Morgunblaðið - 14.02.1975, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. FEBRUAR 1975
9
BARÓNSSTÍGUR
4ra herb. ibúð á 1. hæð í stein-
húsi sem er 3 hæðir og kjallari.
Stærð um 100 ferm. Laus strax.
EINBÝLISHÚS
í smíðum við Skerjafjörð er til
sölu. Húsið er uppsteypt með
járni á þaki. Stærð um 148
ferm. Búið að leggja miðstöð og
einangra. Gler er tilbúið en
óísett.
LAUGALÆKUR
Raðhús með 7—8 herb. íbúð
alls um 210 ferm. auk bílskúrs
2falt verksmiðjugler. Teppi.
Harðviðarinnréttingar. Laust
strax.
LYNGBREKKA
Nýlegt steinsteypt einbýlishús
með 8 herb. íbúð. Húsið er hæð
og jarðhæð hvor hæð að flatar-
máli um 84 ferm. Húsið má eins
nota sem tvíbýlishús þar sem
aðeins vantar eldhúsinnréttingu
á jarðhæðina en sé hún sett er
3ja herb. ibúð á jarðhæð og 4ra
herb. ibúð á efri hæð.
LAUFVANGUR
Ný sérhæð neðri hæð i tvíbýlis-
húsi, við Blómvang er til sölu.
Bilskúr fylgir. Sér inngangur, sér
hiti, sér þvottaherbergi.
HRAUNBÆR
3ja herb. íbúð á 2, hæð 80
ferm. Gott herbergi i kjallara
fylgir auk geymslna. Verð 4,4
millj. kr.
KAPLASKJÓLSVEGUR
4ra herbergja ibúð á 1. hæð í
þríbýlishúsi. 1 stofa og 3 svefn-
herbergi. Eldhús með nýjum inn-
réttingum og baðherbergi endur-
nýjað og flisalagt. Bilskúr fylgir.
Verð 5,8 millj.
NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT-
AST Á SÖLUSKRÁ DAG-
LEGA
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlögmenn.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
simar 21410 — 14400
íbuðir
ðskast
Vegna mikillar sölu á íbúðum að
undanförnu vantar okkur til sölu
meðferðar allar stærðir af
ibúðum og húsum.
★
Sérstaklega vantar 2—5
herbergja ibúðir í
sambýlishúsum (blokkum), bæði
nýlegar ibúðir og eldri ibúðir.
Vinsamlegast látið skrá ibúðir og
Vinsamlegast látið skrá íbúðir
yðar sem fyrst, ef ætlunin er að
selja.
★
íbúðaskipti
3ja herbergja ibúð á hæð i húsi i
Langholts-, Voga- eða
Heimahverfi óskast i skiptum
fyrir 2ja herbergja ibúð á hæð í
nýlegri blokk i grennd við
Sæviðarsund.
★
3ja herbergja ibúð á hæð i
sambýlishúsi i Langholts-,
Heima- eða Vogahverfi óskast.
Skipti á góðu raðhúsi með
bílskúr kemur til greina.
Árni Steíánsson hrl.
Suðurgötu 4. Simi 14314
26600
BARMAHLÍÐ
4ra herb. 112 fm. íbúð á efri
hæð i tvibýlishúsi. Herbergi i
kjallara fylgir. íbúðin er tvær
stofur og tvö svefnherb. Ný
standsett baðherbergi. Verð: 6.2
millj. Útborgun: 4.0 millj.
DALALAND
2ja herb. um 60 fm. ibúð á
jarðhæð i blokk. Góð ibúð. Verð:
3.6 millj. Útb.: 2.7 millj.
EYJABAKKI
4ra herb. íbúð á 3. hæð i blokk.
Þvottaherb. og búr í íbúðinni.
Föndurherb. i kjallara. Fullgerð
sameing. Verð um 5.7 millj.
FELLSMÚLI
3ja herb. ibúð á 2. hæð i blokk.
Sér hiti. Suður svalir. Góð íbúð.
