Morgunblaðið - 30.01.1975, Page 17

Morgunblaðið - 30.01.1975, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JANUAR 1975 17 Nokkrir brezku sfldveiðimannanna sem fóru f hópferð á fund stjórnvalda f London til að krefjast mflna útfærslu tafarlaust. Brezkir sjómenn krefjast 50 mílna útfærslu strax Gefa stjórnvöldum eins mánaðar frest HÖPUR 120 skozkra sfldarsjó- manna fór f sfðustu viku með þotu til London til þess að ýta á eftir kröfum þeirra um 50 mflna fiskveiðilögsögu undan Bret- landsströndum hjá þingmönnum og rfkisstjórn. 1 London kom til móts við Skotana flokkur n-frskra sjómanna sem einnig taka nú þátt f harðnandi baráttu brezkra sjó- manna fyrir verndun ört minnk- andi sfldarstofna undan vestur- strönd Skotlands og Hjaltlands- eyjum, að þvf er fram kemur f frétt f brezka blaðinu Fishing News. Hafa fulitrúar sjómann- anna gert rfkisstjórninni ljóst að ef hún komi ekki skozka sfldveiði- flotanum tii hjáipar innan eins mánaðar munu sjómenn grfpa til sinna ráða til að fá 50 mflna út- færslu framkvæmda. Eftir fund með þingmönnum sagði einn af fulltrúum skozka sfldariðnaðarins að þeir hefðu fengið fullvissu um að sett yrði á laggirnar sérstök þingnefnd allra flokka til að kanna málstað skozku sfldveiðimannanná. Á fundi með David Ennals að- stoðarutanríkisráðherra gerðu fulltrúarnir grein fyrir þeirri skoðun sinni að algerlega ómögu- legt væri að fylgjast með því hvort nýgerðum samningum um veiðikvóta væri framfylgt. Er- lendum skipum, einkum af stærri gerðinni, væri einkar auðvelt að virða kvótareglurnar algerlega að vettugi. Væri nú svo komið að pólsk, rússnesk, færeysk og ís- lenzk fiskiskip hefðu með „slátur- veiði“ eyðilagt öll helztu veiði- svæði skozka síldveiðiflotans, og væru nú aðeins miðin undan St. Kildu, 50 mílur austur af Hebrideseyjum, eftir, þótt ágengni erlendra veiðiflota, þ. á m. 80 rússneskra veiðiskipa, tak- markaði nú mjög afla Skota. Ný átök Fords og þings vegna Indókínaaðstoðar? Washington, Phnom Penh, 29. janúar — Reuter. GÖMUL sár ýfðust upp f dag f 10% hækkun fargjalda yfir N-Atlantshaf Osló, 29. janúar — NTB. FARMIÐAVERÐ á flugleið- inni yfir Norður-Atlantshaf mun hækka að meðaltali um 10% f ferðamannafarrými og 1. farrými frá 1. aprfi, að þvf er Helge Lindberg, forstjóri hjá SAS, segir f samtali við norska blaðið Aftenposten. Þessi hækkun átti að koma tii fram- kvæmda 1. nóvember s.L, en dróst á langinn vegna þess að IATA hafði ekki náð sam- komulagi um nýja skilmála fyrir hópferðir við ieiguflugfé- lögin. Frá 1. aprfl verður verð á hópferðum mun lægra en áður. M.a. munu flugfélög sem halda uppi reglulegum áæti- unarferðum geta boðið sér- stakt hópferðaverð, sem verð- ur um helmingi lægra en nú er, ef farið er pantað og greitt með 60 daga fyrirvara. bandarfska þinginu er Gerald Ford forseti bar fram ósk um nýja hernaðaraðstoð við Indókfna að upphæð rúmlega 500 milljónir dollara. Ford Iagði f dag fram formlega ósk um 300 milljóna dollara fjárveitingu f aðstoð til Suður-Vfetnam og 222 miiijónir tii Kambódfu, og kvað þessara peninga þörf til að hrekja skæru- liðasveitir kommúnista á undan- hald. Væru N-Vfetnamar og Vfet Cong lfklegir tii að ná S-Vfetnam smám saman á sitt vaid ef ekki væri að gert. Sterkar Ifkur eru taldar á þvf, að þessari ósk Fords verði synjað af þinginu. Mike Mansfield, leiðtogi demó- krata í öldungadeildinni, sagði að aukin heraðstoð myndi aðeins leiða til meiri bardaga og meira mannfalls, og kvað Víetnama verða að ráða fram úr málum sfn- um sjálfa. Á sfðasta ári bað ríkisstjórnin um 1400 milljóna dollara aðstoð við S-Vfetnam og Kambódíu, en fékk aðeins helminginn. Ef Ford forseti leggur áherzlu á að þetta mál nái nú fram að ganga gætu þau átök við þingið sem tal- in eru fylgja f kjölfarið bætzt við núverandi deilu þings of forseta uin skatt á innfluttri olíu. I fréttum frá Phnom Penh I dag segir að um 6000 hermenn stjórn- arinnar f Kambódfu hafi beðið bana eða særzt frá því er skæru- liðasveitir kommúnista hófu nýja sókn á nýjársdag, að þvf er áreið- anlegar heimildir innan hersins herma. I nótt var hart barizt á eystri bakka Mekong-árinnar andspænis höfuðborginni Phnom Penh og vfðar. Ford — enn f deilum við þingið. Ríkið batt enda á blaða- dauðann BEINIR ríkisstyrkir til sænskra dagblaða, sem hófust árið 1969, hafa svo til algjörlega bundið enda á biaðadauða þar f landi en hann var áður mjög mikill, að þvf er fram