn og allar uppl. á skrifstofunni. í Austurbæ, Kópavogi 4—5 herb. sérhæð 1 20 fm. 3 svefnherb. i svefnálmu. Gott skáparými. 40 fm fylgja á jarð- hæð. Þar mætti innrétta litla ibúð. Hitaveita. Útb. 4,0—4,5 millj. í Fossvogi 4ra—5 herb. falleg ný ibúð. (búðin er m.a. 2 saml. stofur 3 herb. o.fl. Viðarklædd loft. Vandaðar innréttingar. Teppi. Útb. 4,0 millj. Góð einstakl- ingsibúð i kjallara getur fylgt. Við Hjarðarhaga 4ra—T> herb. vönduð ibúð á 4. hæð (efstu) teppi. Góðar innrétt- ingar. Fallegt útsýni. Útb. 3,5 —4 millj. Við Hjarðarhaga 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Utb. 3—3,5 millj. Hæð m bílskúr 3ja herb. efri hæð m. bilskúr við Nökkvavog. Útb. 2,7 millj. Engin veðbönd Við Sléttuhraun 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Góðar innréttingar. Útb. 3 millj. Risíbúð við Þórsgötu 3ja herb. risibúð í steinhúsi. Útb. 2 millj. Við Austurbrún 2ja herb. 60 ferm ibúð í háhýsi. Laust 1. okt. Útb. 2,4 millj. Við Vesturberg 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Útb. 2.2 —2,5 millj. í Hveragerði 117 ferm uppsteypt einbýlishús á einni hæð. Tilb. nú þegar. Teikn. á skrifstofunni. Góð greiðslukjör. Verð 2,7 millj. Útb. 2.3 millj. sem má skipta á 1 ár. Með Bilskúrum 3ja herb. góðar ibúðir í Kópa- vogi., við Hátröð (tvíbýlishús) Fifuhvammsveg (efri hæð 85 fm hitaveita, allt sér) EiGnflmioLunm VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson Hafnarfjörður Nýkomið til sölu Hverfisgata 2ja herb. nýstandsett kjallara- íbúð með sérhita og sérinngangi. Verð kr. 1 900 þús. Strandgata 2ja herb. stór risíbúð i steinhúsi. Falleg lóð. Verð kr. 2,5 milljónir. Útborgun kr. 14 — 1 500 þús. Álfaskeið 2ja herb. ibúð i fjölbýlishúsi. Verð kr. 2,8 milljónir. Hraunstígur 3ja herb. miðhæð i timburhúsi í ágætu ástandi. Laus strax. Verð 2,5 milljónir. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764 9 EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8. EINBÝLISHÚS Við Kársnesbraut. Húsið er að grunnfleti um 80 ferm. Á I. hæð eru 3 stofur, eldhús og bað. í risi 3 herbergi og geymslur. Stór bilskúr fyígir. ræktuð lóð. Sala eða skipti á minni ibúð. 5 HERBERGJA Vönduð ibúð á I. hæð við Háa- leitisbraut. (búðin skiptist i rúm- góðar stofur og 3 svefnherb. á sér gangi. Frágengin lóð, mal- bikuð bilastæði. Bilskúrsréttindi fyigja. 4RA HERBERGJA Jarðhæð við Fellsmúla. Sér inng., sér hiti, sér þvottahús á hæðinni. 4RA HERBERGJA Nýleg íbúð við Vesturberg. Vandaðar innréttingar. 4RA HERBERGJA Rishæð á Högunum. Ræktuð lóð. (búðin laus nú þegar. 3JA HERBERGJA íbúð á II. hæð i steinhúsi á Seltjarnarnesi. (búðin i góðu standi. Gott útsýni. Bilskúrsrétt- indi fylgja. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Simar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ* 2-88-88 í smíðum f Mosfellssveit 140 fm fokheld sérhæð með bilskúr. Glæsilegt útsýni. Svalir í Norður-, Suður og Vestur. Til afhendingar nú þegar. Við Akurholt 130 fm fokhelt einbýlishús til afhendingar nú þegar. Við Álfheima 3ja herb. ibúð á jarðhæð í þri- býlishúsi. Við Hraunbæ rúmgóð 4ra til 5 herb. endaibúð. Suður svalir. Gott útsýni. Vönd- uð fullfrágengin sameign. Við Hraunbæ rúmgóð 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Stór stofa, 2 rúmgóð svefnherb. mm. Suður svalir. Útsýni til Suðurs og Norður. Laus fljót- lega. Við Arahóla 4ra herb. ibúð rúmlega tb. undir tréverk. íbúðarhæð. Bilskúrsrétt- ur. Glæsilegt útsýni yfir borgina. Við Laufvang í Norðurb. Hafnaf. 3ja herb. rúmgóð ibúð. Sérþvottahús og búr inn af eld- húsi. Við Sörlaskjól 2ja herb. ibúð i góðu ástandi Við Sólheima 2ja herb. ibúð. Sérhiti. Suður svalir. Við Dvergabakka rúmgóð 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Gott útsýni. Tvennar svalir. Full- frágengin sameign. Við Gaukshóla 5 herb. endaibúð 4 svefnherb. mm. Sérþvottahúsi. Stór bilskúr i kjallara Höfum kaupendur að góðum sérhæðum i Reykjavik og Seltjarnar- nesi. Einnig af einbýlis- húsum i Smáíbúðar- hverfi AÐALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14 4 HÆÐ SÍMI28888 Kvöld og helgarsimi 82219.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.