Morgunblaðið - 18.01.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.01.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1975 9 íbúðir óskast Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð í Breiðholti eða Hraunbæ eða á góðum stað í Reykjavik. Útborgun 2,3 --- 2,5 milljónir Höfum kaupendurað: 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum i Hraunbæ eða Breiðholti. Útborg- un3,1,3,5, 3,8 milljónir. Höfum kaupendur að: 2ja, 3ja, 4ra herb. kjallara og risíbúðum í Reykjavik, Kópavogi. Útborganir 1 500 þús. og allt að 3 milljónum. Höfum kaupendur að: 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibúðum i vesturbæ. Góðar út- borganir. Höfum kaupendur að: 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum í Hlíðun- um, Norðurmýri, Ból- staðahlíð, Háaleitis- hverfi, Stóragerði, Safa- mýri, Fellsmúla, Klepps- vegi, Heimahverfi og þar í grennd. Útborganir frá 2,4 milljónir til 4,5 milljónir. Athugið Okkur berst daglega fjöldi fyrir- spurna um ibúðir af öllum stærð- um í Reykjavík, Kópavogi, Garðahreppi og Hafnarfirði, sem okkur vantar á söluskrá. Opið frá 1 —5 i dag. mmm iF4ST£lENIE AUSTUBSTRATI 10 A 5 HA.Ð Símar 24850 og 21970 Heimasfmi 37272 V usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647. Sérhæð Til sölu sérhæð við Digranesveg 5 herb. suður svalir, sólrik ibúð, fallegt útsýni, bilskúrsréttur. Laus strax. Sumarbústaðarland Til sölu er 1 0 ha sumarbústaðar- land í Grímsnesi. Gott land. Fagurt umhverfi. Silungsveiði. Jarðir Hef kaupendur að góðum bú- jörðum. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 21155. FASTEIGN ER FRAMTÍO 2-88-88 Völvufell Vandað raðhús á einni hæð ca. 130 ferm. fullbúið, til afhend- ingar strax. Við Smyrlahraun Endaraðhús á tveimur hæðum ca. 150 ferm. Bilskúrsréttur. Laust fljótlega. I Norðurbæ Hafnarfirði 140 ferm. einbýlishús ásamt 50 ferm. bilskúr. 5 herb. stofa, sjónvarpshol, m.m. Selst fok- helt. í Mosfellssveit 140 ferm. sérhæð i tvibýlis- húsi ásamt bilskúr. Selst fok- held, til afhendingar strax. Hagkvæmt verð. Við Ljárskóga Einbýlishús, sem er hæð og kjall- ari. Innbyggður tvöfaldur bil- skúr. Selst fokhelt. AOALFASTEIGNASALAf AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ SfMI 28888 kvöld og helgarslmi 8221 9. Hafnarfjörður — nágrenni Myndatökur daglega frá kl. 1.30 — 6. Verð frá 510 kr. til 2000. Endurnýja gamlar myndir. Fermingarbörn frá '74 dragið ekki til vors að panta eftir filmunum. Ljósmyndastofa Hafnarfjarðar — íris — sími 50232 — Linnetstig 1. 2ja herb. íb. — Fellsmúli Hef til sölu 2ja herb. ib. við Fellsmúla. BREIÐHOLT Einbýlishús með bilskúr við Lambastekk. Raðhús með innbyggðum bilskúr við Vesturberg. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Sími 26277 Tilkynning til símanotenda, Vegna væntanlegrar útgáfu símaskrár fyrir árið 1975 og með vísan til X. kafla I. i Gjaldskrá og reglum fyrir símaþjónustu frá 13. desember 1974, þar sem segir að framan á kápu síma- skrár skuli prentuð svæðanúmer sjálfvirka síma- kerfisins og á bakhlið hennar upplýsingar, sem nauðsynlegt þykir að dómi póst- og simamála- stjórnar að birta almenningi, tilkynnist hér með að bannað er, að viðlagri ábyrgð ef út af er brugðið, að hylja framangreindar upplýsingar með ógagnsærri hlífðarkápu eða á annan hátt. Póst- og símamálastjórnin. SIMIHER 24300 18. Til kaups óskast 4ra herb. íbúð æskilegast ! Árbæjar-, Langholts-, Voga- eða Smáíbúðarhverfi. Má vera góð rishæð. Höfum kaupendur að steinhúsi, sem væri með 4ra—5 herb. ibúð og 3ja herb. ibúð, sem má vera ris- hæð. Æskilegast i