FELLSMÚLI
4ra herb. 108 fm. jarðhæð i
blokk. Sér hiti, sér inng., sér
þvottaherb. Verð: 4.9 millj.
Útb.: 3.4 millj.
FLÓKAGATA, HFJ.
4ra herb. efri hæð i tvíbýlishúsi.
Sér inngangur. Snyrtileg ibúð.
Laus nú þegar. Verð: 5.0 millj.
Útb.: 2.5 millj.
HÁALEITISBRAUT
3ja herb. 80—90 fm. ibúð á
jarðhæð i blokk. Verð: 4.0 millj.
Útb.: 3.2 millj.
HVASSALEITI
4ra herb. íbúð 104 fm. 104 fm.
á 4. hæð i blokk. Bilskúr fylgir.
Verð: 5.6 millj. Útb.: 3.6 millj.
JÖRFABAKKI
3ja herb. ibúð á 2. hæð i blokk.
Góð ibúð. Verð: 4.2 millj.
KRÍUHÓLAR
5 herb. um 1 20 fm. endaibúð á
4. hæð i blokk. Fullgerð sam-
eign. Verð um 5.2 millj.
KLEPPSVEGUR
4ra herb. ibúð á 3. hæð (efsta) i
nýlegri blokk innst við Klepps-
veg. Sér hiti. Góð ibúð. Verð:
5.8 millj.
KÓNGSBAKKI
4ra—5 herb. ibúð á 3. hæð
(efstu) í blokk. Þvottaherb. í
ibúðinni. Verð: 5.6 millj. Útb.:
3.5 millj.
LAMBASTEKKUR
Einbýlishús um 160 fm. á einni
hæð og bilskúr. Nýlegt fullgert
hús. Fæst i skiptum fyrir ódýrara
hús. Verð: 14.0 millj.
LAUGATEIGUR
3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð i
tvibýlishúsi. Verð: 3.9 millj.
LEIRUBAKKI
3ja herb. ibúð á 3. hæð (efstu) i
blokk. Tvö herb. i kjallara fylgja.
Góð ibúð.
MARKHOLT,
MOSF.SVEIT
Einbýlishús um 112 fm. ásamt
50 fm. bilskúr. Mjög stór lóð.
Verð: 9.0 millj. Útb.: 5.0 millj.
VESTUBERG
4ra herb. 100 fm. ibúð á 3. hæð
i blokk. Verð: 5.5 millj. Útb.:
3.5—4.0 millj.
LÓÐ
undir einbýlishús á sunnanverðu
Seltjarnarnesi um 850 fm. Tilbú-
in til byggingar. Verð: 2.350
þús. Útb.: 91 5 þús.
TRAÐARKOTSSUND
40—50 fm. iðnaðar/og eða
verzlunarhúsnæði. Laust nú þeg-
ar. Verð um 2.5 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sími 26600
Ný glæsileg íbúð
við Blikahóla
1 27 ferm. 5 herb. eldhús, bað og skáli með eignarhluta i sameiginlegu
leikherbergi og snyrtingu á 1. hæð og sérgeymslu i kjallara og
eignarhluta í sameiginlegu þvottahúsi og vagnageymslu. Lagt er fyrir
þvottavél á baði uppi. Malbikuð bílastæði og með fylgir 36 ferm
bilskúr, upphitaður.
Upplýsingar gefur Jón Hjaltason krl.,
Garðastræti 13.
Sími 19345 föstudaga og mánudaga.
SÍMIMER 24300
til sölu og sýnis 14.
Við
Snorrabraut
góð 3ja herb. íbúð um 92 fm á
2. hæð. Herb. og geymsla fylgir
í kjallara.
Við Blönduhltð
3ja herb. risibúð um 80 fm með
sérþvottaherb. og suður svölum.
(Samþykkt íbúð).
Við Holtsgötu
3ja herb. ibúð um 80 fm i góðu
ástandi. Nýtt litað baðsett í bað-
herb. Lögn fyrir þvottavél i eld-
húsi. Sérhitaveita.
f Breiðholtshverfi
2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibúðir
sumar nýlegarog með bilskúr.
