Morgunblaðið - 14.02.1975, Side 6

Morgunblaðið - 14.02.1975, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. FEBRUAR 1975 DJtCBÖK 1 dag er föstudagurinn 14. febrúar, 45. dagur ársins 1975. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 08.14, síðdegisflóð kl. 20.29. Þér hlið, lyftið höfðum yðar, hefjið yður, þér öldnu dyr, að konungur dýrðarinnar megi inn ganga. (24. Davfðssálmur 9). ARIMAO HEIULA 70 ára er í dag Agústa Sigurðar- dóttir, Suðurlandsbraut 57. Hún verður að heiman í dag. Systkinabrúðkaup- 28. desember gaf séra Arngrím- ur Jónsson saman í hjónaband i Háteigskirkju Hönnu Stefánsdótt- ur og Jón Gunnar Hallgrímsson, Melgerði 13, Kópavogi. Ennfrem- ur Guðlaugu Hallgrimsdóttur og Skúla Isleifsson, Hólmgarði 32, Reykjavík. (Stúdió Guðm.). IKRDSSGÁTA 28. desember gaf séra Sigurður H. Guðjónsson saman i hjónaband i Langholtskirkju Nönnu Teits- dóttur og Magnús Úlafsson. Heim- ili þeirra er að Gaukshólum 2, Reykjavík. (Stúdió Guðm.). Lárétt: 2. bón, 5. keyri, 7. ósam- stæðir, 8. kvenmannsnafn, 10. leyfist, 11. bjarg, 13. á fæti, 14. líkamshlutann, 15. komast yfir, 16. fyrir utan, 17. samið. Lóðrétt: 1. pokann, 3. álaga, 4. fjöldann, 6. hrópa, 7. tunnuna, 9. drykkur, 12. á fæti, Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1. koss, 6. PPP, 8. FL. 10. rika, 12. skrækur, 14. átak, 15. MM, 16. sú, 17. skárna. Lóðrétt: 2. op, 3. sprækur, 4. spik, 5. ofsans, 7. karma, 9. LKT, 11. kúm, 13. rasa. MESSUR Á jVWJWSUM Aðventkirkjan, Reykjavík Biblíurannsókn kl. 9.45 Guðsþjónusta kl. 11. O.J. Olsen prédikar. Safnaðarheimiii aðventista, Keflavik. Bibliurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Steinþór Þórðarson. Gítar — plötur — grammófónn 22. janúar var brotizt inn I íbúð Ölafs Sigurðssonar hljóðfæra- leikara að Geitlandi 39. Þar var stolið Yamaha gítar G 50 A í svartri tösku — miklum dýrgrip —, um 40 hljómplötum og Dual- grammófóni. Hafi einhver orðið var við þessa gripi á dularfullum slóðum er viðkomandi vinsaml. beðinn að hafa samband við Ólaf i sima 32135, systur hans, Þuriði Sigurðardóttur, í síma 72677 eða rannsóknarlögregluna. 18. janúar gaf séra Ólafur Skúlason saman i hjónaband I Bústaðakirkju Hóimfrfði Láru Þorsteinsdóttur og Bjarna Georgsson. Heimili þeirra er að Jórufelli 4, Reykjavík. (Stúdió Guðm.). Kristniboðsvikan í Hafnarfirði A samkomu kristniboðsvikunnar í húsi K.F.U.M. og K. að Hverfis- götu 15 i Hafnarfirði í kvöld er ræðumaður Séra Jónas Gíslason. ^Steingrímur Jónsson flytur hug- leiðingu og Ingunn Gísladóttir segir frá. Kvennakór K.F.U.K. syngur. Samkoma hefst kl. 20.30 og eru allir velkomnir. Eins og fram hefur komið f fréttum verða farnar leikferðir á vegum Þjóðleikhússins meðan þing Norðurlandaráðs stendur f húsinu. Leikritið Hvernig er heilsan? verður sýnt á þremur stöðum f nágrenni Reykjavíkur og er fyrsta sýningin f Aratungu f kvöld. A sunnudaginn kemur verður leikritið sýnt f Árnesi og á miðviku- daginn verður sýning f Stapa f Njarðvfkum. Um 22 leikarar og starfsmenn verða f þessari ferð, en Sigmundur örn Arngrfmsson leikstjóri er jafnframt fararstjóri. Myndin er af Rúrik Haraldssyni og Flosa ölafssyni í hlutverk- um sfnum f Hvernig er heilsan? ást er ...aðskilja nærfötín ekki eftir í bleytí í handlauginni. TM fi'fl. U.S. Pot. Off—All fights ru.tnd 1975 by Los Angeles Tímcs [ Hér fer á eftir spil frá leik milli Danmerkur og Ungverjalands í Evrópumóti fyrir nokkrum árum. Norður S. A-K-9-8-5 H. A-10-8-7 T. K-9-2 L. 10 Vestur S. D-10-6-4 H. G-3-2 T. Á-D-10 L. 7-6-4 Austur S. 7-2 H. 6-4 T. G-8-7-5-3 L. K-G-9-5 EIN LEIÐRETT- INGIN ENN Brúðarmynd af Guðrúnu Arnarsdóttur og Magnúsi Axels- syni birtist hér á síðunni s.l. þriójudag. I myndartexta voru þau bæði rangfeðruð, auk þess sem heimilisfangið var rangt. Það á aó vera Hjarðarhagi 56. Lesendur hafa eflaust tekið eft- ir því, að nýlega hefur verið óvenjumikið um leiðréttingar vegna brúðarmynda, en vonandi fer þeim nú að fækka, þar sem haft hefur verið samband við við- komandi ljósmyndastofu. — Mktofoa um k|8r lóglounakvunna: Suður S. G-3 H. K-D-9-5 T. 6-4 L. Á-D-8-3-2 Dönsku spilararnir sátu við annað borðið og þar sagði austur pass, suður sagði 1 lauf og vestur sém vildi vera með sagði 1 spaða!! Norður var ekki lengi að dobla og það varð lokasögnin. Norður lét út laufa 10, drepið var með gosa i borði, suður drap með drottningu, lét út spaða 3, sagnhafi lét spaða 6 og norður fékk slaginn á áttuna. Nú lét norður út tígul 2 og það varð til þess að sagnhafi fékk 3 slagi!!, en fær ekki nema tvo, ef norður hitti á að láta þess i stað út hjarta. Danska sveitin fékk 700 fyrir spilið. Við hitt borðið sátu ung- versku spilararnir N.—S. og sögðu 4 hjörtu og unnu þá sögn, en danska sveitin græddi samtals 6 stig á spilinu. Fótaaðgerðir Fótaaðgerðir aldraðra í Laugar- nessókn er hvern föstudag kl. 9—12 í kjallara kirkjunnar. Upp- lýsingar I sima 34544 og í sima 34516 á föstudögum kl. 9—12. aro-Möwp- Komdu nú, elskan. Ég er alveg veik í að komast í frí til Mallorka.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.