Morgunblaðið - 31.10.1974, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. OKT0BER 1974
Vinnuvélaleiga!
Til allra jarðvegsframkvæmda nýjar, afkasta-
miklar Breyt X2B gröfur, jarðýtur og taktors-
gröfur.
rÓvinnslan sf
Síðumúli 25,
símar 32480 — 31080.
Rafstöð óskast
Diesel rafstöð 3X380 volt, 10 kw., óskast sem
fyrst. Nánari uppl. gefur Sigurður Sigurjóns-
son, Teiknistofu Sambandsins, sími 28200.
íbúðir í smíðum
Stórar og mjög skemmtilegar 5 herbergja íbúð-
ir við Dalsel í Breiðholti II. Seljast tilbúnar undir
tréverk, húsið fullgert að utan og sameign inni
frágengin að mestu. Sér þvottahús á hæðinni.
Afhendist 15. september 1975. Bílskýli fylgir.
Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni. Fast verð
áíbúðunum. Hagstætt verð.
Árni Stefánsson hrl.,
Suðurgötu 4. Sími: 14314.
Einbýlishús
Til sölu er næstum nýtt einbýlishús við Brúna-
stekk í Reykjavík. íbúðin sem öll er á einni hæð,
er 2 samliggjandi stofur, stórt eldhús, bað, 4
svefnherbergi, skemmtilegur skáli með arni,
þvottahús ofl. Bílskúr fylgir. Lóð fullgerð. Allar
innréttingar af vönduðustu gerð. Gott útsýni.
Stærð hússins er 1 54 ferm. Gott sólskýli. Mikil
útborgun æskileg.
Árni Stefánsson hrl.,
Suðurgötu 4. Sími 14314.
1-72-15
Til sölu
60 tonna bátur með nýjum vélum og nýju
stýrishúsi og nýjum lúkar.
70 tonna bátur, smíðaður '63 nýuppgerðar
vélar og búnaður.
100 tonna bátur með nýjum vélum, lúkar og
búnaði.
64 tonna stálbátur með nýlegri vél, og að öllu
leyti í mjög góðu lagi.
170 tonna stálbátur er að koma úr miklum
endurbótum með nýja vél.
SKIPA & FASTEIGHA-
MARKAÐURIHN
Adalstrætl 9 Midbæ|armarkadinum
simi 17215 Keimasimi 82457
Til Sölu: 1 67 67
Símar: 1 67 68
Við Álftamýri
2ja herb. íbúð á jarðhæð.
Við Gaukshóla
2ja herb. íbúð á 2. hæð.
Við Þverbrekku
2ja herb. íbúð neðarlega i há-
hýsi.
Við Austurbrún
Einstaklingsíbúð ofarlega i há-
hýsi.
Við Laugaveg
2ja herb. ibúð á 2. hæð.
Við Eiríksgötu
3ja herb. ibúð á 2. hæð.
Við Snorrabraut
3ja herb. ibúð á 2. hæð.
Við Nóatún
4ra herb. ibúð á efri hæð,
bílskúr.
Við Ljósheima
4ra herb. ibúð á 1. hæð.
Við Bugðulæk
5 herb. ibúð á 2. hæð.
Einar Sigurðsson, hrl.
Ingólfsstræti 4, sími 16767
EFTIR LOKUN ---- 32799
og 43037
Höfum kaupanda
að 3ja herb. íbúð með bilskúr i
Háaleitishverfi. Útb. 4 millj.
Höfum kaupanda
að einbýlis- eða raðhúsi i Foss-
vogi. Útb. 7—8 millj.
Höfum kaupendur
að íbúðum og sérhæðum víðs-
vegar um borgina.
Athugið:
Úrvalið er hjá okkur. Úrval af 3ja
til 7 herb. ibúðum og hæðum.
Einnig einbýlishúsum og raðhús-
um og húsum i smiðum.
Lögfræðiþjónusta
Fasteignasala
2ja herb.
um 60 fm íbúð á 2. hæð i
timburhúsi við Klapparstíg Útb.
aðeins 1 millj.
2ja herb.
um 70 fm. ibúð á 1. hæð i blokk
í Hraunbæ. Laus strax. Verð 3,5
millj. Skiptanleg útb. 2,5 m.
3ja herb.
87 fm íbúð á 8. hæð í blokk við
Ljósheima. Verð 4,5 m. Skipt-
anleg útb. 3,5 m.
4ra herb.
litil ibúð i steinhúsi við Framnes-
veg. Verð 3,2 m. Skiptanleg útb.
2,1 m.
5 herb.
ca. 130 fm. hæð í þribýlishúsi
við Suðurgötu. Verð 8,5 m.
Skiptanl. útb. 6 m.
Einbýlishús
Sérlega fallegt og vandað hús
við Lindarflöt, Garðahreppi. Stór
bilskúr, ræktuð lóð. Verð 14 m.
Skiptanl. útb. 9 m.
(Stefán Hirslldíj
Borgartúni 23"
[Sinii 22320j
íbúðasalan Borg
Laugaveg 84. Sími
14430
2ja—6 herb. íbúðir
Seltjarnarnesi, Sörlaskjóli, Selja-
vegi, Framnesvegi, Skipholti,
Álfheimum, Meistaravöllum.
