Morgunblaðið - 31.10.1974, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FUvIMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1974
MEISTARAVELLIR
3ja herb. jarðhæð, 2 stofa og 2
svefnherbergi, eldhús með borð-
krók. Teppi. 2falt gler.
AMTMANNSSTÍGUR
3ja herb. íbúð á 1. hæð í tvi-
býlishúsi úr steini. Sér hiti. Litur
vel út. Herbergi fylgir i kjallara.
EYJABAKKI
2ja herb. ibúð á 1. hæð. Viðar-
klædd stofa, svefnherbergi með
~ skápum, baðherbergi flisalagt,
fallegt eldhús. Teppi.
ÁLFHEIMAR
4ra herb. íbúð sem er 1 stofa og
3 svefnherbergi, öll með skáp-
um. (búðin er í góðu standi með
teppum og tvöföldu gleri. Laus
strax.
ÆSUFELL
4ra herb. íbúð á 7. hæð. 2
stofur og 2 svefnherbergi. Svalir
með ýtsýni yfir bæinn. Bilskúr.
LAUFVANGUR
5 herb. ibúð ca. 137 ferm. Fal-
leg nýtizkuleg ibúð. Þvotta-
herbergi inn af eldhúsi. Suður-
svalir. Bilskúrsréttur.
RAOHÚS
Höfum til sölu glæsileg raðhús
við Bröttubrekku, Laugalæk,
Tungubakka, Víkurbakka og
víðar.
BÓLSTAÐARHLÍÐ
5 herb. ibúð um 127 ferm. á 4.
hæð. íbúðin er stofur, eldhús
með borðkrók, hjónaherbergi 2
barnaherbergi og baðherbergi.
Parkett og teppi. 2falt verk-
smiðjugler i gluggum. íbúðin er i
mjög góðu standi. Mikið útsýni.
Sér hiti.
HAFNARFJÖRÐUR
4ra herb. ibúð á efri hæð með
innbyggðum bilskúr i 5 ára
gömlu fjórbýlishúsi við Hring-
braut er til sölu. íbúðin er 1
stofa, 3 svefnherbergi, eldhús
og baðherbergi. Innréttingar eru
allar mjög vandaðar og ibúðin
nýtizkuleg. Fallegur garður og
fagurt útsýni.
2JA HERB.
ibúð við Eskihlið er til sölu. Rúm-
góð, á 4. hæð í góðu standi.
Herb. i risi fylgir.
Nýjar ibúðir bætast
á söluskrá daglega.
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlögmenn.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
símar21410 — 14400
26600
Dvergabakki
3ja herb. ca. 90 fm. ibúð á 1.
hæð i blokk. Góð ibúð. Tvennar
svalir. Fullfrágengin löð. Verð:
4.1 millj. Útb.: 3.0 millj. Getur
losnað strax.
Fossvogur
Raðhús, pallahús, um 200 fm.
Fullgert, vandað hús. Bílskúr.
Laust fljótlega.
Háaleitisbraut
4ra herb. 1 1 7 fm. íbúð á jarð-
hæð i blokk. Sér hiti. Samþykkt,
góð ibúð. Verð: 5.2 millj.
Hlíðarvegur, Kóp.
4ra herb. 100 fm. ibúð á jarð-
hæð i þribýlishúsi. Sér hiti, sér
inngangur, sér þvottaherb. Verð:
4,7 millj. Útb.: 3.3 millj.
Hraunbær
2ja herb. stór ibúð á 1. hæð i
blokk. Suður svalir. Verð: 3.5
millj.
Hraunbær
5—6 herb. 132 fm. ibjð á 3.
'æö (efstu) í blokk. Sér þvotta-
herb. Falleg íbúð. Verð: 6.5
millj.
Kleppsvegur
Til sölu eru tvær 3ja herb. enda-
íbúðir á 2. og 3. hæð í nýlegri
3ja hæða blokk, innarlega við
Kleppsveg. Góðar íbúðir. Verð á
hvorri 4.7 millj.
Melar
Parhús, sem er tvær hæðir, kjall-
ari og ris. Á neðri hæðinni eru
stofur, eldhús, snyrting og for-
stofa. Á efri hæð eru þrjú rúm-
góð svefnherb. og gott þaðherb.
( risi eru tvö herb. ( kjallara eru
tvö stór herb., þvottahús, snyrt-
ing og tvær geymslur. Hægt að
innrétta 2ja herb. ibúð í kjallara.
Svalir á báðum hæðum. Bil-
skúrsréttur. Ræktaður garður.
Verð: 11.0 millj.
Rofabær
2ja herb. 65 fm. ibúð á 1. hæð i
blokk. Laus. Verð: 3.3 millj.
Rofabær
3ja herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð
i blokk. Vönduð, vel umgengin
ibúð. Suður svalir. Laus fljót-
lega. Verð: 4.4 millj. Útb.: 3.3
millj.
Suðurgata
1 30 fm hæð i þribýlishúsi (stein-
hús). Hentug hvort heldur sem
ibúð eða skrifstofur, teiknistofur
e.þ.u.l. Útsýni yfir Tjörnina.
