Morgunblaðið - 14.02.1975, Page 17

Morgunblaðið - 14.02.1975, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. FEBRUAR 1975 17 ÚTVARP SUNNUD4GUR 16. febrúar 1975 18.00 Stundin okkar. Þessi Stund er sú þrjú- hundraðasta í röðinni, og í tilcfni þess er í henni endur- tekið ýmislegt af þvS sem sýnt hefur verið í barna- tímum liðinna ára. Helga Valtýsdóttir les sög- una um Fóu feykirófu, Rann- veig og Krummi spjalla saman og syngja, sýnd verður sovésk teiknimynd um það, hvernig ffllinn fékk rana, brúðuleikritið um Láka jarðálf, sem fannst svo gaman að strfða og vera vond- ur, kvikmynd um Kettling og loks fyrsti þáttur af fjórum um leynilögreglumeistarann Karl Blómkvist. Umsjónarmenn Sigríður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.30 Heimsókn Með héraðslæknum á Héraði Sjónvarpsmenn heimsóttu fyrir skömmu læknana á Fljótsdalshéraði og fylgdust með daglegum störfum í sjúkraskýlinu á Egilsstöðum og sjúkravitjunum f vetrar- rfkinu þar eystra. Umsjónarmaður Þrándur Thoroddsen. 21.10 Liðintíð Leikrit eftir Harold Pinter. Sýning Þjóðleikhússins. Frumsýning f sjónvarpi. Léikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Erlingur Gfsla- son, Kristbjörg Kjeld og Þóra Friðriksdóttir. Leikmynd Ivan Török. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 22.35 Að kvöldi dags Sr. Guðjón Guðjónsson, æskulýðsfulltrúi þjóð- kirkjunnar, flytur hugvekju. 22.45 Dagskrárlok vfiþNUQdGUR 17. febrúar 1975. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.35 Onedin skipafélagið Brezk framhaldsmynd. 20. þáttur. Gula plágan Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni 19. þáttar: Dularfull kona, ungfrú Indigo Jones, kemur á fund Jamcs og býður honum góð laun, vilji hann sigla til hafnar skipi, sem bíður skammt undan landi með „gúanófarm" frá Suður- Ameríku. A leiðinni heim hcfur komið upp sýki um borð, og skipverjar eru flest- ir látnir. Vegna þessa fær skipið ekki heimild til að leita hafnar. James tekur verkið að sér, og með brögð- um og góðri aðstoð Alberts Frazers tekst honum að út- vega heilbrigðisvottorð. Skömmu sfðar brýst út gulu- faraldur f borginni, og f ljós kemur, að sjúkdömurinn á upptök sín hjá skipverjum af Suður-Amerfkuf arinu. 21.30 Iþróttir M.a. mynd frá parakeppni á Evrópumeistaramótinu f list- hlaupi á skautum. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.00 Er færibandið úr sög- unni? Þýsk fræðslumynd um verk- smiðjuvinnu og tilraunir til að draga úr einhæfni starfa, sem unnin eru við færibönd- in í bflasmiðjum og öðrum nútfma iðjuverum. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 22.40 Dagskrárlok Bill Bixby leikur „töframanninn“ í samnefndum framhaldsþætti á föstudagskvöld- um. ÞRIÐJUDNGUR 18. febrúar 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.35 Ur dagbók kennara Itölsk framhaldsmynd. Fjórði og sfðasti þáttur. Þýðandi Jón Gunnarsson. Efni 3. þáttar: Kennsluaðferðir nýja kenn- arans valda hinum kenn- urunum áhyggjum, og þeir vara hann við. En hann heldur tilraunum sínum áfram, og nú taka nemend- urnir til við að rannsaka sögu f jölsky Idna sinna. 21.45 Má bjóða yður lummur? Haraldur Sigurðsson og Þór- hallur Sigurðsson bregða á leik. Einnig koma fram Erna Einarsdóttir og Valgarður Sígurðsson. Leikmynd Björn Björnsson. Handrit og stjórn Andrés Indriðason. 22.15 Heimshorn Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.45 Dagskrárlok. A1IÐMIKUDNGUR 19. febrúar 1975 18.00 BjörninnJógi Bandarfsk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.20 Fflahirðirinn Bresk framhaldsmynd. Ferðalagið Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.45 Parasolka fer á veiðar Sovésk teiknimynd. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.35 Umhverfis jörðina á 80 dögum Breskur teiknimynda- flokkur. 6. þáttur. Sé efast um sigur er orustan töpuð Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 21.00 Nýjasta tækni og vfsindi Sjóntruflanir Apolló — Soyuz Kynbætur á mafs Fólsflutningar f borgum Umsjónarmaður Örnólfur Thorlacius. 21.30 Söngsveitin Þokkabót Gylfi Gunnarsson, Halldór Gunnarsson, Ingólfur Steins- son og Magnús Reynir Einarsson leika og syngja f sjónvarpssal. Aður á dagskrá 12. janúar s.l. 21.45 Ultima Thule Þýsk kvikmynd um óbyggðir tslands og áhrif öræfanna á hugi þeirra, sem þar ferðast. Þýðandi Auður Gestsdóttir. Þulur Ingi Karl Jóhannes- son. 22.45 Dagskrárlok. FÖSTUDNGUR 21. febrúar 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.35 Lifandi veröld Breskur fræðslumynda- flokkur um samhengið f rfki náttúrunnar. 5. þáttur. LlFIÐ A FREÐ- MVRUNUM Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 21.00 Kastljós Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Ólafur Ragnarsson. 21.50 Töframaðurinn Bandarískur sakamála- myndaflokkur. Konan sem hvarf Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 22. febrúar 1975 16.30 Iþróttir Knattspyrnukennsla 16.40 Enska knattspyrnan 17.30 Aðrar fþróttir Bein útsending frá lyftinga- keppni f sjónvarpssal. Umsjón Ómar Ragnarsson. 18.30 Lfna iangsokkur Sænsk framhaldsmynd, byggð á barnasögu eftir Astrid Lindgren. 8. þáttur. Þýðandi Kristfn Mántylá. Aður á dagskrá haustið 1972. 19.15 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teits- son og Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.30 Elsku pabbi Breskur gamanmyndaflokk- ur. Pabbi finnur tengdason Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 20.55 Ugla sat á kvisti Getraunaleikur með skemmtiatriðum. Umsjónarmaður Jónas R. Jónsson. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.35 Eftirförin (The Searchers) Bandarfsk kúrekamynd frá árinu 1956, byggð á sögu eftir Alan LeMay. Leikstjóri John Ford. Aðalhlutverk John Wayne, Natalie Wood, Jeffrey Hunter og Vera Miles. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Myndin gerist f Texas á öld- inni sem leið. Ethan Ed- wards á búgarð í félagi við bróður sinn. Hann snýr hcim eftir langa fjarveru, en skömmu eftir heinikoniu hans gera indíánar árás á bú- garðinn, fella flesta heima- menn og hafa á brott með sér tvö börn bóndans. 23.30 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.