Morgunblaðið - 15.03.1975, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.03.1975, Blaðsíða 32
LAUGARDAGUR 15. MARZ 1975 JBorgnnblaíiiÍi nucivsmcRR ^^•22480 JHorgMníblatiiÍi nuGivsincnR ^^-»22480 Selja Flugleið- ir Air Bahama? Ljósm. Mbl.: Sv.P. Fjórtánda og sfðasta 150 tonna bátnum, sem Slippstöðin á Akureyri smfðar um sinn var hleypt af stokkum f gær. Hlaut hann nafnið Þórsnes 2. SH-109. Ekki hafði báturinn fyrr hlaupið af stokkunum, en kjölur var Iggður að 70 tonna skutskipi, sem fara á tii Sandgerðis. Greiðslur til flugliða og farmanna; Fengu 470 milljónir í gjaldeyri—auk dagpeninga FLUGLEIÐIR HF. hafa hug á að selja dótturfyrirtæki sitt Air Bah- ama að hluta eða að öllu leyti. Þetta kom fram á blaðamanna- fundi sem forráðamenn félagsins héldu f gær. Kom fram að málið hefur verið rætt við aðila á Bah- amaeyjum en engar ákvarðanir verið teknar. Flugieiðir hf. eiga nií öll hlutahréf í Air Bahama. Sigurður Helgason, einn for- 360 þús. kr. sparnaðurí veiðifor Skuttogarinn Hvalbakur frá Breiðdalsvfk hélt til veiða f dag eftir 7 vikna viðgerð, en skömmu eftir áramót bilaði rafallinn við aðalspilið og þurfti að fá varahluti frá Japan til að gera við hann. Úr því að svona fór, var um leið komið fyrir svartolíukerfi í Hvalbak og er hann annar japanski skuttogarinn sem brennur svartolfu, en sem kunnugt er þá hefur Rauði- núpur frá Raufarhöfn brennt svartolfu um eins árs skeið meðgóðum árangri. Þeir Svanur Sigurðsson og Sigurður Guðmundsson frá Breiðdalsvfk sögðu í samtali við Morgunblaðið f gærkvöldi, að í þessa veiðiferð tæki Hval- bakur 70 þús. lítra af svartolíu, sem kostaði 450 þús. kr. en ef sama magn hefði verið tekið af Framhald á bls. 31 Þegar loðnuvertfðin var í al- gleymingi og verðið fyrir loðnuna var sem hæst, munu rösklega eitt hundrað skip hafa stundað veiðarnar. Sfðustu daga hefur skipunum hinsvegar fækkað og nú munu 40—45 skip vera hætt veiðum og eru ekki nema 60—65 skip á þessum veiðum. Skipin, sem hafa hætt, eru flest af stærð- inni 100—220 iestir og eru flest að fara á netaveiðar, þar sem skipstjórar og eigendur skipanna telja að enginn grundvöllur sé iengur fyrir loðnuveiðum þessara skipa. stjóra Flugleiða, hafði orð fyrir stjórnarmönnum félagsins þegar þetta mál bar á góma. Sagði Sig- urður, að aðstæður væru nú breyttar frá því er Loftleiðir eign- uðust Air Bahama á sínum tíma. Þá hefðu eyjarnar verið brezk ný- lenda. Nú hefðu þær hins vegar hlotið sjálfstæði og þætti forráða- mönnum Flugleiða m.a. af þeim ástæðum eðlilegt að innlendir að- ilar tækju þátt í rekstri félagsins að hluta eða öllu leyti. Hefði í því sambandi verið rætt við einkaað- ila á Bahamaeyjum sem myndu þá ganga inn i reksturinn ef til kæmi með stuðningi stjórnvalda. Sigurður gat þess, að ýmsir möguleikar væru fyrir hendi í þessu sambandi, bæði að Flugleið- ir létu félagið alveg af hendi eða ættu hlut í því. Virtust fyrr- nefndir aðilar á Bahama hafa mestan hug á því að Flugleiðir ættu áfram hlut i félaginu og Framhald á bls. 31 FLÚGLIÐAR og farmenn fengu á sfðastliðnu ári um 470 