Morgunblaðið - 15.03.1975, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MARZ 1975 5
Islenzk frímerkja-
sýning í Gautaborg
1 tilefni tíu ára afmælis
Isiandsklubben I Gautaborg var í
aðalpósthúsi borgarinnar opnuð
sýning á fslenzkum frímerkjum
sl. miðvikudag og stendur hún
yfir til 26. aprfl nk.
1 viðtali vió formann klúbbsins
Axel Miltander, ritstjóra, tjáði
hann blaðinu, að fjöldi gesta
hefðu verið viðstaddir opnun sýn-
ingarinnar og að hún hefði vakið
mikla athygli og hlotið góða
dóma, en sýningarefnið er úr
einkasöfnum klúbbsfélaga og
nafnið Islandsklubben ber það
með sér, að félagarnir safna ein-
vörðungu íslenzkum frímerkjum.
Eins og getið var um f frí-
merkjaþætti Morgunblaðsins 15.
febrúar sl., var notaður sérstakur
póststimpill í aðalpósthúsi Gauta-
borgar á opnunardegi sýningar-
innar og sýnir stimpillinn dag-
setninguna 12.3. 1975 og mynd af
Heklugosi.
ISLflNÐ
FRIMÁRKSUTSTÁLLNING
OT-PtT . FRITT INIRAOfc
■ Kungsportsavenyn 12 •
Styrkir
til framhaldsnáms iðnaðarmanna erlendis.
Menntamálaráðuneytið veitir styrki til iðnaðarmanna, sem stunda
framhaldsnám erlendis, eftir þvi sem fé er veitt í þessu skyni á
fiárlögum ár hvert.
Styrkirnir eru eingöngu veittir til náms erlendis, sem ekki er unnt að
eða námslánum úr lánasjóði íslenskra námsmanna eða öðrum
sambærilegum styrkjum og/eða lánum. Heimilt er þó, ef sérstaklega
stendur á, að veita viðbótarstyrki til þeirra, er stunda viðurkennt
tækninám, ef fé er fyrir hendi.
Styrkirnir eru eingöngu viettir til náms erlendis, sem ekki er unnt að
stunda hér á landi. Skal námið stundað við viðurkennda
fræðslustofnun og eigi standa skemur en tvo mánuði, nema um sé að
ræða námsferð, sem ráðuneytið telur hafa sérstaka þýðingu.
Styrkir greiðast ekki fyrr en skilað hefur verið vottorði frá viðkomandi
fræðslustofnun um, að nám sé hafið.
Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðuneytisins,
Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. april n.k. Umsóknareyðublöð fást í
ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið
1 1. mars 1975.
SÉRKENNARANÁM
í SVÍÞJÓÐ.
Skólaárið 1975—76 mun væntanlega tveimur islendingum gefast
kostur á námsvist i sérkennaradeildum við kennaraháskóla i Svíþjóð.
Um er að ræða nám til undirbúings stuðnings- og sérkennslu fyrir
nemendur, sem eiga við örðugleika að etja vegna aðlögunarvandkvæða
eða fötlunar af einhverju tæi. Til inngöngu er krafist kennaraprófs, og
yfirleitt er skilyrði að umsækjandi hafi gegnt fullu kennslustarfi um
a.m.k. þriggja ára skeið.
Þeir sem kunna að hafa hug á að sækja um námsvist samkvæmt
framansögðu skulu senda umsókn til menntamálaráðuneytisins
Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 1. april nk. á sérstöku eyðublaði, sem
fæst i ráðuneytinu ásamt nánari upplýsingum um námssvið og
inngönguskilyrði. Vakin skal athygli á, að eingöngu er um að ræða
námsvist, en ekki styrk.
Menntamálaráðuneytið,
1 1. mars 1975.
Eigendur bandarískra
véla, bíla og tækja
Vanti yður varahluti með hraði í bandarískt
hannaðar vélar, tæki og bíla, þá getum við
útvegað fáanlega hluti á skemmsta mögulega
tíma. Allison, GM, Cummins, IH, Caterpillar,
Clark, Timken, Bower, Terrington, Eaton, Ford
o.sv.frv.
