Morgunblaðið - 04.10.1974, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. OKTÖBER 1974
23
SJONVARPSDA GSKRA
SUNNUD4GUR
6. október 1974
18.00 Stundinokkar
Meðal efnis f Stundinni að
þessu sinni er spjall um rétt-
ir og önnur haustverk, finnsk
teiknimynd, þðttur um Súsf
og Tuma og teiknimyndasaga
um lftinn indíðnadreng og
ævintýri hans. Höfundur
þessarar sögu er vestur-
fslenski teiknarinn Charles
G. Thorson, sem lengi vann
f teiknimyndagerð Walts
Disney og ðtti hugmyndina
að ýmsum frægum mynda-
sögupersónum, sem þar urðu
til.
Umsjónarmenn Sigrfður
Margrét Guðmundsdóttir og
Hermann Ragnar Stefðns-
son.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.30 Bræðurnir
Bresk framhaldsmynd.
13. og sfðasti þðttur. f sðtt og
samlyndi.
Þýðandi Jón O. Edwald.
Efni 12. þðttar:
Edward hefur f ferð sinni
til meginlandsins fundið
Parker og komist að raun
um, að fyrirtæki hans er á
barmi gjaldþrots. Samkomu-
lagið milli Edwards og
Carters er orðið óviðunandi,
og Edward vill öllu tii kosta
að losna við hann. David og
Jill hafa ákveðið að ganga f
hjónaband, og nú kemur
óvænt f Ijós, að Jill hefur erft
mikii auðæfi eftir föður sinn.
Hún býðst til að iðna fyrir-
tækinu þá peninga, sem þörf
er á, til að losna við Carter og
komast yfir erfiðleikana f
sambandi við gjaldþrot
Parkers, en bræðrunum er
um og ó að þiggja hjðlp
hennar, og David endurskoð-
ar vandlega afstöðu sfna tii
væntanlegs hjónabands.
21.20 Glymur dans f höll
Félagar úr Þjóðdansafélagi
Reykjavíkur sýna fslenska
dansa og vikivakaleiki undir
stjórn Sigrfðar Valgeirsdótt-
ur. Jón G. Asgeirsson radd-
setti og samdi tónlist fyrir
einsöngvara, kór og hljóm-
sveit. Einsöngvarar: Elfn
Sigurvinsdóttir, Unnur Ey-
fells, Gestur Guðmunds-
son og Kristinn Hallsson.
Áður á dagskrá á gamlðrs-
kvöld 1970.
21.50 Maður er nefndur
Ölafur Bergsteinsson, bóndi
á Árgilsstöðum f
Rangárvallasýslu. Indriði G.
Þorsteinsson ræðir við hann.
22.25 Áð kvöldi dags
Sr. Páll Pálsson flytur hug-
vekju.
22.35 Dagskrárlok
A1KNUD4GUR
7. október 1974
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.35 Onedin skipafélagið
Nýr, breskur framhalds-
myndafiokkur.
1. þðttur. Blásandi byr
Þýðandi öskar Ingimarsson.
Myndaflokkur þessi gerist á
árunum um og eftir 1860 f
Liverpool f Englandi, sem þð
er ört vaxandi útgerðar- og
verslunarbær. Áðalpersónan,
James Onedin, er ungur skip-
stjóri, harðskeyttur og óvæg-
inn og ákveðinn f að eignast
sitt eigið skip og afla sér auðs
og metorða, hvað sem það
kostar.
James Onedin er leikinn af
PeterGiimore, en meðal leik-
aranna eru einnig Ánne
Stally brass, Edward Chap-
man, Brian Rawlinson,
Howard Lang, Jessiea
Benton og James Heyter.
21.25 fþróttir
Svipmyndir frá fþróttavið-
burðum helgarinnar.
Umsjónarmaður Omar
Ragnarsson.
22.00 Söngur Andalúsfu
Heimildamynd frá BBC um
spænska skáldið Federico
García Lorca, Ijóð hans og
æviferil.
Þýðandi og þulur Oskar Ingi-
marsson.
23.00 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDKGUR
8. október 1974
20.00 Fréttir
20.25 Veðurog auglýsingar
20.30 Bændurnir
Póisk framhaldsmynd, byggð
á sögu eftir Waldislaw
Reymont.
12. þáttur. Heimkoman.
Efni 11. þáttar:
Eftir greftrun Boryna bónda
kemur fjölskylda hans
saman tii að ræða skiptingu
arfsins. Ántek er enn f varð-
haldi og Hanka neitar að
skipta búinu, fyrr en hann
kemur heim. Jagna verður
stöðugt að þola ónot og glós-
ur annarra kvenna í þorpinu,
og ilivfgust þeirra allra er
Hanka, sem vissulega á
henni grátt að gjaUla. Þar
kemur að lokum, að Jagna
hröklast að heiman og sest að
hjá móður sinni.
21.25 Ertþettaþú?
Endurtekinn fræðslu- og
leiðbeiningaþáttur um akst-
ur með Ijósum og notkun
endurskinsmerkja f skamm-
deginu.
21.35 Þvfferfjarri
Norskur skemmtiþáttur með
stuttum, leiknum atriðum.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
(Nordvision — Norska sjón-
varpið)
22.00 Heimshorn
Fréttaskýringaþáttur.
