Morgunblaðið - 04.10.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.10.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. OKTÖBER 1974 25 fclk í fréttum Lipurtá... Nei, hiín Cezanne Cowley er engin tugþrautarkona. Hiín Cezanne, sem er sautján ára gömul, ætlar að keppa um titil- inn ungfrú alheimur. HUn er þarna á leið í skólann sem hún er í, en hann er í Capetown f Suður-Afríku. Skaut tvo sem skutu einn... Það er ekki nema von, að hún sé skrýtin á svipin hún frú Jewel Dandurand. Það er verið að koma með hana á sjúkrahús, eftir að hún hafði skotið tvo menn ... sem þá höfðu skotið manninn hennar.... Aldeilis fólk í fréttum það! -Allt er------ fertugum fœrt 1956. 1959. 1971. 1967. 1961. Hún varð 40 ára þann 28. september sl. leikkona, sem hvað mest hefur verið talað og skrifað um sfðustu árin... nefnilega Birgitta Bardott. Alltaf jafn hrffandi. 1 blaðaviðtali, sem auðvit- að var haft f tilefni afmælisins, sagðist hún meðal annars ætla að stfga það stóra og umdeilda skref að láta taka myndir af sér nakinni... „Er það rétt af konu á þessum aldri, að láta taka þannig myndir af sér?“ — spyr blaðamaðurinn. „1 dag er kona um fertugt ekki orðin gömul“ — var svarið.... Merkileg orð það. Leiðindamál Það var hálfgerð vandræðastaða, sem kom upp f skylmingarkeppni Asfu-leikanna, sem fram fóru f Teheran fyrir nokkrum vikum. Þegar japanski skylmingarmaðurinn Kiyushi Otsuko féll til jarðar, hel særður, eftir að hafa verið stunginn af mótherja sfnum. Þetta vakti mikla undrun, einkum vegna þess, að slfkt á varla að geta gerzt í þess háttar mótum. Útvarp Reykfavíh 0 FÖSTUDAGUR 4. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Har- aldur Jóhannsson heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Emil og leynilögreglustrákunum" eftir Erich Kástner (5). • Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgunpoppkl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Fflharmón- fusveit Lundúna leikur „Mazeppa“, sinfónfskt ljóð nr. 6 eftir Liszt/Julian Bream leikur á gftar „Nokturnal“ op. 70 eftir Benjamin Britten/Itzhak Perl- man og Fflharmónfusveít Lundúna flytja Konsert f d-moll fyrir fiðlu og hljómsveit op. 22 nr. 2 eftir Wien- iawski. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Sfðdegissagan: „Skjóttu hundinn þinn“ eftir Bent Nielsen Guðrún Guðlaugsdóttir les þýðingu sfna (8). 15.00 Miðdegistónleikar Hyman Bress og Charles Reinar leika Sónötu f G-dúr fyrir fiðlu og pfanó op. 78 eftir Brahms. Arthur Rubinstein leikur á pfanó „Andante Spianato“ og „Grande Polo naise brillante“ f Es-dúr eftir Chopin. Á skfánum FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 1974 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 I söngvanna rfki Kór Menntaskólans við Hamrahlfð syngur. 15.45 Lesin dagskrá nsstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. 17.30 Páskaferðtil Rúmenfu. Sigurður Gunnarsson kennari lýkur ferðasögu sinni (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Spurt og svarað Svala Valdimarsdóttir leitar svara við spurningum hlustenda. 19.55 Fyrstu tónleikar Sinfónfuhljóm- sveitar tslands á nýju starfsári. Haldn- ir f Háskólabfó kvöldíð áður. Hljómsveitarstjóri: Karsten Andersen frá Björgvin. Einleikari á selló: Ralph Kirschbaum frá Houston f Texas a. Passacaglia eftir Ludwig Irgens Jen- sen. b. Sellókonsett eftir Antonfn Dvorák. c. Sinfónfa nr. 4, „Italska hljómkvið- an“ eftir Felix Mendelssohn. 