Morgunblaðið - 31.10.1974, Síða 6

Morgunblaðið - 31.10.1974, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. OKTÖBER 1974 oac BOK 1 dag er fimmtudagurinn 31. október, 304. dagur ársins 1974. Árdegisflóð f Reykjavík er kl. 06.15, síðdegisflóð kl. 18.29. Sólarupprás er f Reykjavfk kl. 09.06, sólarlag kl. 17.16. Á Akureyri er sólarupprás kl. 09.00, sólarlag kl. 16.51. (Heimild: Islandsalmanakið). Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður; kærleikurinn öfundar ekki, kærleikurinn er ekki raupsamur, hreykir sér ekki upp; hann hegðar sér ekki ósæmilega; leitar ekki síns eigin; hann reiðist ekki, tilreiknar ekki hið illa. (1. Korintubréf 13. 4—5). ARNAÐ HEILIA Basar og bingó í Háteigssókn Kvenféiag Háteigssóknar heidur basar mánudaginn 4. nóvember kl. 2 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Gjöfum veita móttöku Guðrún (s.15560), Þóra (s. 11274) og einnig verður tekið við í Sjómannaskólanum 3. nóvember frá kl. 1 e.h. Skemmti- fundur verður þriðjudaginn 5. nóvember. Spilað verður bingó. | KROSSGÁTA ~| Egill Sigurðsson, Alafossi, varð sjötugur í gær, 30. okt. Basar fríkirkjukvenna Kvenfélag Frfkirkjusafnaðar- ins á Reykjavík heldur sinn ár- lega basar þriðjudaginn 5. nóvem- ber í Iðnó, uppi kl. 2. Vinir og velunnarar Fríkirkjunnar, sem vilja styrkja basarinn, eru vin- samlega beðnar að koma gjöfum sínum til Bryndísar, Melhaga 3, Elísabetar, Efstasundi 68, Lóu, Reynimel 47, Margrétar, Lauga- vegi 52, Elínar, Freyjugötu 46. Minningarsjóður einstæðra foreldra Minnjngarspjöld fást hjá Bóka- búð Blclíi^als, Vesturveri, í skrif- stofu FEF'.í Traðarkotssundi 6, Bókabúð Olivers í Hafnarfirði, Jó- hönnu s. 140Í7, Þóru s. 17052, Margréti s. 42724, Ingibjörgu s. 27441, Hafsteini í. 42721, Páli s. 81510 og í Bókabúð Keflavíkur. 1 ■ * t r m " IZ IH .. ■ * rr Guð þarfnast þinna handa! GÍRÓ 20.000 HJÁLPARSTOFSUS T KIRKJUSSAK Lárétt: 1. skrafa 6. keyrðu 8. spil 10. verkfæri 12. teygir sig eftir 14. erfiða 15. leit 16. greinir 17. streymir. Lóðrétt: 2. sérhljóðar 3. kofann 4. vesalingur 5. skvaldur 7. kvendýr- ið 9. veri 11. upphrópun 13. líkamshlutinn. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1. ennið 6. fól 8. IA 10. af 11. skútinn 12. KI 13. ná 14. gal 16. marraði. Lóðrétt: 2. NF 3. nostrar 4. il 5. pískum 7. efnaði 9. Áki 10. ann 14. GR 15. lá. Minningarspjöld Hjálparsjóðs æskufólks Vegna útfarar Magnúsar Sigurðssonar, fyrrv. skóla- stjóra, verða minningar- kort sjóðsins til afgreiðslu að Hofteigi 38, Grettisgötu 26. og í Verzl. Magnúsar Benjamínssonar. Játningin í Austurbœjarbíói í dag t sumar sýndi Austurbæjarbfó fræga, franska mynd f nokkra daga. Heitir myndin „Játningin“ og fjallar um hreinsanir f komm- únistarfkjunum á árunum kring- um 1950. Aðalpersónan og höf- undur bókarinnar, sem kvik- myndin er gerð eftir, var Arthur London. Hann var aðstoðarutan- rfkisráðherra í Tékkóslóvakíu, en félf í ónáð, og