Morgunblaðið - 27.10.1974, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 27.10.1974, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1974 45 Evelyn Anthony: LAUNMORÐINGINN Jöhanna v Kristjönsdöttir þýddi / 33 FJÖRÐI KAFLI Huntley Cameron hafði byggt höll sína á fyrstu árum heims- kreppunnar miklu. Hann hafði aldrei notið vinsælda, að baki sér átti hann hvimleitt skilnaðarmál og hann hafði orð á sér fyrir að vera óvæginn og harðsvíraður. Þegar Freemont var byggt lá við að allt færi á annan endann. Sam- tímis því að efnahagur Bandaríkj- anna var í molum og milljónir manna gengu um atvinnulausir og kvöldust af sárustu fátækt, hafði einn af ríkustu mönnum landsins gengið í berhögg við alla sómatilfinningu og byggt sér höll, sem fór fram úr öllu, sem áður hafði þekkzt í íburði. Pólitískir samherjar Huntley Camerons gátu heldur ekki afsak- að byggingu Freemont, og óvinir hans og andstæðingar höfðu gert á hann miklar og harðar árásir. Skemmdarverk og spjöll voru unnin á byggingunni, að lokum varð að hafa öflugt lögreglulið til að standa vörð um húsið. Huntley Cameron var úthrópaður og hat- aður. Freemont var ekki aðeins hús, það var kannski ekki einu sinni fullnægjandi að kalla það höll. Það var kastali, hver steinn í það innfluttur af Huntley, þegar hann kom úr þriðju brúðkaupsferð sinni og byggt í fallegu umhverfi tuttugu mílur fyrir utan Boston. Þúsundum tonna af jarðvegi hafði verið bylt til að búa til Velvakandi svarar i sima 10-100 kl 1 0.30 — 11.30, frá mánudegi til föstudags 0 Heilaþvottur? Ása S. Stefánsdóttir, Tómasar- haga, skrifar: „Kæri ásjáandi, sem ert á móti Keflavíkursjónvarpinu. Þú tekur ekki tillit til þess, að það er eldra fólkið, sem hefur haft það lengst. Ég sem er að verða sjötug, er búin að hafa sjón- varp í 10—11 ár, og veit ekki betur en þá hafi verið leyft að flytja inn sjónvarpstæki, sem maður borgaði svo sinn toll af. Síðan breyttu sjónvarpsvirkjar þessum tækjum til að við gætum notið Keflavíkursjónvarpsins. 1 hverju liggur þá þessi „sjón- svipting"? Er hún byrjunin á heilaþvotti þessarar litlu þjóðar, sem er inn- stillt á þrautseigju, þolinmæði og fórnfýsi? Ég vona, að þið, þessar fáu ver- ur, sem eruð á móti fjöldanum, látið af þröngsýni ykkar. Þið sem eruð á móti þvl, að hægt sé að velja, sjáið ekki hlutina í réttu ljósi. Ég átti ekki nema uppkomin börn þegar ég fékk fyrst sjón- varp. Þá var ég ein og hafði mikla ánægju af þvi. Ég hef siðan haft það, þar til Einar Agústsson gat túlkað fyrir Bandaríkjamönnum, að þjóðin vildi ekki hafa þá á myndfleti sínum. Þar held ég, að hann hafi hlaup- ið eftir sínum eigin geðþótta. Getur einhver svarað í hverju meinið liggur? Ég veit, að það er einskær hræsni, ef nokkur heldur því fram, að þar i liggi ótti gagnvart spillingu Islenzkrar tungu. Asa S. Stefánsdóttir, Tómasarhaga." 0 Sfðast Austur- landsáætlun Sigurður Magnússon, Hrafnhól- um 2, Reykjavík, skrifar: „Velvakandi góður. Það virðist venja, þegar minnzt er á fjórðungaframkvæmdir eða dálítið fjall, sem kastalinn gæti trónað á, þrjú þúsund tré voru gróðursett umhverfis til að veita skjól og auk þess reist rafmagns- girðing umhverfis kastalann. Þriðja eiginkona Huntleys var tal- inn eiga mestan þátt 1 tilurð Fremonts, hún hafði verið mynd- uð I bak og fyrir með ægistóran demantshring á fingri og sagt var að hún hefði heimtað að fá gull- slegið baðkar i húsið. Hún og Huntley höfðu búið á Waldorf Astoria hótelinu fyrsta árið, sem þau voru gift og meðan verið var að reisa kastalann. Þeim hafði báðum verið hótað lffláti, blöð sem ekki voru í eigu Huntleys skýrðu frá því að hún yrði að taka róandi lyf og væri hrædd við að fara út fyrir dyr. Hvort