Morgunblaðið - 26.01.1975, Page 45

Morgunblaðið - 26.01.1975, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1975 LMaan™ Morö ö kvenréttindarööstefnu Jöhanna Kristjönsdöttir þýddi ^ 26 ég hefði alténd^skilið hana betur. Nei, hún skipti sér bara af okkar máium á ógeðfelldan hátt. Ég var nýkomin heim frá útlöndum og var ein heimá kvöldstund... mað- urinn minn er líka blaðamaður og vinnur þvi oft á kvöldin. Þá kom Betti askvaðandi. Ég ætti kannski að taka það fram að milli okkar var enginn sérstakur kunnings- skapur. Ja, við vorum rétt mál- kunnugar. Ég hafði hitt hana á fundum, það var allt og sumt. — Og hvert var erindi hennar? Kom hún til að aðvara yður... og gaf i skyn að þér ættuð að fylgjast með, hvað maðurinn yðar hefði fyrir stafni, þegar þér væruð ekki heima? — Ég heyri að þér vitið heil- mikið um málið. Rödd hennar er Velvakandi svarar ( slma 10-100 kl. 10.30— 1 1.30, frá mánudegi til föstudags. % Smáfuglinn og gróðahyggjan Hér fer á eftir bréf frá M.St.: „Til min hringdi I gær kona, sem er áhugasamur fóðurgefandi smáfuglanna, sem flögra að garði okkar, er snjór byrgir jörð. Hún var sárgröm vegna mikils verð- munar í búðum: 75,-, 85,-, 92,-, 94,- og 98,- kg. poki. Hugsanlegt er, að 75,- verðið sé hjá kaupmanni, sem á fóður frá fyrra ári. Ef ekki, þá er álagning- in langt undir venjulegri álagn- ingu. Og þá á hann þakkir skilið. Auðsætt, að hann selur kornið ekki i gróðaskyni heldur mannúð- ar. Og fóðrun smáfuglanna er mannúðarstarfsemi. Og inn I hana ætti gróðasjónarmiðið aldrei að gægjast. Eins og konan benti á, er fjöldi fólks, sem hefur ekki efni á að kaupa fóðrið þessu háa verði. Þeir, sem aðstöðu hafa til að gefa, þurfa mörg kg á dag, þegar jarð- bann er. Og annars kemur fuglinn yfirleitt ekki. Hann treður ekki um tær af neinni frekju. Hann heimtar ekkert, en þiggur þakk- látlega það, sem honum er miðlað. Og auðsætt er, að sömu fuglarnir koma, jafnvel ár eftir ár á staði, þar sem þeir eru vanir að fá magafylli. Smám saman verður hann spakari. Sezt jafnvel í 3—4 m fjarlægð frá þeim sem er að gefa.“ 0 Aðeins á að tryggja sig gegn tapi „Það er eðlilegt, að kaup- menn ieggi eitthvað á þetta fóður, þar sem þeir verða stundum að liggja með eitthvað milli ára. En ég hygg, að flestir muni sammála um það, að álagningin eigi aðeins að vera til að tryggja gegn beinu tapi. En sýnt er, að ýmsir selja það í gróðaskyni. full af beiskju. — Já, enda er sjálfsagt óþarfi að fara út í smáat- riði. Ég sagðist ekki vilja hlusta á hana og rak hana út, en síðar um kvöldið lenti ég I heiftúðugri deilu við manninn minn — það kom nefnilega í ljós að þessi við- bjóðslega kvenpersóna hafði snuðrað upp mál, sem hann hafði haldið leyndu fyrir mér, með mikilli fyrirhöfn i heilt ár. Hann fullvissaði mig um að yrði hann neyddur til að velja, þá myndi hann auðvitað velja mig! Hugsið yður bara! Og svo valdi hann auð- vitað mig, en mér f annst þetta allt svo dæmalaust ógeðfellt, að ég sagði honum að pakka saman og hypja sig til kvensunnar. Og það er vitaskuld ljóst, að Betti ber ekki sök á því að maðurinn minn var óheiðarlegur og hélt fram hjá mér en ég get ekki losað mig við Kg-pakningin er í rauninni mjög óhagkvæm. Skv. uppl., sem ég fékk hjá Kötlu, kostar plast- pokinn, að meðtöldu verði ytri umbúða, milli 7 og 8 kr. Vinna við alla smápökkun er að sjálfsögðu hlutfallslega miklu dýrari. Hægt er að fá fóðrið í 45 kg sekkjum á 1868,-. En það er nauðsynlegt að hafa það lika I 10—15 og 20 kg. Þetta þarf að taka til rækilegrar athugunar fyrir næsta ár. í fyrra fékkst það i 25 kg.