Morgunblaðið - 14.02.1975, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1975
29
félk í
fréttum
Útvarp Reykfavíh
TÖSTUDAGUR
14. febrúar
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05,
Tréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunstund barnanna kl. 9.15: Arn-
hildur Jónsdóttir heldur áfram að lesa
söguna „Lísu f Undralandi" eftir Lewis
Carroll (5).
Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl.
9.45. Létt lög milli atriða.
Spjallað við bændur kl. 10.05.
„Hin gömlu kynni“ kl. 10.25: Sverrir
Kjartansson sér um þátt með frásögn-
um og tónlist frá liðnum árum.
Morguntónleikar kl. 11.00: Christian
Larde og Kammerhljómsveit Parísar
leika Sinfónfu nr. 8 f G-dúr fyrir flautu
og strengjasveit eftir Alessandro Scar-
latti / Enska kammersveitin leikur
Konsert nr. 2 f T-dúr fyrir tvo blásara-
flokka og kammersveit eftir Hándel /
Conrad, Koch, Ruf og Haferland leika
Trfósónötu fyrir blokkflautu violu de
gamba og fylgiraddir eftir Lotti / Sieg-
fried Behrend og 1 Musici leika Gftar-
konsert f A-dúr op. 30 eftir Giuliani.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Tréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar
14.30 Miðdegissagan: „Himinn og jörð“
eftir Carlo Coccioli
Séra Jón Bjarman les þýðingu sfna
(9).
15.00 Miðdegistónleikar: I'rönsk tónlist
John Ogdon leikur „Caspard de la
Nuit“, svítu fyrir píanó eftir Ravel.
Nedda Casei söngkona og Sinfónfu-
hljómsveitin í Prag flytja „Poéme de
l'amor et de la Mer“ eftir Chausson:
Martin Turnovsky stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku
16.00 Tréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.25 Popphornið
17.10 Utvarpssaga barnanna: „I föður
stað“ eftir Kerstfn Thorvall Talk
Olga Gúrún Arnadóttir les þýðingu
sfna (2).
17.30 Tónleikar Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Tréttir T réttaauki. Tilkynningar.
19.35 Þingsjá
Unisjón: Kári Jónasson.
20.00 Kammertónlist
Strengjakvartett nr. 77 f C-dúr
„Keisarakvartettinn“ op. 76 nr. 3 eftir
Joseph Haydn.
Saulesco-kvartettinn leikur.
20.30 rjármaður af lffi og sál
Trásögn Jóns Björnssonar rithöfundar
af skaftfellskum bónda. Dagur
Brynjúlfsson les.
21.05 Sónata f f-moll „Appassionata" op.
57 eftír Ludwig van Beethoven
Artur Rubinstein leikur á pfanó.
21.30 Ctvarpssagan: „Klakahöllin“ eftir
Tarjei Vesaas.
Hannes Pétursson þýddi. Kristfn Anna
Þórarinsdóttir ieikkona les (3).
22.00 Tréttir
22.15 Veðurfregnir
Lestur Passíusálma (17)
22.25 Húsnæðis og byggingarmál
ólafur Jensson talar við Ernu Ragnars-
dóttur innanhúshönnuð.
22.40 Afangar
Tónlistarþáttur f umsjá Asmundar
Jónssonar og Guðna Rúnars Agnars-
sonar.
23.30 Tréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
15. febrúar
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05.
Tréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl ), 9.00 og 10.00
Morgunbæn kl. 7.55.
Veðrið og við kl. 8.50: Borgþór H. Jóns-
son veðurfræðingur talar.
Morgunstund barnanna kl. 9.15: Arn-
hildur Jónsdóttir heldur áfram að lesa
„Lfsu f Undralandi“ eftir Lewis
Carroll (6).
Tílkynningar kl. 9.30. Létt lög milli
atriða.
Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
11.00 Ctvarp frá Þjóðleikhúsinu
Setning fundar Norðurlandaráðs.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Tréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
14.15 Að hlusta á tónlist XVI
Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn.
15.00 Vikan fraraundan
Magnús Bjarnfreðsson kynnir dagskrá
útvarps og sjónvarps
16.00 rréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
Islenzkt mál
Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn.
flytur þáttinn.
16.40 Tfu á toppnum
örn Petersen sér um dægurlagaþátt.
17.30 Söguiestur fyrir börn
Sigurður Einarsson les smásögu eftir
Rudyard Kipling f þýðingu Gfsla Guð-
mundssonar.
18.00 Söngvar f léttum dúr
Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Tréttir. Tréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Tyrsta bílferð inn í Þórsmörk
Jón R. Hjálmarsson skólastjóri talar
við ólaf Auðunsson bflstjóra, sem
rifjar upp ferð sfna fyrir fjörutfu ár-
um.
19.55 Hljómplöturabb
Þorsteinn Hannesson bregður plötum
á fóninn.
20.40 Leikrit: „Píanó til sölu“ eftir
Terenc Karinthy
Aður útvarpað í marz 1973. Leikstjóri
og þýðandi: Dosi Ólafsson.
Persónurog leikendur:
Kaupandinn ........ErlingurGfslason
Seljandinn ........Sigrfður Hagalfn
Sfmastúlka ...Haila Guðmundsdóttir
21.50 Létt lög leikin á pfanó
22.00 Fréttir.
22.15 Lestur Passíu1 álma (18)
22.25 Danslög
23.55 1'K‘ttir f stuttu niáli. Dagskrárlok.
Á skfánum
röSTUDAGUR
14. febrúar 1975
20.00 Tréttir og veður
20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar
20.35 Lifandi veröld
Breskur fræðslumyndaflokkur um
samhengið f rfki náttúrunnar.
