Morgunblaðið - 31.10.1974, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1974
29
felk í
fréttum
Bardot í sjónvarpinu
Honoré de Balzac skrifaði eitt
sinn skáldsögu um hina þrítugu
konu, en nú er franska sjón-
varpið að gera þætti um hina
fertugu konu. 1 þeim þáttum
leikur Birgitta Bardot aðal-
hlutverkið en hún varð sem
kunnugt er fertug fyrir stuttu
Orður og
aftur orður
Við fáum ekki betur séð en að
Anna Bretaprinsessa taki sig
ljómandi vel út í einkennisbún-
ingi hersins, en hún er yfirhers-
höfðingi i hinum konunglega
„kvensjóher“, en myndin var
einmitt tekin þegar Anna prins-
essa gegndi skyldustörfum þess
embættis.
Orðin hress
á ný
Þessi mynd af þeim,
Rockefeller hjónum, var
tekin sl. fimmtudag
þegar frú Rockefeller
yfirgaf Sloan-Kettering
Memorial sjúkrahúsið
eftir að hafa dvalið þar í
8 daga eftir skurðaðgerð
sem á henni vargerð. Frú
Rockefeller hafði krabba-
mein i vinstra brjósti, og
var brjóstið því fjarlægt.
Listamaður fyrir
150 árum...........
Listamaður fyrir hundrað og
fimmtfu árum: Bertel
Thorvaldsen í rómversku
vinnustofunni sinni árið 1834.
Málverkið af listamanninum er
málað af C.D. Blunck, og er 1
eigu Listasafns Kflarborgar.
„Stundum illa
fyrir kölluð
og þá ....
„Ég hugsa til þess dags með
tilhlökkun, þegar ég verð ekki
eiginkona forsætisráðherrans
Trudeau, heldur aðeins eigin-
kona Trudeau.“ Þetta sagði
Margaret Trudeau, hin 25 ára
gamla eiginkona Pierres
Trudeau í viðtali við frétta-
menn nýlega. Þetta mun vera í
fyrsta skipti sem frú Trudeau
fer svona heldur niðrandi orð-
um um það, að vera „kona i
sviðsljósinu". Ég gekk ekki i
hjónaband með það fyrir
augum að verða eiginkona for-
sætisráðherra. Eg var við þvi
búin, að giftast Trudeau, en ég
var alls ekki við þvi búin að
giftast forsætisráðherra. Það er
ekki alltaf auðvelt að látast
vera létt og glöð, þegar maður
er kannski misjafnlega upp-
lögð. Stundum er ég illa fyrir
kölluð og að þurfa þá að fela
það,... það er stundum erfitt."
Utvarp Reykfavik
FIMMTUDAGUR
31. október 1974
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 1010.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 <og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55:
Morgunstund bamanna kl. 9.15: Rósa
B. Blöndals heldur áfram að lesa
„Flökkusveininn“ eftir Hector Malot
(16).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli
liða.
Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefáns-
son talar við Jón Janus ólafsson
deildarstjóra um ferskfiskmat o.fl.
Hljómplötusafnið kl. 11.00: (endurtek-
inn þáttur G.G.)
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Afrfvaktínni
Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska-
lögsjómanna.
14.30 Frá getnaði til fæðingar
Guðrún Guðlaugsdóttir fjallar um
meðgöngutfmann; fyrsti þáttur.
15.00 Miðdegistónleikar
Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur
„Ast til þriggja glóaldina", svftu eftir
Prokof jeff; Antal Dorati stj.
Emmy Loose, Helen Donath, Yvonne
Minton, Manfred Jungwirth, Régine
Crespin, Otto Wiener og Fflharmónfu-
sveitín í Vfn flytja atriði úr „Rósa-
riddaranum“ eftir Richard Strauss;
Georg Solti stj. Hollywood Bowl hljóm-
sveitin leikur „Tico, Tico“ eftir Abreu
og Tarantellu eftir Rossini; Carmen
Dragon stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.40 Barnatfmi: Agústa Björnsdóttir
stjórnar.
Vetur gengurfgarð
M.a. les Knútur R. Magnússon kafla úr
„Heiðarbýlinu“ eftir Jón Trausta og
„Rökkuróperunni“ eftir Þórberg
Þórðarson, og Helga Stephensen les
Ijóð eftir Jóhannes úr Kötlum.
17.30 Framburðarkennsla f ensku
á vegum Brefaskóla SlS og ASl.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
1845 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Mæltmál
Bjami Einarsson flytur þáttinn.
17.40 Gestir f útvarpssal: Manfred
Scherzer og JUrgen SchrÖder leika
saman á fiðlu og pfanó.
a. Hebresk fantasfa eftir Paul Dessau.
b. Kafli úr svftu nr. 1 f rfmnalagastfl
eftir Sigursvein D. Kristfnsson.
c. Sónata f G-dúr eftir Ludwig van
Beethoven.
20.10 Flokkur fslenzkra leikrita, V:
„Galdra-Loftur“ eftir Jóhann Sigur-
jónsson
Aður útvarpað fyrir 27 árum.
Leikstjóri: Haraldur Björnsson.
Njörður P. Njarðvfk lektor flytur inn-
gangsorð.
Persónur og leikendur:
Biskupinn á Hólum ... Gestur Pálsson,
Biskupsfrúin . . . Ingibjörg Steins-
dóttir, Dfsa. dóttir þeirra . . . Bryndfs
Pétursdóttir, Ráðsmaðurínn á Hólum.