fékk þá meðferð, sem valdhafar töldu maklega. Úhætt er að mæla eindregfð með myndinni, en talsverð blaða- skrif urðu um hana f sumar. Þá var sýningum hætt fyrr en skyldi, en nú gefst tækifæri til að sjá hana á ný. Með aðalhlutverk f myndinni fara þau Yves Montand og Simone Signoret. | BRIDGE- Hér fer á eftir spil frá leik milli Noregs og Hollands f Evrópumóti fyrir nokkrum árum: Norður S. Á-D-G-9-8-7-3 H. 8-7-5 T. — L. G-10-8 Vestur Austur S. 4. S. K-2 H. Á-K-9-3-2 H. D-G-6 T. 7-6-2 T. Á-K-G-5-4 L. K-7-4-3 L. A-D-9 Suður S. 10-6-5 H. 10-4 T. D-10-9-8-3 L. 6-5-2 Við annað borðið sátu hollenzku spilararnir A-V og þar gengu sagnir þannig: A — S — V — N 2 g P 3 h 3 s 41 p 4 s P 4g 5 s 5g P 6 h p P P Leikþættir Þjóðleikhússins, „Ertu nú ánægð kerling“ hafa nú verið sýndir 30 sinnum f Leikhúskjallaranum. Uppselt hefur verið á flest- allar sýningarnar og oft hafa margir orðið frá að hverfa. — Sýningum fer nú að ljúka, þar sem „Kerlingarnar“ verða aðeins sýndar f jórum til fimm sinnum enn. Myndin er af önnu Guðmundsdóttur og Guðbjörgu Þorbjarnardóttur f hlutverkum sfnum. PEIMIMAX/IIVIIR Guöveig Guömundsdóttir Keflavíkurgötu 15 Hellissandi og Hildur Kristín Ásmundsdóttir Keflavíkurgötu 4 Hellissandi Þær vilja skrifast á við krakka á aldrinum 12—14 ára. Danmörk Malene Ludvigsen Krogagervej 9 4180 Sorö Danmark Ætlar að koma til íslands næsta sumar og langar nú til að komast í samband við unglinga á sínum aldri. Hún er 15 ára og hefur m.a. áhuga á tónlist, bókmenntum og fþróttum. Sagnhafi átti ekki í miklum vandræðum með að fá 12 slagi og vann þar með slemmuna. N—S gáfust upp á spaðanum og vildu ekki fórna I 6 spaða, en það var gert við hitt borðið, þar sem hol- A — 2g P P Sagnhafi varð 5 niður en þar sem A—V voru á hættu, en N—S utan hættu, þá var þetta góð fórnarsögn. spilararnir sátu N —-S. S — V — N P 31 4 s P 6 h P 6 s D Allir pass ER ILLA SEDUR, SEN GENGUR cjVAB, GENGISSKRANING 196 - 30.október 1974. Nr. SkrátS frá Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 9/10 1974 1 Bandaríkjadollar 117, 70 118, 10 30/10 - 1 Sterlingsþund. 274,65 275, 85 * 227 1 0 - 1 Kanadadollar 119,50 120, 00 30/10 - 100 Danskar krónur 1976,55 1984,95 * - - 100 Norskar krónur 2139, 10 2148,20 * - - 100 Sænskar krónur 2691. 00 2702, 40 • 29/10 - 100 Finnsk mörk 3111,60 3124,80 30/10 - 100 Franskir frankar 2506,50 2517, 20 « - - 100 Belg. frankar 309,00 310, 30 ♦ - - 100 Svissn. frankar 4116, 15 4133,65 # - - 100 Gvllinl 4468,30 4487,30 * - - 100 V. -Þyzk mörk 4570, 70 4590, 10 * 29/10 - 100 Lírur 17. 64 17, 72 - - 100 Austurr. Sch. 641,85 644,55 - - 100 Escudos 465, 50 467,50 15/10 - 100 Pesetar 205, 10 206,00 25/10 - 100 Yen 39,22 39. 39 2/9 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99. 86 100, 14 9/10 1 Reikning sdollar - Vöruskiptalönd 117, 70 118, 10 * Breyting frá afSuetu akrántngu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.