sem hún bar ábyrgð á þessum kastala eða ekki var aldrei vitað, enginn dirfðist að spyrja Huntley að þvf og reyndin varð sú, að hún bjó þar aldrei, vegna þess að hann skildi við hana, áður en höllin var til- búin. Þessi kastali var gimsteinn Huntleys og eftirlæti. Þangað dró hann sig líka þegar hann þurfti á hvfld að halda frá stöðugum þræl- dómi sfnum við að afla sér fleiri milljóna og auka vald sitt á öllum sviðum. Hann var ekki málverka- safnari og gekk ekki upp í að prýða heimilið menningargripum. Þær þrjár konur, sem hann gekk að eiga næstu tuttugu árin fengu aldrei að hengja upp eina einustu mynd né heldur var þeim leyft að velja efni í gluggatjöld. Garðarnir við Freemont voru kapftuli út af fyrir sig. Huntley áætlanir, að þá sé Austurland alltaf í 4. sæti. Varla gildir þó sú regla, að talið sé sólarsinnis, því að hingað til hefur blessuð sólin komið upp í austri. Framkvæmdir samkvæmt fjórð- ungsáætlunum byrjuðu með Vest- urlandsáætlun, siðan kom Norð- urlandsáætlun og síðast Austur- landsáætlun. Um Suðurlandsáætl- un þarf ekki að ræða, því þar virðist allt hafa forgangsrétt. Nú geta menn sagt, að hring- vegurinn nýi yfir Skeiðarársand sé þó snar þáttur i samgöngu- málum Austurlands, og því er ekki að neita. Hann var nú einnig gerður I þágu allra landsmanna, en ekki dugir að láta þar við sitja. Vegirnir á Austurlandi verða þá að geta tekið við þeirri auknu umferð, sem hringvegurinn hefur i för með sér. Þar vantar nú mikið á. Nú er i gildi framkvæmd Aust- urlandsáætlunar. En hvernig er svo að henni staðið í framkvæmd? Sl. sumar var unnið þar að sam- göngumálum. Mjög lítið var unnið við veginn yfir Fjarðarheiði, og allmikið dregið úr framkvæmdum við Oddsskarð. Fátt var um vega framkvæmdir annars staðar í fjórðungnum. Vitað var, að vegna efnahags- aðstæðna þurfti að draga úr ýms- um framkvæmdum hér hjá okkur íslendingum. En kom sá sam- dráttur réttlátlega niður? Um það má eflaust deila. # 1 anda byggöa- stefnunnar? Ég hygg, að Sunnlendingafjórð- ungur hafi orðið þessa samdráttar minna var en aðrir landsfjórð- ungar. Gjábakkavegurinn var lagður, þótt dýr væri og hefði mátt bíða að ýmissa dómi. Svo voru og mikl- ar framkvæmdir á vegum austan- f jalls og á Reykjanesskaga. Allt er gott um þetta að segja, og vafa- laust eru þetta nauðsynlegar framkvæmdir. Reykjavík er I algjörum sér- flokki, enda höfuðborg landsins. En er þetta nú í anda byggða- stefnunnar? Á suðvesturhornið að hafa forgangsrétt til allra framkvæmda og halda þannig var mikið fyrir fjölbreytni, þar ægði saman ótrúlegustu tegund- um blóma og runna, þar var risa- stórt gróðurhús með öllum hugsanlegum tegundum hita- beltisblóma. Hann hafði komið fyrir tjörn sem í var lax og svo var auðvitað geysilega stór sundlaug úr marmara byggð inni í miðjum kastalanum. Elisabeth þekkti Freemont svo vel orðið, að koma hennar þangað vakti ekki með henni þá reiði sem gerðist hjá venjulegum gesti þar. Þetta var hluti af Huntley Carmeron — þar féll ekkert í hennar geð, allt bar vott um gróf- an og ruddalegan smekk Huntley Camerons og vitnaði um algera fyrirlitningu hans á öllum öðrum en sjálfum sér. Hún hafði einu sinni heyrt móð- ur sína láta þau orð falla að Free- mont væri mesti glæpur gegn góð- um smekk, sem Huntley hefði nokkurn tíma gert sig sekan um. Elisabeth hafði verið sammála henni, en þá hafði það ekki skipt hana neinu meginmáli. Freemont var eins og Huntley sjálfur, ómælanlegur á kvarða venjulegs fólks: viðbjóðslegur og ómót- stæðilegur f senn. Huntley var ekki kvæntur nú. Hann bjó með stúlku og hafði gert það síðustu þrjú árin. Hann vildi ekki giftast henni, fyrr en hún væri orðin frambærilegri að hans dómi. Hún