Morgunblaðið - 18.01.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.01.1975, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. JANUAR 1975 UPP SKAL ÞAÐ Draumur að rœtast Sauðárkrókur — Skagafjörður Orkumál Sjálfstæðisfélögin á Sauðárkróki halda almennan fund um orkumál föstudaginn 24. janúar n.k. Fundurinn hefst kl. 20.30 i Sæborg, Aðalgötu 8. Frummælandi Gunnar Thoroddsen orkumálaráðherra. AlþingismennifViir Pálmi Jónsson og Eyjólfur Konráð Jónsson mæta á fundinum. Fjölmennið. Stjórn Sjálfstæðisfélags Sauðárkróks. Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur fund mánudaginn 20. janúar kl. 8.30 i Sjálfstæðishúsinu. Fundarefni: Venjuleg fundarstörf. Á fundinn mætir Einar P. Mathiesen bæjarfulltrúi og ræðir bæjarmál. Kaffi. Spiluð verður félagsvist. Stjórnin. Akranes Sjálfstæðisfélögin á Akranesi halda almennan fund um LANDHELGISMÁLIÐ — FISKVEIÐI- RÉTTINDI þriðjudaginn 21. janúar n.k. kl. 20.30. Matthías Bjarnason sjávarútvegsráðherra flytur framsögu og svarar fyrirspurnum. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. Sjálfboðaliða Með fjárstuðningi og mikilli sjálfboðavinnu er nú lang- þráður draumur að rætast. vantar til ymissa starfa laugardag kl. 1 3.00. Betur má ef duga skal Styrkir til háskólanáms í Svíþjóð Sænsk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram í löndum, sem aðild eiga að Evrópuráðinu, 10 styrki til háskólanáms í Sviþjóð háskólaárið 1 975—76. Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þessara styrkja kemur i hlut islendinga. Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla. Styrkfjárhæðin er s. kr. 1.320.— á mánuði í níu mánuði en til greina kemur að styrkur verði veittur til allt að þriggja ára. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi áður en styrktimabil hefst. Umsóknir um styrki þessa, ásamt staðfestum afritum prófskirteina, meðmælum og heilbrigðisvottorði, skulu sendar menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrír 12. febrúar n.k. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 13. janúar 1975. Amerisku Miller rafsuðu- transararnir væntanlegir aftur innan skamms. Áætlað verð með fylgihlutum kr. 24.800, sölusk. innifalinn. Eigum fyrirlíggjandi járnsagar- blöð, 12" kr. 10, 14" kr. 160, 16" kr. 236, 18" kr. 257. Sölu- skattur innifalinn. IÐNAÐARVÖRUR Kleppsvegi 150, Reykja- vík Pósthólf 4040, sími 86375. „Welcome to Iceland” gefið út í 14. skipti KOMIN er út 14. árgangur ritsins „Welcome to Iceland" og er útgefandinn sem áður Dan- inn Anders Nyborg í Rungsted. Ritið fjallar um íslenzk málefni og er textinn á þremur tungumálum, ensku, þýzku og dönsku. Það er 84 blaðsíður, litprentað og prýtt mörgum myndum, bæði svart-hvítum og í lit. Er ritið prentað f 55 þúsund eintökum og dreift vfða. Aðalgreinina ritar Jens Otto Krag, fyrrver- andi forsætisráðherra Danmerkur, og nefnist hún Islandsþankar. Þá er ritað um heita vatn- ið og notkun þess, sagt frá íslenzkum kirkjum og myndir birtar, sagt frá íslenzkri myndlist og sagt frá Hildi Hákonardóttur vefara. Margt