Morgunblaðið - 27.10.1974, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1974
í trilluna
Mjög hentugur í trilluna, vatns-
þéttur, 8 skalar niður á 360 m
dýpi, botnlína, til að greina fisk
frá botni, kasetta fyrir 6” þurr-
pappír, sem má tvínota.
SIMRAD
Bræðraborgarstig 1.
S. 14135 — 14340.
Munið:
Á morgun getur verið of
seint að fá sér slökkvi-
tæki.
V,
Ólafur Gíslason
& Co h.f.,
Klettagörðum 3.
Simi: 84800.
Kanaríey jaferðir Sunnu
Eftir nokkurra ára hlé, tekur SUNNA upp KanarieyjaferSir að
nýju. Að þessu sinni hefur eyjan Grand Canary orðið fyrir
valinu, en hún er einn vinsælasti vetrarorlofsstaður Evrópu-
búa. Sunna hefur gert samninga við mjög góð hótel og íbúðir á
hinni vinsælu suðurströnd Grand Canary, Playa del Ingles, þar
sem loftslag og hitastig er hið ákjósanlegasta yfir vetrarmán-
uðina, þegar skammdegið og rysjótt veðrátta er sem mest hjá
okkur. Hægt er að velja um ibúðir með morgunmat eða hálfu
fæði, smáhús „bungalows" með morgunmat og hótel með
morgunmat eða hálfu fæði. Einnig bjóðum við uppá góðar
ir og hótel i höfuðborginni, Las Palmas. Þar er mikið um
skemmtanalif og verslanir. Við viljum benda meðlimum laun-
þegasamtaka á, að þeir fá sérstakan afslátt t öllum okkar
ferðum til Kanaríeyja. Flogið verður með úthafsþotum án
millilendingar á laugardögum og er flugtiminn um fimm og
hálf klukkustund.
BROTTFARARDAGAR:
23. névember, 3. vikur. 14. desember, fullbókaS.
21. desember, fullbAkaS. 28. desember, örfá sæti laus.
11 janúar, 25. janúar. 8. febrúar, 22. febrúar,
8. mars, 22. mars, 5. april.
Hvergi betri hótel og IbúHir. Hvergi betri ferSakjör. Veru-
legur afsláttur fyrir hópa 20 manns eða fleiri.
FERflASKRIFSTOFAN SUNNfll
UEKJARGOrU 2 SÍMAR 16400 12070
Frá timburverzlun
Árna Jónssonar
Kvistlaust „Oregon pine" — ofnþurrkað Stærðir: 2x6'' VG 3x5" MG
2x8 "VG 3x6" MG
21/2x5" VG 3x8" MG
21/2x8" VG 4x51/4" MG 3x61/2" MG
Timburverzlun Árna Jónssonar og Co. hf.#
Laugavegi 1 48, símar 1 1 333 — 1 1 420.
Aðalfundur
Taflfélags Reykjavíkur
verður haldinn í Skátaheimilinu við Grensásveg
sunnudaginn 3. nóv. 1 974 kl. 20.30.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Inngangur í Skákheimilið beint frá Grensás-
vegi.
Stjórn Taflfélags Reykjavíkur.
snimöK { V
SVnHICRFDlKS
NÝ NÁMSKEIÐ hefjast mánudaginn 4.
nóvember.
KARON-skólinn hefur sérhæfða kennara í fram-
komu, snyrtingu, reisn og göngulagi.
Leiðbeint verður með fataval, hárgreiðslu,
matarræði, siðvenjur o.fl.
Kennt verður í tveimur aldursflokkum:
16—25 ÁRA OG 26 ÁRA OG ELDRI.
Innritun og upplýsingar í síma 38126 frá kl.
1 0-—1 5 og 1 7—20 daglega.
Hanna Frímannsdóttir.
PHILIPS og CARAVELL
frystikistur
stórkostlegt urval-allar stærðir
HEIMILISTÆKI SF.
Verið velkomin í verzlanir okkar Sætúni 8 og Hafnarstræti 3
símar 15655 - 20455.