hét Dallas Jay og hafði verið söngkona í næturklúbbi f Los Angeles. Enginn vissi, hvar eða hvernig hún hafði komizt í kynni við Huntley, því að hann fór aldrei á næturklúbba. En einn áfram að soga til sin fólkið utan af landsbyggðinni? Á Austurlandi eru svo mörg og mikil verkefni óleyst, að full þörf er á, að þar verði unnið af fullum krafti á næstu árum — svo sem efnahagur frekast Ieyfir. # Samgöngu- og orkumál brýnust Fyrst og fremst á ég þá við samgöngubætur og orkumál. Um mörg þessara verkefna hefur ver- ið ritað og rætt, en minna hefur orðið úr framkvæmdum. Tvö verkefni langar mig til að nefna, en þau hefi ég lítið eða ekki heyrt minnzt á. Það er að byggð verði brú yfir Jökulsá á Dal, hjá Sleðbrjóti I Jökulsár- hlíð, eða þar sem bezt væri brúar- stæði þarna í úthlíðinni. Svo má lika minnast á jarðgöng undir Hellisheiði, milli Vopnafjarðar og Jökulsárhiiðar. Þau mundu gjör- breyta samgöngumálum Vopn- firðinga. # Snjóholts- eða Eiðaflugvöllur Eitt sinn heyrði ég háskóla- tflenntaðan Reykvíking segja, að sér tjefði einhvern veginn aldrei fundi^t Austurland vera hluti af IsIandí.iSvo fjarlægur var honum þessi landsfjórðungur. Ef slíkur hugsunarháttur er hér ríkjandi að nokkru ráði, þá held ég að byggðastefnan muni eiga sér erfitt uppdráttar. Nú er rætt um að byggja nýjan flugvöll á Egilsstöðum, en þess þó jafnframt getið, að hann verði byggður á Snjóholtssöndum eða í um 10 km fjarlægð frá Egiisstöð- um, og í annarri sveit, þ.e.a.s. Eiðaþinghá, skammt frá mennta- setrinu að Eiðum. Hví þá ekki að nefna flugvöll- inn Snjóholts- eða Eiðaflugvöll? Sigurður Magnússon." # Jarðeplin Hafnfirðingur skrifar: „Það er ekki lengur hægt að taka þvi þegjandi og án aðgerða, að neytendur á Reykjavikursvæð- inu fá ekki ætar kartöflur eftir einhverja beztu uppskeru I manna minnum. Það rauða rusl, góðan veðurdag fluttist hún inn til hans 1 Freemont og hann klæddi hana í minkakápur og gaf henni gull og gimsteina og réð henni sérstaka þjónustustúlku. Við rúmið hennar var sérstök bjalla og þegar Huntley þóknaðist að vilja njóta hennar, þrýsti hann á bjölluna, sem bendingu um að nú ætti hún að koma til sin. Élisa- beth hafði ekki séð Dallas í nokkr- ar vikur, því að hún hafði verið farin til Florida áður en hún og Eddi King héldu til Beirut. Huntley lagði engar hömlur á Dallas, hún gat farið allra sinna ferða, en léti hún sjá sig með manni, yrði henni sparkað tafar- laust. Og á þeim þremur árum, sem liðin voru, síðan samband þeirra hófst hafði Dallas aldrei gert sig seka um slfka ósvinnu. Élisabeth hægði ferðina, þegar hún nálgaðist rafmagnsgirðing- una. Vörðurinn þekkti bílinn og hana og hleypti henni inn. Eng- inn fékk að fara inn um hliðið, nema Huntley Cameron hefði áður lagt blessun sína yfir það og því var simasamband úr varð- skúrnum við vistarverur Hunt- leys í Freemont. Hún ók eftir breiðum veginum og lagði honum fyrir framan kastalann. Þegar hún sté út minntist hún allt f einu orða Kellers: „Hver er þessi frændi þinn? Ég hef aldrei heyrt getið um hann.“ Slíkt myndi eng- inn dirfast að segja við Huntley. Hann gekk út frá því sem gefnu, að allir könnuðust við hann og vissu á honum deili. Það myndi aldrei hvarfla að honum, að heim- urinn væri fullur af mönnum eins sem neytendum er boðið upp á, er varla hæft sem dýrafóður. Auk þess er fjöldi neytenda sem vill gular kartöflur og það hlýtur að vera skylda Grænmetisverzlunar- innar við framleiðendur, fyrst hún hunzar neytendur, að bjóða þá vöru sem selst sjálfkrafa, en er ekki neydd ofan f fólk, þar sem annað fæst ekki. 1 Velvakanda fyrir skömmu lét forstjóri Grænmetisverzlunarinn- ar svo ummælt, að ekki væri hægt að selja gular kartöflur