milljónir króna af launum sfnum í gjald- eyri hjá gjaldeyrisbönkum og skipafélögunum. Skiptast þessar milljónir á 860 farmenn og 260 Gylfi Þórðarson, formaður Loðnulöndunarnefndar, sagði i viðtali við Morgunblaðið í gær, að skipin, sem hætt væru, hefðu mörg fiskað lítið, auk þess sem burðarþol þeirra væri svo lítið, að þau gætu ekki siglt langar vega- lengdir með aflann. Því væri ekki að neita að stærri loðnuskip, eins og Grindvíkingur, hefðu einnig hætt veiðum, og nú væri verið að búa skipið á netaveiðar. I gærkvöldi var heildarloðnu- aflinn orðinn rösklega 400 þús. lestir, en þá var búin að vera flugliöa. Dæmi eru til þess að flugstjórar hafi fengið f gjaldeyri af launum sfnum rúmlega 2 mill- jónir króna á ári og eru þar ekki meðtaldir dagpeningar, sem eru 26 dollarar á sólarhring. Frá árinu 1960 hefur farmönnum og fluglið- um verið heimilt að fá 59% launa sinna f gjaldeyri, en svo sem kom- ið hefur fram eru þessar reglur nú í endurskoðun f viðskiptaráðu- neytinu. Morgunblaðið leitaði f gær upplýsinga um ástæður yfir- valda fyrir þvf að ákveðið er nú að endurskoða þessar reglur. Björgvin Guðmundsson, skrif- stofustjóri í vióskiptaráðuneytinu sagði: „1 fyrsta lagi var aldrei reiknað með því, þegar þetta var ákveðið 1960, að þessir aðilar fengju til frambúðar 59% af laun- um sínum í gjaldeyri. Sú prósenta er f raun tilviljun og ekki ákveðið að hún héldi sér án tillits til hækkunar kaupgjalds. Árið 1960 eftir gengisfellinguna, sem þá varð, óskuðu farmenn og fluglið- ar, að þeir héldu sömu tölu gjald- eyriseininga eftir gengisbreyting- una eins og fyrir hana. Þeir vildu fá jafnmarga doliara og jafnmörg pund og þeir höfðu haft. Við gengisbreytinguna kom þetta þannig út að til þess að kaupa jafnmargar gjaldeyriseiningar bræla í heilan sólarhring. Veður fór þó batnandi og um kl. 18 fóru fyrstu skipin að tilkynna um afla. Frá þeim tíma fram til kl. 21.30 tilkynntu 14 skip um afla alls um 3750 lestir. Þessi skip tilkynntu um afla: Svanur 330 lestir, Pétur Jónsson 360, Rauðsey 380, Gísli Árni 200, Skógey 120, Loftur Baldvinsson 450, Helga 2. 330, Keflvikingur 210, Skírnir 270, Þorsteinn 260, Bjarni Ólafsson 220, Höfrungur 3. 180, Asberg 340 og Hamravik 130 lestir. þurftu þeir að kaupa fyrir 59% launa sinna i stað 30% áður. Síð- an hefur 59% talan gilt, þótt kaup t.d. hjá hásetum á kaupskipum hafi tífaldast. Hefur því tala gjaldeyriseiningastórhækkað við þessar miklu kaupbreytingar og þrátt fyrir gengisbreytingar á „AKVÖRÐÚN um björgun Hvassafells verður ekki tekin fyrr en um miðja næstu viku. Aður þurfum við að ræða við end- urtryggingarnar í London og ráð- færa okkur við þær. En það liggur fyrir, að ef tekst að ná skipinu á flot, þá er það gffurlegt verk að gera við það,“ sagði Sverrir Þór deildarstjóri Sjótjónadeildar Samvinnutrygginga þegar Mbl. ræddi við hann í gær. Hann sagði ennfremur, að aðal- ástæðan fyrir því, hve erfitt yrði að ná skipinu á flot, væri að skip- ið stæðí svo til á þurru landi og fyrir utan það væru grynningar á 200—300 metra kafla. Það yrði geysierfitt verk