Steypustöðin h. f.,
sími 33600.
GETIÐ ÆTÍÐ
TREYST GÆÐUM
ROYAL LYFTIDUFTS
Felagslif
□ Gimli597531 77 =2
Sálarrannsóknarfélag
Suðurnesja
Hafsteinn Björnsson miðill heldur
skyggnilýsingafund á vegum
félagsins í Félagsbíói Keflavík,
miðvikudaginn 19. þ.m. kl.
20.30. Stjórnin.
Skrifstofa félags
einstæðra foreldra
er opin mánudaga og fimmtudaga
kl. 3—7. Aðra daga kl. 1—5.
Ókeypis lögfræðiaðsfoð fyrir
félagsmenn fimmtudaga kl.
10—12, simi 1 1822.
Sunnudagaskóli
Fellaskóla kl. 10.30. Séra Lárus
Halldórsson.
Snjóþotukeppni
Dróttskátar —
snjóþotukeppni verður haldin um
helgina og hefst við gamla M.R.
skálann i Hveradölum i dag kl.
15.00. D.S. Fjölmennið.
D.S. Póseidon.
Hjálpræðisherinn
Flóamarkaður i dag kl. 10—12
Sunnudag kl. 11, helgunarsam-
koma. Kl. 14 sunnudagaskóli. Kl.
20.30 hjálpræðissamkoma.
Verið velkomin.
Kvenfélag Neskirkju
býður eldra fólki i sókninni i
siðdegiskaffi i félagsheimilinu
sunnudaginn 1 6. marz að lokinni
guðsþjónustu i kirkjunni sem hefst
kl. 2.
Verið velkomin.
Nefndin.
K.F.U.M og K.,
Hafnarfirði
Sunnudagurinn 16. marz:
Barnasamkoma kl. 10.30. Öll
börn velkomin. Almenn samkoma
kl. 8.30. Allir velkomnir.
Ræðumaður: Ástráður Sigurstein-
dórsson, skólastjóri.
Mánudagskvöldið 17. mars:
Fundur í unglingadeildinni kl. 8.
Opið hús kl. 7.
Drengir 1 2 — 1 6 ára velkomnir.
FERÐAFELAG
ISLANDS
Sunnudagsgöngur 16/3
kl. 9.30 Göngu- og skíðaferð um
Kjöl. Verð 800 krónur.
Kl. 13. Norður af Skálafelli. Verð
400 krónur.
Brottfararstaður B.S.f.
Ferðafélag íslands.
Slysavarnardeildin
Fiskaklettur, Hafnarfirði
heldur aðalfund miðvikudaginn
1 9. marz kl. 8.30 i húsi félagsins.
Stjórnin.
Kvenfélag
Laugarnessóknar
Við bjóðum öllu eldra fólki i sókn-
inni til kaffidcykkju i Laugarnes-
skólanum sunnudaginn 16. þ.m.
kl. 3 að lokinni messu.
Verið velkomin.
Kirkjudagur
Grensássóknar
sunnudagskvöld 16. marz n.k. i
Safnaðarheimilinu.
KVÖLDVAKA: efni m.a.:
Kór Hvassaleitisskóla, Sigurlaug
Guðmundsdóttir les frumórt kvæði
leikþáttur:.Æskulýðsfélag Grensás,
ræða: Guðmundur Einarsson,
framkv.stj. Hjálparst. Kirkjunnar,
Kirkjukór Grensássóknar. Almenn-
ur söngur.
Allir velkomnir.
Sóknarprestur.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma að Óðinsgötu
6A á morgun kl. 20.30.
Sunnudagaskóli kl. 14.
Verið velkomin.
þaömunar
um minna!
Litavers lága veró á öllum vörum
ERTU AÐ BYGGJA? VILTU BREYTA?
ÞARFTU AÐ BÆTA?
Allt til að fegra heimilið, teppi, gólfdúkar,
veggfóður og málning.
Lítið við í Litaveri, það hefur ávallt borgað sig.
GRENSÁSVEGI 18-22-24
MÁLNING, VEGGFÓÐUR, DÚKAR SÍMI 30280, 32262 —TEPPI 30480.