Morgunblaðið - 18.01.1975, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 18.01.1975, Blaðsíða 18
i : Vi 18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. JANUAR 1975 skattskyldar tekjur ! 2. tölulið III. kafla eða rekstrartap ! 12. tölulið V. kafla framtals. I þessum tölulið má ekki telja tekjur af útleigðu ibúðarhúsnæði sem framteljandi lætur öðrum ! té án eðlilegs endurgjalds, þ.e. ef ársleiga nemur lægri fjárhæð en 4% af fast- eignamati ibúðarhúsnæðis og lóðar. Slikar tekjur ber að telja ! 3. tölulið III. kafla framtals. 3. Reiknuð leiga af íbúðar- húsnæði: a. sem eigancfi notar sjálfur. Af ibúðarhúsnæði, sem framtelj- andi notar sjálfur, skal húsaleiga reiknuð til tekna 4% af fasteigna- mati ibúðarhúsnæðis (þ.m.t. bilskúr) og lóðar, eins þótt um leigulóð sé að ræða. Á bújörð skal þó aðeins miða við fasteignamat ibúðarhúsnæðis. Sé íbúðarhúsnæði ! eigu sama aðila notað að hluta á þann hátt sem hér um ræðir og að hluta til útleigu skal fasteignamati húss og lóðar skipt hlutfallslega miðað við rúm- mál, nema sérmat I fasteignamati sé fyrir hendi. Á sama hátt skal skipta fasteignamati húss og lóðar þar sem um er að ræða annars vegar ibúðar- húsnæði og hins vegar atvinnu- rekstrarhúsnæði ! sömu fasteign. í ófullgerðum og ómetnum ibúð- um, sem teknar hafa verið ! notkun, skal reiknuð leiga nema 1% á ári af kostnaðarverði ! árslok eða vera hlutfallslega lægri eftir þv! hvenær húsið var tekið í notkun og að hve miklu leyti. b. sem eigandi lætur öðrum í té án eðlilegs endurgjalds. Af ibúðarhúsnæði, sem framtelj- andi lætur launþegum slnum (og fjöl- skyldum þeirra) eða öðrum ! té án endurgjalds eða lætur þeim ! té án eðlilegs endurgjalds (þ.e. gegn endurgjaldi sem lægra er en 4% af fasteignamati ibúðarhúsnæðis og lóðar), skal húsaleiga reiknuð til tekna 4% af fasteignamati þessa ibúðarhúsnæðis i heild svo og af fasteignamati lóðar, eins þótt um leigulóð sé að ræða. Á bújörð skal þó aðeins miða við fasteignamat ibúðar- húsnæðis. I ófullgerðum og ómetn- um fbúðum gildir sama viðmiðun og í a-lið. 4. Vaxtatekjur. Hér skal færa ! kr. dálk samtölu skattskyldra vaxtatekna ! A- og B- liðum, bls. 3, I samræmi við leiðbein- ingar um útfyllingu þeirra. 5. Arður af hlutabréfum. Hér skal færa arð sem framteljandi fékk úthlutaðan á árinu af hlutabréf- um slnum. 6. Laun greidd í peningum. í lesmálsdálk skal rita nöfn launa- greiðenda og launaupphæð ! kr. dálk. Ef vinnutimabil framteljanda er aðeins hluti úr ári eða árslaun óeðli- lega lág skal hann gefa skýringar i G-lið, bls. 4, ef ástæður svo sem nám, aldur, veikindi o.fl. koma ekki fram á annan hátt! f ramtali. 