kemur f nýlegri könnun sem háskólinn f Gautaborg gerði að tilhiutan rfkisstjórnarinnar á högum sænsku dagblaðanna. Á meðan 77 dagbiöð hættu útkomu á árunum 1945 til 1968, hefur aðeins eitt dáið drottni sfnum frá þvf rfkisstyrkirnir héldu innreið sfna fyrir fimm árum. Lífshættulegar sykursýkistöflur? Chicago, 29. jan. Reuter. PILLUR sem teknar eru inn til að hafa hemil á sykursýki kunna að valda dauða 10.000 til 15.000 Bandarfkjamanna ár hvert, að þvf er fram kemur f ritsfiórnargrein tfmarits bandarfska læknafélags ins. Segja læknasamtökin fjórar milljónir Bandarfkjamanna vera sykursjúka og meir en 1500.000 þeirra taki inn umræddar töflur. Lyfin sem rannsökuð voru f þessu sambandi draga úr sykurmagni Ifkamans, og efni það sem athygl- in beindist einkum að heitir tol- butamide. Framleiðendur tol- butamide lýstu hins vegar f dag yfir vanþóknun á fullyrðingum læknatfmaritsins og kváðust treysta á gæði lyfsins. Umrædd sykursýkislyf hafa verið rannsökuð í allmörg ár, og árið 1970 var birt skýrsla þar sem fram kemur að dauði af völdum hjartasjúkdóma sé helmingi tíð- ari hjá þeim sykursýkissjúkling- um sem neyta þessara lyfja en hinna sem eru undir annars kon- ar læknismeðferð. Þessi skýrsla var gagnrýnd af ýmsum læknum, og var hún tekin til endurskoðun- ar. Á meðan voru lyfin áfram á markaðnum. Endurskoðunin, sem nú er lokið, staðfestir fyrri niður- stöður skýrslunnar. Wilson og Ford funda Washington, 29. jan. Reuter. HAROLD Wilson, forsætisráð- herra Bretlands, og Gerald Ford Bandarikjaforseti hefja á morg- un, fimmtudag, viðræður i Washington og er gert ráð fyrir að til umfjöllunar verði einkum orkuvandamálin, samband aust- urs og vesturs, og Miðausturlönd. Wilson sem heldur til Moskvu fljótlega eftir Washingtondvölina er talinn vilja kynna sér hug- myndir Fords um hugsanlegar endurbætur á sambúð austurs og vesturs. Þetta er í fyrsta sinn sem Ford og Wilson hittast, en Wil- son kemur til Bandaríkjanna frá Kanada þar sem hann ræddi við Trudeau forsætisráðherra. Við- ræður þeirra Fords munu standa yfir i tvo daga. Tanaka saklaus af skattsvikum? JAPANSKA ríkisst jórnin til- kynnti I fyrri viku að bráða- birgðarannsókn skattstofu rfkis- ins hefði ekki leitt f ljós verulegt fjármálamisferli Kakuei Tanakas, fyrrverandi forsætisráð- herra, sem sagði af sér embætti I desember si. vegna meints við- skiptahneykslis. Ohira fjármála- ráðherra sagði þingnefnd að eng- inn fótur hefði verið fyrir ásök- unum á hendur Tanaka enn sem komið væri, að sögn brezka blaðs- ins The Times. Aðeins hefði orðið vart smá misreiknings f skatta- skýrslum. Þingmenn kommúnista og sósíalista voru þó langt í frá ánægðir með þetta, og báru brigður á yfirlýsingu Ohiras. Þeir bentu m.a. á það, að rannsóknin á fjárreiðum Tanakas hefði farið fram bak við luktar dyr og ein- stök atriði hennar hefðu ekki verið gerð lýðum ljós. Tanaka — ranglega sakfelldur? Ohira svaraði þvf til, að rann- sókninni yrði haldið áfram, og yrði endanleg skýrsla um niður- stöður hennar afhent þinginu i marzmánuði. Háskólakennur- unum bolað frá Belgrad, 29. janúar. Reuter. SJÖ ára langri pólitískri baráttu, sem athygli vakti meðal háskólamanna um heim allan, lauk í gær með því að átta andófssinnuð- um háskólakennurum við Belgradháskóla var vikið úr starfi við heimspeki- deild skólans. Þar með telja fréttaskýrendur end- anlega tekið fyrir opinbert viðnám gegn harðlfnu- stefnu júgóslavneska kommúnistaflokksins. Há- skólakennararnir átta höfðu opinskátt gagnrýnt stjórnmála- og efnahags- stefnu flokksins, og á serbneska þinginu í gær var samþykkt einróma að vfsa þeim úr starfi fyrir „að skaða almannahag alvarlega“. Þeir munu þó halda launum sfnum áfram unz þeim verða útveguð önnur störf eða þeir setjast f helgan stein. Brezhnev mætt- urtilstarfa á ný Moskvu, 29. janúar. NTB. LEONID Brezhnev, aðalritari sovézka kommúnistaflokksins, mun nú vera búinn að ná sér eftir mikil veikindi, sem komu á kreik orórómi um að hann væri dauð- sjúkur. Fréttamenn i Moskvu telja sig hafa séð Brezhnev aka til og frá vinnu í Kreml undanfarna daga og er talið vist, að hann muni koma fram opinberlega í Moskvu á næstu dögum. Heimild- ir f Kreml herma, að Brezhnev hafi i desember fengið mjög slæmt kvef, sem þróaðist í lungnabólgu og barkabólgu. Var Brezhnev mjög þungt haldinn um skeið, en þó ekki lífshættulega.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.