Rauðalæk, Fellsmúla, Breiðholti
og vlðar.
Höfum fjársterka
kaupendur
að húselgnum, stórum og
smáum. Setjið húseignir yðar á
söluskrá hjá okkur.
Einbýlishús, raðhús og
parhús á Reykjavíkur-
svæðinu og Hafnarfirði,
fokheld, tilbúin, ný og
gömul.
Í|S ÚTBOÐ
Tilboð óskast í steypuflutningstæki fyrir Pipugerð Reykjavikur.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 26. nóvember 1 974
kl. 1 1 f.h.
jlNNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Hjólbarðaverkstæði
til sölu eða leigu
hjólbarðaverkstæði í fullum rekstri við mestu
umferðaræð höfuðborgarsvæðisins. Góð að-
staða og næg bílastæði. Upplýsingar veittar á
skrifstofu vorri, ekki gegnum síma.
Tékkneska bifreiðaumboðið h. f.,
Auðbrekku 44—46,
Kópavogi.
Til sölu ■
Vorum að fá til sölu eina glæsilegustu 2ja
herbergja íbúð í Fossvogi, er við höfum haft til
sölu.
íbúðin er á jarðhæð í blokk og er stofa, gott
svefnherbergi, eldhús og stórt baðherbergi.
Verð: 3.5 millj. Útb.: 2.5 millj.
Fasteignaþjónustan,
Austurstræti 1 7
Sími: 2-66-00.
9
2ja herb.
vönduð og lítið niðurgrafni
kjallaraíbúð i blokk við Skipholt
um 55 fm. Harðviðarinnréttina*
ar. Teppalögð. Flísalagðir bað-
veggir. Nýlega máluð. Verð 3,1
millj. útb. 2 millj.
3ja herb.
ibúð á 3. hæð við Skipholt i
nýlegri blokk um fm, 6 metra
langar vestur svalir. íbúðin er ný
teppalögð með harðviðarinnrétt-
ingum. Ræktuð lóð og malbikuð
bilastæði. Kennaraskólinn og
verzlanir hinu megin við götuna.
Verð 4,6 til 4,7 millj. Útb. 3,8
til 4 millj. Lausd nú þegar.
3ja herb. með bílskúr
höfum i einkasölu sérlega fallega
og vandaða ibúð á 2. hæð i nýju
fjórbýlishúsi í Vesturbæ um 85
fm. Svalir i suður. (búðin er með
harðviðar og plastinnréttingum.
Teppalögð. Fjisalagðir baðveggir
og' teppalagðir' stigagangar.
íbúðin er laus eftir 1 ár. Verð
5,5 millj. Útb. 4,5 millj.
Barmahlið
höfum i einkasölu mjög góða
4ra herb. ibúð á 2. hæð um 1 1 0
fm. Bilskúrjsréttur. Eldhúsinnrétt-
ing.þr harðplast. Harðviðahurðir.
Ný teppalögð. Útb. 3,7 til 3,8
millj.
5 herb. í smiðum
höfum í einkasölu 5 herb. ibúð á
5. hæð i háhýsi við Hrafnhóla i
Breiðholti III um 115 til 120
fm. (búðín er nú þegar tb. undir
tréverk og málningu. Sameign
frágengin. Bilastæði verða mal-
bikuð. Verð 4.1 millj. Útb. 3
millj. Áhvilandi húsnæðismála-
lán kr. 800 þús. Kemurtil greina
minna kaupverð.
Stigahlið
5 til 6 herb. jarðhæð í þribýlis-
húsi 9 ára gamallt um 144 fm.
Sérhiti. Sérinngangur. 3 svefn-
herb, eitt húsbóndaherb, 2 sam-
liggjandi stofur, eldhús, bað,
WC. (búðin er með harðviðarinn-
réttirrgum Flisalögð böð. Allt
teppalagt. Útb. 4,2 til 4,5 millj.
mmm
ifíSTEIENIfi
AUSTURSTRATI 10 A 5 HÆO
Símar 24850 og 21 970
Heimasími 37272
FASTEIGNAVFR h/h
Klapparstíg 16,
simar 11411 og 12811.
Bólstaðarhlíð
3ja herb. ibúð á jarðhæð, stór
stofa, skáli, svefnherb. og barna-
herb. eldhús með borðkrók.
Góðar geymslur. Sér hiti.
Garðahreppur
Glæsileg sér hæð um 1 35 ferm.
Stofa, skáli, 3 herb. á sér gangi.
Miklar og vandaðar innréttingar.
Bilskúr í byggingu.
Garðahreppur
Vandað einbýlishús um 180
ferm. með bílskúr. Stofa, skáli, 3
herb. á gangi, forstofuherb. Fal-
leg ræktuð lóð. Skipti á góðri
hæð i Reykjavik koma til greina.
Heiðargerði
góð 4ra herb. ibúð á 1. hæð.
Stór og vandaður bilskúr.
Hjallabraut, Hf.
3ja herb. ibúð um 95 ferm. á 2.
hæð. Þvottahús og búr innaf
eldhúsi, ný teppi. Góð sér
geymsla i kjallara.
Iðnaðarhúsnæði
á tveim hæðum 540 ferm. hvor
hæð. Seljast báðar saman eða
hvor fyrir sig.