Morgunblaðið - 26.01.1975, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1975
35
— Krossgötur
Framhald af bls. 36
aður náið og verk Jesú i trú-
fræðinni og hingað til Dan-
merkur eru komin mörg aust-
ræn trúarbrögð og þvi er nauð-
synlegt að vita hvað kristin-
dómurinn hefur fram yfir
önnur trúarbrögð."
Önnur hjúkrunarkona er hér,
Ida Andreasen:
„Þegar ég kom bjóst ég við að
öðlast meiri skilning og
þekkingu á Guðs orði og að
njóta góðs samfélags okkar
nemenda á milli og samfélags
við Jesúm Krist. Ég hef ekki
orðið fyrir vonbrigðum með
það.“
Ég hef heyrt að þú munir
eiga óvenjulega framtíð fyrir
höndum. Geturður sagt okkur
eitthvað um það?
„Já, mér hefur í fleiri ár
fundist Guð vera að kalla á mig
til sérstaks verks fyrir sig. Það
er að vera kristniboði og nota
menntun mína í hans þágu. Ég
veit núna að þetta rætist og ég
reikna með að vera í Eþíópíu
eftir eitt ár Fyrst verð ég að
læra hið opinbera tungumál
þeirra.“
Benny Mortensen 19 ára ný-
stúdent. Hvers vegna ert þú á
Bibliuskóla?
„Ég óskaði að þekkja
Biblíuna betur og i gegnum
hana að þekkja Jesú.“
Hvað finnst þér um þennan
skóla?
„Ég hef verið ánægður með
kennsluna, sem sýnir hvað
kristindómur raunverulega er.
Kennslan sýnir okkur Jesúm
Krist, sem Guðsson og frelsara
okkar. Það er öruggt án tillits
til hversu margar húgmyndir
mennirnir gera sér. Þessi
boðun um hinn eina, sanna
Jesúm og Guð skapa trúna og
samfélagið við hann. Þetta sam-
félag upp á við til Guðs finnst
mér sjást vel í hinu góða mann-
lega samfélagi okkar nemenda
á milli. Hér höfum við félags-
skap, sem ég held að við gleym-
um aldrei."
Við höfum heyrt nokkuð sagt
frá satansdýrkun í Eþíópíu og
ég spurði Vagn Jensen hvað
honum fyndist um ástandið i
Danmörku:
„Á vissan hátt er ekki hægt
að líkja saman ástandinu hér og
i Eþiópiu, þar er baráttan við
illa anda miklu sterkari og aug-
ljósari. Jafnvel börn þekkja til
hræðslu við satan og fólk er
haldið illum öndum. Kristni-
boðar hafa lika tekið á móti
þessu fólki, er það biður um
hjálp til að losna undan þessu
valdi. Hér á landi er ör breyting
á þessu sviði, aukinn áhugi er
fyrir bókum og kvikmyndum
um yfirnáttúrulega hluti og hér
er til fólk, sem dýrkar satan.
Maður les um það í blöðum og
sér i sjónvarpinu. Fyrir stuttu
var sýnt frásatansdýrkendum,
söfnuður sem beinlinis tilbiður
satan. Ég vil undirstrika að það
er ekki hættulaust að gefa sig
að hinum illu öndum.“
„Með þessum orðurn," segir
Ragnheiður „vil ég enda og
minna jafnframt á orð úr
Prédikaranum 12,1: „Og
mundu eftir skapara þínum á
unglingsárum þínum, áður en
vondu dagarnir koma og þau
árin nálgast, er þú segir um:
mér líka þau ekki.“
Og Rómverjabréfið 1,17: „En
hinn réttláti mun lifa fyrir
trú.“
AUGLÝSINGATEIKNISTOFA
MYNDAMÓTA
Aðalstræti 6 sími 25810
5,7 tonna bátur
til sölu í góðu ástandi.
Upplýsingar í síma 93-1893.
Lífið getur verið eins og að spila sömu plötuna aftur og aftur. Væri ekki
gaman að reyna að spila hinum megin? Þarf það að vera alltaf sama
starfið sömu launin, sömu áhyggjurnar? Efastu stundum um hæfileika
þina til að leika nýtt lag? Sennilega efast þú ekki um sjálfan þig en aðrir
halda að þú gerir það. Ef til vill hikar þú við það að segja nokkur orð á
fundum, frestar því að taka ákvarðanir eða mistekst að túlka skoðun
þína á skýran og kröftugan hátt. Þú gætir verið að gefa alranga mynd af
þér.
Dale Carnegie námskeiðin hafa þjálfað meira en 2.000.000 einstakl-
inga i því að hugsa, framkvæma og taka árangursríkar ákvarðanir og
við höfum uppgötvað að flestir einstaklingar hafa miklu meiri hæfileika
til að ná árangri heldur en þeir sjálfir héldu.
Um þetta fjallar Dale Carnegie námskeiðið — kenna þér að komast
áfram á eigin hæfileikum.
Nú, ef þú vilt spila hina hliðina á plötunni okkar, þá er innritun og
upplýsingar I sima 82411
STJÓRNUNARSKÓLINN
Konráð Adolphsson
o
'Nýjung á niundu hæð
Viö bjóöum gestum okkar úrval rétta, allt
frá heitum samlokum upp í stórar steikur.
Einnig eru á boðstólum súpur, forréttir,
eftirréttir, kaffi og meö því, aö ógleymdum
rétti dagsins hverju sinni.
Allt þetta sem viö bjóöum upp á, hefur
eitt sameiginlegt, og þaö er verðið, það er
eins lágt og hægt er aö hafa það.
Opið frá kl. 08.00 til 22.00 alla daga.
Suðurlandsbraut 2 Reykjavík. Simi 82200
Hótel Esja, heimiliþeirra er Reykjavik gista
Skipstjórar,
ú tgeröarmenn
athugið
Höfum á lager
þorskanet 210/12 og 210/15
P.P. mónófimtó 12", 16", 26", 30", 30", 32",
36",
Terrelintó 12", 14", 16", 18", M.M.
Til loðnu- og síldveiða
loðnunótabálkar 210/15, 210/18, 210/21,
210/30.
Síldanótabálkar 210/12
Flot og blý.
Einnig höfum við til sölu, nót, ný yfirfarna 1 80
fm langa og 46 fm djúpa. Mjög hagstætt verð
og greiðsluskilmálar.
Flottroll 400 möskva X 800 m m möskvi
úr 492 möskva X 800 m m möskvi
næloni 640 möskva X 800 m m möskvi
762 möskva X 800 m m möskvi
Trollmottur 2x2 og 2x5
KEPTIJMJS LTD.
Ingólfsstræti 1 A, sími 21380
t>ér verður
hlýtt til hans
Þurrkarinn frá ENGLISH ELECTRIC I
er ómissandi i islenskri veöráttu.
Tvær hitastillingar.
5 kg. afköst.
Einfaldur öryggisbúnaöur.
Útblástursbarki einnig fáanlegur.
Yfir 20 ára reynsla hérlendis.
Varahluta- og viögeröarþjónusta frá eigin verkstæði.
ocp&sri
Laugavegi 178 Sími 38000