Voga- eða Smáibúðarhverfi. Höfum kaupanda að góðri 5—7 herb. sérhæð i borginni. Há útborgun. Höfum kaupanda að 2ja herb. ibúð á hæð. Má vera i eldri borgarhlutanum. Höfum til sölu húseignir af ýmsum stærðum og 2ja—8 herb. íbúir, sumar sér. \vja fasteipasalan Simi 24300 Laugaveg 1 2 utan skrifstofutima 1 8546 200 fermetra húsnæði óskast! Ört vaxandi iþróttafélag með mikla greiðslugetu óskar að taka á leigu ca. 200—250 fm húsnæði undir æfingar. Má gjarnan vera óinnréttað iðnaðarhúsnæði. Fyrirframgreiðsla möguleg. Nauðsynlegt að aðstaða sé fyrir steypibað. Upplýsingar i simum 26505 og 28590. ^HmSkólagerðim^w Til sölu ca 1 30 fm. neðrihæð ásamt BÍLSKÚR í TVÍBÝLISHÚSI við SKÓLAGERÐI. íbúðin er stofa, hol, þrjú svefnh., eldhús og bað, sér þvottaherb., og geymsla á hæðinni. Útborgun ca. 4,0 millj. kr. LAUS FLJÓTT. Höfum einnig til sölu ENDARAÐHÚS á tveim hæðum við BRÆÐRATÚNGU ca 130 fm. Bíl- skúrsr., og NÝJA næstum fullgerða 3ja herb. íbúð á fyrstu haeð ásamt góðu herbergi, geymslu og BÍLSKÚR á jarðhæð við KÁRSNES- BRAUT. Fasteignamiðstöðin Hafnarstræti 11. Símar 20424 — 14120 heima 85798 — 30008. Styrkur til háskólanáms í Svíþjóð Sænsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa islendingi til háskólanáms i Sviþjóð námsárið 1975—76. Styrkurinn miðast við átta mánaða námsdvöl og nemur styrkfjárhæðin s. kr. 1.320.— á mánuði. Umsóknir um styrk þennan skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 10. mars n.k. og fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt meðmælum. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 1 3. janúar 1975. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar og Pick-Up bifreið er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 21. janúar kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sala Varnaliðseigna. VIÐTALSTÍMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Galtafelli Laufásvegi 46 frá kl. 14 —16. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 18. janúar verða til viðtals: Geir- þrúður H. Bernhöft, varaþingmaður, Elin Pálmadóttir, borgarfulltrúi og Sveinn Björns- son, varaborgarfulltrúi. Geirþrúður Elin Sveinn Félaaslíf □ Gimli 59751207 = 3 Sj. Skrifstofa félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3—7. Aðra daga kl. 1—5. Ókeypis lögfræði aðstoð fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10—12, simi 1 1822. KFUM og KFUK Hafnar- firði Sunnudagurinn 19. janúar barna- samkoma kl. 10:30 öll börn vel- komin. Almenn samkoma kl. 8:30, ræðumaður séra Arngrimur Jónsson. Allir velkomnir. Mánudaginn 20. janúar unglinga- deildarfundur kl. 8. Opið hús kl. 7. Drengir 1 2 til 16 ára velkomnir. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðinsgötu 6a á morgun kl. 20.30. Sunnudagaskóli kl. 14.00. Verið velkomin. Hjálpræðisherinn sunnudag kl. 1 1 helgunarsam- koma. Kl. 1 4 sunnudagaskóli. Kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. Brigader Ingibjörg og Óskar Jóns- son stjórna. Allir velkomnir. Mánudag kl. 16, heimilasamband- ið. Sunnudagaganga 19/1. Sandhlið — Vifilsstaðahlið. Verð kr. 300. Brottför kl. 1 3. frá B.S.Í. Ferðafélag íslands. K.F.U.M. — Reykjavik. Samkoma annað kvöld kl. 8.30. Ræðumaður séra Frank M. Halldórsson. Alllr velkomnir. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fund miðvikudaginn 22. þm. kl. 8.30. Skemmtiefni: Myndasýning ofl. — Kaffi. Fundur verður i Félagi ein- stæðra foreldra þriðjudagskvöld 21. jan. kl. 21. Flutt erindi um slysavarnir i heima- húsum. Bingó. Kaffi. Nefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.