Morgunblaðið - 31.10.1974, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1974
Mynd þessi var tekin f gær er landsliðið f bridge var á förum til ísrael, en þeir taka þátt f Evrðpumótinu
sem hefst á sunnudaginn kemur. Talið frá vinstri: Ásmundur Pálsson, Guðlaugur R. Jðhannsson, Karl
Sigurhjartarson, Guðmundur Pétursson, örn Arnþðrsson og Hjalti Elfasson. (Ljósm. Sv. Þorm.)
Þór Magnússon
Ósvaldur Knudsen
Sögusýningin í kvöld:
Kvikmynd og fyrir
lestur á dagskrá
TVENNT verður á dagskrá Sögu-
sýningarinnar á Kjarvalsstöðum f
kvöld.
Klukkan 20,30 verður kvik-
mynd Ósvalds Knudsen, Eldar í
Heimaey, sýnd í Kjarvalssal.
Ósvaldur hefur nýlega lokiö við
gerð myndarinnar, en eins og
nafnið bendir til, fjallar hún um
Vestmannaeyjagosið. Klukkan 21
flytur svo Þór Magnússon þjóð-
minjavörður erindi, seih hann
nefnir „Skip og siglingar á fyrstu
öidum íslandsbyggðar“. Sýningin
er opin daglega frá 14 til 23.
Lundaveizla
lundakarla
í Eyjum
LUNDAKARLAR f Bjargveiði-
mannafélagi Vestmannaeyja
halda lundaveizlu f Samkomu-
húsi Vestmannaeyja n.k. laugar-
dagskvöld og hefst veizlan kl. 19
með borðhaldi, reyktum og steikt-
um lunda með tilheyrandi.
Lundakarlar úr 10 úteyjum auk
heimalandsins koma þarna
saman. Skemmtidagskráin verður
heimatilbúin, eitthvað úr hverri
eyju, söngur, upplestur, kvik-
mynd, litskuggamyndir, úteyja-
hljðmsveitin spilar, dixieland-
band kemur f heimsðkn og leikið
verður fyrir dansi. Hlé verður
gert á dansinum einhverntfma
eftir miðnætti og verður þá borin
fram heit súpa, rjúkandi kaffi,
smurt brauð og lundasnarl. Milli
60 og 70 lundakarlar sækja veizl-
una þannig að alls verða um 130
þátttakendur.
Yfirdráttur Kópavogs
42 milljónir króna
TJ.!_1_4_„4_tl_4 VD,-l,Í4CliA4nin hofAi aA talra VffirU VÍð S.l. ár 1
Eins og kunnugt er, standa flest
ef ekki öll stærri sveitarfélög
landsins mjög illa að vfgi um
þessar mundir, og sumsstaðar
hefur legið við greiðsluþrotum.
Að líkindum væri greiðslugeta
sumra þeirra komin í þrot, ef
ekki hefði komið til aukaaðstoð
viðskiptabankanna. Kðpavogs-
kaupstaður er nú t.d. kominn f 42
millj. kr. yfirdrátt hjá sfnum við-
skiptabanka og mun upphæðin
sennilega hækka nú um mánaða-
mðtin.
Björgvin Sæmundsson, bæjar-
stjóri í Kópavogi, sagði i samtali
við Morgunblaðið í gær, að kaup-
staðurinn hefði orðið illa úti i
verðbólgunni, og því hefði verið
nauðsynlegt að fá aukafyrir-
greiðslu, yfirdráttur Kópavogs-
kaupstaðar við viðskiptabanka
sinn, sem væri Búnaðarbankinn,
væri orðinn 42 millj. kr. og ykist
líklega eitthvað um mánaðamótin.
Hann sagði, að ekkert gæti
bjargað sveitarfélögunum nema
auknar tekjur, þannig að tekjur
þeirra gætu talizt eðlilegar.
'Ríkisstjórnin hefði lofað að taka
þetta mál upp og yrði það senni-
lega gert á næstunni. Það væri
ekki hægt í verðbólguþjóðfélagi
að lifa á tekjum, sem miðaðar
væru við s.l. ár eins og sveitar-
félögin þyrftu að gera. Hver og
einn gæti litið í eigin barm og séð
hvernig gengi ef nú ætti að fara
að lifa átekjunum frá því í fyrra.