7. Laun greidd í hlunnind- um. a. Fæði: Skattskyld fæðis- hlunnindi: (1) Fullt fæði innan heimilis- sveitar: Launþegi, sem vann innan heimilissveitar sinnar, skal telja til tekna fullt fæði sem vinnuveitandi lét honum í té endurgjaldslaust (frltt). Rita skal dagafjölda ! lesmáls- dálk og margfalda hann með 375 kr. fyrir fullorðinn og 300 kr. fyrir barn, yngra en 16 ára, og færa upphæðina til tekna. Fjárhæð fæðisstyrks (fæðis peninga) skal hins vegar teljast að fullu til tekna. Sama gildir um hver önnur full fæðishlunnindi, látin endurgjaldslaust ! té, þau skal telja til tekna á kostnaðarverði. (2) Fæðisstyrkur (fæðispen- ingar) á orlofstíma. Fjárhæð fæðisstyrks (fæðis- peninga), sem launþega er greidd meðan hann er ! orlofi, skal teljast að fullu til tekna. (3) Önnur skattskyld fæðis- hlunnindi: a. Launþegi, sem vann utan heimilissveitar sinnar og fékk fæðis- styrk (fæðispeninga) ! stað fulls fæðis, skal telja til tekna þann hluta fæðisstyrksins sem var umfram 500 kr. á dag. Sama gildir um fæðisstyrk greiddan sjómanni á skipi meaan það var! höfn. b. Launþegi, sem vann hvort heldur innan eða utan heimilissveitar sinnar og fékk fæðisstyrk (fæðispeninga) ! stað hluta fæðis, skal telja til tekna þann hluta fæðisstyrksins sem var umfram 200 kr. á dag. c. Allt fæði. sem fjölskylda framteljanda fékk endurgjaldslaust (fritt) hjá vinnuveitanda hans, fjár- hæð fæðisstyrkja (fæðispeninga) svo og hver önnur fæðishlunnindi, látin endurgjaldslaust ! té, skal telja til tekna á sama hátt og greinir í lið (1). Fr!tt fæði, sem eigi telst fullt fæði. látið þessum aðilum ! té, skal telja til tekna eins og hlutfall þess af mati fyrir fullt fæði segir til um. f þessu sambandi skiptir eigi máli hvort framteljandi vann innan eðe utan heimilissveitar sinnar. Fresti hjón, annað eða bæði, töku lífeyris hækkar hann um 90% af aldurshækkun einstaklinga. Fresti t.d. annað hjóna töku lifeyris til 68 ára aldurs en hitt til 69 ára aldurs var lífeyrir þeirra árið 1974 90% af (153.486. + 171.243 kr.) eða 292.256 kr. Örorkullfeyrir allt árið 1974 var sem hér segir: Einstaklingar 141.456 kr. Hjón 254.622 kr. Llfeyrishækkun vegna lágra tekna (svonefnd „tekjutrygging") og frek- ari uppbót á elli- og örorkulífeyri, ef greidd var, skal talin til tekna með Kfeyrinum. b. Húsnæði: Hafi framteljandi (og fjölskylda hans) afnot af íbúðarhúsnæði, sem vinnuveitandi hans lætur endur- gjaldslaust ! té, skal framteljandi rita ! lesmálsdálk fjárhæð gildandi fast- eignamats þessa íbúðarhúsnæðis og lóðar og mánaðafjölda afnota. Telja skal til tekna 4% af þeirri fjárhæð fyrir ársafnot en annars eins og hlut- fall notkunartlma segir til um. Hafi framteljandi (og fjölskylda hans) afnot af íbúðarhúsnæði, sem vinnuveitandi hans lætur i té gegn endurgjaldi sem er lægra heldur en 4% af gildandi fasteignamati ibúðar- húsnæðis og lóðar, skal framteljandi telja mismuninn til tekna eftir þv! sem hlutfall notkunartíma segir til um. c. Fatnaður eða önnur hlunn- indi: Til tekna skal færa fatnað sem vinnuveitandi lætur framteljanda I té án endurgjalds og ekki er reiknaður til tekna ! öðrum launum Tilgreina skal hver fatnaðurinn er og telja til tekna sem hér segir: Einkennisföt karla ....... 9.000 kr. Einkennisföt kvenna ...... 6.200 kr. Einkennisfrakka karla .... 7.000 kr. Einkenniskápu kvenna .... 