Morgunblaðið - 14.02.1975, Page 23

Morgunblaðið - 14.02.1975, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1975 23 Tillaga Elínar Pálmadóttur: Ráðstefna um vernd- un gamalla bygginga BORGARSTJÓRN samþykkti sl. fimmtudag tillögu Elínar Pálmadóttur, þar sem um- hverfismálaráði er falið að kanna grundvöll þess að halda síðar á árinu ráðstefnu með fyrirlestrum og umræð- um um verndun gamalla og Ærnar tókuá rás upp tilfjalla HAUKUR Pálsson bóndi á Röðli I Torfulækjarhreppi og Einar Guð- laugsson á Rlönduósi fóru I gær- morgun á tveimur vélsleðum til að leita 11 kinda sem hurfu frá Röðli s.l. föstudag. Fundu þeir kindurnar efst uppi á Langadals- fjalli. Þar hýmdu þær og þorðu ekki niður aftur. Ráku þeir Hauk- ur og Einar þær heim að Röðli. Varð ánum ekki meint af flakk- inu. „Ég skildi rollurnar eftir við fjárhúsdyrnar á föstudaginn og átti mér einskis ills von,“ sagði Haukur bóndi á Röðli þegar við ræddum við hann í gær. „En þeg- ar ég kom aftur voru 11 þeirra horfnar. Ég gat rekið slóð þeirra upp ókleift hjarnið. Síðan höfum við reynt að svipast um eftir þeim og m.a. hringdi ég i Flugfélagið og Vængi og bað um að flugmenn, sem ættu leið um í háloftunum, svipuðust um eftir rollunum. Svo lögðum við af stað við Einar og fundum ærnar efst uppi á Langa- dalsfjalli. Ferðin gekk i alla staði mjög vel. Það er nú heldur óvana- legt að fé taki svona á rás upp til fjalla, helzt að lömb geri slíkt. Það var í hópnum svört gimbur, sem virtist greinilega hafa forystu fyr- ir honum." Hvernig er heilsan? Ertu þreytt, stirð eða slöpp? Þá er tækifæri til að bæta úr því núna. Ný 6 vikna námskeið í frúarleikfimi eru að hefjast af fullum krafti. Námskeið þessu eru fyrir konur á öllum aldri. Gufuböð — Ljós — Kaffi. Einnig er góð nuddkona á staðnum. Innritun og upplýsingar í síma 83295 alla virka daga kl. 13 — 22. Júdódeild Ármanns, Ármúla 32. PÍLU- RÚLLUG lugg atjöld Framleiðum PÍLU rúllugluggatjöld eftir máli. Yfir 100 mismunandi mynstruð og einlit efni Stuttur afgreiðslutími PILU- rúllugluggatjöld Ólafur Kr. Sigurðsson & Co. Suðurlandsbraut 6. Simi 83215 — sögulegra bygginga og um- hverfis i Reykjavik. Sam- þykktin gerir ráð fyrir að slík ráðstefna verði haldin i sam- vinnu við áhugafólk, arki- tekta og sagnfræðinga. í forsendum fyrir tillögunni segir að mjög sé brýnt orðið að glöggva sig á stefnum og hagnýtri fram- kvæmd í húsfriðunarmálum hér í Reykjavik. Jafnframt er minnt á, að Evrópuráðið hafi tilnefnt árið 1975 sérstakt húsfriðunarár, en Evrópu- löndin taki þessi mál nú til sérstakr- ar yfirvegunar undir einkunnarorð- unum: Framtíð fyrir fortíð okkar. Elín Pálmadóttir sagði, er hún fylgdi tillögunni úr hlaði, að margar Evrópuþjóðir hefðu nú búið sig undir að nota þetta ár til ýmiss konar átaka á þessu sviði, og yrði atþjóða- ráðstefna haldin um málið í Amster- dam i haust. Þvi mætti búast við að mikill fróðleikur bærist úr ýmsum áttum, er læra mætti af, og nota sem aflvaka við krufningu á málinu. f Reykjavík væri ekki siður nauðsyn- legt en annars staðar að efna til umræðna fagmanna og áhugafólks um þessi mál, einkum með tilliti til hagnýtra þátta, svo sem hvernig eigi að vernda gamlar byggingar, hvernig ætti að nýta þær og á hvers kostnað