Héraðslæknir
til Þingeyrar
Þingeyri 30. október.
BUIÐ er að ráða hingað lækni,
sem hefur ráðið sig til eins árs. Er
það Jens A. Guðmundsson og
gegnir hann einnig Flateyri. Á
Þingeyri er sjúkraskýli og heilsu-
gæzlustöð. Læknirinn hefur nú
þegar hjálpað Kvenfélaginu Von
við útvegun á akuttösku og skil-
vindu, sem það ætlar að gefa
heilsugæzlustöðinni. Mikið
öryggi er að hafa fastan lækni f
vetur. 1 þessu sambandi má taka
það fram, að heilsufar hér hefur
verið gott.
Hér var mikið af berjum í
sumar, enda sumarið með afbrigð-
um gott. Atvinna er hér meiri en
nóg. Fólk vantar, en húsnæðis-
skortur háir hingaðkomu fólks.
Nú er von á 10 áströlskum og
nýsjálenzkum stúlkum, sem vinna
munu í frystihúsinu. Koma stúlk-
urnar frá Bretlandi. Búið er að
útbúa húsnæði fyrir þær, en það
var gert á vegum Hraðfrystihúss
Dýrfirðinga.
Félagslíf er hér heldúr lítið,
nema hvað Kvenfélagið og Slysa-
varnafélagið starfa af krafti. Það
sama má segja um Lionsklúbbinn.
Ennfremur hefur íþróttafélagið
Höfrungur starfað ágætlega.
Fjögur hús eru nú i smiðum á
Þingeyri, en vinnuafl vantar til að
byggja fleiri hús, þvi margir hafa
hugá að byggja.
Hulda.
Þreyttir á Ríkisskip
Höfn, 29. okt.
HORNFIRÐINGAR eru orðnir
ákaflega þreyttir á lélegri
þjðnustu hjá Ríkisskip. Það er
orðinn daglegur viðburður að
mistök verði í afgreiðslu og oft
er svo illa hlaðið i skipin, að
vörur skemmast. Hér er alls
ekki átt við áhafnir skipanna.
Sem dæmi má nefna, að í
fyrri viku varð Esja að fara hér
framhjá vegna veðurs. Var hún
með mikið af matvöru, m.a.
sláturafurðir og 5 lömb. Næst
kom Heklan að vestan, og
bjuggust menn við að hún
kæmi með vöruna. En þá brá
svo við, að hún kom bara með
lömbin 5, en allt annað varð
eftir. Fyrir nokkru flutti maður
hingað frá ísafirði. Hann ætlaði
að hafa með sér frystivörur, en
vegna misskilnings fóru þær til
Reykjavíkur. Voru þær geymd-
ar þar i vöruhúsi og ónýttust
allar, þvi enginn var þar fryst-
irinn. Þá má geta þess, að
varnarliðið fékk fyrir stuttu 30
olíutunnur með Ríkisskip.
Þeim var svo illa hlaðið, að 6
ónýttust. Þannig mætti halda
áfram upptalningunni. Er ekki
nema von, að menn séu orðnir
þreyttir á þessari þjónustu.
— Ellas.
Datt í skurð í Hafnarfírði
UM tfuleytið ( fyrrakvöld varð
það ðhapp f norðurbænum f
Hafnarfirði, að 9 ára gamall
drengur datt ofan f skurð. Var
hann þegar fluttur á slysadeild
Borgarsjúkrahússins, og á því
sjúkrahúsi hefur hann legið
sfðan. Skarst hann töluvert f
andliti.
Vegna hitaveituframkvæmda
í Hafnarfirði er stór hluti
bæjarins sundurgrafinn. Eru
skurðirnir samtals um 30 kiló-
metrar að lengd, að sögn rann-
sóknarlögreglunnar í Hafnar-
firði. Er reynt að merkja þá
eins vel og hægt er, en þrátt
fyrir það hafa orðið mörg
óhöpp, t.d. hafa bílar oft lent
ofan í þessa skurði. Rann-
sóknarlögreglan sagði, að fólk
virtist ekki gæta sfn á skurð-
unum sem skyldi, og bað hún
Mbl. að koma því á framfæri
við Hafnfirðinga, að þeir sýndu
meiri aðgæzlu.