að ná skipinu út, og þess vegna verðum vió að kanna málin mjög vel áður en við aðhöfumst nokkuð. Ásgeir Ólafsson, forstjóri Brunabótafélags Islands, sagði þegar Morgunblaðið hafði sam- band við hann, að nú væri ákveðið að reynt yrði að bjarga farmi skipsins, sem er um 1100 lestir af áburði. — Við erum ekki búnir að ákveða enn hvernig við björgum farminum, en annaðhvort verður reynt að skipa honum beint í land eða um borð í einhverja pramma við skipshlið. Sæmilega ætti að ganga að ná farminum úr skipinu, þar sem ljósavélar þess eru í full- komnu lagi, og með þeim er hægt að knýja bómur og spil skipsins. tímabilinu. Hefur viðskiptaráðu- neytið aldrei gefið neina yfirlýs- ingu um að þessi prósenta ætti að haidast. í öðru lagi er gjaldeyrisástandið mjög erfitt nú og því hefur þótt nauðsyniegt að skerða þessi rétt- Framhald á bls. 31 Hann sagði, að þetta verk þarfn- aðist nokkurs undirbúnings og hann þyrfti að vera góður. Farm- urinn væri ekki talinn í neinni hættu og því þyrfti ekki að hraða verkinu svo mjög. — En annars vitum við ekki hve mikill hluti af farminum er skemmdur, sagði Ás- geir. Stórtap hjáverk- smiðju SÍS 1 Bandaríkjimum? MORGúNBLAÐIÐ hefur fregnað að um stórfelldan hallarekstur hafi verið að ræða á fyrirtæki S.l.S. f Banda- rfkjunum, Iceland Products, Inc. á sl. ári. Af því tilefni hafði blaðið samband við Er- lend Einarsson, forstjóra, Sambandsins f gær og spurði hann hvort það væri rétt, að um stórfellt tap hafi verið að ræða hjá fyrirtækinu á sl. ári. Erlendur sagði, að hann gæti ekkert sagt um þetta mál, sem stæði. Hinsvegar myndi það vera staðreynd, að um eitt- hvert tap væri að ræða hjá öllum þeim fyrirtækjum, sem í þessari grein væru f Banda- ríkjunum. Afkoma Flugleiða í fyrra: r Aætlað tap flug- reksturs 210 millj. BRAÐABIRGÐATÖLúR um flugrekstur Flugleiða hf. á síð- asta ári benda til þess, að tap hafi orðið á rekstrinum, samtals um 210 milljónir króna. Tap á miili- landafluginu er áætlað 160 millj- ónir, nær allt á Amerfkufluginu, en tapa innanlandsflutinu er áætlað 50 milljónir króna. 470 milijónir fóru f afskriftir á árinu og hefur félagið því átt 260 milljónir upp í þær en fyrrnefnd- ar 210 milljónir hefur vantað svo endar næðu saman. Til að mæta þessu hefur félagið aflað sér erlendra rekstrarlána. Voru þannig fengnar að láni í fyrra fyrst 6 milljónir dollara og síðan 2 milljónir dollara, en ein milljón dollara hefur verið endur- igreidd af fyrrnefnda láninu. 1 vetur fékk félagið erlent lán að upphæð 4 milljónir dollara og nú leitar það fyrir sér með lán að upphæð 5 milljónir dollara. Ef það lán fæst hefur félagið fengið á fyrrnefndum tímá 17 milljónir dollara í erlend- um rekstrarlánum, eða sem svar- ar 2550 milljónum íslenzkra króna á núverandi gengi. Lánin eru tekin án ríkisábyrgðar nema að hluta en gegn veði í eignum Framhald á bls. 31 Yfir 40 bátar hættir loðmiveiðum Heildaraflinn orðinn 400 þús. lestir Ákvörðun um björgun Hvassafells í næstu viku Undirbúningur að björgun farmsins hafinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.