friðunin ætti að vera. Vel væri við hæfi að nýta þetta húsfriðunarár Evrópuráðsins til að reyna að átta sig á undirstöðunni, sem við byggðum einstakar ákvarðanir á svo og markmiðum og leiðum. GETIÐ ÞER SELT HÚS? Við óskum eftir að komast í samband við smið eða fyrirtæki í byggingariðnaði, til að selja hús frá okkur á íslandi. Við höfum margar gerðir af húsum og þau eru mjög sam- keppnishæf. Vinsamlega skrifið: VN-huse, Adelgade 115, 8660 Skanderborg, Danmark. t. IRorgMnbbiííílí ^mnRGFHLDRR f mnRKRfl VÐPR ATHUGASEMDIR VH) ÞINGFRÉTT EFTIRFARANDI hefur Morgun- blaðinu borizt: „Fóstureyðingafrumvarpið hef- ur nú verið lagt fyrir þing á ný, að lokinni endurskoðun, en að henni vann stjórnskipuð nefnd, sem i voru eingöngu karlar. I fréttaþættinum „Þingvikan" I Sjónvarpinu, laugardaginn 1. þ.m. var m.a. fjallað um þegar Matthías Bjarnason heilbrigðis- ráðherra fylgdi frumvarpinu, í núverandi mynd, úr hlaði. Sýnd var kvikmynd úr þingsölum við það tækifæri og fluttur kafli úr framsöguræðu ráðherra. Að sögn þingfréttaritarans, tóku einnig til máis, aiþingis- mennirnir Sigurlaug Bjarnadótt- ir, Magnús Kjartansson, Bjarn- fríóur Leósdóttir og Sverrir Her- mannsson. Ræðum Magnúsar og Sverris voru gerð nokkur skil, en ekki minnst á hvað Sigurlaug og Bjarnfríður hefðu haft fram að færa. Má vera að tilviljun hafi ráðið þvi, að fréttaritarinn lét hjá llða að birta ummæli þeirra alþingis- manna, sem af líffræðilegum ástæðum gætu haft reynslu af meðgöngutima, barnsfæðingum og móðurhlutverki. Þó læðist sá grunur að manni, að þau viðhorf þekkist og hafi jafnvel fylgi, að konur ættu ekki að skipta sér af lagasetningum um málið, en eftir- láta lagasmiðum úr hópi karla að ákveða „hvað þeim sé fyrir beztu“. Hér er um svo mikilvægt mál að ræða, að varla er að vænta rétt- látrar niðurstöðu, nema reynsla, viðhorf og rök þeirra, sem á hrín, fái að sitja i fyrirrúmi. I ljósi þess leyfum við undirrit- uð okkur að átelja þann frétta- flutning, sem hér hefur verið lýst frá löggjafarsamkundu þjóð- arinnar. Björg Einarsdóttir Björg Sveinbjörnsdóttir Gunnar Sigurðsson Jón Kristjánsson Lilja Ölafsdóttir.“ RUCIVSinCRR <^-•22480 Lóð í Arnarnesi Góð byggingarlóð (rúml. 1200 ferm.) I Arnarnesi er til sölu. Hægt er að hefja byggingu strax, gatnagerðargjöld eru þegar greidd og afnot af kyndistöð eru þegar tryggð. Þeir er kynnu að hafa áhuga, vinsamlega sendi nöfn sín ásamt heimilisfangi og simanúmeri inn á afgr. Mbl. merkt: „Góð lóð — 6595 'fyrir 20. feb. n.k. Til sölu: Einbýlishús við Blesugróf. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð koma til greina. 2ja herb. íbúð við Baldursgötu Fasteignasa/a, Lækjargötu 2, (Nýja Bíó) Sími 21682. Auglýsing Samkvæmt lögum nr. 106 verður 11 milljón- um króna ráðstafað úr Gengishagnaðarsjóði 1 974 til orlofshúsa sjómannasamtakanna. Umsóknir um framlög úr sjóðnum óskast send- ar ráðuneytinu fyrir 10. mars n.k. Reykjavík 12. febrúar 1974. Sjávarútvegsráðuneytið. V ALLT FYRIR FERM- INGUNA HERRAR: Grófrifflaðir flauelsjakkar Leðurjakkar, stuttir og siðir Terylenebuxur Skyrtur Slaufur DOMUR: Þunnir kjólar Leðurjakkar Frottépeysur Þunnir samkvæmisbolir. Sendum í póstkröfu samdægurs.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.