Umsjónarmaður Sonja
Diego.
22.30 Dagskrárlok
AIIDMIKUDIkGUR
9. október 1974
18.00 Þúsundþjalasmiðurinn
Foca
Sovésk teiknimynd.
Þýðandi Hallveig Tborlacius.
18.20 Sögur af Tuktu
Kanadfskur myndaflokkur
fyrir börn.
Þýðandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
Þulur Karl Jóhannesson.
18.35 Fflahirðirinn
Breskur myndaflokkur fyrir
börn og unglinga, að nokkru
byggður á sogum eftir
Rudyard Kipling.
4. þáttur. Kápa úr hiébarða-
skinni
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.35 Pabbi segir sögu
(The Point)
Bandarfsk teiknimynd.
Ævintýramynd þessi gerist f
þorpi, þar sem allir hiutir
eru oddmjóir. Eitt sinn
fæðist þar drengur, sem er
með hnöttótt höfuð, en ekki
oddmjótt eins og aðrir þorps-
búar. Þorpsbúar ifta hann
hornauga vegna þessara
„Ifkamsiýta", og loks er hann
dæmdur f útlegð, vegna þess,
að f lögum rfkisins stendur,
að allir hlutir skuli vera odd-
mjóir.
Þýðandi Heba Júlfusdóttir.
21.40 Fyrsta tunglgangan
Arið 1969 urðu aldahvörf í
sögu jarðarbúa. Þcir fóru
sfna fyrstu ferð til tunglsins.
Þetta er bresk heimildamynd
um undirbúning fyrstu
tunglferðarinnar og fyrstu
spor manna á tunglinu.
Þýðandi og þulur Gylfi Páls-
son.
23.05 Dagskráriok
FÖSTUDKGUR
11. október 1974
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.35 Lögregluforinginn
Þýskur sakamálamynda-
flokkur.
Lfkið f þyrnirunnanum
Þýðandi Auður Gestsdóttir.
21.30 Kastljós
Fréttaskýringaþáttur.
Umsjónarmaður Eiður
Guðnason.
22.00 Jassforum
Norskur músfkþáttur.
Píanistinn Paul Bley og tveir
félagar hans leika „nútfma-
jass“.
(Nordvision — Norska sjón-
varpið)
22.30 Dagskrárlok
L4UG4RD4GUR
12. október 1974
17.00 Enska knattspyrnan
18.00 Iþróttir
Meðal efnis f þættinum verð-
ur mynd frá leik Fram og
Reel Madrid.
Umsjónarmaður Omar
Ragnarsson.
Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Læknir á lausum kili
Breskur gamanmyndaflokk-
ur.
Þýðandi Jón Thor
Haraldsson.
20.55 Sveinn Dúfa
Fyrst les Gfsli Halldórsson,
leikari, kvæðið um Svein
Dúfu eftir finnska skáldið
Johan Ludvig Runeberg í
þýðingu Matthfasar Joch-
umssonar.
Sfðan verður sýnd finnsk bíó-
mynd frá árinu 1958, byggð a
þessu sama kvæði.
Aðalhlutverk Veikko Sini-
salo.
Þýðandi Kristín Mántylá.
Aðalpersónan, Sveinn, er
finnskur piltur, yngstur i
hópi margra systkina. Hann
er hraustmenni að burðum,
en er ekki talinn stfga í vitið,
og er þar að auki hinn mesti
klaufi til allra verka. Sveini
leiðíst, sem vonlegt er, að
sæta sffelldum aðfinnslum
og spéi, og ákveður þvf loks
að ganga f herinn, f von um
að verða þannig föðurtandi
sfnu og kónginum að ein-
hverju liði. Og sú von bregst
honum ekki, þvf þótt höfuðið
sé f sljórra lagi, er hjartað á
réttum stað.
23.25 Dagskrárlok.
Xvjar frábærar
L.P. plötur
Three Degrees
Carlos Santana
EdgarFroese
Mike Oldfield
Steppen Wolf
Rory Gallager
Taj Mahal
Johnny Nash
Robert Lamm
Johnny Cash
Tom Rush
Richard Betts
Jim Capalo
Mountain
Roger Mcguinn
T raff ic
Ann Murrey
Robert Palmer
B.B. King
Herby Hancock
Sly & The Family Stone
Robert Wyatt
Jose Areas
John Denver
Elton John
Elton John
Eagles
EmersonLake & Palmer
Duanne Allman
Crosby, Still,
Nash & Young
Neil Young
Santana
Rick Wakeman
Yearof decision
llluminations
Aqua
Hergest Ridge
Slow Flux
Irish Tour
Mo Roots
Celebrate life
Skinny boy
The junky and juice
head
Ladies— love— outlaws
Highway call
Whale meet again
Avalanche
Peace on you
When eagle fly
Country
Ný plata
Friends
Thrust
Small talk
Rock Bottom
Chepito
Back home again
Charíbou
Goodbye yellow brick
On the border
Welcome
Anthology II.
So far
On the beach
Greatest hits
Journey through earth
0
KARNABÆR
Hljómdeild
Laugavegi 66
Austurstræti 22