Morgunblaðið - 14.02.1975, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 14.02.1975, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. FEBRUAR 1975 EH3K Trésmiðir — Verkamenn Óskast til starfa í nýbyggingu um 1. marz. Stórt verk. Mikil vinna. Upp- lýsingar kl. 19.30 — 20.30 næstu kvöld. _ Gestur Palssort, Sími 30703. Rakarar Hárgreiðsludömur athugið 24 ára hárgreiðslumeistari óskar eftir vinnu, helst á rakara- stofu. Upplýsingar! síma 40694 eftir kl. 5 á kvöldin. Telpa óskast til sendiferða á skrifstofu blaðsins. Vinnutími frá kl. 9 12. M orgunblað ið Matsvein og háseta vantar á 200 lesta netabát, sem rær frá Þorlákshöfn, Upplýsingar í síma 99-3107, Eyrar- bakka. Matsvein og háseta vantar á 56 tonna netabát frá Eyrarbakka. Uppl. í síma 99-31 36 og 99-3162. Stúlka Stúlka óskast hálfan daginn til afgreiðslu- starfa í bókaverslun í miðborginni. Kunn- átta í þýsku og frönsku nauðsynleg. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt „Áhugi — 9653". Bílstjóri óskast Viljum ráða bílstjóra með meiraprófi, til að aka vörum í verzlanir. Þarf helzt að vera kunnugurí borginni. Uppl. í síma 81 605. Grænmetisverzlun /andbúnaðarins. Hafnarfjörður — Brunavörður Starf brunavarðar við slökkvilið Hafnar- fjarðar er laust til umsóknar. Umsækjend- ur skulu vera á aldrinum 21—30 ára og hafa meirapróf og vélaþekkingu. Umsókn skal fylgja hegningarvottorð, læknisvottorð um andlegt og líkamlegt heilbrigði svo og starfsorku ásamt upp- lýsingum um menntun og fyrri störf og meðmæli, ef fyrir hendi eru. Upplýsingar um starfið veitir slökkviliðsstjóri. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 20. febrúar n.k. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Háseta vantar á góðan netabát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8008. I. vélstjóra og háseta vantar á 75 lesta bát til netaveiða frá Þorlákshöfn. Vélin er ný 460 h. Cummins. Uppl. í símum 00-3724, 99-1426 og um borð i m/b Árnesingi, sem verður við Grandagarð laugardag og sunnu- dag. II. vélstjóra og háseta vantar á 80 lesta netabát sem rær frá Suðurnesjum. Góð kjör fyrir vana menn. Upplýsingar í síma 81014. Knattspyrnu- þjálfari óskast til Ungmennafélags Stöðvfirðinga. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar gef- ur Guðni Árnason í síma 1 7 Stöðvarfirði á skrifstofutíma. STJÓRNMÁLA- í framhaldi af ræðunámskeiðinu hefur stjórn Heimdallar ákveðið að gangast fyrir stjórnmálafræðslu dagana 1 7.—21. febrúar n.k. í Miðbæ við Háaleitisbraut. Sigurður Lindal Baldur Guðl. Jónas Haralz Dagskrá: Mánudagurinn 17. febrúar. Kl. 20:30. Starfshættir og saga stjórnmálaflokkanna. Leiðbeinandi: Sigurður Líndal. Þriðjudagurinn 18. febrúar. Kl. 20:30. Gunnar Th. Utanríkis- og öryggismál. Leiðbeinandi. Baldur Guðlaugsson. Miðvikudagurinn 1 9. febrúar. Kl. 20:30. Markmið og leiðir í efnahagsmálum. Leiðbeinandi: Jónas Haralz. Fimmtudagurinn 20. febrúar. Kl. 20:30. Guðm. G. Sjálfstæðisstefnan. Leiðbeinandi: GunnarThoroddsen. Föstudagurinn 21. febrúar. Kl. 20:30. Launþegamál Leiðbeinendur: Guðmundur H. Garðarsson og Brynjólfur Bjarnason. Brynjólfur Bj. Þátttökugjald fyrir bæði námskeiðin verður kr. 500,00. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Heimdallar Laufásvegi 46, sími 17102. — Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu heimdallar. — Stjórnin. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 57., 58. og 60. tölublaði Lögbirtingarblaðsins 1 974 á Hraunbraut 37, þinglýstri eign Jóns I. Júlíussonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 20. febrúar 1 975 kl. 14. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 81., 83. og 86. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 974 á Hjallabrekku 33, þinglýstri eign Þorgils Þorsteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 20. febrúar 1975 kl. 1 5.30. Bæjarfógetinn i Kópavogi. óþéttir gluggor og hurðir verða n«r 100% þéttarmeS SLOTTSLISTEN Varanleg þétting — þéttum f eitt sldpti fyrir öU. ólaíur Er. Sigurðsson & Co. — Sími 83484, 83499. Verkstæðishúsnæði til sölu Til sölu er verkstæðishúsnæði á ísafirði. Upplýsingar í síma 1 3347 eftir kl. 19.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.