Morgunblaðið - 14.02.1975, Síða 4

Morgunblaðið - 14.02.1975, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. FEBRUAR 1975 LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL T2 21190 21188 LOFTLEIÐIR € BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIOMEŒJT Útvarp og stereo, kasettutæki 4 SKIPAUIGtRB RIKISINS m/s Hekla fer frá Reykjavik um miðja næstu viku austur um land i hringferð. Vörumóttaka: föstudag, mánu- dag og þriðjudag til Austfjarða- hafna, Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsavíkur og Akureyrar. HALLS ' Qaskeis Vélapakkningar Dodge '46—'58, 6 strokka. Dodge Dart '60—'70, 6—8 strokka. Fiat, allar gerðir. Bedford, 4—6 strokka, dísilhreyfil. Buick, 6—8 strokka. Chevrol. '48—'70, 6 — 8 strokka. Corvair Ford Cortina '63—'71. Ford Trader, 4—6 strokka. Ford D800 '65—70. Ford K300 '65—'70. Ford, 6—8 strokka, '52—'70. Singer-Hillman- Rambler- Renault, flestar gerðir. Rover, bensín- dísilhreyfl- ar. Skoda, allar gerðir. Simca. Taunus 12M, 17M og 20M. Volga. Moskvich 407—408. Vauxhall, 4—6 strokka. Willys '46—'70. Toyota, flestar gerðir. Opel, allar gerðir. Þ.Jónsson & Co Simar 8451 5—84516. Skeifan 1 7. mRRGFRLDRR mÖGULEIKR VÐRR Ingi R. ekki á móti gengislækkun Athygli hefur vakið, að Ingi R. Helgason, fulltrúi Alþýðu- bandalagsins f bankaráði Seðla- bankans, greiddi ekki atkvæði gegn tillögu bankastjórnar- innar og rfkisstjórnarinnar um gengislækkunina, sem ákveðin var sl. miðvikudag. Akvörðunin um gengisfellinguna var tekin að höfðu samráði við bankaráð Seðlabankans, en f þvf eiga sæti fulltrúar stjórnmálaflokkanna, kjörnir af Alþingi. Ingi R. Helgason greiddi ekki atkvæði gegn tillögunni um 20% lækkun á gengi fslenskrar krónu. Þessi fulltrúi Alþýðubanda- lagsins lagði hins vegar fram sérstaka bókun, þar sem segir m.a.: „Ég tel, að sú staða, sem upp er komin f gjaldeyrismái- um þjóðarinnar, sé mjög alvar- leg og að henni þurfi að mæta með margháttuðum ráðstöfun um f peninga- og fjármálum. Af þeim upplýsingum og spám um afkomu sjávarútvegsins árið 1975, sem lagðar hafa verið fyrir bankaráð Seðlabankans, er ljóst, að með hliðsjón af verðjöfnunargreíðslum milli útflutningsgreina og miklum afskriftum eru ýmsar leiðir færar til stuðnings þessum at- vinnuvegi aðrar en gengis- lækkun ein.“ Það fer sem sagt ekki milli mála, að gengislækkunin er ein af þeim leiðum, sem fulltrúi Alþýðubandalagsins telur að grfpa eigi til eins og nú er ástatt. Orð hans verða ekki skilin á annan veg. Hann telur f bókun sinni á sama hátt og full- trúar rfkisstjórnarinnar hafa lagt áherslu á, að gera þurfi ýmiss konar aðrar ráðstefanir fyrir utan gengislækkunina eina. Hann segist hins vegar ekki geta samþykkt 20% lækkun á gengi fslenskrar krónu meðan ekki séu gerðar frekari ráðstafanir til verndar gjaldeyrissjóðnum. Þessi at- hugasemd f bókun Inga R. Helgasonar getur þó engan veg- inn falið f sér að hann sé f raun réttri andvfgur gengisfellingu. I bókun sinni segir Ingi R. Helgason ennfremur: „Jafn- framt vara ég alvarlega við ein- hliða gengislækkun f þessu ástandi án þess að samtfmis séu gerðar ráðstafanir til að tryggja kaupmátt lægstu launa, þar sem með þvf væri einungis verið að etja aðilum vinnu- markaðarins út í stórátök." Hér hreyfir fulltrúi Alþýðu- bandalagsins málefni, sem rfkisstjórnin hefur þegar lýst yfir að verði framkvæmt f kjöl- far þessarar gengisbreytingar. Forsætisráðherra hefur tekið skýrt og skorinort fram, að launajöfnunarbætur verði endurskoðaðar til þess að styrkja stöðu þeirra lægstlaun- uðu. Þessi yfirlýsing var gefin samtfmis tilkynningu um gengisbreytinguna. Rfkis- stjórnin telur útilokað að hækka almenn laun, en mun beita sér fyrir sérstökum ráð- stöfunum til þess að styrkja stöðu láglaunafólks. Af bókun Inga R. Helgasonar má glöggt ráða, að f þessum efnum er