Morgunblaðið - 30.01.1975, Síða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 1975
V
Mikilvirkasta spari-
fjármyndun landsmanna
t UMRÆÐUM I sameinuðu þingi
I fyrradag var m.a. upplýst, að á
milli 90 og 100 lífeyrissjóðir væru
starfandi f landinu, og innan Iff-
eyrissjóðakerfisins 90—95%
launþega 20 ára og eldri. Hins
vegar væru tiltölulega fáir, er
stunda sjálfstæðan atvinnurekst-
ur, að bændum undanskildum, er
nytu lffeyrissjóðsréttinda. Lífeyr-
issjóðirnir virðast mikilvirkasti
sparifjárhvati landsmanna. Þeir
ráða nú yfir u.þ.b, 14 milljörðum
tímamörk til þess að fyrirbyggja,
að fóstureyðingar verði fram-
kvæmdar eftir lok 16. viku nema i
ítrustu neyð.
4. Tveggja lækna greinargerð
verði viðhaldið með þeirri breyt-
ingu, að félagsráðgjafi megi
ganga frá umsókn og greinargerð,
sé eingöngu um félagslegar
ástæður að ræða. Ákvæði um
skyldur þeirra aðila, að standa á
rétti konunnar, sé henni synjað
án nægilegs rökstuðnings.
5. Viðhalda kröfum um, að
aðgerðinni sé hagað þannig og að
konunni sé búið eftir fyllstu kröf-
um læknisfræðinnar.
6. Breyta uppbyggingu þeirrar
þriggja manna nefndar, sem sjá á
um framkvæmd laganna. Þar sitji
einnig kona, sem tilnefnd sé af
heildarsamtökum kvenna.
7. Samþykkir rýmkun á
ákvæðum um ófrjósemisaðgerðir,
en þær séu aðeins heimilar að ósk
eftir 30 ára aldur.
Ráðherra gat þess að hann hefði
skipað þriggja manna nefnd
(Ingimar Sigurðsson, ftr. i ráðu-
neytinu, og alþ.m. Halldór Ás-
grímsson og Ellert B. Schram) til
að yfirfara frumvarpið, með hlið-
sjón af þeim ábendingum og
gagnrýni, sem það hefði mætt.
Frumvarpið í núverandi mynd
væri árangur af starfi þeirrar
nefndar. Nefndin hefði, auk sér-
fræðilegra ábendinga, haft mið af
því: 1) að nauðsyniegt væri að fá
nýja löggjöf um þetta efni á yfir-
standandi þingi, enda núgildandi
löggjöf (1. nr. 38/1935) úrelt
orðin og 2) og þar af leiðandi yrði
að búa frumvarpið þann veg úr
garði, að líkur væru á því, að
samstaða næðist um það.
Meginbreyting frumvarpsins,
að því er varðar höfuðágreinings-
efnið er: í fyrra frumvarpi var
gert ráð fyrir, að heimilt sé að ósk
konu, ef engar læknisfræðilegar
ástæður mæla i móti, að eyða
fóstri, fyrir lok 12. viku með-
göngutíma. Þetta ákvæði en nú
fellt niður. Hins vegar er nú tekið
inn i frumvarpið ákvæði, sem
ekki er i gildandi löggjöf, þess
efnis, að fóstureyðing sé heimil af
félagslegum ástæðum, sem nánar
eru tilgreindar i frumvarpinu.
Ráðherrann Iagði áherzlu á, að
I. kafli laganna, um ráðgjöf og
fræðslu, væri að sínu mati þýðing-
armestur, og legði þjóðfélaginu á
herðar viðamiklar skyldur.
Nauðsyn væri á því, að frumvarp
þetta fengi staðfestingu sem lög á
þessu þingi.
stjórnir, án þess að fram kæmi i
frumvarpsformi. Ráðherra gat
þess, að stærsta vandamálið varð-
andi lífeyrissjóðakerfið í dag
væri, hvern veg takast mætti að
verðtryggja lifeyrisgreiðslur.
Hann gat um endurskoðun lög-
gjafar um almannatryggingar
(sjá frétt á bls. 2 í Mbi. i gær), en
þetta mál félli inn í ramma þeirr-
ar athugunar, og gert væri ráð
fyrir, að henni yrði lokið fyrir lok
þessa árs.
Magnús Kjartansson (K), fyrir-
spyrjandi um stöðu þessa máls í
dag, gerði m.a. að umtalsefni það
misrétti í stöðu iífeyrisþega, sem
nú ætti sér stað. Benti hann m.a. á
leiðir, sem farnar hefðu verið á
öðrum Norðurlöndum í þessu
efni, og hlytu að vera framkvæm-
anlegar hérlendis einnig. Hann
teldi þetta mál fullkannað en
frumkvæði og ákvörðun skorti.