4. þáttur. Lffið f regnskóginum
Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson.
21.00 Kastljós
Iréttaskýringaþáttur.
Umsjónarmaður Guðjón Einarsson.
21.50 Töframaðurinn
Nýr, bandarfskur sakamálamynda-
flokkur.
1. þáttur. Hvar er Mary Rose?
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
Aðalpersóna myndaflokksins,
Anthony, er töframaður að atvinnu.
Hann hefur mikla þörf fyrir að hjálpa
þeim, sem ratað hafa f einhverjar
ógöngur, og fyrir bragðið flækist hann
sffellt f alls konar sakamál.
Aðalhlutverkið f myndaflokknum leik-
ur Bill Bexby.
23.00 Dagskrárlok
LAUGARDAGUR
15. febrúar 1975
16.30 Iþrótt) ri
Knattspyrnukennsla
16.40 Enska knattspyrnan
17.30 Aðrar íþróttir
M.a. myndir frá Evrópumeistaramót-
inu f listhlaupi á skautum.
Umsjónarmaður ómar Ragnarsson.
18.30 Lfna Langsokkur
Sænsk framhaldsmynd, byggð á barna-
sögu eftir Astrid Lindgren.
7. þáttur.
Þýðandi Kristfn Mántýlá.
Aður á dagskrá haustið 1972.
19.15 Þingvikan
Þáttur um störf Alþingis.
Umsjónarmenn Björn Teitsson og
Björn Þorsteinsson.
19.45 Hlé
20.00 Tréttir og veður
20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar
20.30 Elsku pabbi
Bandarfskur gamanmyndaflokkur.
Aldrei of seint
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
20.55 Raulað í skammdeginu
Skemmtiþáttur með stuttum leikþátt-
um, töfrabrögðum, söng og hljóðfæra-
leik.
Þátttakendur eru allir áhugamenn um
leik og söng og hafa lftið, eða ekki,
komið fram opinberlega.
Stjórnandi upptöku Tage Ammendrup.
21.35 I merki steingeitarinnar (under
Capricorn)
Bandarfsk bfómynd frá árinu 1949,
byggð á sögu eftir Helen Simpson.
Leikstjóri Alfred Hitchcock.
Aðalhlutverk Ingrid Bergman, Joseph
Cotton og Michael Wilding.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
Myndin gerist í Astralfu árið 1931, en á
þeim tíma voru breskir sakamcnn
sendir þangað, til að afplána dóma.
Aðalpersónur myndarinnar, Sam og
kona hans, Henrfetta, eru í góðum efn-
um. Sam, sem forðum var dæmdur
fyrir manndráp, hefur komist f virð-
ingarstöðu. en Henrfetta er vfnhneigð.
og auk þess verða ýmsir óvæntir at-
burðir þeim til baga.
23.30 Dagskrárlok
Sex fórust
í sprengingu
í Belgíu
Antwerpen, 10. febr.
REUTER — NTB
SEX manns biðu bana og 11 slös-
uðust alvarlega, þegar allmargir
polyethylengeymar sprungu í
plastverksmiðju í mynni Schelda-
ár í dag. I belgíska útvarpinu var
því haldið fram, að Baader-
Meinhof-skæruliðaflokkurinn
hefði valdið þessari sprengingu,
en af hálfu belgísku lögreglunnar
er þvi neitað.
Lögreglan telur orsök spreng-
ingarinnar yfirhitun. Tjón af
völdum hennar nemur tugum
milljóna.
Thomas
og Alixei
saman í
Disneyland
+ Þetta eru geimfararnir þeir
Thomas P. Stafford frá Banda-
rfkjunum og Sovétmaðurinn
Alexei Leonov, er þeir voru að
skemmta sér 1 Disney-landi nú
á dögunum. Eins og fram hef-
ur komið þá standa yfir sam-
eiginiegar æfingar Rússa og
Bandarfkjamanna á sviði
geimvfsinda og eru þeir
Thomas og Alixei þátttakend-
ur þar. Þeir félagarnir
skruppu sem sagt f Disney-
land, f Orlando f Florfda, og
fáum við ekki betur séð en það
séu þeir félagar Andrés Önd
og hundurinn Pluto sem leiða
þá fyrsta spölinn ...
22.000 volt
urðu honum
að bana . . .
+ Þessi maður fannst látinn
uppf 50 feta háu mastri, við
New York, nú fyrir skömmu.
Maðurinn hafði klifrað uppf
mastrið og hafði háspennulfn-
an, sem ber 22.000 volt, orðið
honum að bana. Straumurinn
hafði tekið af honum hluta
neðan af vinstri fæti og sést
parturinn á myndinni neðst til
vinstri. Maðurinn hét
Christopher McCleave, 40 ára.
Lögreglan telur, að maðurinn
hafi farið uppf mastrið til að
athuga hvort þar væri kopar-
vfr, og þá sjálfsagt til að stela
honum og selja.
„Ég skil ekki hvernig
þetta gat komið fyrir”
+ Þessi undarlegi atburður
átti sér stað f borginni Birming-
ham á Englandi nú fyrir
skömmu. Strætisvagninn ók á
Ijósastaur með þeim afleiðing-
um sem við sjáum hér; ferðin
endaði uppá fólksbifreið sem
ók þarna um f sömu svipan og
strætisvagninn. Okumaður
fólksbifreiðarinnar var fluttur
á sjúkrahús, nokkuð meiddur
en ekki talinn f lffsháska. Það
er ekki oft sem mönnum gefst
tækifæri á að sjá svona lista-
verk eins og þetta. Svo nú er
um að gera að horfa nógu
mikið á þetta, það er aldrei að
vita hvenær annað tækifæri
gefst.,...