Lýst eftir ökumanni
E1 TIR klukkan eitt f fyrrinðtt
var ekið á rauða Cortinu R-
8962, fyrir framan Bárugötu 17
og hún talsvert skemmd. Vitað
er, að tjðnvaldurinn var öku-
maður á nýrri gulbrúnni Mosk-
witchbifreið, og er hann beðinn
að gefa sig fram við rann-
sðknarlögregluna, svo og
sjðnarvottar, ef einhverjir eru.
Þá hefur rannsóknarlög-
reglan hug á að fá sjónarvotta
að ákeyrslu á bílastæði fyrir
framan Ferjubakka 12. Þar var
ekið á Saab 99, sem ber
einkennisstafina R-6552, og er
hún nokkuð skemmd. Þetta
gerðist frá klukkan 23 föstu-
daginn 25. október s.l. til há-
degis daginn eftir.
Lélegri markaður
TVEIR fslenzkir togarar,
Hrönn og Vfkingur, seldu f
gærmorgun f Bremerhaven.
Hrönn seldi 106 lestir fyrir
147.150 mörk eða 6.7 millj. kr.
Meðalverð á hvert kg. var kr.
63.09. Vfkingur seldi 116 lestir
fyrir 139.871 mörk eða 6.4
millj. kr. Meðalverðið var kr.
55.16. Þess má geta, að um 40
lestir af afla Vfkings var stein-
bftur.
Þessar tvær sölur benda til
þess, að markaðurinn í VÞýzka-
landi sé ekki eins góður og
hann hefur verið að undan-
förnu. Jónas Haraldsson hjá
L.I.Ú. sagði í gær, að hann
hefði rætt við Jón Olgeirsson í
Grimsby og hefði Jón þá sagt,
að verð á góðum fiski væri hátt
i Bretlandi, en ekki nema sæmi-
legt fyrir miðlungsgóðan fisk.
Þrjú íslenzk skip eru nú að
veiða fyrir Bretlandsmarkað,
þar af einn línubátur, sem er
Hafaldan frá Eskifirði.
Fyrsta áfanga að Ijúka
Höfn f Hornafirði
30. september.
FYRSTI áfangi björgunar-
stöðvar á Höfn er nú kominn á
lokastig. Mjög margir aðilar
hafa gefið vinnu og fjármuni til
verksins. Utgerð Sigurðar
Ölafssonar gaf t.d. málningu og
kostnað við að mála stöðina að
utan og útgerðir staðarins hafa
séð um að láta mála stöðina að
innan. Þá gaf maður hér elda-
vél f stöðina.
Björgunar- og slysabifreið,
sem rekin verður f sambandi
við stöðina og löggæzluna á
Höfn, er nú að verða tilbúin til
notkunar. Er það Chevroletbif-
reið með drifi á öllum hjólum,
en Varnarliðið gaf björgunar-
sveitinni þessa bifreið.
Elfas.
Kvarta undan gœzluleysi
SKIPSTJÖRAR á fslenzkum
togurum, sem voru á veiðum
úti fyrir Austurlandi f gær,
kvörtuðu þá við Landhelgis-
gæzluna undan ágangi v-þýzkra
togara. Sögðu þeir, að varðskip-
in hefðu lftið sem ekkert stugg-
að við togurunum sfðustu daga.
Við bárum þetta undir
Gunnar Ólafsson hjá Land-
helgisgæzlunni og sagði hann.
að engin breyting hefði orðið á
aðgerðum gagnvart v-þýzkum
togurum. Hitt væri svo annað
mál, að Landhelgisgæzluna
vantaði skip. Það vissu t.d.
allir, að eitt skipanna væri
bundið við björgunaraðgerðir
og um leið og Þjóðverjar
kæmust að þvf, að varðskip-
unum á miðunum fækkaði, þá
yrðu þeir djarfari til veiða
innan 50 sjómflna markanna.
/Y f TT*«A
CtOO rjupnaveiði a Hofn
Höfn, 30. sept.
MIKIÐ er um rjúpu hér um
Bergárdal um miðjan dag. Var
hann kominn aftur fyrir myrk-
slóðir og hafa veiðimenn fengið ur, þá orðinn skotfæralaus, en
góðan feng. Nefna má sem 35 rjúpur hafði hann lagt að
dæmi, að maður einn fór inn f velli.