ekki ágreiningur á milli full- trúa Alþýðubandalagsins f bankaráði Seðlabankans og rfkisstjórnarinnar. Sérfræðingur Lúðvíks með gengislækkun Þetta er afar athyglisverð niðurstaða, þvf að forystumenn Alþýðubandalagsins hafa lýst sig andvfga þessari gengis- lækkun. Hér ber einnig að hafa f huga, að Guðmundur Hjartar- son, sem Lúðvfk Jósepsson skipaði f stöðu Seðlabanka- stjóra til þess að umbuna honum fyrir mikil störf f þágu Alþýðubandalagsins og Sósfalistaflokksins, stóð að til- lögum og ákvörðunum banka- stjórnar Seðlabankans um þessa gengislækkun. Þegar Lúðvfk Jósepsson skipaði Guð- mund f þetta embætti sagði hann, að það hefði verið gert vegna þess, að hann væri öðr- um mönnu hæfari til þess að stjórna þessari áhrifamiklu stofnun. Þessi mikli áhrifamaður innan Alþýðubandalagsins taldi óhjákvæmilegt að fella gengi krónunnar eins og ástatt er. Það er athyglisvert, að Lúð- vfk Jósepsson skuli nú ganga þvert gegn þvf, sem hæfasti efnahagsmálasérfræðingur landsins að hans dómi, hefur fram að færa. SKRÁ um vinninga i Happdrætti Háskóla ístands í 2. flokki 1975 Nr. 15465 kr. 1.000.000 Nr. 56531 kr. 500.000 Nr. 12157 kr. 200.000 Þessi númer hlutu 50000 kr. vinning hvert: 2140 6776 12128 166S8 20945 25807 30491 37811 44610 48787 52486 58046 2250 6826 12143 16707 21166 26803 30694 37860 45111 48844 52491 58250 2504 6908 12327 16857 21667 26622 30752 39006 45232 48901 52758 58378 2928 7056 12754 16919 22158 26711 30843 39204 45342 49264 52793 58525 2942 7448 13749 17087 22239 26952 30987 39607 45389 49491 58032 58781 S182 7783 14054 17218 22600 27171 81073 40379 45581 49558 53578 58847 S246 7827 14360 17264 22655 27241 31157 40611 45606 50202 54010 59178 8267 8123 14419 17280 22678 27821 31551 41655 45953 50307 54168 59421 S74S 9585 14950 17648 28267 278S4 82145 41927 46227 50439 54529 59473 S9S8 9615 14956 17788 2SS39 28157 32617 42275 46393 50854 54708 59790 Þessi númer hlutu 5000 kr. vinning hvert: 973 15657 38568 42972 53008 57560 1705 23829 39216 49552 53985 58196 10601 13561 30767 33213 41970 50256 55314 59698 Aukavinningar: 15464 kr. 50.000 15466 kr. 50.000 Þessi númer hlutu 10000 kr. vinning hvert: 8 4243 9719 14995 18067 23390 28201 33561 42334 46490 50954 55370 394 4359 9951 15014 18816 23410 28551 33842 42642 46560 51007 55471 402 4453 10397 15251 19052 23416 28346 33998 42808 46850 51028 55571 933 4574 11228 15333 19156 23493 28761 34563 42917 46899 51031 56371 1866 5098 11228 15379 19474 23499 28836 34660 43052 47044 51826 56392 1529 5427 11305 16029 20415 23853 28857 84814 48120 47249 51649 56555 1582 5714 11494 16187 20519 24024 28986 35391 43130 47738 51891 56747 1706 5967 11499 16230 20545 24094 29092 36794 43185 47955 51943 56761 1909 6102 11597 16801 20555 24796 29818 36985 43727 48020 52075 56797 1921 6744 11757 16436 20755 24813 30381 37020 44398 48404 52356 57545 1 4456 9782 15773 20782 24926 29946 34935 39594 44776 49081 54479 65 4472 9912 15877 20875 24965 30102 34960 39608 44948 49114 54487 164 4682 9957 15907 20879 25056 30176 34964 39758 45005 49168 54498 165 4901 9960 15013 20988 25057 30216 35033 39906 45167 49290 54697 197 4930 10103 15979 21021 25153 30329 35053 39933 45212 49456 54736 198 5252 10117 16145 2104Ó 25254 30378 35104 40112 45304 49509 54794 265 5457 10160 16157 21052 25542 30391 35360 40163 45436 49543 54807 275 5466 10168 16180 21209 25615 30433 35447 40390 45443 49570 54979 484 5556 10363 16205 21321 25802 30466 35541 40424 45509 49662 55094 491 5570 10475 16370 21337 25823 30483 35596 40463 45544 49727 55148 500 5612 10618 16374 21365 25984 30580 35756 40521 45573 49732 55446 520 5685 10887 16571 21366 26024 30590 35817 40589 45593 49743 55595 663 5707 11226 16821 21501 26029 30598 35842 40968 45625 49818 55708 922 5815 11727 16858 21522 26064 30781 35916 