Verzl. húsnæði
samtals um 1 70 fm. á götuhæð í
austurborginni. Hentuat fvrir
tvær til þrjár verzlanir, t.d. ný-
lendu- eða kjötverzlun, sjoppu
o.fl.
Öldugata
3ja herb. 87 fm. íbúð á 2. hæð í
steinhúsi. Verð: 3.6 millj. Útb.:
2.0 millj. Laus nú þegar.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
slmi 26600
í smíðum
Glæsileg keðjuhús við
Hlíðabyggð, Garðahr.
Tvær stærðir 143 og 127 fm auk kjallara sem er G2Vz
fm. Húsin seljast fullfrág. að utan. Gata og bílastæði
verða lögð olíumöl. Húsin eru fulleinangruð, ofnar
fylgja o.m.fl. Beðið er eftir Húsnæðismálaláni. Húsin
eru á ýmsum byggingarstigum og er eitt til afh. strax,
um n.k. áramót og í marz — apríl n.k. Útb. frá 700
þús.
Ath. að hús fullfrág. að utan er
hægt að sjá á staðnum.
Ibúðaval hf.,
Kambsvegi 32
símar 34472 og 38414.
SIMIMER 24300
Til sölu og sýnis. 31.
í Smáíbúða-
hverfi
Steinhús, um 60 ferm. kjallari,
tvær hæðir og geymsluris, ásamt
bílskúr í byggingu. Allt laust til
íbúðar. Söluverð hagkvæmt.
Útb. 4 millj. sem má skipta.
í Kópavogskaupstað
Vesturbæ, 4ra lerb. íbúð um
1 10 ferm. á 1. hæð I 1 2 ára
þribýlishúsi. Sérinngangur. Bil-
skúr fylgir.
Við Bjarnarstíg
5 herb. ibúð á 2. hæð I stein-
húsi. Söluverð 3 millj. og 500
þús. Útb. 2 milljónir.
Við Berþórugötu
Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð í
steinhúsi. Ný teppi. Laus fljót-
lega ef óskað er.
Húseignir af ýmsum
stærðum og 2ja — 7
herb. íbúðir o.m.fl.
utan skrifstofutíma 18546
27766
Leifsgata
Parhús. 2 hæðir og kjallari.
Grunnflötur ca. 70 fm. Á neðri
hæð eru 3 samliggjandi stofur,
eldhús, ytri og innri forstofa. Á
efri hæð 3 svefnherbergi, bað-
herbergi svalir í kjallara eru 3
herbergi. Stór bilskúr fylgir.
Njálsgata
Timburhús sem er kjallari hæð
og ris. 3ja herb. íbúð og 3ja
herb. ibúð á 1. hæð. Geymslu-
kjallari. Einnig er sambyggt við
timburhúsið, verzlunar eða iðn-
aðarhúsnæði. Steinsteypt.
Sörlaskjól
3ja herb. ibúð á 1. hæð í
þribýlishúsi. Sérhitaveita. BII-
skúr fylgir. Útborgun sérstaklega
hagstæð, sem má skipta.
Njálsgata
3ja herb. íbúðir á 1. og 2. hæð
ca. 90 fm í góðu standi. Seljast
sitt i hvoru lagi.
Einnig er til sölu 2ja herb.
kjallaraibúð i sama húsi.
WD
FASTEIGNA -
0G SKIPASALA
Hafnarhvoli v/Tryggvagötu
Friðrik L. Guðmundsson
sölustjóri simi 27766.
Höfum fjársterkan kaupanda
að einbýlishúsi á Stóragerðis-
svæðinu eða Háaleitissvæði.
Einnig koma til greina skipti á
1 58 fm efri hæð með bilskúr í
tvibýlishúsi á Stóragerðissvæð-
inu.
Höfum kaupendur að 3ja og
4ra herb. íbúðum i vesturbæn-
um. Skipti koma til greina á
stærri og minni íbúðum.
Höfum ibúðir i smiðum á
Stóragerðissvæðinu.
Höfum einbýlishús í srftiðum i
Skerjafirði og Seltjarnarnesi.
HÖfum íbúðir til sölu viðs
vegar um bæinn.
SKIPA & FASTEIBHA-
MARKA0URINN
Adalstræti 9 Midbæjarmarkadftlum
simi 17215 heimasimi 82457
27711
Við Álftamýri
2ja herb. falleg ibúð á 3. hæð.
Bilskúr gæti fylgt. Allar nánari
uppl. á skrifstofunni.
í Fossvogi
2ja herb. falleg ibúð á 1. hæð.
Útb. 2 millj.
Rishæð í Hf.
3ja herbergja 90 fm björt og
falleg rishæð i tvíbýlishúsi.
Teppi. Viðarklæðningar. Útb. 2
millj.
Við Laugaveg
2ja herb. ib. i steinhúsi. Verð
1,7 millj. Útb. 1 millj.
Á högunum
3ja herbergja góð kjallaraibúð.
Sér inngangur. Sér hitalögn.
