Morgunblaðið - 27.10.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.10.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1974 Vesturborgin. Til sölu er á góðum stað á Högunum parhús, sem er kjallari, 2 hæðir og ris. Grunnflötur um 65 ferm. í kjallara er 2ja herbergja íbúð ofl. Á 1. hæð eru 2 samliggjandi stofur, eldhús með borðkrók, snyrting og ytri og innri forstofa. Á 2. hæð eru 3 herbergi, bað og gangur. í rishæð 2 herbergi, snyrting ofl. Húsnæðið getur verið 1 til 3 íbúðir. Bílskúrsréttur. Gott útsýni. Stutt í sameiginleg þægindi. í skiptum fyrir framan- greinda eign óskast t.d. sér hæð í húsi 140 — 160 ferm., einbýlishús, tvíbýlishús eða raðhús fyrirvestan Elliðaár. Árni Stefánsson hrl., Suðurgötu4. Sími: 14314. Frá timburverzlun Árna Jónssonar Húsgagnaplötur: (Gaboonplötur) m/beykispæni. Stærðir: 122x244 og 1 22x220 cm. Þykktir 1 6-1 9-22 og 25 mm. Furukrossviður: Stærð: 1 22 x 220 cm. Þykkt: 4 — 5 — 6 — 8-— lOog 12 mm. Beykikrossviður: Stærð: 1 22 x 220 cm. Þykktir: 3 — 4 —* 5 og 6 mm. Plöturnar fást hjá okkur Timburverzlun Árna Jónssonar og Co. hf., Laugavegi 1 48, sími 1 1333 — 1 1420. Hafnarfjörður Til sölu 5 — 6 herb. íbúðir í norðurbænum í Hafnarfirði, sem seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Sameign verður tilbúin. Gott verð ef samið er strax. Traustir byggjendur. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Austurgötu 4, Hafnarfirði, sími 50318. Til sölu tóbaks- og sælgætisverzlun með kvöldsölu í austurborginni, lítil umsetning. Mjög góð vinnuaðstaða. Upplýsingar ekki í síma. Fasteignaþjónustan Austurstræti 1 7. Einbýlishús við Laugarásveg. Til sölu er einbýlishús við Laugarásveg. Á efri hæðinni eru 2 samliggjandi stofur, húsbóndaher- bergi, 3 svefnherbergi, bað, snyrting, skáli og anddyri. Á neðri hæðinni eru 3 herbergi (geta verið 2ja herbergja íbúð), þvottahús, geymslur ofl. Bíl- skúr. Stórar svalir. Gott útsýni. Er í ágætu standi. Mikil útborgun nauðsynleg. Upplýsing- ar aðallega á skrifstofunni. Teikning til sýnis. Árni Stefánsson hrl., Suðurgötu 4. Sími 14314. Ef þú átt fullkomna prjónavél getur þú fyrirhafnarlítið prjónað hvað sem er. Fullkomin prjónavél prjónar bæði slétt og brugðið, hún sníður flíkina fyrir þig, þú getur valið um munstur og látið hug- myndaflugið ráða. Þetta eru allt eiginleikar TOYOTA prjónavélarinnar. Munstur filma TOYOTA prjónavélarinnar er stærri en almennt gerist eða 64 umferðir, þannig að minni hætta er á skekkju. TOYOTA prjónavélin er óvenju létt og auðveld í notkun. GÓÐUR, BETRI, BESTUR Höfðatúni 2, símar: 22716—25111. A A A A A A A A A A * A A A $ A A A A A A <& A A I A A Á 9 9 9 9 % 9 £ % | 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 A & & & A & & & A & A A A A A A A A A A A A A A A £ A A A A A A A A 26933 Vesturberg 136 fm stórglaesilegt raðhús á einni hæð. íbúðin er í mjög góðu ðstandi, fallegar harð- viðarinnréttingar, góð teppi. Eignin er í fyrsta flokks ástandi og laus fljótlega. Hvassaleiti 135 fm sérhæð, íbúðin er með 3 svefnherbergjum, stofu, stórum skála, mjög gott útsýni. Kleppsvegur Stórglæsileg 4ra herbergja 90 fm íbúð á 3. hæð. fbúðin er 2 stofur, 2 svefnherbergi, stór skáli, nýlegar innrétt- ingar, ný teppi. (búð í sér- flokki, laus fljótlega. B ergstaðast ræt i 1 60 fm nýstandsett fbúð á 2. hæð ! þríbýlishúsi í mjög góðu ástandi, gæti hentað sem skrifstofuhúsnæði, er laus nú þegar. Norðurbraut, Hfn. Timburhús sem er hæð og ris um 1 40 fm. Á hæðinni eru 2 stofur, eldhús ásamt einu herbergi, á efri hæð eru 3 svefnherbergi og bað. Bilskúr fylgir. Eignin er í mjög góðu ástandi. Möguleiki á að skipta á 3ja — 4ra herbergja fbúð i Reykjavik. Kóngsbakki 2ja herbergja falleg ibúð á jarðhæð. Rauðárstígur 3ja herbergja 85 fm ibúð ný standsett. Álfaskeið, Hfn. 4ra herbergja 95 fm ibúð i góðu standi, bílskúrsréttur. Bauganes Fokhelt einbýlishús. Ódýrar ibúðir. Nesvegur 3ja herbergja ibúð á jarðhæð i nýstandsettu steinhúsi. Kársnesbraut 3ja herbergja 90 fm ibúð á 1. hæð i mjög góðu ásig- komulagi, laus fljótlega. Skipasund 3ja herbergja falleg ibúð á 2. hæð. Sölumenn Kristján Knútsson Lúðvík Halldórsson. A A A A A A A A A A A A A A 1 A A A A A A A A A A A A I 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A «9 A A A A A aðurinn $ Austurstræti 6, simi 26933 AAAAAAAAAAAAAAAAAA TilSölu: 1 67 67 Símar: 1 67 68 Við Austurbrún Einstaklingsibúð ofarlega í háhýsi. Suðursvalir. Við Freyjugötu 2ja herb. risibúð. Við Hraunbæ 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Við Álftamýri 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Við Gaukshóla 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Við Nökkvavog 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Bilskúr. Við Laugateig 3ja herb. kjallaraibúð. Litið niðurgrafin. Við Álfheima 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Við Hrísateig 4ra herb. sérhæð. Við Háaleitisbraut 3ja — 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Við Bugðulæk 5 herb. ibúð á 2. hæð Við Víðigrund Einbýlishús i smiðum. Einar Sigurðsson, hrl. Ingólfsstræti 4, sími 16767 EFTIR LOKUN — 43037 JllorgtimiiMið nucivsincnR #*-*22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.