8 herb. séríbúðir
á góðum stað i borginni og i
Kópavogskaupstað.
Raðhús
tilbúin og í smíðum.
Húseignir
af ýmsum stærðum omfl.
Nýja fasteignasalan
Laugaveg 12
S<mi 24300
utan skrifstofutíma 18546
í'
Kl. 10—18.
27750
1
I
JL
8ANKASTHATI 11 SÍMIJ 7750
2ja herbergja
stórglæsileg ibúð um 74 fm
sérþvottah. innaf eldhúsi.
Sameign frág. Útb. 2,5 m.
Efri sérhæð
5
Efri sérhæð
5 herb. íbúð i tvibýlish. í
Kópavogi. Sérhiti. Sérinn-
gangur. Sérþvottah. á hæð.
Útb. 3,5—3,7. V. 6,5 m.
2ja herbergja
glæsileg 1. hæð um 60 fm i
Fossvogi. Útb. 2,5—2,7 m.
í gamla bænum
nýstandsett risíbúð um 70
fm og hálfur kj. i timburh.
Allt sér. Laus strax. Útb.
1,6 —1,8 m.
Við Eyjabakka
falleg 4ra herb. endaíbúð.
Bencdikt Halldórsson sölust j.
lijalti Steinþórsson hdl.
Ciústaf Þór Tryggvason hdl.
Einbýlishús í smiðum i
Garðahreppi
140 fm fokhelt einbýlishús með
tvöföldum bílskúr. Gler fylgir
óísett. Loft tekin niður og ein-
angruð. Teikn. og allar upplýs-
ingar á skrifstofunni.
Sérhæð við Nýbýlaveg
5 herbergja sérhæð (jarðhæð)
með bilskúr. Útb. 4,3
milljónir.
Við Laugarnesveg
4ra herbergja falleg ibúð á 3.
hæð. Útb. 3,5 milljónir.
Við Laugarnesveg
3ja herbergja góð íbúð á 1.
hæð. Útb. 3 milljónir.
Við Ásbraut, Kópavogi
3ja herbergja vönduð ibúð á 1.
hæð. Svalir móti suðri. Útb.
2,8—3,0 milljónir.
Við Krókahraun, Hafnar-
firði
3ja herbergja glæsileg ibúð á 1.
hæð. Vandaðar innréttingar.
Þvottaherbergi i íbúðinni. Útb.
3,2—3,5 milljónir.
í Vesturborginni
2ja herbergja rúmgóð og björt
igúð á 1. hæð. Útb. 2—2,2
milljónir.
Við Vesturberg
2ja herb. falleg ibúð á 5. hæð.
Útb. 2,5 milj.
Við Kársnesbraut
2ja herbergja kjallaraíbúð. Útb.
1500 þúsund.
Við Laugaveg
2ja herbergja ibúð á 2. hæð.
Útb. 1.300 þúsund.
Eicnftrrmunin
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
SÍMustjöri: Swtsrrfr Kristlnssow
ÍBÚÐA-
SALAN
Gept Gamla Bíó- Sími 12180
Byggingarfélag verkamanna,
Reykjavik.
Tilsölu
tveggja herbergja íbúð í 15. byggingarflokki
við Kelduland. Skuldlausir félagsmenn skili
umsóknum sínum til skrifstofu félagsins að
Stórholti 16, fyrir kl. 12 á hádegi miðvikudag-
inn 1 9. febrúar n.k.
Félagsstjórnin.
Raðhús
við Hrísateig
RAÐHÚS Á 2 HÆÐUM OG KJALLARI. SAMTALS
198 FM. í KJALLARA 2 HERBERGI, ÞVOTTAHÚS,
GEYMSLUR, (AUÐVELT AÐ ÚTBÚA ELDUNAR-
PLÁSS). 1. HÆÐ 1 STÓR STOFA, HALL, ELDHÚS
VEL INNRÉTTAÐ. 2. HÆÐ 4 SVEFNHERBERGI
M/INNBYGGÐUM SKÁPUM, RÚMGOTT BAÐHER-
BERGI, EIKARSTIGAR ERU Á MILLI HÆÐA. Bil-
SKÚRSRÉTTUR, STEYPT PLATA. GÓÐ EIGN.
FREKARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Fasteignasalan
Morgunblaðshúsinu
III hæð. Sími 26-200.
jEIGNASALAINi
II REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Parhús
Við Leifsgötu. Á 1. hæð eru 3
stofur og eldhús. Á 2. hæð eru 3
rúmgóð herbergi og bað. I
kjallara eru 2 óinnréttuð herb.
geymslur og þvottahús. Stór bíl-
skúr fylgir með raflögn fyrir
iðnað. Ræktuð lóð. Húsið laust
nú þegar.
RAÐHÚS
Við Vesturberg. Húsið er alls um
160 ferm. auk 60 ferm. bíl-
skúrs, en þar er geymsla og
þvottahús. Vandaðar inn-
réttingar. Glæsilegt útsýni.
5 HERBERGJA
Ibúð á góðum stað ! Kópavogi.
ibúðin er á tveimur hæðum, sér
inngangur, gott útsýni. Stór upp-
hitaður bilskúr fylgir.
5 HERBERGJA
130 ferm. íbúð á 2. hæð við
Dunhaga. Bilskúr fylgir. Sala eða
skipti á 4ra herb. íbúð, helst i
Austurborginni.
4RA HERBERGJA
1 15 ferm. ibúð á 1. hæð i
Vesturborginni. Tvöfalt verksm -
gler i gluggum nýleg eldhús-
innrétting, nýleg teppi.
4RA HERBERGJA
fbúð á 3. hæð við Kleppsveg.
Vönduð endaibúð með nýjum
innréttingum og sér þvottahús á
hæðinni.
3JA HERBERGJA
Efri hæð við Fifuhvammsveg, sér
inng. sér hiti. Bilskúr fylgir. Gott
útsýni.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
ÞórSurG. Halldórsson
Símar 1 9540 og
19191
Ingólfsstræti 8.
14430 sími 14430
1 til 3ja hverb. íbúðir:
á Reykjavíkursvæði. Kópavogi
og Hafnarfirði.
4 til 6 herb. ibúðir:
Tjarnargötu, Kvisthaga, Tómas-
arhaga, Hjarðarhaga, Háaleitis-
braut, Álfheimum, Goðheimum,
Skipholti, Ægissíðu, Fellsmúla,
Breiðholti og viðar.
Einbýlishús, Raðhús og
Parhús:
á Reykjavikursvæði, Mosfells-
sveit, Kópavogi
FOKHELD — TILBÚIN
— NÝ — GÖMUL
Vantar á skrá,
5 herb. sér hæð i Reykjavik.
Einbýlishús i Hafnarfirði. Mikil
útborgun.
Ibúðasalan Borg
Laugavegi 84, Slmi 14430
Hafnarfjörður
Nýkomið til sölu
Hjallabraut
vönduð og falleg um 120 fm
íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi 3
svefnherb., stór stofa, skáli, og
sérþvottahús og búr inn af eld-
húsi. Frágengin lóð.
Öldugata
Stór 3ja herb. íbúð á efri hæð i
timburhúsi. íbúðin er i góðu
ástandi.
Breiðvangur
4ra herb. ibúð á 2. hæð i fjölbýl-
ishúsi. Selst tb. undir tréverk. Til
afhendingar siðast á þessu ári.
Öll sameign fullfrágengin. Bila-
stæði malbikuð. Verð kr. 4.6
millj.
Öldutún
Vönduð 5 herb. ibúð 1 40 fm á
1. hæð i nýlegu steinhúsi. Bíl-
geymsla fylgir.
Breiðvangur
5 herb. ibúðir i fjölbýlishúsi sem
seljast tb. undir tréverk til af-
hendingar i des. n.k.
Árni Gunnlaugsson hrl.,
Austurgötu 10,
Hafnarfirði, sími 50764