“ „Talið er að smáfuglarnir þurfi jafnvel 3svar sinnum meira fóður daglega i vetrarkuldum en að sumri, til að halda nægilegum iikamshita, til varnar gegn kuld- anum. Og vafalaust fellur fjöldi smáfugla að vetrinum, vegna þess að þá VANTAR NÆGÐ FOÐURS til að „kynda ofninn sinn“ 0 Sólskríkjusjóður Sólskríkjusjóður Þorsteins og Guðrúnar Erlings fóðrar vafa- laust nokkra tugi þúsunda smá- fugla á hverjum vetri. Frá okt. s.l., þar til nú, mun sjóðurinn hafa miðlað um 60 þúsundum í gjafa- korni. En það er þvi miður, aðeins brot af þörfinni. En áreiðanlegt er, að hefði sjóðurinn ekki verið stofnaður, væru þeir færri, er sinna smáfuglinum. 1 rauninni eru þau Þorsteinn og Guðrún, enn að gefa smáfuglinum, eins og þau ávallt gerðu. Og hefði Þorsteinn ekki verið slíkur dýravinur sem hann var, og mestur vinur minnstu smælingjanna, smáfugl- anna, hefði sjóðurinn aldrei verið stofnaður. Erlingur sonur þeirra er nú, góðu heilli, form. sjóðsins. Og honum er í blóð borin um- hyggja fyrir dýrum. Og hann er driffjöður í allri starfsemi sjóðs- ins. Tekjur sjóðsins þyrftu að vera svo miklar, að unnt væri að miðla nokkrum hundruðum sekkja gefins á ári. Hópurinn, sem fóðra þarf er stór. Gleymum honum ekki, er snjórinn bannar honum jörð, M.Sk.“ 0 100 þús. krónur „P.S. — Þegar ég var að taka þennan greinarstúf úr ritvél- þá tilhugsun, að hefði HANN sjálfur sagt mér frá þessu öllu — og hann segist hafa ætlað að gera það, þá hefði ég brugðizt við á allt annan hátt. En ég varð svo fjúkandi reið út i Betti að hlaupa með slikan söguburð og svo varð ég líka foxill út i manninn minn fyrir að hafa hegðað sér þannig, að það gaf henni tilefni til að bera slúður á milli, og i stað þess að leyfa honum að gefa sínar skýr- ingar, hrópaði ég, grét og æsti mig upp og neyddi okkur bæði til að taka ákvörðun sem var bæði fljót- færnisleg og vanhugsuð. Og ég hef allar götur síðan velt fyrir mér HVERS VEGNA BETTI HAFI GLAÐZT SVONA AF- SKAPLEGA MIKIÐ að hafa komið þessu til leiðar. Þau hafa numið staðar við litinn skúr og nú heyra þau inni, hringdi síminn mér í eyra þá gleðifrétt frá Asbirni Ólafssyni stórkaupmanni, að hann ætlaði að gefa 100 þús. krónur til kaupa á korni handa smáfuglinum. Þakkir þér Ásbjörn, frá Sól- skrikjusjóði og smáfuglinum — og gefist þér áfram mikið til að gefa. M.Sk.“ 0 Maðurinn með veskið Theodor Einarsson á Akra- nesi skrifar: „Þeir sem búa í velferðarþjóð- félagi eru oft svo vel fjáðir, að þeim finnst þeir vera blankir, ef þeir eru ekki með nokkra tugi þúsunda í veskinu daglega. Þannig búnir ganga þeir inn á öldurhús borgarinnar og bera sig mannalega. Þar hitta þeir fyrir menn, sem eru kannski ekki eins fjáðir. Þeir hafa aldrei sézt áður, en eru fljótlega góðglaðir góð- kunningjar. Brátt líður að þvi að maðurinn með veskið verður ofurölvi en kunningjarnir gjörast fingra- langir og óðar en varir er veski mannsins orðið þeirra veski og þeir eru áttatíu þúsund kr. ríkari. Svo þegar ölið rennur af mann- inum með veskið þá verður hann þess fljótlega var að hann á ekkert veski lengur og hann stendur uppi þunnur á vanga og þynnri af peningum. Hann segir lögreglunni ófarir sinar, — að það hafi einhverjir farið í sjóð sinn og sótt sér hnefa. Og lögregla velferðarþjóðfélags- ins er ekki sein á sér, gengur beint að gömlum kunningjum sínum og þeir segja frómt frá viðskiptum sinum við manninn með veskið. En þvi miður er hver eyrir upp urinn, — þetta voru ekki nema skitnar 80.000.00 kr. það er fljótlegt að eyða svoleiðis smámunum, því það er dýrt að kaupa ölið hjá velferðarrikinu, og töldu þeir að það væri ekki nema sanngjarnt að þeir fengju vinið á ráðherraverði, þar sem þeir voru svo stórir kúnnar. Þeir sem fara á öldurhús með heilt Votmúlaverð í veskinu, ætla bjölluna glymja heima í húsinu. — Þér hafið ekki ihugað þann möguleika að hún hafi sjálf verið ástfangin af manninum yðar? Hann sér að sú hugsun hefur hvarflað að henni áður. Blá augu hennar fyllast