þar sem þær hefðu verið settar innst I geymslurnar. Hvað er að heyra? Á niðurröðun í birgðageymslur að ráða því, hvað er á borðum manna og hvort hægt sé að fá ætan mat? A kannski að borða rauðar kartöflur fyrst í vetur og gular það sem eftir er. Ætli aðdá- endur þeirra rauðu verði ekki orðnir brúnaþungir með vorinu? Forstjórinn segir ennfremur, að kaupmenn hafi ekki óskað eftir gulum kartöflum. Á að trúa þvf að óreyndu að kaupmenn beri hag viðskiptavina sinna á engan hátt fyrir brjósti? Margt ljótt hefur verið sagt um kaupmenn. En þetta eru brigzlyrði sem kaup- menn hljóta að reka ofan i for- stjórann. Nema þeir séu orðnir hundleiðir á þvi að berjast gegn einokunarfyrirtækjum land- búnaðarins og hafi gefizt upp. Um langt árabil hafa lesenda- dálkar blaðanna verði uppfullir af kvörtunum út af kartöflunum. Þessar kvartanir hafa alltaf verið hunzaðar. En hvar eru öll þessi samtök sem þykjast bera hag neytendanna og húsmæðranna fyrir brjósti? Hvar eru kvenna- samtökin, sem einu sinni mót- mæltu hækkun á búvöruverði? Þau verða að grípa til sinna ráða. Neytendasamtökin eru bara léleg- ur brandari og flækjast fyrir. Verði óskir neytenda enn einu sinni hunzaðar um ætar kartöflur þá er ekki annað að gera en að allir þeir, sem kvartað hafa undanfarin ár yfir þessari með- ferð, taki sig saman um stofnun neytendasamtaka til að berjast gegn Grænmetisverzluninni og krefjast þess að kartöflusala verði gefin frjáls, svo tryggja megi neytendum þá vöru, sem þeir óska. — Hafnfirðingur." VELVAKAIMDI Páll V. Danícls- son skrifar frá Hafnarfirði Hin miklu kalsár ÞAÐ ER gjarnan ofar í huga okk- ar að finna að þvf sem miður er en þakka það sem vel er gert. En nú fer ekki hjá þvf, að við sem höfum áhyggjur af vaxandi áfengisneyzlu með öllu þvf böli sem henni fylgir viljum minnast þess sem vel hefur verið gert. Þegar Vilhjálmur Hjálmarsson tók við starfi menntamálaráð- herra lýsti hann þvf yfir, að áfengi mundi ekki verða veitt f veizlum á vegum sfns ráðuneytis. Yfirlýsing þessi sýnir kjark og dug til að rfsa gegn þeirri útlendu eftiröpun að geta ekki komið saman án þess að ailt fljóti f áfengi. Fordæmi ráðamanna get- ur sannarlega verið mikils virði í baráttunni gegn áfengisbölinu og á menntamálaráðherra skilið þakkir og virðingu allra góðra manna fyrir afstöðu sína. Þá er vissulega þakkarvert, að stjórnvöld skyldu sýna þjóðinni þann sóma að loka vfnbúðum sfn- um fyrir þjóðhátfðina á Þingvöll- um og hafa ekki áfengisveitingar þar um hönd. 1 þvf fólst gott for- dæmi svo og skilningur og samúð gagnvart þeim, sem eiga við áfengisböl að búa. Það hefur almennt vakið ánægju fólks, hvað þjóðhátfðar- samkomur hafa fariö vel fram og til þeirra vandað. Eitt var þeim sameigninlegt og þótti sérstak- lega fréttnæmt, en það var hvað lftið bar á ölvun á hátfðunum. Hins vegar elur það ugg f brjósti, að svo skuli komið að það teljist til frétta en sé ekki sjálfsagður hlutur, að samkomur sé hægt að halda f friði fyrir ölvuðu fólki. Þegar svona er komið er þá ekki ástæðatilað taka ámálum þessum af fullri alvöru og festu og útrýma ósómanum? Það gæti verið verðugt ræktunarefni að græða upp þau kalsár ofdrykkj- unnar, sem 11 alda byggðasaga hefur ekki megnað að kenna okk- ur. Ennþá er áfengið sami mein- vætturinn, sama eyðingaraflið, sem stórum kalskellum veldur f mannlffinu sjálfu og brýtur braut hverskonar böli, óhamingju og tortfmingu. Ef forystumenn f þjóðfélaginu færu að fordæmi menntamála- ráðherra mundu hinir glæstu sal- ir veitingahúsanna ekki verða eins breiður vegur á leiðinni f göturæsið. AUGLÝSINGATEIKNISTOFA MYNDAMÓTA Aðalstræti 6 sími 25810

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.