annað er að finna í ritinu. Stjórnarkjör Starfsstúlknafélagið Sókn auglýsir hér með eftir listum til kjörs stjórnar og trúnaðarmannaráðs í félaginu. í stjórn skal kjósa 5 konur og 3 til vara, í trúnaðarmannaráð skal kjósa 4 konur og 4 til vara. Ennfremur skal kjósa 2 endurskoð- endur og 1 til vara. Hverri uppástungu skulu fylgja meðmæli minnst 100 fullgildra félaga. Uppástungum skal skilað á skrifstofu félagsins fyrir kl. 1 1 mánudaginn 20. janúar. Stjórnin. BYGGINGAÞJÓNUSTA ARKITEKTAFÉLAGS ÍSLANDS Grensásvegi 11 Símar 86510 - 86555 Box 1191 Reykjavík Ráðstefna Byggingaþjónustu Arkitektaféiags íslands um Hljóðeinangrun. FIMMTUDAGUR 30. JAN. Kl. 9.30. Ráðstefnan sett. kl. 9.45. Kennistærðir, mælieiningar og not- kun þeirra. Hörður Frímannsson verkfr. VFÍ. kl. 10.50. Um þætti hljóðdeyfingar. Stefán Einarsson, verkfr. VFÍ. Matarhlé. kl. 13.30. Hljóðið og maðurinn. Læknisfræði- legt. kl. 14.10. Skilgreining á þáttum hljóðein- angrunar — hljóðeinangrunarþörf. Stefán Einarsson, verkfr. VFÍ. Kaffihlé. kl. 15.30. Skilningur á þörfum fyrir hljóðein- angrun. Gunnar Pálsson, verkfr. VFÍ. FÖSTUDAGINN 31. JAN. kl. 9.30. Hávaði og bæjarskipulag. Skýringar á samnorrænum reglum til að draga úr hávaðamengun. Hrafnkell Thorlacius, arkitekt FAI. kl. 10.10. Einangrun gegn hávaða utanfrá. Stefán Einarsson, verkfr. VFÍ. ki. 11.10. Um íslenzka staðhætti. Gunnar Páls- son, verkfr. VFÍ. Matarhlé. ki. 13.30. Hljóðeinangrun innanhúss. Stefán Einarsson, verkfr. VFÍ. kl. 14.30. Hljóðeinangrun húsa á Islandi. Kaffihlé. kl. 14.50. Hljóðeinangrun og hljómburður, sem skapandi þættir í byggingarlist. Hró- bjartur Hróbjarts. arkitekt, FAÍ. Al- mennar umræður. Umræður verða áfram á laugardag ef tilefni gefst og þátttakendur óska þess. Þátttaka tilkynnist Byggingaþjónustu A.l. Grensásvegi 1 1. Rvk. Símar 86555 og 8651 0 milli kl. 1 0.00 og 1 8.00, daglega. Á næstunni ferma skip vor sem hér segir: ANTWERPEN: Grundarfoss 22. janúar Tungufoss 29. janúar Skip 4. febrúar Tungufoss 1 1. febrúar FELIXSTOWE: Grundarfoss 21. janúar Urriðafoss 28. janúar Gundarfoss 4. febrúar ROTTERDAM: Dettifoss 21. janúar Mánafoss 28. janúar Dettifoss 4. febrúar Mánafoss 1 1. febrúar HAMBORG: Dettifoss 23. janúar Mánafoss 30. janúar Dettifoss 6. febrúar Mánafoss 20. febrúar NORFOLK: Selfoss 30. janúar Hofsjökull 4. febrúar Fjallfoss 6. febrúar Goðafoss 20. febrúar WESTON POINT: Askja 20. janúar Askja 3. febrúar KAUPMANNAHÖFN: írafoss 21. janúar Múlafoss 28. janúar (rafoss 4. febrúar HELSINGBORG: Álafoss 20. janúar Álafoss 4. febrúar GAUTABORG: (rafoss 22. janúar Múlafoss 29. janúar írafoss 5. febrúar KRISTIANSAND Álafoss 22. janúar Álafoss 6. febrúar GDYNA: Skógafoss 25. janúar Skógafoss 18. febrúar VALKOM: Skógafoss 20. janúar Skógafoss 14. febrúar VENTSPILS: Skógafoss 23. janúar Skógafoss 1 6. febrúar. Reglubundnar vikulegar hraðferðir frá: Antwerpen, Felixstowe, Gautaborg, Hamborg, Kaupmannahöfn, Rotterdam. fÞRR ER EITTHURB FVRIR RLLR d |Woir0iwnl>Ia^ií>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.