Morgunblaðið - 31.10.1974, Side 15

Morgunblaðið - 31.10.1974, Side 15
Matvöru- MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. OKTOBER 1974 15 Tilkynningum á þessa síðu er veitt móttaka í sima 22480 til kl. 18.00 á þriðjudögum. Súr matur Súrsuð sviðasulta. Súrsaðir hrútspungar Súrsaður lundabaggi. Súrsuð svínasulta. Súrsaðir bringukollar. Marineruð síld. Kryddsíldarflök í vínsósu. Reykí síld. Úrvals hákarl — Skyrhákarl — glerhákarl. Úrvals harðfiskur. Steinbítsrikklingur. Lúðurikklingur. Úrvals ýsa. Daglega ný lifrapylsa og blóðmör. Laugalnk 2, REYKJAVIK, slmi 3 5o 2o Kópavogsbuar athugið Opið til kl. 10 á föstudögum og til hádegis á laugardögum. J> efhcmrgSsjð kt. Hjallabrekku 2. Sími 43544. vöruúrval í glæsilegu umhverfi Allar vörur á einum stað. Stærsta bílastæði borgarinnar. Opið til kl. 10 á föstudögum og til k/. 12 á laugardögum. XUUaUuLli Glæsibæ Verzlið hagkvæmt Hagamel. Hagkaup 460 kr. per kílógramm kjúklingar 285 kr. per kg. saltkjöt 1 40 kr. per kg. hrefnukjöt Allt í helgarmatinn — kjöt — fiskur — nýlenduvörur Við viljum vekja athygli á eftirtöldum verðum: Egg kr. 295 - per kg. Cheerios kr. 80,- per pakki Coco Puffs kr. 1 05.- per pakki Rits kex kr. 67,- per pakki Strásykur kr. 310 hver 2 kíló Hveiti kr. 1 57,- hver 5 Ibs. Dixan kr. 602,- per 3 kíló. Verð miðað við sparikort. Vörumarkaðurinn hf. ARMULA 1A, SIMI B611I REVKJAVIK Ensku fegurðardísirnar verða hjá okkur í dag TIL HELGARINNAR: Dilkakjöt Saltkjöt í fötum Hangikjöt Frosið grænmeti Allar nýlenduvörur á lægsta mögulega verði Þér sparið að verzla hjá okkur Opið kl. 9 — 12 og 13 — 18 Föstudaga til kl. 22. Engin sparikort Engin afsláttarkort Kaupgaróur Smiöjuvegi 9 Kópavogi AÐALKJÖR GRENSÁSVEGI 48 SlMI 37780 GERIÐ AÐALINNKAUPIN I AÐALKJÖRI ALLT í 'HELGARMATINN Oðið til kl. 8 á föstudögum og til kl. 12 á laugardögum. Köku- uppskriftin Vanillukransar: — 1/2 kg hveiti. — 250 g sykur. — 125 g smátt hakkaðar möndlur. — 3 tsk. vanillusykur. — 375 g smjör. — 3 eggjarauður. — Hveiti og sykri blandað saman, möndlur, vanilla, smjör og eggjarauður sett saman við deigið og hnoðað vel. Látið bíða til næsta dags. Sett í hakkavél með kökuskífu og kransar mótaðir. Bakað á smurðri plötu við 175 st. hita i 10—12 mín. Húsmæður ath: Úrvals nautahakk í frystikistuna. Pakkað i skammta við hæfi viðskiptavinarins. Aðeins 600 kr. kg. Við eigum allt i helgarmatinn. Góð bilastæði. Dalbraut 3, sími 33722. m Ævintýraheimur húsmæðra Kryddhúsið í verzl. okkar í Aðalstræti 9. Dröfn Farestveit leiðbeinir um notkun hinna ýmsu kryddtegunda kl. 2—6 í dag. Verið velkomin. Matardeildin, Aöalstræti 9. Ódýrt Ódýrt Úrvals HREFNUKJÖT Opið til kl. 10 á föstudögum og til hádegis á laugardögum. grenfcisvgur 46 ^ ^ W s /m i 3 6740 ■ hjötvörur i 1 1 1 } ■1 ■ J Kjúklingalifur með sveppum. Lifrin er brúnuð i smjöri, eftir að allar himnur hafa verið fjarlægðar. Laukurinn steikt-. ur með og rauðvíni og sauce espagnol (fæst í pökkum eða dósum) sett saman við. Látið malla við hóflegan hita í 10 min. Hreinsið sveppina og steikið í sitrónusafa og smjöri blandaó út í. Aó öðrum tíu mín. liðnum er maturinn til- búinn. Kryddið eftir smekk. Soðnar kartöflur eiga vel við. Helgar- steikin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.