Guðmundur Garðarsson (S)
sagði, að lífeyrisréttindi væri
samningsatriði aðila vinnumark-
aðarins, og hæpið væri að ganga á
Matthfas Bjarnason, núv. trygg-
ingamálaráðherra.
áunninn og samningsbundinn
rétt fólks, sem væri í lífeyrissjóð-
um, með allsherjarlöggjöf, eins og
sér virtist orð Magnúsar Kjartans-
sonar hniga að. Nauðsyn þess að
lifeyrissjóðir næðu til lands-
manna allra og brúað yrði bil mis-
réttis væri brýn, en fullt samráð
um þetta mál yrði að hafa við
stéttarfélögin og aðila vinnu-
markaðarins. Ekki ætti að ganga á
neins manns rétt i þessu efni,
heldur tryggja hinum, er réttinn
skorti, sambærilega aðstöðu.
Aðrir, sem til máls tóku um
þetta efni, voru: Tómas Árnason
(F), Geir Gunnarsson (K), Ingi
Tryggvason (F), Eðvarð Sigurðs-
son (K), Gylfi Þ. Gíslason (A) og
Einar Ágústsson (F).
Nýjar og hagkvæmar
bifreiðatryggingar
ÞRlR þingmenn Alþýðuflokks,
Bcnedikt Gröndal, Eggert Þor-
steinsson og Sighvatur Björgvins-
son, hafa lagt fram þingsályktun-
artiliögu,- þess efnis, að ríkis-
stjórninni verði falið að kanna
möguleika á ódýrari og hagkvæm-
ari bifreiðatryggingum.
I þvísambandiverði sérstaklega
kannað nýtttryggingarkerfi („no
fault“), sem flutningsmenn telja
að hafi gefið göða raun og njóti
vaxandi vinsælda í Bandaríkjun-
um og Kanada. Kerfi þetta gerir
ráð fyrir greiðslu tjóna, án tillits
til sakar, innan tiltekins tíma,
sem hefur þótt spara bæði mála-
ferli og fyrirhöfn. Eru bæði trygg-
ingarfélög og bifreiðaeigendur
sagðir hlynntir þessu kerfi, þar
sem það hefur verið upp tekið, en
siður lögfræðingar, eftir því sem
segir í greinargerð með þings-
ályktunartillögunni. Telja flutn-
ingsmenn að þetta kerfi hafi og
lækkað tryggingariðgjöld veru-
lega.
BBÉ
niÞIOGI
Magnús Kjartansson (K)
sagðist sammála ráðherra um
mikilvægi I. kafla laganna og
nauðsyn þess, að málið fengi
fuilnaðarafgreiðslu á þessu þingi.
Hins vegar væru nokkur atriði í
frumvarpinu, i núv. mynd, sem
hann gæti ekki sætt sig við.
Nefndi hann m.a.: 1) að fræðsla i
þessu efni ætti að falla inn í al-
menna kennslu skólakerfisins en
ekki að felast aðilum utan þess, 2)
að siðferðilega séð gæti konan
ein, en enginn aðili fyrir hana,
tekið ákvörðun um fóstureyðingu.
Þessi ákvörðun væri hluti af
þeirri vegsemd og þeim vanda, að
vera maður, að hana gæti viðkom-
andi ein tekið. Hann væri því
andvígur þessari breytingu frá
fyrra frumvarpi.
Aðrir, sem til máls tóku við
þessa umræðu, voru: Sverrir Her-
mannsson (S), Sigurlaug Bjarna-
dóttir (S) og Bjarnfrfður Leós-
dóttir (K): Frumvarpið var síðan
afgreitt til 2. umr. og nefndar með
samhljóða atkvæðum.
króna og ráðstöfunarfé þeirra á
þessu ári er talið 5,5 milljarðar
króna.
Matthfas Bjarnason (S) trygg-
ingamálaráðherra, gat þessa i um-
ræðu um fyrirspurn Magnúsar
Kjartanssonar, varðandi undir-
búning frumvarpsflutnings um
„lífeyrissjóð fyrir alla lands-
menn“. Ráðherrann gat þess og,
að þegar undan væru skildir sér-
eignasjóðir og eignadeildir lífeyr-
issjóða, mætti í stórum dráttum
skipta þeim í 3 flokka, með tilliti
til þess, hvern veg brugðist væri
við verðbólguvandanum: 1) Sjóð-
ir, sem enga áhættu taka gagnvart
kaupgjaldsvandanum, 2) Líf-
eyrissjóðir, sem taka á sig tak-
markaða áhættu vegna kaup-
gjaldsþróunar og 3) verðtryggðir
lifeyrissjóðir, sem greiða lífeyri í
hlutfalli við laun á hverjum tíma,
þ.e. lifeyrissjóður ríkisstarfs-
manna og flestra bæjarstarfs-
manna. Að þessu leyti ríkti mikið
misræmi milli lifeyrissjóðsþega.
