Morgunblaðið - 14.02.1975, Síða 28

Morgunblaðið - 14.02.1975, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1975 tfJCHniftPA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn |ini 21. marz.—19. aprfl Reyndu að fá samúð í dag og þér ætti að takast það. Þiggðu öll ráð sem þú færð og notaðu þau eins og þú getur. Þú ættir að nota daginn til að innheimta skuldir og borga reikninga. Nautið 20. apríl - ■ 20. maf Samskiptin við fjölskylduna geta verið erfið f dag. Hugsaðu þíg vel um áður en þú segir skoðun þfna. Varaðu þig á að eyða of miklu. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Þér er hætt við leti f dag. Fát og fum getur farið i taugarnar á þér. Þú getur misst stjórn á þér og sérð eftir þvf sfðar. Hvfldu þig f kvöld. 'íjífej Krabbinn 21. júní — 22. júlí Eitthvað ðvænt getur komið fyrir þig. Athugaðu hvort einhver sem þú þekktir einusinni hafi ekki frá einhverju skemmtilegu að segja. Farðu varlega með peninga. Reyndu annars að njóta Ifðandi stundar. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Þú verður að halda áfram að vega og meta það sem þú segir, en dagurinn getur orðið þér minnisstæður. Bjóddu fólki heim til þfn. Ný vináttutengsl geta myndazt. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Bjartsýni þfn og góð yfirsýn geta orðið þér að liði f dag. Fjölskylda þfn og vinir sem ráðleggja þér vilja þér vel. Þú mátt ekki gleyma þvf. I Vogin Pyiírá 23. sept. ■ ■ 22. okt. Þú ættir að vera upp á þftt bezta f dag. Margar dyr standa þér opnar og þér getur orðið verulega ágengt. Þú gætir fengið hól sem þú átt skilið. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Hugmyndir þínar eru vel þegnar f dag. Dagurinn er tilvalinn til að byrja á nýju ástarævintýri eða endurvekja gamalt. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21.des. Þú getur orðið fyrir truflunum sem hafa áhrif á tilfinningalff þitt. Reyndu að taka þvf. Hjálp getur borizt úr óvæntri átt. Steingeitin 22. des.— 19. jan. Biddu einhverja um að gera þér greíða og þér verður Ifklega að ósk þinni. Þér geta gramizt smátruflanir, sérstaklega fyrir hádegi. Farðu samt ekki úr jafn- vægi og varaðu þig á eyðsiusemi. I Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Það bjargar fyrir þér deginum að þú átt auðvelt með að aðlagast og hefur frum- leika til að bera. Forðastu allt sem getur valdið misskilningi. Góður dagur til að kaupa og selja. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Þú hittir gamlan vin af tilviljun og áhrif- in geta orðið storkostleg. Hafðu augun opin fyrir nýjum tækifærum. Kvöldið upplagt til skemmtunar. TIIMNI \/------------------;— Þú send/r heilt bt/ti skip n/'our á hafe - botn moá 3 skolum. . Oenaur yatdri nast ( Hvad seg/rdu um MEE> FULLRI VlRÐINGU ‘ FyRlR FESURÐ þlNNI OG GAFuM.UNSFRÚ REGAL, þÁ vFRD €g ao SE0JA þA£>, A£> 1/STEi.SHA þlN HEFUR EVOILAGT N'AMUVINNSLUNA --- FyRiR OKKUR. 'M EF PEN ■ INSA MINNA t NVTI EKKI VI É>, HVAE> t=>Á? (J /þAO ER ALLTAF HÆStAO VERA s/nuR EFTIH'A... REyNUM HELD' , UR A£> NA XOTUCHAL- V STyTTUNNI Mér finnst ég miklu öruggari Kannski get ég loks fengið góð- Strax og Snati kallinn venst með Snata f húsinu ... an nætursvefn, svo að ég verði vatnsdýnunni í gestaherberg- ekki eins þreytt og áður 1 skól- inu, veit ég að hann sefur vel og anum á morgun. . . .

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.