4.600 kr. Einkennisfatnað flugáhafna skat þó telja sem hér segir: Einkennisföt karla ....... 4.500 kr. Einkennisföt kvenna ...... 3.100 kr. Einkennisfrakka karla .... 3.500 kr. Einkenniskápu kvenna 2.300 kr. Fatnaður, sem ekki telst einkennisfatnaður, skal talinn til tekna á kostnaðarverði. Sé greidd ákveðin fjárhæð i stað fatnaðar ber að telja hana til tekna. Önnur hlunnindi, sem látin eru í té fyrir vinnu, ber að meta til peninga- verðs eftir gangverði á hverjum stað og tlma og telja til tekna ! tölulið 7. c., III, á framtali. M.a. teljast hér sem hlunnindi afnot launþega af bif- reiðum, látin honum ! té endur- gjaldslaust af vinnuveitanda eða gegn óeðlilega lágu endurgjaldi. í lesmálsdálk skal rita afnot bifreiðar- innar ! eknum kilómetrum (þ.m.t. akstur úr og ! vinnu) og margfalda þann kílómetrafjölda með 15 kr. fyrir fyrstu 10.000 kilómetraafnot, með 13 kr. fyrir næstu 10.000 k!ló- metraafnot og 11 kr. fyrir hver kiló- metraafnot þar yfir. Fjárhæð, þannig fundna, ber að færa í kr. dálk, þó að frádregnu endurgjaldi ef um það er að ræða. Fæði húsnæði og annað framfæri framteljanda. sem býr ! foreldrahús- um. telst ekki til tekna og færist þvf ekki i þennan lið, nema foreldri sé atvinnurekandi og telji sér nefnda liði til gjalda. 8. Elli- eða örorkulífeyrir frá alm. trygg. (Ábending: Að beiðni Trygginga- stofnunar ríkisins er vakin athygli á þv! að stofnunin veitir upplýsingar um greiðslur frá almannatryggingum ! Reykjavík i sfmum 20228, 20518 og 20624. Sams konar upplýsingar utan Reykjavíkur verða gefnar af umboðsmönnum stofnunarinnar.) Ellilífeyri og örorkulifeyri úr al mannatryggingum skal telja tíl tekna ! tölulið 8, III, á framtali. Upphæðir geta verið mismunandi af ýmsum ástæðum. Til dæmis er ellilífeyrir greiddur ! fyrsta sinn vegna næsta mánaðar eftir að Kf- eyrisþegi varð fullra 67 ára. Heimilt er að fresta töku ellilífeyris og fer hann þá hækkandi hjá þeim sem það gera. Almennur ellilífeyrir allt árið 1974 var sem hér segir: Fyrst tekinn frá 67 ára aldri frá 68 ára aldri frá 69 ára aldri frá 70 ára aldri frá 71 árs aldri frá 72 ára aldri Einstaklingar 141.456 kr. 153.486 kr. 171.243 kr. 188.898 kr. 212.166 kr. 236.337 kr. Hjón 254.622 kr. þ.e. 90% af lifeyri tveggja einstakl- inga sem báðir tóku lífeyri frá 67 ára aldri. Örorkustyrk skal hins vegar ekki telja hér til tekna heldur ! tölulið 13. III, á framtali. 9. Sjúkra- eða slysabætur (dagpeningar). Hér skal telja til tekna sjúkra- og slysadagpeninga. Ef þeir eru frá al- mannatryggingum, sjúkrasamlögum eða úr sjúkrasjóðum stéttarfélaga koma þeir einnig til frádráttar ! tölu- lið 11, V. á framtali. 