40976 45667 50071 55728 950 5990 11784 16890 21565 26198 30790 36046 40979 45779 50074 55749 1283 6003 11865 16918 21578 26254 30901 36050 40995 45853 50175 55786 1296 6218 12355 17101 21588 26255 30971 36062 4100^ 46010 50414 55791 1363 6262 12398 17120 21721 26325 31016 36069 41009 46025 50441 55845 1532 6588 12493 17217 21845 26430 31057 36185 41572 46134 50517 56087 1745 6633 12529 17222 22096 26514 31108 36292 41579 46164 50636 56108 1803 6640 12772 17287 22159 26571 31173 36719 41617 46173 50916 56193 1821 6720 12845 17443 22164 26645 31181 36755 41747 46315 51343 56336 1920 6737 12933 17540 22321 26771 31188 36978 41861 46454 51390 56384 1657 6838 12959 17614 22369 26819 31201 37074 42208 46616 51426 56418 2049 6869 13146 17713 22452 26835 31373 37184 42220 46624 51463 56671 2063 6890 13259 17841 22586 26839 31404 37260 42304 46723 51493 56880 2137 6891 13280 17859 22719 26904 31674 37340 42319 46770 51520 56916 2168 6938 13410 17875 22852 27041 31833 37356 42423 46900 51522 56979 2237 7008 13517 17884 22874 27069 32119 37373 42517 46990 51564 57272 2243 7271 13528 17892 23000 27186 32158 37486 42632 47068 51740 57368 2290 7390 13566 17928 23023 27373 32271 37506 42699 47137 51783 57491 2343 7391 13903 17929 23084 27669 32278 37513 42718 47259 51837 57494 2514 7396 13994 17981 23095 27700 32583 37540 42860 47461 51859 57642 2533 7418 14069 18052 23171 27786 32843 37727 42871 47535 51917 57694 2637 7460 14150 18113 23189 27811 33003 37729 42382 47567 62371 57756 2769 7489 14216 18123 23195 27864 33041 37734 43024 47569 52390 57775 2910 7525 14450 18186 23240 27890 33077 37912 43223 47588 52542 57851 2967 7538 14717 18232 23528 27978 33226 37927 43368 47796 52576 57881 3011 7668 14748 18236 23562 28030 33395 37995 43444 47925 52602 58092 3067 7712 14854 18254 23598 28071 33474 38165 43458 47981 52641 58140 3205 7739 14891 18262 23932 28119 33495 38196 43525 47990 52692 58163 3272 7837 15173 18319 23949 28163 33526 38345 43632 48065 52754 58402 3423 7911 15189 18350 23953 28199 33572 38432 43689 48066 52792 58555 3473 8101 15194 18414 23982 28281 33592 38442 43743 48134 52923 58637 3663 8146 15261 18820 24058 28395 33605 38447 43760 48197 53078 58683 3666 8219 15284 18832 24137 28529 33685 38508 43762 48311 53165 58842 3747 8228 15310 18835 24152 28575 33912 38555 43763 48402 53177 58988 3815 8240 15321 19022 24159 28589 34044 38599 43816 48553 53214 59017 3817 8457 15393 19116 24436 28839 34459 38644 43908 48580 53265 59070 3818 8613 15407 19330 24476 28887 34537 38729 43973 48725 53572 59138 4025 9108 15425 19481 24546 28994 34584 38801 44065 48760 53642 59296 4094 9139 . 15429 19864 24555 29035 34600 38917 44078 48763 53691 59457 4100 9190 15430 19896 24559 29081 34608 39065 44167 48831 53803 59634 4190 9216 15443 20038 24590 29236 34642 39088 44238 48842 53825 59646 4207 9285 15494 20085 24637 29250 34668 39098 44262 48923 53875 59782 4211 9470 15508 20099 24666 29287 34736 39189 44270 48970 53809 59856 4279 9496 15602 20178 24678 29357 34744 39235 44627 48998 54152 59883 4326 9636 15642 20199 24817 29372 34815 39237 44646 49043 54249 59888 4353 4400 9692 6696 15741 20373 24894 29609 34934 39287 44647 49078 54337 59976 VlnnliiKar vería Kralddlr I akrlfatofu Happdrirltisins I TjarnarKötu 4 daglrga (nrma þann das, BMn dráttnr fer fram) kl. 10—16, rftlr 25. febrúar. — VlnninKBmldar veröa a5 vera áritaðlr af mnboðamönnum. Endumýjun tll S. fl. fer fram 2S. febrOar tll 5. mara. Vlð endnmýjun verð- nr að afhenda 2. fl. mlðana. Utan Reykjavikur ok Hafnarfjarðar munu umboðsmrnn happdnrttla- Ins Krelða vlnnlnga þá. iiem falla I þeirra nmda-mi, efUr þvl aem innhrlmtufé þelrra hrekkur Ul. Beykjavlk, 10. febrOar 1875. Happdrœtti H&skóla Islands ■*

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.