Parkett. Nýtt gler. Gæti losnað
strax. Útb. 2,5 millj.
Við Eyjabakka
3ja herb. ib. á 2. hæð i sérflokki.
Sér geymsla og sér þvottaþús á
hæð. Glæsilegt útsýni. Utb.
3,5 millj.
Við Hraunbæ
4ra herbergja vönduð ibúð á 2.
hæð. Útborgun3,5 millj.
í Austurbæ, Kópavogi
4—5 herb. sérhæð 1 20 fm. 3
svefnherb. í svefnálmu. Gott
skáparými. 40 fm fylgja á jarð-
hæð. Þar mætti innrétta litla
ibúð. Hitaveita. Útb. 4,0
millj.
Nýkomið til sölu
Einbýlishús í
Garðahreppi
Höfum til sölumeðferðar 1 85 fm
einbýlishús við Faxatún i Garða-
hreppi. Húsið skiptist i stofur, 4
svefnherb., o.fl. Harðviðarinn-
réttingar. Falleg ræktuð lóð. Bil-
skúr fylgir. Uppl. aðeins á skrif-
stofunni.
Parhús í Vesturbæ
Á 1. hæð eru stórar stofur m.
svölum, eldhús, gestasnyrting,
gott hol. Á 2. hæð eru 3 góð
herbergi og baðherbergi. Svalir
út af hjónaherbergi. í risi eru 2
herbergi undir súð. ( kjallara eru
2 herb., snyrting, þvottaherb. og
geymslur, sér inng. Hér er um
mjög vandaða eign að ræða á
góðum stað. Uppl. aðeins á
skrifstofunni (ekki í sima).
Parhús við Akurgerði
á þremur hæðum. 1. hæð: 2
saml. stofur og eldhús. 2. hæð:
2—3 herb. og bað. ( kjallara: 2
herb. eldhús, þvottahús og fl.
Geymsluris. Bílskúrsréttur. Verð
10 miiij. Útb. 5 millj.
Raðhús við Háagerði
á tveim hæðum. 1. hæð: 2 saml.
stofur, 2 herb., eldhús o.fl. 2.
hæð: 2—3 herb., þvottahús,
vinnuhol o.fl. Verð 8,0 millj.
Útb. 4,0 millj.
VONARSTRÆTI 12
simi 27711
Sölustjóri: Suerrír Kristinsson
EIGNA8ALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Einbýlishús
i Smáibúðahverfi. Á 1. hæð
eru 2 stofur eldhús og bað, á efri
hæð 4 herb. W.C. og svalir. (
kjallara stofa, eldhús, bað,
geymslur og þvottaherb. Steypt
plata fyrir bilskúr. Getur losnað
fljótlega.
Einbýlishús
1 Breiðholti. Húsið stendur á
mjög góðum stað. Á aðalhæð
eru samliggjandi stofur, fjöl-
skylduherbergi með arni og 4
svefnherbergi og bað á sérgangi.
Þvottaherb. á hæðinni. Á jarð-
hæð er bilskúrog geymslur. Lóð-
in frágengin.
Einbýlishús
við Kársnesbraut. Á 1. hæð eru
2 stofur, borðstofa, eldhús, bað
og geymslur, á 2. hæð 3 herb.
og geymslur. Rúmgóður bílskúr
fylgir.
5 herbergja
ibúð ásamt 1 herb. i kjallara við
Skipholt. fbúðin skiptist i 3
svefnherb., húsbóndaherb. og
stofu, og er öll nýstandsett. Get-
ur losnað fljótlega.
4ra herbergja
íbúð á 3. hæð við Jörfabakka
ásamt 1 herb. I kjallara. Sér
þvottaherb. á hæðinni, suður-
svalir, vandaðar innréttingar, lóð
frágengin.
4ra herbergja
ibúð á 2. hæð við Blönduhlíð.
íbúðin er nýstandsett, ný teppi.
Rúmgóður bilskúr fylgir.
4ra—5 herberjga
íbúð á 3. hæð við Hjallabraut.
fbúðin skiptist í 3 svefnherb. og
samliggjandi stofur. fbúðin og
stigagangar teppalagt, lóð frá-
gengin.
4ra herbergja
ný endaibúð á 3. hæð við Álfta-
hóla. íbúðin skiptist i 3 svefn-
herb. og stofu, eldhús og bað.
Lagt fyrir þvottavél i baði. Fallegt
útsýni. íbúðin getur losnað fljót-
lega.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8.
IBUÐA-
SALAN
Gamla Bíói sími mso
1
. IttorgMnblflðið
SmnRCFRLDRR
f mRRKRfl VÐRR
Húsbyggjendur
Eigum saunaofna fyrir allt að 12 rúmmetra
klefa. Verð á ofni með stjórnborði 34.900,-
Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík,
sími 4 1444.
Ung hjón
með 1 árs gamalt barn óska eftir að taka á leigu
1—3ja herb. ibúð í Hafnarfirði. Má þarfnast
lagfæringar. Upplýsingar í sima 50338 eftir kl.
6.