10. Fjölskyldubætur frá alm.trygg. Fjölskyldubætur frá almannatrygg- ingum skulu færðar til tekna i tölulið 10. III. Fjölskyldubætur á árinu 1974 voru 16.251 kr. fyrir hvert barn umfram eitt ! fjölskyldu á framfæri allt árið. Fjölskyldubætur með fyrsta barni í fjölskyldu voru samtals 7.500 kr. frá 1. jan. til 30. júní 1974 en féllu þá niður, nema ef greitt var skv. sér- stakri umsókn. I þeim tilvikum voru fjölskyldubætur með fyrsta barni jafnháar og fyrir hvert barn þar um- fram eða alls 16.251 kr. ef barnið var á f ramfæri allt árið. Fyrir börn, sem bætast við á árinu og börn sem ná 16 ára aldri á árinu, þarf að reikna bætur sérstaklega. Fjölskyldubætur fyrir bam, sem fæðist á árinu, eru greiddar frá 1. næsta mánaðar eftir fæðingu. Fyrir barn, sem verður 16 ára á árinu, eru bætur greiddar fyrir afmælismánuð- inn. Fjölskyldubætur árið 1974 voru: Jan. — sept. 1.250 kr. á mánuði Okt. — des. 1.667 kr. á mánuði Fjölskyldubætur með fyrsta barni í fjölskyldu fállu þó niður frá og með 1. júlf, nema ef greitt var skv. sér- stakri umsókn. 11. Tekjurbarna. Hér skal færa i kr. dálk samtölu skattskyldra tekna barna, yngri en 16 ára, ! E-lið, bls. 4, ! samræmi við leiðbeiningar um útfyllingu hans. 12. Laun eiginkonu. Hér skal færa launatekjur eigin- konu. í lesmálsdálk skal rita nafn launagreiðanda og launaupphæð ! kr. dálk. Athuga skal að þótt helmingur eða hluti af launatekjum giftrar konu sé frádráttarbær ber að telja allar tekjurnar hér. 13. Aðrartekjur. Hér skal færa til tekna hverjar þær skattskyldar tekjur sem áður eru ótaldar, svo sem: (1) Eftirlauna- eða Kfeyrisgreiðslur, þ.m.t. barnaKfeyri, úr eftirlauna- eða Kfeyrissjóðum eða frá öðrum aðilum. (2) Skattskyldar bætur frá almanna- tryggingum, aðrar en þær sem taldar eru ! töluliðum 8, 9 og 10, III, og skulu þær nafngreindar, svo sem ekkju- og ekklabætur, Kfeyri til ekkju eða ekkils, Kfeyri vegna maka og barna örorkuKfeyrisþega, maka- bætur og örorkustyrk. Einnig skal færa hér barnaKfeyri sem greiddur er frá almannatryggingum vegna örorku eða elli foreldra (framfær- anda) eða með barni manns sem sætir gæslu- eða refsivist. BarnaKf- eyrir, sem greiddur er frá almanna- tryggingum með börnum, yngri en 16 ára, ef annað hvort foreldra er látið eða bam er ófeðrað, færist hins vegar ! dálkinn til hægri á bls. 1 svo sem áður er sagt. Hér skal enn fremur færa mæðra- laun úr almannatryggingum, greidd ekkjum, ógiftum mæðrum og frá- skildum konum sem hafa börn, yngri en 16 ára, á framfæri slnu. Sama gildir um sambærileg laun sem greidd hafa verið einstæðum feðrum eða einstæðu fósturforeldri. Á árinu 1974 voru mæðralaun sem hér segir: Fyrir 1 barn 12.414 kr., 2 börn 67.362 kr. og fyrir 3 börn eða fleiri 134.718 kr. Ef barn bætist við á árinu eða börnum fækkar verður að reikna sjálfstætt hvert timabil, sem móðir nýtur bóta fyrir 1 barn, fyrir 2 börn o.s.frv., og leggja saman bætur hvers timabils og færa ! einu lagi í kr. dálk. Mánaðargreiðslur á árinu 1974 voru sem hér segir: Fyrir 1 barn: Jan. — mars Apr(l — sept. Okt. — des. Fyrir 2 börn: Jan. — mars AprH — sept. Okt. — des. Fyrir 3 böm og fleiri: Jan. — mars Aprll — sept. Okt. — des. á mánuði 858 kr. 1.072 kr. 1.136 kr. á mánuði 4.653 kr. 5.817 kr. 6.167 kr. á mánuði 9.307 kr. 11.633 kr. 12.333 kr. (3) Styrktarfé, þ.m.t. námsstyrki frá öðrum aðilum en ríkissjóði eða öðr- um opinberum