21.25 Utvarpssagan: „Gullfestin“ eftir Erling E. Halldórsson. Höfundur les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur: Kartaflan er viðkvæm matvara Edwald B. Malmquist yfirmatsmaður flyturerindi. 22.35 „Afangar“ Tónlistarþáttur f umsjá Asmundar Jónssonar Og Guðna Rúnars Agnars- sonar. 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. * Stjórnandi Þorgerður Ingólfsdóttir. Aður á dagskrá 4. aprfl 1974. 21.55 Kastljós Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður ólafur Ragnarsson. 22.30 Dagskrárlok. 21.05 Kappmeð forsjá Breskur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. r. . fclk i ficlmiélum Fyrstu sinfóníutónleikar á starfsárinu NC er hafið nýtt starfsár hjá Sinfónfuhljðmsveit tslands, og voru fyrstu tónleikarnir f Há- skólabfói f gærkvöldi. Kl. 19.55 f kvöld hefst útvarp frá tón- leikunum. Hljómsveitarstjór- inn er Karsten Andersen, en einleikari er selló-leikarinn Ralph Kirschbaum. Hann er ættaður frá Texas, og hefur hann getið sér góðan orðstfr, einkum eftir að hann vann til verðlauna f tónlistarkeppni f Flórenz og Moskvu. Verkin, sem leikin verða, eru þrjú. Hið fyrsta er eftir Norð- manninn Ludvig Irgens Jensen. Hann er fæddur árið 1894, og hefur þótt samræma vel það, að ganga á móti tfzku- stefnum nútfmans, án þess þó að geta talizt afturhaldssamur. Passagaglfan, sem leikin verður nú, er samin árið 1926. Þá er það verk, sem tvfmæla- laust hlýtur að kallast „glans- númer" tónleikanna, en það er Sellókonsert Dvoraks. Þessi konsert hefur verið talinn önd- vegisverk sellótónbókmennt- anna, og hefur löngum verið eftirsótt viðfangsefni selló- leikara. Upphafsstefið gengur f gegnum allt vcrkið og birtist þar f ýmsum myndum, og lýkur verkinu með rytmiskum til- brigðum um það. Sfðasta verkið á efnisskránni er svo ftalska sinfónfan eftir MendelsoHn. Sinfónfan kom ekki út fyrr en að tónskáldinu látnu, og enda þótt hún væri frumflutt undir stjórn Mendelsohns f Lundúnum árið 1833, var hann aldrei ánægður með hana, heldur vann stöðugt að endurbótum á henni, en hún hefur verið talin eitt veiga- mesta hljómsveitarverk hans. Kastljós 1 KVÖLD hefst þátturinn Kast- ljós, sem verður á dagskrá sjón- varpsins einu sinni f viku f vet- ur. Þessi þáttur er með svipuðu sniði og Landshorn var f fyrra, en raunar hefur því fólki f jölg- að mjög, sem hefur verið feng- ið til að vinna að þættinum, og er það nú átta manns. Við höfð- um samband við Ólaf Ragnars- son fréttamann sem er um- sjónarmaður f kvöld, og tjáði hann okkur, að þessum átta hefði verið skipt f tvo hópa, og yrði það fyrirkomulag til reynslu í tvo mánuði. 1 kvöld verður í fyrsta lagi fjallað um kjaramál, — upp- sögn samninga, hugsanleg verkföll, og fyrirhugaðar breyt- ingar á vinnulöggjöfinni. Verð- ur rætt við talsmenn A.S.l. og vinnuveitenda, en auk þess verður rætt við félagsmálaráð- herra, Gunnar Thoroddsen. Þá verður sprengingin á Akureyri á dagskrá og öryggis- mál verða tekin til umræðu f þvf sambandi. Loks verður fjallað um (Jt- varpsráð, og þá leitað svara við þeirri spurningu hvort ráðlegt sé að hafa aðra skipan á kosn- ingu þess en nú er, bæði hvað snertir kjörtfmabil ráðsins og eins hvort æskilegt sé að ráðið sé skipað pólitfskt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.