viðbjóði, en hún hristir engu að siður höfuðið. — Nei. Ég held að sú tilgáta eigi ekki við neitt að styójast. Hún var illgirnisleg og hlakkandi, þegar hún talaði um hann. Uppfull að þórðargleði. Og hann segist aðeins einu sinni hafa séð hana álengdar á vertshúsi og þau hafi ekki hitzt þar né skipzt á orðum. Nei, þegar Betti er annars vegar þá er einhvern veginn allt svo öfugsnúið og ef þér getið upplýst þessa gátu, þá votta ég yóur hér með aðdáun mína En nú er vist kominn tími til ég fái mér i svang- inn. sér áreiðanlega að gera eitthvað stórt. Kannski ætla þeir að festa kaup á skuttogara. Kannski ætla þeir sér að kaupa spira ef vera kynni að þeir yrðu svo heppnir að hitta þar spírasala. Það er oft gott að vera vel fjáður og vel undir allt búinn, eins og maðurinn sem sagðist alltaf ganga með kýrverð í vasanum, en þá kostaði kýrin eitt hundrað krónur. Það var offjár þá. En víkjum svo að öðru; þegar þeir sem stálu veski mannsins höfðu verið yfirheyrðir, var þeim sleppt með áminningu. Þá fóru þeir strax að leita sér að annarri bráð. Og þeir þurftu ekki að leita lengi. í einu húsi, borgarinnar áttu heima gömu! hjón, þrotin að kröftum eftir mikið lífsstrit. Þau höfðu sparað saman nokkurt fé og áttu það í bankabók vel geymdri í kommóðuskúffu. Það var eins og ræningjarnir vissu þetta upp á hár. Þeir komust inn í ibúð gömlu hjón- anna, sem höfðu brugðið sér eitt- hvað frá. Þeir rótuðu til í íbúðinni unz þeir fundu bankabókina. Þeir fóru í banka, skrifuðu úttektar- nótu er hljóðaði upp á þrjúhundr- uð þúsund kr. Allt i lagi, — bank- inn borgaði; hvað átti hann að gera annað? í>að upphefst sama sagan og hjá manninum með veskið. Löggan gómaði þá sætkennda á einu öldurhúsi, það var eins og fyrri daginn, hver eyrir bú- inn — aðeins þrjúhundruð þúsund. — Það var ekki von á öðru, þar sem þeir höfðu ekki enn fengið vínið á ráðherra- verði. Sem sagt peningar gömlu hjónanna voru komnar á vísan stað i rikiskassann. Ég vil nú gjöra það að tillögu minni að þegar gamalt fólk er rænt, og ræningjarnir geta ekki endurgoldið peningana, þá greiði ríkið þessu gamla fólki peninga sína aftur. Fyrst ríkið lætur þessa menn ganga lausa, þá ber hið opinbera ábyrgð á þeim og gjörð- um þeirra. í staðinn fær svo ríkisstjórnin guðs blessun gamla fólksins, ekki veitir henni af slíku. Theodór Einarsson." VELVAKAIMOI SIG&A V/QGA £ VLVER4N 45 Til sölu Ford Country 1004 með Hamjarn gröfubúnaði og tönn. Einnig grind i lengri gerð af Land Rover, ný yfirbygging ásamt gir- kössum og drifum. Upplýsingar í sima hjá Guð- mundi Björgúlfssyni, Breiðdals- vík IGNIS þvottavélar BflHÐJAH símh 19294 RAFTDRG sími: 28BI0 B3 ELECTROLUX LLi Eftirtaldir aðilar lawir™ selja Electrolux heimilistæki: Akranes: örin h.f., Skólabraut 31. S. 93-1880 Borgarnes: Kf. Borgfiróinga. S. 93-7200. Hellissandur: Raft. verzl. óttars Sveinbjörnss. S. 93-6685 Patreksfjöróur: Baldvin Kristjánsson. S. 94-1295. Bolungarvfk: Jón Fr. Einarsson. S. 94-7351. Isafjöróur: Straumur S. 94-3321. Blönduós: Kf. Húnvetninga. S. 95-4200. Sauóárkrókur: Kf. Skagfiröinga. S. 95-5200. Siglufjöróur: Gestur Fanndal. S. 96-71162. Ólafsfjöróur: Raft.-vinnustofan s.f. S. 96-62164. Akureyri: KEA S. 96-21400. Svalbaróseyri: Kf. Svalbaróseyrar S 96-21338. Húsavík: Grímur og Árni S. 96-41137. Vopnafjöróur: Kf. Vopnfiróinga S. 97-3201. Egilsstaóir: Kf. Héraósbúa S. 97-1200. Seyóisfjöróur: Kf. Héraðsbúa S. 97-2200. Eskif jörður: Pöntunarfélag Eskfirðinga S. 97-6200. Reyóarfjöróur: Kf. Héraðsbúa S. 97-4200. Höfn, Hornafirði: KaskS. 97-8200. Vestmannaeyjar: Húsgagnaverzl. Marínós Guðm. S. 98- 1200. Þ>kkvibær: Verzl. Frióriks Friðrikss. S 99-5650. Keflavfk: Stapafell h.f. S. 92-1730. FVt Vorumarkaðunnnhl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.