Ráðherrann rakti síðan aðdrag-
Magnús Kjartansson, fyrrv. trygg-
ingamálaráðherra.
anda hugsanlegs lifeyrissjóðs, er
næði til allra landsmanna, en það
mál hefur verið á umræðustigi á
Alþingi allar götur siðan 1964, og
því lifað allmörg þing og ríkis-
Þingsályktunartillaga:
Benedikt Gröndal alþingismaður.
Frumvarp til laga um ráðgjöf
og fræðslu varðandi kynlíf og
barneignir og um fóstureyðingar
og ófrjósemisaðgerðir, var til 1.
umræðu í neðri deild Alþingis
f gær. Heilbrigðisráðherra,
Matthfas Bjarnason, fylgdi frum-
varpinu úr hlaði. Hann gat þess
m.a. að frumvarp um þetta efni
hefði verið iagt fram á haustþingi
1973. Frumvarpi þessu hefði að
lokinni einni umræðu verið vísað
til þingnefndar, en aldrei komið
frá nefnd.
Þetta frumvarp hefði mætt
mikilli mótspyrnu, bæði utan
þings og innan, einkum ákvæði
þess um frjálsar fóstureyðingar
að ósk konu. M.a. hefði Lækna-
félag Islands gert athugasemdir
við frumvarpið f 7 liðum, svo-
hljóðandi:
1. Stjórn Læknafélags íslands
er samþykk kafla I um fræðslu og
ráðgjöf að viðbættu ákvæði um
ákveðinn aðila, sem eigi aó sjá um
þennan þátt fræðslumála.
2. 9. gr. 1 um heimild fóstureyð-
ingar að ósk, verði felld niður, en
í stað þess verði fóstureyðing
heimil vegna félagslegra ástæðna
fyrir lok 12.viku. Hinar félags-
legu ástæður nánar skilgreindar.
3. Ákveðnari ákvæði um efri
Kjartan
Ólafsson.
Gunnar J.
Friðriksson
Jón Baldvin
Hannibalsson.
Fimm varaþingmenn
NÚ SITJA á þingi fimm varaþing-
menn í fjarveru eða forföllum að-
almanna: Gunnar J. Friðriksson,
sem tekur sæti i fjarv. Ellerts
Schram, þingm. Reykjavíkur,
Heimir Hannesson hrl., sem tekur
þingsæti í veikindaforföllum
Stefáns Valgeirssonar (F), þing
manns Norðurlandskjördæmis
eystra; Bjarnfríður Leósdóttir, er
mætir fyrir Jónas Árnason (K),
þingmann Vesturlandskjördæm-
is; Kjartan Ólafsson, ritstjóri, fyr-
ir Svövu Jakobsdóttur (K), þing-
mann fyrir Reykjavik, í veikinda-
forföllum hennar; Jón Baldvin
Hannibalsson skólameistari, sem
tekur sæti Karvels Pálmasonar
(SFV), þingmanns Vestfiróinga, i
lasleikaforföllum hans. Framan-
greindir varamenn hafa allir setið
á þingi áður, nema Jón Baldvin,
er situr nú þingbekk í fyrsta sinn.
Bjarnfrfður
Leósdóttir.
Heimir
Hannesson.
Stjórnarfrum varp:
Launasjóður
rithöfunda
LAGT hefur verið fram á
Alþingi stjórnarfrumvarp um
launasjóó rithöfunda. Launa-
sjóóur rithöfunda skal, skv.
frumvarpinu stofnaður með
21.7 m. kr. stofnfé, sem greið-
ist úr ríkissjóði. Er gert ráð
fyrir fyrstu fjárveitingu á fjár-
lögum næsta árs 1976. Árlega
skal áætluó fjárveiting tii
sjóðsins, sem eigi nemi lægri
upphæð, en áður greinir. Skal
upphæðin endurskoðuð árlega.
við undirbúning fjárlaga, með
hliðsjón af byrjunarlaunum
menntaskólakennara.
Rétt á greiðslu úr sjóðnum
hafa íslenzkir rithöfundar og
höfundar fræðirita, skv. reglu-
gerð, sem menntamálaráð-
herra skal setja um fram-
kvæmd laganna.
Fóstureyðingar, nýtt frumvarp