. . Þorsteinn ö. Stephensen, Loftur,
sonur hans . . . Lárus Pálsson, ölafur,
vinnumaður . . . Róbert Arnfinnsson,
Steinunn, vinnukona . . . Sofffa Guð-
laugsdóttir, Blindur ölmusumaður . . .
Haraldur Björnsson. Aðrir leikendur;
Friðfinnur Guðjónsson, Valdemar
Helgason, Þorgrfmur Einarsson, Stein-
dór Hjörleifsson, Fanney Vilhelms-
dóttir og Ingibjörg Stephensen.
22.00 Fréttir.
Á skfanum
FÖSTUDAGUR
1. nóvember 1974
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar
20.40 Tökum lagið
Breskur söngvaþáttur.
Hljómsveitin „The Settlers'* og fleiri
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „I verum,“ sjálfsævisaga
Theodórs Friðrikssonar
Gils Guðmundsson les (2).
22.35 Frá alþjóðlegu kórakeppninni
„Let the Peoples Sing“ — f jórði þáttur
Guðmundur Gilsson kynnir.
23.10 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
1. nóvember
7.00 Morgunútvarp
Veðurf regnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbt.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55
Morgunstund bamanna kl. 9.15: Rósa
B. Blöndals heldur áfram að lesa sög-
una „Flök);usveininn“ eftir Hector
Malot (17).
Þingfréttir kl. 9.45. Spjallað við bænd-
ur kl. 10.05.
„Hin gömlu kynni“ kl. 10.25: Sverrir
Kjartansson sér um þátt með tónlist og
frásögnum frá liðnum árum.
Morguntónleikar kl. 11.00: Strauss
kvartettinn leikur Strengjakvartett f
C-dúr op. 76, „Keisarakvartettinn“, eft-
ir Haydn / Ema Spoorenberg og
hljómsveitin St. Martin-in-the-Fields
flytja „Exultate Jubilate“, tónverk fyr-
ir sópran, strengjasveit, óbó og hom
(K 165) eftir Mozart / Julius Katchen
pfanóleikari, kór og Sinfónfuhljóm-
sveit Lundúna flytja Kóralfantasfu op.
80 eftir Beethoven.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan „Fanney á Furu-
völlum" eftir Hugrúnu Höfundur les
(2).
15.00 Miðdegistónleikar
William Bennett, Harold Lester og
Denis Nesbitt leika þrjár flautusónöt-
ur eftir Hándel.
André Saint-Clivier og Paillard
kammerhljómsveitin leika Konsert f
G-dúr fyrir mandólfn og hljómsveit
eftir Hummel; Jean-Francois Paillard
stj.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku
1800 Fréttir. Tilkynníngar. (16.15
Veðurfregnir).
1825 Popphomið
17.10 (Jtvarpssaga barnanna: „Hjalti
kemur heim“ eftir Stefán Jónsson
Gfsli Halldórsson les (2).
17.30 Tónleikar. Tilkynníngar.
1845 Veðurfegnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Þingsjá
Umsjón: Kári Jónasson.
20.00 Tónleikar Sinfónfuhljómsveitar Is-
lands f Háskólabfó kvöldið áður.
Hljómsveitarstjóri: Karsten Andersen
Einleikari á fiðlu: Vaclav Hudecek frá
Tékkóslóvakfu
a. Sinfónfa nr. 1 í c-moll eftir Anton
Bruckner
b. Fiðlukonsert f D-dúr op. 35 eftir
Pjotr Tsjafkovský.
— Jón Múli Araason kynnir tónleik-
ana —
21.30 (Jtvarpssagan: „Gangvirkið" eftir
ólaf Jóh. Sígurðsson
Þorsteinn Gunnarsson leikari les (10).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Frá sjónarhóli nevtenda
Jón óttar Ragnarsson lektorskýrir frá
mat vælarannsóknum f viðtali við Bald-
ur Guðlaugsson
22.35 Tfu á toppnum
öm Petersen sér um dægurlagaþátt.
23.50 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
leika og syngja létt lög.
Þýðandi Jóhanna Johannsdóttir.
21.10 Kapp með forsjá
Breskur sakamálamyndaflokkur. Þýð-
andi Kristmann Eiðsson.
22.00 Kastljós
Fréttaskýringaþáttur Umsjónarmaður
ólafur Ragnarsson.
22.35 Dagskrárlok
félk í
fjclmiélum
Galdra-Loftur í kvöld —
áður útvarpað fgrir 27 árum
1 kvöld verður útvarpað leikriti Jóhanns Sigurjónssonar, Galdra-
Lofti, en þessum flutningi var áður útvarpað fyrir 27 árum.
Utvarpshlustendum verður þetta eflaust kærkomið tækifæri til
að hlýða á þá leikara, sem nú heyrast ekki lengur, nema um sé að
ræða endurtekið efni.
Meðal leikenda f Galdra-Lofti eru Haraldur Björnsson, Sofffa
Guðlaugsdóttir, Lárus Pálsson og Gestur Pálsson, en öll eru þessi
nöfn meðal þeirra, sem hæst hefur borið f musteri Thalfu hér á
landi.
1 þessum flokki leikrita, sem fluttur verður fram að áramótum
fara fram kynningar á höfundum og spjall um verk þeirra áður en
sjálf leikritin eru flutt. Erindin eru flutt af kunnáttumönnum um
bókmenntir, og verður þessi tilhögun að teljast lofsverð mjög.
Leiklistardeildin ættí að taka þennan sið upp, einnig þegar f hlut
eiga erlendir höfundar.
Inngangserindið flytur f kvöld Njörður P. Njarðvfk, lektor.