sjóðum, innlendum ellegar erlendum, gjafir (aðrar en tækifærisgjafir), happdrættis- vinninga (sem ekki eni skattfrjálsir) og aðra vinninga svipaðs eðlis. (4) Skattskyldan söluhagnað af eignum, afföll af keyptum verðbréf- um og arð af hlutabréfum vegna félagsslita eða skattskyldrar útgáfu jöfnunarhlutabréfa. (5) Eigin vinnu við eigið hús eða ibúð að þv! leyti sem hún er skatt- skyld. (6) Bifreiðastyrki fyrir afnot bif- reiðar framteljanda. Skiptir þar eigi máli ! hvaða formi bifreiðastyrkur er greiddur, hvort heldur t.d. sem föst árleg eða tímaviðmiðuð greiðsla, sem kólómetragjald fyrir ekna km eða sem greiðsla á eða endurgreiðsla fyrir rekstrarkostnaði bifreiðarinnar að fullu eða hluta. Enn fremur risnu- fé og endurgreiddan ferðakostnað, þar með talda dagpeninga. Um rétt til breytinga til lækkunar vegna þessara framtöldu tekna visast til leiðbeininga um útfyllingu töluliða 3, 4 og 5 ! IV kafla. IV. Breytingar til lækkunar á framtöldum tekjum skv. III. 1. Skyldusparnaður. Hér skal færa þá upphæð sem framteljanda á aldrinum 16 — 25 ára var skylt að spara og innfærð er I sparimerkjabók árið 1974. Skyldusparnaður er 1 5% af launa- tekjum eða sambærilegum atvinnu- tekjum sem unnið er fyrir á árinu. Sparimerkjakaup umfram skyldu eru ekki frádráttarbær. er framteljanda heimilt að færa hér sömu upphæð og talin var til tekna vegna þessarar greiðslu í tekjulið 13, III, án sérstakrar greinargerðar, enda liggi fyrir eða framteljandi láti ! té eftir áskorun ótviræða sönnun þess að samningur, samþykktur af fjármálaráðuneytinu, hafi verið ! gildi á árinu 1974. Samningur sam- þykktur af öðrum ráðuneytum eða rfkisstofnunum og ekki staðfestur af fjármálaráðuneytinu hefur ekkert gildi! þessu sambandi. 4. Risnukostnaður, sbr. risnufé. Hér skal færa sannanlegan risnu- kostnað þó eigi hærri upphæð en nemur risnufé sem talið hefur verið til tekna ! tekjulið 13. III. Greinar- gerð um risnukostnað skal fylgja framtali ásamt skýringum vinnuveit- anda á risnuþörf. 5. Ferðakostnaður, sbr. endurgreiddan ferða- kostnað, þ.m.t. dag- peningar. Hér skal færa: a. Sömu upphæð og talin hefur verið til tekna ! tekjulið 13, III, sé um að ræða ferðakostnað og annan kostn- að sem framteljandi hefur fengið endurgreiddan vegna fjarveru frá heimili sinu um stundarsakir vegna starfa ! almenningsþarfir. b. Beinan kostnað framteljanda vegna fjarveru frá heimili sínu um stundarsakir vegna ferða ! þágu vinnuveitanda hans, annarra en um ræðir ! a-lið, þó eigi hærri upphæð en endurgreidd hefur verið af vinnuveit- andanum og talin tH tekna I tekjulið 2. Frádráttur frá tekjum barna skv. F-lið á bls. 4. Hér skal færa i kr. dálk samtölu frádráttar ! F-lið, bls. 4, I samræmi við leiðbeiningar um útfyllingu hans. 3. Rekstrarkostnaður bif- reiðar, sbr. bifreiðastyrk. Hér skal færa sannanlegan kostn- að vegna rekstrar bifreiðar í þágu vinnuveitanda enda hafi bifreiða- styrkur verið talinn til tekna I tölulið 13, III. Útfylla skal þar til gert eyðublað „Bifreiðastyrkur og bif reiðarekstur á árinu 1974" eins og form þess og skýringar segja til um. Enn fremur skal fylgja greinargerð frá vinnuveit- anda um ástæður fyrir greiðslu bif- reiðastyrksins. Til frádráttar kemur sá hluti heildarrekstrarkostnaðar bif- reiðarinnar er svarar til afnota hennar ! þágu vinnuveitanda, þó eigi hærri upphæð en nemur bifreiða- styrk til tekna i tölulið 13, III. Frá kröfunni um útfyllingu og skil greinds eyðublaðs er þó fallið ! eftir- töldum tilvikum: a. Hafi framteljandi ! einstökum til- vikum notað bifreið stna i þágu vinnuveitanda sins að beiðni hans og fengið endurgreiðslu (sem talin er til tekna eins og hver annar bifreiða- styrkur) fyrir hverja einstaka ferð. í slikum tilvikum skal framteljandi leggja fram akstursdagbókaryf irlit eða reikninga sem sýna tilgang aksturs, hvert ekið og vegalengd i km ásamt staðfestingu vinnuveit- anda. Sé þessum skilyrðum fullnægt og talið að hér sé um raunverulega endurgreiðslu afnota að ræða ! þágu vinnuveitanda, enda fari þau ekki ! heild sinni yfir 1.500 km á ári, má leyfa til frádráttar fjárhæð sem svarar til km notkunar margfaldaðrar me^' fyrir timabilið 13,00 kr. jan. — jún! 16.30kr. júl! — ágúst 18.50 kr. sept. — des. þó aldrei hærri fjárhæð en talin var til tekna. b. hafi framteljandi fengið greiðslu frá rlkinu á árinu 1974 fyrir akstur (eigin) bifreiðar sinnar ! þess þágu og greiðslan verið greidd skv. samningi samþykktum af fjármálaráðuneytinu 13, III. 6. Laun undanþegin skv. 6. gr. og H-li8 10. gr. skattalaganna. Hér skal færa sömu upphæð launa og talin hefur verið til tekna ! tekju- lið 6, III, falli launin undir ákvæði 6. gr. skattalaganna um undanþágu frá tekjuskatti eða undir ákvæði H-liðar 10. gr. skattalaganna. 7. Óbein fyrning skv. verðhækkunarstuðli. (Ekki færð á rekstrarreikning.) Hér skal færa upphæð óbeinna fyrninga, sbr. 3. mgr. 1. töluliðar III. kafla leiðbeininganna, hafi upphæð- in ekki verið færð á rekstrarreikning eða landbúnaðarskýrsiu. V. Frádráttur. 1. Kostnaður við ibúðar- húsnæði sbr. tekjulið 3. a. Fasteignagjöld: Hér skal færa fasteignaskatt, brunabótaiðgjald, vatnsskatt o.fl. gjöld sem einu nafni eru nefnd fast- eignagjöld. Enn fremur skal telja hér með 90% af iðgjöldum svonefndrar húseigendatryggingar svo og iðgjöld einstakra vatnstjóns-, gler-, fok-, sót- falls-, innbrots-, brottflutnings- og húsaleigutapstrygginga. Hér skal þó eingöngu færa þann hluta heildar- upphæðar þessara gjalda af fasteign sem svarar til þess hluta fasteignar- innar sem tekjur eru reiknaðar af skv. tölulið 3, III. b. Fyrning og viðhald: Hér skal færa sem fyrningu og viðhald eftirtalda hundraðshluta af fasteignamati þess húsnæðis, að meðtöldum bilskúr, sem tekjur eru reiknaðar af skv. tölulið 3, III: Af ibúðarhúsnæði: úr steinsteypu .............. 2,5% hlöðnu úrsteinum .............2,8% úr timbri ....................4,0% (Ath: Fyrning og viðhald reiknast ekki af fasteignamati lóða.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.